Dagur - 17.12.1965, Blaðsíða 8

Dagur - 17.12.1965, Blaðsíða 8
8 Bindindismenn á lcið til Akureyrarkirkju. Avarp frá Stórstúku Islands SMÁTT OG STÓRT ENGUM blandast hugur um, að áfengisneyzla á beint og óbeint sök á fjölmörgum slysum og margvíslegum ófarnaði öðrum. Er hér ekki aðeins um að ræða böl einstaklinga og fjölskyldna, sem fyrir þessu verða, — og væri það þó nægilega hörmu- legt, — heldur er hér um stór- fellt þjóðarböl að ræða, sem varðar hvern einstakling, hvar sem hann er búsettur og hverju starfi sem hann sinnir. Bendir og margt til þess, að þeim fari nú stórum fjölgandi, sem gera sér þetta Ijóst og telja brýna þörf á, að eitthvað sé gert til umbóta, svo að um muni. Oll- um þeim mönnum, sem þannig hugsa, vill Stórstúka íslands (I.O.G.T.) benda á, að frum- Sjúkdómar eru margir HIN alþjóðlega flokkun á sjúk- dómum og dánarorsökum (sem gerir læknum um allan heim kleift að nota sömu heiti yfir þessi fyrirbæri) hefur verið betrumbætt og færð til nýtízku- legra horfs á ráðstefnu, sem ný- lega lauk í Genf. Það var AI- þj óðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) sem gekkst fyrir ráð- stefnunni, og þar var fyrst og fremst fjallað um „nýtízku- sjúkdóma, eins og krabbamein, tauga- og hjartasjúkdóma. □ TILKYNNING UMSÓKNIR um lán úr Stofn- lánadeild landbúnaðarins vegna framkvæmda á árinu 1966 skulu hafa borizt bankanum fyrir 15. janúar n.k. Umsókn skal fylgja umsögn héraðsráðunautar, skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf svo og veðbókarvottorð. Lánsloforð, sem veitt voru á þessu ár, falla úr gildi 15. janú- ar, hafi bankanum eigi borizt skrifleg beiðni um að fá lánið á næsta ári, engin ný skýrslu- gerð þarf að fylgja slíkum end- umýj unarbeiðnum. Skjöl, sem borizt hafa vegna framkvæmda á árinu 1965 og ekki voru veitt lánsloforð um á því ári, verður litið á sem láns- umsóknir á árinu 1966. Stofnlánadeild landbúnaðarins. skilyrði nokkurra verulegra um bóta á þessu sviði er það, að sem flestir einstaklingar temji sér bindindissaman hugsunar- hátt og séu sjálfir bindindis- menn í orði og verki. Jafníramt skorar Stórstúkan á menn, karla og konur, unga og gamla, að fylkja sér í bindindissamtök, ekki sízt í Góðtemplararegluna, RÆÐA sú um varðveizlu þjóð- ernis, er Sigurður Líndal hæsta réttarritari flutti á stúdenta- samkomunni í Háskólanum 1. desember sl. hefir vakið tals- vert umtal og verið birt að meira eða minna leyti í dag- blöðum höfuðborgarinnar. Ræðumaður hóf mál sitt á því, að þjóðerni íslendinga væri grundvöllur sjálfstæðrar tilveru þeirra og sagði að lokum, að ís- lendingar beri að gjalda skuld sína við heimsmenninguna með því að „rækta þá menningu, sem þeir hafa tekið í arf og byggja það land, sem forsjónin hefir gefið þeim“. Hann sagði, að íslenzkir stjórnmálamenn hefðu brugðizt því hlutverki að „skapa þjóðinni forystu“. Því sé hún klofin í hagsmunahópa, sem ekkert sameiginlegt mark- mið hafi, en allur þorri manna hafi yfirleitt enga skoðun nema þá „sem að honum er haldið“. Lífsþægindagræðgi. Ræðumaður kom víða við. Hann segir m. a.: „Hver sá sem fvlgist me'ð opin berum umræðum á íslandi, get- ur sannfærzt um það, að þau mál, sem mönnum raunveru- lega liggur á hjarta, eru ekki málefni, sem lúta að varðveizlu þjóðernis og þjóðmenningar. Að vísu skortir ekki að minnst sé á málefni þess, en það er gert með upphrópunum og margskonar stöðluðum orðglósum, sem hver tekur upp eftir öðrum, án þess því að þannig kemur góður vilji þeirra að sem beztum notum. Einnig bsinir Stórstúkan því til allra áhugamanna um bindindis mál, að þeir hefji hver í sínu umhverfi umræður um algert áfengisbann á.