Dagur - 04.09.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 04.09.1965, Blaðsíða 7
7 Skrifstofusfúíka óskasf Viljum í'áða skrifstofustúlku nú þegar. — Vélritunar- og tunguinálakunnátta æskileg. — Uppiýsingar ekki oefnar í síma. o SLIPPSTÖÐIN H.F. BÍ LNÚMER A- HAPPDRÆTTI Styrktarfél. vangefinna Umboðsriiaður A-MIÐA: JÓHANNES ÓLI SÆMUNDSSON, sími 1-23-31 Enn þá er hægt að gera góð kaup á herrafötum stoioim buxuin SAUMASTOFA GEFJUNAR RÁÐHÚSTORGI 7 - SÍMI 1-13-47 Japönsku STÁLHITAKÖNNURNAR margeftirspurðu, eru komnar. Sama lága verðið. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ - Hálf milljón skógar- plahtna gróðursett (Framhald af blaðsíðu 4). á Blönduósi, og konu hans, Helgu Jónsdóttur, silfurbikar í viðurkenningarskyni fyrir marg háttaðan stuðning þeirra við skógræktina. M. a. gáfu þau hjón Skógræktarfélagi Austur- Húnvetninga, jörðina Gunnfríð arstaði til skógræktar. Ennfrem ur var systkinunum frá Veisu, börnum Karls Arngrímssonar og Karitasar Sigurðardóttur, veitt viðurkenningarskjal fyrir frábær störf þeirra á jörðinni Végeirsstöðum í Fnjóskadal. □ CÓÐ AUCLÝSING - CEFUR GÓÐAN ARD Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför föður okkar og tengdaföður, GUNNARS JÓNATANSSONAR, Reykjum, Fnjóskadal. Einnig þökkum við læknum og starfsliði Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri fyrir góða hjúkrun í veik- indum hans. Börn og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýndan vinarhug og samúð við fráfall og jarðarför HARALDAR HALLDÓRSSONAR. Guðríður Ólafsdóttir og börn, Reynivöllum 8. AÐALFUNDUR Rauðakross- deildar Akureyrar verður haldinn að Hótel KEA mánu- dag 6. sept. n. k. kl. 8.30 e. h, Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. JKmtsíiúkasafmö er opið alla virka daga frá kl. 2—7 e. h. D IX A N ÞVOTTAÐUFT fyrir sjálfvirkar þvotta- vélar. NYKOMINN: r Lancaster varalitúr (sanseraður) VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 og útibú Nýkomnar: GOLFTREYJUR með kraga. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 Frarcreiðsknemi óskast Upplýsingar hjá hótelstjóra. * I t t Hjartans þakkir fceri ég ykhur öllum, sem heim- -> sóttn mig og glöddu með heillaóskum og gjöfum á 80 ? ára afmcelhm minu. — Heill og blessun fylgi ykkur. ^ i ÁGÚSTA FRIÐFINNSDÓTTIR. t § ! I | % Til ykkar allra, sem sendu okkur gjafir og skeyti á X t silfurbrúðkaupi okhar og fimmtugsafmœli minu og |j r sýndu okkur vinarhug á annan hált, sendum við alúð- + ar þakkir. — Óskum ykkúr öllum gcefu og gengis. — © Með beztu kveðjum. * f SIGRÚN og SIGURJÓN á Syðra-Skörðugili. I f X -í- •'h PFAFF-SNÍÐAKENNSLA! NÁMSKEIÐ hefjast á Akureyri 13. september. — Kennt verður hið auðvelda og vinsæla PFAFF-SNÍÐA- KERFI. Nú hafa verið sameinuð A og B námskeið og kennslubók á úslen/.ku koniin út. Eldri nemendur geta fengið hana hjá undirrituðum. NÁMSKEIÐ UTAN AKUREYRAR koma einnig til greina, ef samtök eru fyrir hendi. Upplýsingar og þátttaka tilkynnist í síma 1-28-32 á daginn og 1-25-58 á kvöldin. Umboðsmaður sníðakennslu PFAFF. UM HELGINA - HJÁ JÓNASI. Nei, nei, í rnatinn maður: . • Já hér er óskalisti frúarinnar frá KJÖTBÚÐ K.E.A. r A pönnuna: LAMBASNITZEL - KÓTELETTUR GRÍSAKREPINETTUR Já, já, ég veit það. Bíddu! Petta fína ALIKÁLFAKJÖT, nýslátrað, í buff, steik, gullas og svo þetta ODYRA úr framparti í súpu, nammi, nammi — gotti, gotti. KAUPIÐ KJÖT í KJÖTBÚÐ KJÖTBÚÐ K.E.A. NÁTTÚRU GRIP AS AFNIÐ. í september verður safnið að- eins opið á sunnudögum kl. 2—4 e. h. ST. GEORGS GILDIÐ. Fundur verður í kirkju kapellunni 6. september kl. 9 e. h. — Stjórnin. - SMÁTT OC STÓRT (Framhaíd af blaðsíðu 81. sáð, hefði þá spírað. Þessari kveðju er hér með skilað. UPPSKERUBRESTUR OG AFURÐATJÓN Hinn 1. apríl 1964 samþykkti Alþingi svohljóðandi tillögu til þingsályktunar: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjóminni að skipa fjóra menn í nefnd, einn tilnefndan af stjórn Bjargráðasjóðs' íslands, annan af Búnaðarfélagi íslands, hinn þriðja af Stéttarsambandi bænda og hinn fjórða án til- nefningar, til að endurskoða lög um búfjártryggingar og önnur lög, er málið varða, í því skyni, að komið verði á fót fyrir land- búnaðinn tryggingum gegn uppskerubresti og afurðatjóni með hliðsjón af afiatryggingum sjávarútvegsins. Sá maður, sem skipaður er af ríkisstjóminni án tilnefningar, skal vera for- maður nefndarinnar.“ Ríkisstjórnin mun hafa skip- að nefndina eins og henni var falið og lagt nefndinni til for- mann. Ekki liefur Dagur frétt neitt af störfum hennar enn þá. Kalskemmdirnar miklu á aust- anverðu landinu í vor sem leið, minna á aðkallandi nauðsyn þessa máls. Greiðslusloppar verð frá kr. 464.00 Dömupils í mörgum litum. Helanca- stretch-buxur á unglinga nr. 36—38 verð kr. 710.00 VERZLUNIN HEBA Sími 12772 Útsala hefst n.k. mánudag á KÁPUM og fleiru. Mikil verðlækkun. MARKAÐURINN Sími 1-12-61

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.