Dagur - 30.10.1965, Page 2

Dagur - 30.10.1965, Page 2
2 Nokkrir af verðlaunagripunum, sOU keppl verður uni. Hausimót Skákfélagsins HAUSTMÓT Taflfélags Akur- eyrar hefst n. k. mánudags- kvöld í Verzlunarmannahúsinu kl. 8 e. h. Keppt verður í meist- araflokki, I. flokki og II. flokki. í meistaraflokki verður keppt um verðlaunabikar, gefinn af Sjóvátryggingafélagi íslands hf. umboði Jóns Guðmundssonar, Geislagötu 10, Akureyri. Enn- fférhú'r, úni' verðlaunagrip, sem g'éfinn er af Ullarverksmiðj- unni Gefjun, Akureyri. í hin- um flokkunum verða einnig veitt verðlaun. — Aðeins skuld- laúsir félagsmenn hafa þátt- tökurétt. ■ □ frá Bindinclisfélagi ökumanna, Akureyri ÖLLUM hugsandi mönnum hlýtur að standa ógn af ört fjölgandi umferðarslysum á landi okkar. Eftir þvi, sem vél- knúnum farartsekjum fjölgar, virðast haetturnar aukast, því að maðurinn sjálfur fylgir ekki með af sama hraða og véltækn- in. Sumir gera sér ekki grein fyrir hættunum í umferðinni. Aðrir bjóða þeim birginn, þykj- ast vera menn til að bjarga sér og sínu, þótt teflt sé á tæpasta vað. Svo eru þeir til, sem virð- ast ekkert skeyta um hættur umferðar, eða hugsa á þá leið, að öllum nema þeim sjálfum beri skylda til varfærni og hlýðni við settar umferðarregl- ur. Hópar skólafólks leika sér að því að ganga um akbrautir í bænum — þvert og endilangt, — hindra þar með og stöðva bifreiðaakstur. Svipur og lát- bragð eins og sagt væri: „Aktu á mig, ef þú þorir!“ Gangandi fólk reynir oft á þolinmæði og hæfni bílstjór- anna, en því betur ekki að jafn- aði af svo fávíslegri ósvífni, sem hér um ræðir. Svona leika hvorki óþroskuð börn né full- þroskað fólk. Nú er lögboðin umferða- kennsla í skólum — en bæði foreldrar og kennarar þyrftu auk þess — ef mögulegt væri — að sýna börnum og ungu fólki enn betur, en almennt virðist nú, fram á hætturnar í umferð- inni og skyldur vegfarandans. Einmitt nú í haustmyrkri, vot- viðrum og miklu umróti á veg- um í bænum, er gangandi fólk oft í mikilli hættu, ekki sízt þar, sem götulýsing er léleg, Hvítur klúíur í hendi, þótt ekki sé annað, getur þar bjargað lííi þínu. Þar eigum við að gera ráð fyrir, að ökumaðurinn hafi Ijósin og hemlana í góðu lagi, en hitt skal þó einnig haft í huga, að þótt búið sé að „loka Ríkinu“ þennan daginn, má víða fá flösku, og að enn eru margir við stýri, með aðra höndina (ef svo mætti segja) um flöskuhálsinn, og þá er ör- yggið fjarri. En það skal þó jafnframt viðurkennt og þakk- að, að þorri bílstjóra á Akur- eyri eru þolinmóðir í starfi sínu. Bindindisfélag ökumanna á Akureyri ræðir nú við lögreglu og umferðarríefnd bæjarins um möguleika á að efna hér til „umferðarviku“ — eða, til að byrja með, tveggja daga eftir- lits- og leiðbeiningarstarfs í bænum, e. ,t. y. jmeð heimsókn- úm í skóla, umfe'rðarkvikmynd- um o. fl. Komi til framkvæmda, sem vonandi verður innan skamms, er þess vænzt, að sem flestirí. hjálpf þálf til, svo að ár- 'áhgur naisUsern beztur, og til- raunin verði til aukinnar um- ferðamenningar í Akureyrar- bæ og Umhverfi pkkar. 26. október 1965 Stjóm BFÖ á Akureyri. Ferðasöffubrot © (Framhald af blaðsíðu 5). ýmsum nafnkunnum Indíánum og atburðum í samskiptum þeirra við hvíta menn. Voru Indíánarnir klæddir alls konar tuskum og heldur ógiftusam- legir, fölleitir og skarpleitir með öxi reidda um öxl og glottu við tönn, eins og Skarphéðinn. Augnaráðið var tryllingslegt og grimmdarlegt og gat það gefið nokkurn grun um, hvernig út- lits væri nú í Vesturheimi, ef þessi þjóð réði þar enn lögum og lofum. Kom mér í hug vísu- korn, sem Páll Vídalín orti um dönsku soldátana: Hvað gekk til þess himnasmið að hafa þá svona í framan? Dr. Sveinn fór með okkur um alla borgina og er þar fagurt og tilbreytilegt landslag. Gegn um borgina rennur Bow River (Bægisá) vestan frá Banff. Er meginhluti borgarinnar byggð- ur í lægð, en af hæðunum sér OOOOOQOOOQOOOQQ^OQwvMvvvwi HERBERGI t:l leigu reglusemi áskilin. GEORG JÓNSSON, Gránufélagsgötu 6 Sími 1-12-33. HERBERGI til leigu. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 1-29-82 eftir kl. 7 á kxöldin. HERBERGI óskast strax fyrir einhleypan, reglu- saman mann. Æskilegt að fæði fengist á sama stað. Uppl. í síma 1-12-49. Vil kaupa lít.'ð notaða RAFHA-ELDAVÉL. Uppl. í síma 1-29-46. HJARTAGARNIÐ komið. Verzlun RagnheSðar 0. Björnsson Þetta ágæta PERLUG fæst í öllum útibúnm vorum. NYLENDUVORUÐEILD glöggt til Klettafjallanna, sem nú voru með gráum lit hið efra, því að hitinn hafði farið niður í 4 stig nóttina áður. Bæjarstæð ið er hið fegursta og fram- kvæmdir miklar í skólabygg- ingum. Þarna var félagsheimili mikið og stóð hátt, og sá þaðan um alla heima. Komið var fram á kvöld, þegar við skildum við þessa ágætu vini okkar og bað hvár tveggi vel fyrir öðrum. OKUKENNSLA Get tekið nemendur til kennslu. GEORG JÓNSSON, Gránufélagsgötu 6 Sími 1-12-33. N4TTÚRUGIÍIPASAFNIÐ er framvegis opið almenningi á laugardögum og sunnudögum DAVÍÐSHÚS er opið á sunnu- dögum kl. 4—6. KULDASKÓR, karlm., verð frá kr. 250.00 KULDASTÍGVÉL, karlm., verð frá kr. 373 KULÐASKÓR, kvenna, verð frá kr. 355.00 KULDASTÍGVÉL, kvenna, verð frá kr. 363 POSTSENDUM SKOBUÐ K.E.A. Delecious Epli Appelsínur Cítrónur Bananar Borðið meiri ávexti. KJORBUÐIR KEA ÆÐAKRUNSSÆNGUR DRALON-SÆNGUR, 3 stærðir DRALÖN-KOÐDAR, 3 stærðir ULLARSTOPPTEPFI ULLARTEPPI,, 2 stærðir PLAST-KURL í púða VEFNAÐARVÖRUDEILD

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.