íslandi, með það markmið'fyi'ir augum að skapa í hugum landsmanna nauðsyn- (Framhald á blaðsíðu 7). að brjóta þessi málefni til mergj ár. í stað þess mótast allar um- ræður á íslandi af einhvers kon- ar lífsþægindagræðgi langt um fram allar eðlilegar þarfir. Eru lífsþægindamálefni þessi rædd af slíkum hita og ástríðu, að ekki þarf að fara í neinar graf- götur um, hvað mönnum á ís- landi raunverulega liggur á hjarta. Þessi lífsþægindaþi-áhyggja hefur einkum áhrif á viðhorf til þj óðmenningar með tvennum hætti. í fyrsta lagi í almennum sljó- leika og tilíinningaleysi fyrir andlegum verðmætum yfirleitt og þá einnig fyrir þjóðerni og þjóðmenningu. Meðal þeirra, sem gengið hafa lífsþséginda- sjónarmiðunum á hönd gilda einfaldar viðskiptareglur. Þjóð- félagið hefur ekki annað hlut- verk en að fullnægja efnalegum kröfum og aístaðan til þess fer eftir því einu hvort það gerir þetta eða ekki. Alkunn eru við- brögðin, þsgar þjóðfélagið bregzt þessum vonum. Þá eru uppi harðar hótanir og svigur- mæli, gerð verkföll eða hlaup- izt af landi brott, og eru þá einkum að vei'ki menn, sem kalla má hátekjumenn á íslenzk an mælikvarða. Sárstaklega eru athyglisverð sjónarmið hinna brotthlaupnu. Þegar þeir láta-til SÍn heyra, er þeim mest í mun að lýsa ævintýralegum tekjum sínum, bifi'eiða- og heimilisvéla- eign sinni eða þá þjónustuliði ATVINNUREKSTUR FYRIR LANDSMENN 1 greinargerð þeirri, sem um er fjallað í leiðara blaðsins í dag og Eysteinn Jónsson flutti af liálfu Framsóknarflokksins á Alþingi segir m. a.: „Framsóknarflokkurinn hefur jafnan fylgt fram þeirri megin- stefnu, að atvinnurekstur í land inu sé rekinn af landsmönnum sjálfum. Þó hefur flokkurinn tal ið og telur enn, að komið geíi til mála að gera undantekningu frá þessu með sérstökum samningi og löggjöf liverju sinni, ef til þess þætti eðlilegt að grípa til að leysa veigamikil verkefni í þjóðarþágu, sem að öðrum kosti væri ekki mögulegt að leysa á viðunandi hátt“. ÓGJÖRLEGT A VERÐBÓLGU TÍMA Ennfremur segir: „I fyrsta lagi leggur flokkur- inn álierzlu á, að ekki séu til- tök að hefja framkvæmdir af þessu tagi á tímum óðaverð- bólgu og ofþenslu og að slíkar framkvæmdir yrðu að vera lið- ur í traustri framkvæmd heild- sínu. Þeir lýsa þægilegu lífi sínu og íburðai'mikilli starfsað- stöðu.