Dagur - 18.09.1965, Blaðsíða 2
2
Kári Arnason skorar eitt af sjö mörkum KA í leik við KS sl. þriðjudag á Akureyri. (Ljósm: H. T.)
Frá Knaifspyrnumófi NorSurlands
Bikarleikur KR-ÍBA á Akureyri á sunnudagimi
FRAM hefur verið haldið
keppni í I. deild Norðurlands-
mótsins í knattspyrnu að und-
anförnu.
*>
Jafntefli hjá KA og KS á Siglu-
firði, 3:3.
Um miðja s.l. viku fók KA til
Siglufjarðar og keppti þar við
heimamenn..
í fyrri hálfleik fékk KA fyrst
á sig sjálfsmark en skoraði síð-
an þrjú mörk svo staðan var 3:1
KA í vil í hálfleik og sigurinn
blasti við. Er um 15 mín. voru
eftir af síðari hálfleik var
dæmd vítaspyrna á KA og skor-
aði KS úr henni og á síðustu
mín. fékk KA á sig hornspyrnu
og úr þvögu þvældist knöttur-
inn í netið oð lauk leiknum
með jafntefli, 3:3.
Þór vann KS á Siglufirði, 5:0.
Á laugardaginn var fór svo Þór
til Siglufjarðar sömu erinda.
Ringt hafði mikið nóttina áður
í mennasambands Eyjafjarðar
hófst um mánaðamótin júlí—
; ágúst og er nýlokið. Sex lið frá
‘ átta félögum tóku þátt í mót-
inu og fóru leikirnir fram til
skiftis heima hjá félögunum.
Urslit mótsins urðu þau, að
tvö félög urðu efst og jöfn, umf.
Skriðuhreþps og umf. Framtíð-
með 7 stig hvort. Urðu þau því
að leika úrslitaleik og fór hann
fram s.l. sunnudag. Eftir ákveð
inn leiktíma stóð jafnt, 1:1. Var
þá leikurinn framlengdur, en
ekkert mark var skorað. Hófst
nú vítaspyrnukeppni til að fá
úrslitin fram. Fór syo í þeirri
viðureign, að umf. Skriðu-
hrepps skoraði 4 mörk úr víta-
spyrnunum á móti 3, og úrslit
leiksins urðu því 5:4. Umf.
Skriðuhrepps hafði nokkra yf-
irburði í þessum leik og var
sigur þess því sanngjarn.
Urslit einstakra leikja ung-
mennafélaganna urðu þessi:
' Skriðuhr: — Öxn., Dagsbr. 4:0.
Ars., Árr. — Svarfd. 4:3.'
og var vöilurinn slæmur, renn-
blautur og pollar.
- í- fyrri háifleik skoraði Þór
þrjú mörk én' KS' ekkert og í
þeim síðari bættu Þórsarar við
tveim (annað var sjálfsmark).
Lauk leiknum því með sigri
Þórs, 5:0. Var þarna töluverður
emstefnuakstur.
KA vann KS á Akureyri, 7:1.
Síðasta leik sinn í þessari
keppni lék svo KS við KA á
Akureyri s.l. þriðjudag.
Fyrri hálfleikur bauð ekki
uþpa'mikla knattspyrnu. Tókst
þó KS einu sinni að pota knett-
inum í net afldstæðinganna og
mátti vart á milli sjá, hvort
liðið var betra. Sanngjörn úr-
slit þessa hálfleiks hefðu verið
1:1, því Skúli átti ágætt skot
í stöng. En KS vann fyrri hálf-
leikinn með 1:0.
í síðari hálfleik vöknuðu KA
menn, spiluðu mun betur, enda
uppskáru þeir hvorki meira né
Reynir — Svarfd. 1:1.
Öxn., Dagsbr. — Árs.,Árr. 1:1.
Skriðuhr. — Framtíð 4:2.
Reynir — Öxn., Dagsbr. 3:1.
Framtíð — Svarfd. 4:2.
Árs., Árr. — Skriðuhr. 2:1.
Öxn., Dagsbr, — Framtíð 4:4.
Reynir — Árs., Árr. 3:1.
Skriðuhr. — Svarfd. 2:1.
Framtíð — Árs., Árr. 2:1.
Svarfd. — Öxn., Dagsbr. 2:1.
Reynir — Skriðuhr. 2:2.
