Dagur - 30.10.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 30.10.1965, Blaðsíða 7
7 Freyvangur BANSLEIKUR í kvöld kl. 10-2 e. m. KOMET SKEMMTIR. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni Túngötu 1. KOMET. Aðalfundur F.U.F. í Eyjafjarðarsýslu verður haldinn íöstudaginn 5. nóv. n.k, kl. .21 í. skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnar- stræti 95, Akureyri. D A G S K R A : Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Dr eng j apeysur kr. 245.oo og 270.oo Dr eng j asoklcar kr. 29.00 Anorakar, nylon fyrir börn 02 fullorðna PÓSTSENDUM. HERRADEILÐ sem ekki þarf að strauja. SÆNGIRVER - K0ÐDAVER - LÖK VEFNAÐARVÖRUDEILD TIL SÖLU: Tvískiptur svefnsófi og tveir alstoppaðir stólar. Sími 1-23-81. SAMSETNINGARVEL til sölu. Uppl. í síma 1-19-89. GÓLFTEPPI! Til sölu er lítið notað gólfteppi (frá Vefaranum) stærð 3.35x4.80. Uppl. í síma 1-25-11. SILVER-CR OSS BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-15-11. y. HULD - 593510303 - IV/V - 2. MFÍK — Akureyrardeild — boðar til félagsfundar þriðju- daginn 2. nóvember kl. 8,30 e. h. að Hótel KEA. — Dag- skrá: 1. Erindi: Uppeldisstarf og skólamál. 2. Félagsmál og vetrarstarfið. 3. Kaffidrykkja. — Félögum heimilt að taka með sér gestii — Stjórnin. ST. GEORGS-GILDIÐ. Fundurinn er á sama stað, 1. nóvember, kl. 9 e. h. — Stjórnin. ÁHEIT á Strandarkirkju, kr. 100,00 frá N. N. — Kærar þakkir. — P. S. TIL Akurc.;-rarkirkju, kr. 500,00 Lá ónefndum. — Kærar þakk ir. — P. S. SVINAKJOT: BEINLAUSAR STEIKUR - KÓTELETTUR KARBONAÐI ALIKÁLFAKJÖT, beinlaust: BUFFSTEIK - STEIK - GULLASH Léttreykt LAMBALÆR SVÍÐ - LIFUR - IljÖRTU TILBUIÐ A PONNUNA: LAMBACHNITZEL - LAMBAKÓTELETTUR BEINLAUSIR FUGLAR og TÓMATKRAFTUR KJÖTBÚÐ K.E.A. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Elin Guðrún Steingrímsdótt- ir frá Kroppi í Eyjafirði og Vésteinn Garðarsson, Vaði í Aðaldal. HJÚSKAPUR. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sóknarprestinum á Húsavík, Halldóra Marteinsdóttir Húsa vík og Hreiðar Steingríms- son frá Kroppi. HJÚSKAPUR. Þann 27. októ- ber fór fram brúðkaup þriggja systkina. Voru þá gefin saman í hjónaband brúðhjónin ungfrú Rósa Björg Sigurjónsdóttir frá Patreksfirði og Hjörtur Marínósson sjómaður. Heim- ili þeirra er að Lögmannshlíð 27, Akureyri, brúðhjónin ung frú Guðrún Jóna Gunnars- róttir og Finnur Orn Marínós son iðnverkamaður. Heimili þeirra er að Hlíðargötu 3, Ak ureyri, brúðhjónin ungfrú Lilja Indíana Marínósdóttir og Þóroddur Gunnþórsson sjómaður. Heimili þeirra er að Ægisgötu 27, Akureyri. DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Guðmund Knutsen, sími 11724. ORÐSENDING frá bílnúmera- happdrætti Styrktarfélags vangefinna: Frá og nieð 1. nóvember hefst frjáls sala á happdrættismiðunum, fyrst þeim, sem menn hafa afþakk- að. Vitjið sem fyrst númera ykkar (skrifið eða símið). — Svarfdæiingar og Dalvíking- ar geta pantað í Bókaverzlun Jóh. G. Sigurðssonar. — Jóhannes Óli Sæmundsson. MINJASAFNIÐ er opið kl. 2 til 4 e. h. á sunnudögum. Sími safnsins er 1-11-62 og safn- varðar 1-11-72. LAXÁRVIRKJUNIN fdregin skuld Hinn 28. október 1965 framkvæmdi notarius publicus í Akureyrarkaupstað útdrátt á 6% skuldabrélaláni Laxárvirkjunar teknu 1951. Þessi bréf voru dregin út: Litra A, nr. 3, 11, 12, 38, 45, 46, 49, 93, 102, 1 jÖ, 1Í2, ; 128, 133, 160, 200, 506, 514, 517; Litra B, nr. 25, 33, 34, 41, 47, 49, 72, 84, 105,, 117, 123, 131, 155, 159, 179, 190, 195, 21Í, 220, 227, 238, 247, 250, 258, 266,,303, 305, 306, 313, 346, 349, 378, 380, 38.3, 404, 425, 452, 456, 458, 468, 470, 47,3, 483, 504, 555, 578, 591, 596, 634, 657, 662, 663, 720, 727, 744, 764, 768, 777, 778, 790, 792, 793, 801, 813, 822, 823, 838, 841. Litra G, nr. .7, 11, 12, 15; 20, 23, 33, 85, 95, 104, 116, 117, 120, 135, 160, 161, 169,. 316, 326, 329, 349, 350, 373, 379, 382, 383, 395, 396, 410, 411, 419, 428, 432, 454, 486, 492, 506, 516, 524, 532, 535, 547, 553, 555. Hin útdregnu skuldabréf verða greidd á bæjarskrif- stofunni á Akureyri hinn 1. febrúar 1966. Bæjarstjórinn á Akureyri, 28. október 1965. MÁGNÚS E. GUÐJÓNSSON. BÆJARSKRIFSTOFAN verð- ur opin til áramóta kl. 5—7 e. h. á föstudögum, til mót- töku á bæjargjöldum. HJÁLPRÆÐISHERINN. Of- ursti Kristiansen frá Noregi og Brigader Driveklepp stjórna samkomu í sal Hjálp- ræðishersins n. k. laugardags- og sunnudagskvöld kl. 8.30. Einnig kl. 11 f. h. á sunnudag. Allir hjartanlega velkomnir. Amtshúkasafnið er opið alla virka daga frá kl. 2—7 e. h. MINNINGARSPJÖLD kvenfé- lagsins Hlífar. Öilum ágóða varið til fegrunar við barna- heimilið Pálmholt. Spjöldin fást í bókabúð Jóhanns Valde marssonar og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3. MINNINGARSPJÖLD Hjarta- og æðasjúkdómsvarnarfélags- ins fást í öllum bókabúðum bæjarins. GJAFIR til fólksins á Gils- bakka: Ónefnd kona á Dalvík kr. 500. Kona úr Glerárhverfi 100. Anna og Jón 500. Hanna og Fríða 200. Gömul kona 100. F. 100. J. A. 100. Helga og Þor- steinn, Gilsbakkaveg 1, 500. Jónas Jónsson 200. H. A. 150. H S T. 200. V S og P S 200. N N 200. J 150. og J B kr. 200. GJAFIR til fólksins í Eyvík: Jón Antonsson, Aðalstræti 12, kr. 300. Mæðgur 100. J Ó 1000. K J 50Ö og N N kr. 200.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.