Dagur - 08.12.1965, Blaðsíða 6

Dagur - 08.12.1965, Blaðsíða 6
6 HUSMÆÐUR! Yér bjóðum yður eftir- taldar vörur 1 JÓLA- BAKSTUR- I m -na . 4» tllt A4 Hveiti í lausri vigt Hveiti í 10 punda pokum Hveiti í 5 punda pokum Strásykur, fínn Molasykur, grófur Púðursykur Florsykur Vanillesykur Flóru Gerduft Royal Gerduft Kokosmjöl í 2/2 og !4 kg. pk. Hjartarsalt Eggjaduft Kanell, heill og steyttur Engifer steytt Muskat steytt Kúmen . Kakó, 2 tegundir Rúsínur Kúrennur Gráfíkjur o. fl. o. fl. Vanilledropar Cítrónudropar Kardemommudropar Möndludropar Síróp, dökkt og lióst Sætar möndlur Hnetukjarnar Bökunarhnetur Saxaðar möndlur Súkkat, dökkt Súkkulaðispænir Smjörlíki Kokossmjör Flóru-sulta, margar tegundir Natron Hjúpsúkkulaði Suðusúkkulaði, margar tegundir Marmelaði, margar tegundir Sveskjur Döðlur Athugið þennan lista og pantið sem fyrst í jólabaksturinn. Allt ágóðasltyldar vörur. KJÖRBLJÐIR KEA TILKYNNING frá Olíusöludeild KEÁ Vér viljum minna heiðraða við- skiptavini vora á, að panta OLÍUR það tímanlega fvrir jól, að hægt sé að afgreiða allar pantanir í síðasta lagi þriðjudaginn 21. desember. — Munið að vera ekki olíulaus. OLÍUSÖLUDEILD KEA SÍMAR: 11700, 11860 og 12870 Heimilis tæki: ÞVOTTAVÉLAR, 4 teg. STRAUVÉLAR HRÆRIVÉLAR, 4 teg. ELDAVÉLAR, 3 teg. BRAUÐRISTAR, 5 teg. VÖFFLUJÁRN KAFFIKVARNIR HRAÐSUÐUKATLAR, 3 gerðir HITABAKKAR KAFFIKÖNNUR sjálfv. SEGULBÖND VIÐTÆKI, m. teg. HÁRÞURRKUR. m. teg. RAFMAGNSOFNAR RYKSUGUR, 5 teg. KÆLISKÁPAR, 3 gerðir RAFPÖNNUR UPPÞVOTTAVÉLAR STRAUJÁRN, 2 teg. HRINGOFN AR HNÍFABRÝNI HÁFJ ALLASÓLIR GIGTARLAMPAR HITAPÚÐAR RAKVÉLAR SAUMAVÉLAR RAFHELLUR RITVÉLAR JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD KINDAKJÖT - SAXBAUTI SVIÐ KINDAKÆFA ^ (g) LIFRARKÆFA KJÖRBÚÐIR KEA NÝKOMIÐ: ACELLA QUICK“ plasthúðað veggfóður Hentugt á veggi, í skápa o. fl. VEFNAÐARVÖRUDEILD NÝKOMIÐ: GÚMMÍKLOSSAR, reimaðir GÚMMÍSKÓR, stærðir 25-45 SKÓBÚÐ IÍ.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.