“ Þjóðarforystu vantar. Eins og fyrr segir talaði ræðu maðui' allmikið um skort á því, sem hann nefndi „þjóðarfor- ystu“. Um það efhi sagði hann m. a.: „Af háttsemi íslenzki'a for- ystumanna vii'ðist ekki hægt að draga aðra ályktun en þá, að þeir geri sér ekki Ijósan þann mun, sem á því er, að hafa með höndum forystu þjóðar og því að veita foi-stöðu hagsmuna- samsteypum eins og verkalýðs- félagi eða hlutafélagi. Öll hugs- un þeirra og öll í'æða þeirra snýst um tímabundin og meira og minna tilgangslítil lífsþæg- indi, tiltekinna hagsmunahópa ■ í þjóðfélaginu og sjálfir hafa þeir forystu í iilvígum deilum um þessi efni. Þetta felur þá raunveruléga í sér, að þjóðin í heild á enga leiðtoga — þeir forystumenn sem kjörnir eru t. d. til Alþingis ei'u í raun og veru aðeins oddvitar og hags- munavei'ðir tiltekinna hópa í þjóðfélaginu. Og hér er þá komið að einum meginvanda íslenzks þjóðfélags, sem lýtur ekki eingöngu að þjóð ernis- og þjóðmenningarmálum heldur hefur áhrif meii-a og minna á allt þjóðlífið. Þessi vandi er sá, að íslend- ingum hefur ekki enn tekizt að skapa sér þjóðai'forystu. For- ystuleysið er tvímælalaust al- vai'Iegasti vandi, sem að íslend- ingum steðjar og það hlýtur að vei'ða höfuðverkefni næstu kyn- slóðar'að leysa þann vanda. Ef íslendingar leysa hann ekki arstefnu í efnaliags- og fjárfest- ingarmálum. f cðru lagi er Iögð álierzla á, að slíkri verksmiðju verði val- inn staður með það fyrir aug- um, að starfsemi hennar stuðli að jafnvægi í byggð landsins. Og í þriðja Iagi var mótuð sú stefna, að slíkt fyrirtæki mætti ekki njóta hlunninda umfram íslenzka atvinnuvegi, yrði að lúta íslenzkum Iögum og greiða liagkvæmt raforkuverð“. VEGGUR VERÐBÓLGUNNAR Ráðamemi bæjarins stritast þessa dagana við að semja fjár- liagsáætlun bæjarsjóðs og geng- ur illa. Þeir reka sig hvarvetna á vegg verðbólgunnar, sem liækkar með hverjum ínánuði sem líður og gleypir tekjurnar svo að segja sjálfkrafa. Útsvör Reykjavíkurborgar hækka um 20% að þessu sinni. Búast má við álíka útsvarsliækkunum hér, ef sómasamlega á að Iialda á framkvæmdamálum bæjarins. En með slíkri hækkun útsvara yrði mörgum erfitt að standa í skilum við bæjarsjóð, þótt þeir væru allir af vilja gerðir. sjálfir, getur farið svo að aðrar þjóðir gei'i það.“ Sjónvarpið. Nokkur hluti í'æðu S. L. fjall- aði um sjónvarpið frá Keflavík- urflugvelli og fyrii'hugað ís- lenzkt sjónvai-p. Um það sagöi hann m. a.: „Svo illur, sem aðdragandi sjónvarpsmálsins var, er þó hitt miklu mikilvæg'ara, hver lausn verður fundin á því máli. Aug- ljóst er, að fráleitt hlýtur að vera, að reka vanmáttugt ís- lenzkt sjónvarp með um tveggja klukkustunda dagskrá við hlið hins erlenda sjónvarps með 7— 14 klukkustunda dagskrá. Þegar þeirri skipan hefur ver- ið komið á, að stöðvar þessar (Fi-amhald á blaðsíðu 5.) KOSINN PRESTUR HINN 8. þ. m. voru talin at- kvæði á skrifstofu biskups i prestkosningum er fram fóru 28. nóv. sl. í Æsustaðaprestakalli í Húnavatnsprófastsd'æmi. Á kjör skrá voru alls 231 maður en at- kvæði greiddu 138. Hlaut emi umsækjandinn, Jón Kr. ísfeld, settur prestur í prestakallinu, öll atkvæðin og er kosningin lögmæt. p NÓTTIN HELGA VINUR sr. Jóns Sveinssonar og Nonnahúss, gaf til ágóða fyrir Nonnahúsið um 300 eintök af fagurri lítilli listaverkabók með myndum af heimsfrægum ínál- verkum, um nóttina liclgu. Bók in kostar aðeins kr. 75. — Fögur jólagjöf. Fæst í Verzl. Ragnheið ar O. Bjömssonar, Verzl. Rún og Verzl. Dyngju. □ „Rækta ber þá nienningu, sem forsjónin hefur gefið okkur” sagði Sigurður Líndal hæstaréttarritari í full- veldisræðu sinni 1. deseniber síðastliðinn

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.