Dagur - 22.12.1965, Blaðsíða 6

Dagur - 22.12.1965, Blaðsíða 6
6 Vegna vörukcnnunar verða sölubúðir vorar LOKAÐAR í janúar 1966 sem hér segir: BYGGINGAVÖRUÐEILD B , , JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Má”udag’ Þnðjudag °S nuð- VEFNAÐARVÖRUDEILD VÍkudag’3 ’4 °g 5’jímÚar VÉLADEILD BLOMABUÐ HERRADEILD SKÓDEILD NÝLENDUVÖRUDEILD, Hafnarstræti 91 Mánudag og þriðjudag, 3. og 4. janúar Mánudag 3. janúar Mánudag 3. jan. til kl. 3 e. h. LYFJABÚÐIN, BRAUÐGERÐIN, MJÓLKURBÚÐIN og KJÖT- BÚÐIN ásamt iitibúum Nýlenduvörudeiídar verða ekki lokuð. KAUPFÉLAG EYFIRÐINSA Aígreiðslustarf í sölubúð Mjólkursamlagsins við Kaupvangsstræti er laust frá 1. janúar að telja. Starfið virðist hentugt fyrir tvær húsmæður, er kynnu að vilja vinna þar til skiptis hálfan daginn. MJÓLKURSAMLAG K.E.A. HÚSNÆÐI! Viljum leigja liluta af efri hæð í Glerárgötu 32. RAFORKA H.F. - SÍMI 1-22-57 YIÐTÆKI FERÐAVIÐTÆKI í miklu úrvali RADIÓGRAMMÓFÓNAR „TELEFUNKEN“ væntanlegir RAFMAGNSRAKVÉLAR TILKYNNING UM LJÓS Á BIFREIÐUM Að gefnu tilefni er athygli vakin á því, að ekki má nota annan ljósabúnað á bifreiðum en samkvæmt 53. gr. umferðarlaga og reglugerð um búnað bifreiða, að viðlagðri ábyrgð að lögum. Ræjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. SIGURÐUR M. HELGASÖN, settur. Áramótafagnaður verðtir haldinn í Alþýðuhúsinu 31. des. n.k. kl. 9.30. NEMÓ-HLJÓMSVEITIN leikur. Gömlu dansarnir. Aðgöngumiðar verða seldir miðvikudag og fimmtu- dag 29. og 30. des. kl. 5 til 7 e. h. í Alþýðuhúsinu. Borð tekin frá. Tilkynna má þátttöku á skrifstofu Iðju og Einingar. Verkaíýðsfélagið Eining. Iðja, félag verksmiðjufólks. RJUPUR LONDON LAMB í hátíðamatinn. KJÖRBÚÐIR K.E.A. Athugið! Auglýsingasími Dags er 11167. Góðar jólagjafir: margar gerðir RYAPUÐAR KLUKKUSTRENGIR SMÁDÚKAR og REFLAR KAFFIDÚKAR Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD Amerísk MATAR- og KAFFISTELL 8 manna úr gleri, eldtraustu Sænsk PLAST-BÚSÁHÖLD NÝKOMIN JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.