Leik umf. Reynis og umf.
Framtíð lauk þannig að hið síð-
arnefnda hlaut bæði stigin, þar
sem Reynir gat ekki mætt
Lokastaðan varð þessi:
Umf. Skriðuhrepps 7 stig (og
2 til viðbótar í úrslitaleik), umf.
Framtíð, Hrafnagilshreppi 7,
umf. Reynir, Ársskógarhreppi,
6, umf. Ársól og Árroðinn, Öng-
ulsstaðarhreppi 5, umf. Svarf-
dæia, Dalvík 3 og umf. Öxn-
dæla og Dagsbrún, Glæsibæj-
arhreppi 2 stig.
Alla leikina í mótinu dæmdu
minna en sjö mörk og var það
allhressilegt. KS-ingar brotn-
uðu alveg niður og voru afar
lélegir.
KS hefur nú lokið sinni
keppni í þessu móti, hefur gert
eitt jafntefli, en tapað þremur
leikjum og því hlotið eitt stig
og fellur nú niður í II. deild.
Skagfirðingar í I. deild.
í H. deildarkeppninni voru
fjögur félög sem kepptu: Skag-
firðingar, Eyfirðingar, Þingey-
ingar og Völsungur frá Húsa-
vík. Skagfirðingar unnu alla
sína leiki og flytjast því upp í
I. deild, en þar verða fyrir KA
og Þór.
Akureyringar leika við KR á
sunnudaginn á Akureyri.
Heimafélögin hér eiga eftir að
keppa báða sína leiki í þessu
móti og er ekki vitað hvenær
af því getur orðiðy því á sunnu-
daginn verður bikarkeppnin
hér á Akureyri og leika þá KR
og ÍBA.
Vonandi tekst okkar mönn-
um að vinna KR á sunnudag-
inn og við hjálpum þeim til,
með því að fjölmenna á völlinn
og hvetja heimaliðið, en um-
fram allt með prúðmennsku og
án illyrða í garð gestanna, KR,
sem eru ætíð velkomnir til
keppni hingað til Akureyr-
ar. S. B.
- SMÁTT OG STÓRT
(Framhald af blaðsíðu 8).
finna Norðlendingar vel, hve
mikilsvert er, að hafa sjúkra-
flugvél hér staðsetta.
EFTIRMÆLI SJÁLFSTÆÐIS-
FLOKKSINS UM GUNNAR
THORODDSEN
í fsafold (Mbl.) 21. júlí s.I. seg-
ir m. a svo:
„Afkoma ríkissjóðs árið 1964
sýnir glögglega, að brýna nauð-
syn ber til, að fjármál ríkisins
verði tekin fastari tökum en að
undanförnu“
Þeíta eru fá orð í fullri mein-
ingu. Nauðsynin var „brýn“,
segir þar, hvernig svo sem fram
: knalísþýrnúdóhiárar^ ix'á Akur
cyi'i. "" “
haldið vérður.
Umf. Skriðuhr. Eyjafjarðarm. í knattspyrnu
f KNATTSPYRNUMÓT Ung-
Knaffspyrmimóf AusfurlandsN
Eskifirði 12. sept. Knattspyrna
er sú íþróttagrein sem mestum
vinsældum á að fagna hér á
Austurlandi, og nú hefur und-
anfarið staðið yfir Knattspyi-nu-
mót Austurlands 1965.
Fjögur lið taka þátt í mótinu
að þessu sinni. Þau eru þessi:
Knattspyrnufélagið Spyrnir
(Fljótsdalshéraði). Knattspyrnu
félagið Þróttur (Neskaupsstað).
U. M. F. Leiknir (Fáskruðs-
firði). U. M. F. Auslri (Eski-
firði).
Leikið er á tveimur stöðum,
Eskifirði og að Eiðum.
Á Eskifirði voru leiknir eftir-
taldir fjórir leikir.
Spyrnir sigraði Þrótt með 1
marki gegn 0. Leiknir sigraði
Þrótt með 1:0. Austri sigraði
Spyrnir með 8:0. Austri sigraði
Þrótt með 4:2.
