Dagur - 08.12.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 08.12.1965, Blaðsíða 7
7 BÆNDUR ATHUGIÐ! Þeir, sem vilja panta hjá okkur unga, tali við okkur sem fyrst. LÓN S.F. - Sími 1-29-48 JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin BÚRFELL í Svarfaðardal er til sölu. Verðtil- boðum sé skilað til undirritaðs fyrir 31. desember 1965, og gefur hann nánari upplýsingar. — Réttur áskilinn að táka Iivaða tilboði sem er, eða hafna öllum. PÁLMI JÓHANNESSON, Dalvík. Akureyringar og aðrir viðskiptavinir! Höfum úrval af TÖSKUM úr skinni o. fl. efnum SKINNHANZKA, einfalda og fóðraða, brúna og svarta ULLARTREFLA, SLÆÐUR o. fl. TILVALDIR HLUTIR TIL JÓLAGJAFA. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Nýtt tryppakjöt Saltað hrossakjöt KJÖRBÚÐ K.E.A. - Byggðaveg 98 f í © Ykkur ■öjlum, sem senduð mér hlýhug og kveðfur á -|= £ sexlugsafmdli tnínu, 3. desember sl., sendi ég mtpar.Q © bezlii 'kveðfiir og drnadaróskir. — Guð blessi ykkiif olll f | GUÐLAUGUR KETILSSON, Mið-Samtúni. 1 -Á <r t Öllum þeim, sem sýnclu okkur margvislegan sóma ® á fimmthnára hjúskaparafmcdi okkar, þamc 2§■: nóvem- f\ ber sl., fœfum við imiilegar þakkir og biðjurn þeim f | allra heilla og blessunar. S Bakkagerði, 3. desember 1965. * f SIGRÚN JÚLÍUSDÓTTIR. f t GESTUR VILHJÁLMSSON. © OTTO ERHARD, stórkaupmaður, Hamborg, andaðist 5. desember. Otto Erdland. NY LEIKFONG! AMERlSK LEIKFÖNG mjög vönduð Margar nýjar gerðir af MATCHBOX og GORGI HRÆRIVÉLAR ódýrar Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 NYTT! - NYTT! DÖMUÚLPUR með loðkanti á hettu SMÁBARNAÚLPUR með loðkanti TELPU KÁPUR DRENGJAHÚFUR og HATTAR Dömu- og hrrra- SLOFPAR PEYSUR á alla fjölskylduna DÖMUBLÚSSUR, fallegar gerðir BORiS DÖMUSLÆÐURNAR loksins komnar KLÆBAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSÖNAR TIL JOLAGjAFA: ULLARSLÆÐUR, fallegir litir SKINNHANZKAR, svartir og brúnir VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 * . . f X Innilegustu þakkir til allra, sem hjálpuðu og aðstoð@ % uðu á einn eða annan hátt vegna brunans á Lauga- -|- -| landi 30. nóvember sl. © f FRANKLIN JÓNSSON, EINAR G. JÓNASSON. f ? " f -I- © •3 Hjartcmlega þakka ég öllum þeim, sem minhtust a * min á 60 ára afmceli minu, 1. þ. m., með heimsókn, © © hlýjum handtökum, blómum, skeytum og margvísleg- |- f um gjöfum. „ t ® Sérstaklega þakka ég börnum minum, tengdabörn- f f um og barnabörnum og pllum öðrum, sem gerðu mér % f daginn ógleymanlegan. — Lifið heill % Í GUNNAR NtELSSON. | % ■? DRÁTTARVÉL Er kaupandi að dráttarvél með gálga. Upplýsingar gefur Eyþór H. Tómasson. HERBERGI OSKAST til leigu nálægt Iðn- skólanum. Símar 6-11-72 og 6-11-23. ÍBÚD ÓSKAST til leigu, sem fyrst. Aðeins fullorðið fólk í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 1-29-82 eftir kl. 7 e. h. TÍL JOLAGJAFA: DRENGJAHÚFÚR - og> VE TT't VERZLUNfN DRÍPA Sími 11521 □ RUN 59651287 = 2 ;. I.O. O.F. — 147121C8V2 — III. MESSAÐ í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. Sálmar nr. 115 — 687 — 117 — 207 — 684. P. S. MESSAÐ í Glerárskóla kl. 5 síðdegis á sunnudaginn kem- úr. Sálmar nr. 74 — 198 — 70 — 203. P. S. FRA GUÐSPEKISTÚKUNNI! Fundur verður haldinn fimmtudaginn 9. þ. m. kl. 8.30 síðd. á venjulegum stað. SKRÚÐSBÓNDINN. Syning ,sú, er aflýsa *’aiii sl'. . suhmidag vefna-vendrar færð- ar, verður vænían- iegá næsta laugar- clag, og er það síðasta sýning á leikritinu. I. O. G. T. St. Ísafold-Fjallkonan no. 1. Jólafundur að Bjargi fimmtudaginn 9. þ. m. kl. 8.30. Fundarefni: Vígsla nýliða — Jóiadagskrá að venju. Æt. KONUR. Munið áður auglýstan fund í MFÍK miðvikudaginn 8. þ. m. að Hótel KEA kl. 8.30 síðdegis. Stjórnin. VINNINGAR í Happdrætti Framsóknarflokksins 19 6 5. Vinningar komu á þessi númer: Nr. 23741 Vauxhall Victor. Nr. 8252 Vauxhalt Victor De-Luxe. Nr. 49189 Vauxhall Viva Standard. (Birt án ábyrgðar) AÐALDEILÐ ! Fundur verður hald- inn fimmtudaginn 9. þ. m. kl. 8.30 e. h. í kapellunni. Fjölbreytt fundar- störf. Veitingar. Eflið félags- starfið. Stjórnin. HERR ADEILD ’ ' ' •»*’ rú ens °g k efni teryleoe-ull ATH. d t Seodimi i pósí- ÁDEftÐ _ rtur, 3 teg. af hvítum VUNSONSKYRTUM, stærðir 38-49 -Enn fremur ný tegund úr Velour-nyion. HAGSTÆTT VERÐ! HERRADEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.