Dagur - 27.10.1965, Page 1

Dagur - 27.10.1965, Page 1
axminsfer EINIR.H.F HAFNAHSTRÆTI 81 . SÍMI 115 38 X'LVUI. árg. — Akureyri, miðyikudaglnn 27. ckt. 1965 — 79. tbl. HAFNARSTRÆTI 81 . SÍMI 115 36 Hólaskóli er fullskipaður og umsóknir farnar að berast fyrir næsta ár BTJNAÐARSKÓLINN á Hól- uiii í Hjaltadal er nú íullsetinn og hafa margar umsóknir þegar borizt fyrir næsta vetur. Hann var settur 15. þ. m. en kennsla hófst þó 1. okt. hjá þeim nem- endum, sem ætla að ljúka námi á einum vetri. Vatnavextir voru miklir í Hjaltadal fyrir viku. Flæddi Hjaítadalsá upp á tún nálægt Hólum. Bændur í Hjaltadal eru vel heyjaðir, þótt enn sé örlítið af heyi úti. Menn hallast sumir að fjárfjölgun þar vestra í haust. Rjúpnamergðin þyrl- aðist hátt í loft upp Gunnarsstöðum Þistilfirði 26. október. Ég átti á sunnudaginn leið upp á heiði að sækja fót- brotna kind. Sá ég þá slíka mergð rjúpna, að ég hef aldrei annað eins séð á þessum árs- tíma. Giska ég á að stærstu hóparnir hafi þakið hektara Jands. En styggar voru þær og þyrluðust mjög hátt þegar ná- Stjórnarformaður F.f. Á FUNDI stjórnar Flugfélags íslands h.f. nýlega var Birgir Kjaran, forstjóri, kjörinn for- maður stjórnarinnar í stað Guð mundar Vilhjálmssonar, sem lézt í lok september sl. Jafnframt tekur Sigtryggur Klemenzson ráðuneytisstjóri sæti í stjórninni, en hann hefur átt sæti í varastjórn félagsins. Stjórn Flugfélagsins er því nú þannig skipuð: Birgir Kjaran formaður, Bergur G. Gíslason varaformaður, Jakob Frímanns son ritari og meðstjórnendur þeir Björn Ólafsson og Sig- tryggur Klemenzson. Varamað'- ur í stjórn er Eyjólíur Konráð Jónsson. lægt var komið. Þrátt fyrir fjölda rjúpna fá beztu skyítur ekki nema 40—50 á dag og marg ir lítið sem ekkert. Nú munu flestir búnir að ná heyjum sínum, sem úti voru, allvel þurru. En þau eru lélegt fóður, svo langhrakin sem þau voru. En lélegt hey er betra en ekki og getur notast að vissu marki með kjarnfóðurgjöf. Sæmilegasti afli var í gær og svo er jafnan þegar á sjc er far- ið. En ógæftir hafa dregið úr sjósókninni. Búin er slátrun og var 14000 fjár lógað. Meðalvigt var 13,41 kg., sem telja má gott. □ Litli Surtur horfinn NÝJA GOSEYJAN við Surtsey, sem orðin var 70 m. á hæð og 650 metra löng, er horfin. Það var í júní sk sem hún skauí upp kollinum. Áður en cyjan hvarf var mjög dregið úr eld- gosinu þar. Ekkert hraunrennsli var í eyju þessari cg gosefnin laus í sér, svo þau þoldu ekki ágang sjóa og vinda. □ Umfcrðin vex stöðugt á Akureyri, enda fjöldi ökutækja orðinn mikill. (Ljósm: E. D.) NÝI FARMIÐASKATTURINN ER MJÖG HÆPINN er jafn hár Iivort farið er til næstu landa eða ura bálfan hnöttinn í LEIT sinni að nýjum tekju- stoínum fyrir hinn þurftavmikla rfkissjóð hefur umsjónarmönn- um hans orðið mikið ágengt, og ber hið nýja fjáríagafrumvarp þess Ijóst viíni. Meira en íug nýrra tolla og skatta, er búið á að leggia síðustu árin og dugar ekki til, enda fleiri boðaðir. Einn af þeim nýgræoingum á þessum óvinsæla lista nýrra tekjustofna fyrir ríkissjcð er farmiðatollurinn, sem boðaður hefur verið og er áætlað að skili, ríkissjóði 25 millj. kr. á næsta ári. Þessi skattur er, sam kvæmt frumvarpinu 1500 krón- ur á hvern farmiða íslendinga til útlanda. Undanþegnir eru sjúklingar og námsfólk. Þar sem slíkur farmiðaskattur þekkist ekki í nágrannalöndum okkar, og getur haft mikil áhrif á sölu farmiða,' snéri blaðið sér til Kristins Jónssonar forstjóra og óskaði upplýsinga hans um sjón armið Flugfélags íslands í þessu máli. Þessi nýi farmiðaskattur var eiginlega eini skugginn á ný- lega haldinni haustráðstefnu okkar hjá F. í., sagði Kristinn. Við höfum lækkað mjög flug- (Framhald á blaðsíðu 7). 