Laugardag og sunnudag 11.
og 12. sept. lauk svo mótinu á
Eiðum. Þá léku saman á laugar-
- LÍF í GAMLA SÍLD-
ARBÆNUM
(Framhald af bláðsíðu 1).
in borizt svo ört, að fólk fer á
milli síldarplananna. í sumar
hefur, sem kunnugt er, verið
mjög lítil síldarsöltun, aðeins
um 15 þúsund tunnur áður en
veiðar glæddust á ný, og nær
okkur en áður. Hæsta stöðin
hefur saltað 2700 tunnur og er
það Hafblik. Næsta stöðin, Haf-
liði, mun þó sennilega verða
hærri í söltun í kvöld, því
Helga frá Reykjavík er á leið-
inni þangað með 2 þúsund tunn
dag, Austri og Leiknir og sigr-
aði Austri með 2:1. Á sunnudag
léku Leiknir og Spyrnir. Jafn-
tefli varð 6 mörk gegn 6.
Urslit mótsins urðu því þau,
að Austri Eskifirði vann mótið
og þar með titilinn Austurlands
meistarar í knattspyrnu 1965.
Hlaut Austri 6 stig, Leiknir 3,
Spyrnir 3 og Þróttur 0.
Þess má geta að keppt er um
veglegan bikar, sem Ólafur
Ólafsson útgerðarmaður á Seyð
isfirði gaf.
Óli Fossberg.
Eskifirði.
Tvískiptur
FATASKÁPUR
til sölu á Gleráreyrum 14.
Upplýsingar kl. 5—8
á kvöldin.
Til sölu ódýrt:
NÝ VETRARKÁPA
stærð 40.
Uppl. í síma 1-28-94.
Lítið notaður
BARNAVAGN
er til sölu,
tegund Tan Sad.
Sigurður Jóhannesson,
Norðurbyggð 1 A,
sími 1-13-12.
Nýlegur BARNAVAGN
til sölu í Lyngholti 8,
Glerárhverfi.
ur.
Hringur og nýkeyptur 50
smálesta bátur, Tjaldur að
nafni, róa til fiskjar og leggja
upp hjá Hraðfrystihúsi SR. Afl-
inn er 3—5 tonn í róðri. Eigend-
ur hins nýja báts eru: Skúli
Jónasson, Gústaf Nílsen, Stef-
án Þór og formaðurinn, Númi
Jóhannsson. — Togarinn Haf-
liði bíður klössunar. B. J.
- Kornið þroskast þótt
annað bregðist í ár
(Framhald af blaðsíðu. 8).
þetta fólk og væntanlegt fólk.
Þar kemur vart annað en ein-
hverskonar iðnaður til greina
og nú er verið að kanna mögu-
leika á áð koma honum upp. í
kauptúninu eru eins margir
iðnaðarmenn og sjómenn eru í
kauptúnunum austur á fjörð-
um. En að sjálfsögðu eru flest-
ir í byggingariðnaði, í svo ört
vaxandi kauptúni. Hjá okkur
er trésmíðaverkstæði, tvö bif-
reiða- og landbúnaðarvélaverk-
stæði og tvö byggingafélög.
Þrátt fyrir margendurtekin
loforð hafa engar rannsóknir
verið gerðar í sumar á jarðhitan
um hér í nágrenninu og gasinu,
hvort sem um er að kenna
áhugaleysi eða því, að skuld
Magnúsar við Seðlabankann sé
orðin nokkuð há, segir Vilhjálm
ur Sigurbjöriisson að lokum. □
ÍiÍÍÍÍÍÍHliítiiÍ:
Mig vantar
VETRARMANN.
Þarf að geta séð um
mjaltir og kúahirðingu.
Hörður Jóhannsson,
Garðsá.
Sími um Akureyri.
AFGREIÐSLUSTÚLKA
Vantar góða afgreiðslu-
stúlku í Veganesti um
næstu mánaðamót.
Upplýsingar géfur
Eyþór H. Tómasson.
RÁÐSKONA ÓSKAST
í nágrenni Akureyrar. —
Þrennt fullorðið í heimili
Má hafa með sér barn.
Gott kaup.
Uppl. í síma 1-10-73.
ATVINNA!
Ung, reglusöm stúlka,
vön yélritun, óskar eftir
skrifstofustarfi. Tilboð
scndist afgreiðslu blaðsins
merkt „vélritunarstúlka".
AFG REIÐSLU STÚLK A
óskast í sérverzlun.
Nafn og heimilisfang
sendist í pósthólf 58,
Akureyri.