6ÖMUL VOPN FUNDIN Lágu í djúpu gili nálægt Grísatungufjöllum araílinn orðinn m Mjög lítiil afíi er í verstöðvum norðanlands Erm er ágæt síldveiði á Aust- fjarðarmiðuni ef flotimi getur athafnað sig vegna veðurs. SÍId- in veiðisí nú eingöngu yfir dimma tfmann og er því cft mjög erfitt að fást við veiðarn- Fyrsti bændaklúbbs- fundurinn á vetrinum verður að Hótel KEA mánudagskvöldið 1. nóv. og hefst kl. 9. Dr. Bjami HeJgason jarðvegs- fræðingur flyíur erindi um jarð- vegsmyndanir og jarðvegsrann- sdknir og sýnir jafnframt skuggamyndir. □ ar þegar illa viðrar eins og hef- ur verið undanfarna daga. Til viðboíar náttmyrkrinu hef ur verið svarta þoka og kaldi á miðunum síðustu nætur, sem heíur gert mörgum mjög eríitt fyrir og valdið nokkru tjóni á veiðarfærum. Þannig að skipin hafa lent inn í næíurnar hvert hjá öðru. Líkur eru á áframhaldandi veiði á þessum slóðum hamli ekki veður. Lítið er saltað enda síldin ekki orðin góð til söltunar. Mjög lítill afli er nú í ver- stöðvum hér norðanlands og virðist sama hvaða veiðarfæri notað er. Veiði með dragnót er nú að Ijúka eða um næstu mán- aðamct. Minna aflaðist í drag- nót en menn höfðu gert sér von- ir um, eftir svo langa hvíld með þessi veiðarfæri. En þó má íuil- yrða, að all-mik’u meiri aíii hafi borizt á land í verstöðvum við Eyjafjörð vegna þess að dragnótin var leyfð. □ HEYHLAÐA BRANN í GLERÁRHVERFI í FYRRAKVÖLD brann hey- híaða ausfan við Byrgi í GTer- árhverfi. Onýtíist hlaðan cg 40 hestar af heyi, sem í hernii voru. Hlaða og hey var ekki vátryggt. Eigendur voru Helgi cg Þor- síeinn Jónssynir. □ Húsavík 26. okt. Sunnudaginn 21. október var Davíð Gunnars- son starfsmaður hjá Mjólkur- samlagi Iíúsavíkur ó riiyria- veiðum í óbyggðum milli Keldu hverfís og Húsavíkur. Um há- degi var hann sfaddur á svæði við Grísatunguf öll. Þar er langt frá byggð, gróðurlaus eyðimörk og mjög fáfarin. 1 stórgrýtisurð í cljúpu giíi kom hann auga á fornmynjar. Slrax og heini kom á simnudags kvöld, hlufaðist hann til um, að þjóðminjaverði yrði gert við- vart um fund þcnnan. i dag fór liann svo, ósamt Hirti Tryggvasyni bæjargvald- klera á síaðinn, þann er fyrr geíur. Og var ekki um að vill- ast. í urðinni lógu þrjú vopn forn en furðu heiíleg, ásamt brotum af trésköftum. Eitt vopn ið virtist hafa verið 2,33 metrar að lengd með skafíinu. Gripir þessir verða scndir þjóðminja- verði. — Þ. J. Blaðið átti einnig símíal við Hjört Tryggvason í gær, sem staddur var hjá Þormóði frétta- ritara. Hann sagði, að 6—8 metr ar hefðu verið á milli vopnanna. Það vopnið, sem neðst lá í gil- inu, hafði minnst Iátið á sjá. Á því var axarbíað og spjót fram úr. Hefur það bví bæði verið högg- og lagvopn. Hjörtur telur, að í hinu djúpa gili hafi snjó e. t. v. ekki tekið árum, eða öldum saman. □ TÍU ÞÚS. KR. STOLÍÐ Á LAUGARDAGINN var lög- reglunni tilkynnt um þjófnað á Akureyri. Stolið var í húsi einu tösku, sem m. a. hafði að geyma kvenveski með rúmlega 10.000 krónum. Daghm eftir fannst taskan ekki langí frá liúsi því, sem þjófnaðurinn var framinn í, en veskið var horfið og hefur enn ekki fundizt. Á mánudagsnóítina var gler brotið í 14 stöðumæíum í mið- bænum og ennfremur var bíll, sem stóð í portinu bak við Flóru, stórskemmdur. Eru það tilmæli lögreglunnar, að þeir sem upplýsmgar geta gefið, geri henni aðvart. □

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.