Dagur - 22.12.1965, Síða 7
7
Karl-
manna-
föt
Gott úrval.
Gjafa-
vömr
aliskonar
fyrir herra
Herradei!
I
NÝJUM
umbúðum:
+f'0>
*. B
Innilegustu þakkir flytjum við þeim, er hjdlþað
hafa okkur, bceði með vinnu, peningagjöfum og stutt
okkur á annan háll á þcssu ári. — Guð blessi ykkur og
gefi ykkur gleðileg júl, gott og farsœlt nýtt ár.
RAGNA og ÞÓRÐUR i Hvammi.
Öllum íbuum Glœsibcejarhrepps ásamt vandamönn-
um og vinum annars staðar á landinu, sendi eg minar
bezlu jóla og nýársóskir.
I
I
£
X
&
t
-t-
&
I
i
1
4
t
i
6
EINAR G. JÓNASSON, Laugalandi.
%
4
;'r^ í’: ;o-,' íJi-Ý- 0',- í;}-? í'K1' í?'-' S}',- v.'-C' 'l>-> &->
MARGRÉT JÓNATANSDÓTTIR,
Bjarkarstíg 3,
lézt að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akurcyri 18. þ. m.
Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju 29. þ. m.
kl. 1.30 e. Ii. — Blóm vinsamlegást afþökkuð.
Systkinin.
TIL JÓLAGJAFA:
DÖMUPEYSUR
í mjög miklu úrvali
DÖMU-
UNDIRFATNAÐUR
HÁLSKLÚTAR
HANZKAR
ILMVÖTN o. fl. o. fl.
VERZLUNÍN DRÍFA
Sími 11521
GREIÐSLU SLOPP AR
margar fallegar gerðir
KÓRAL UNDIRÖT
og NÁTTKJÓLAR
ELBEO, TAUSCHER
HUDSON SOKKAR
KLÆÐAVERZLl'N
SI6. GUÐMUNDSSONAR
r
A Þorláksdag og
aðfangadag
seljimi við
JÓLASALAT
í lausri vigt:
ÁVAXTASALAT
ÍTALSKT SALAT
SÍLDARSALAT
RÆKJUSALAT
KJÖTBÚÐ K.E.A.
Með
JÓLASTEIKINNI:
ASÍUR
AGÚRKUSALAT
AGÚRKUR
RAUDRÓFUR
RAUÐKÁL
EICKLES
Ýmsar teg. af SULTUM
SNITTUBAUNIR
FRANSKAR
KARTÖFLUR
KJÖTBÚÐ K.E.A.
TIL JÓLAGJAFA:
ÚRVAL AF
BARNAFATNAÐI
Verzlunin Rún
Hafnarstræti
TIL JÓLAGJAFA:
NÁTTKJÓLAR
UNDIRFATNAÐUR
GREIÐSLUSLOPPAR
KJÓLAEFNI
Verzlunin Rún
Skipagötu
MESSUU. Aðfairgadagur: Mess-
að í AkureýrarlþrkjíV kir p e.
h. Sálmar nrr ‘87, 73; -CTuðs
kristni í lreimi krjúp við jötu
lága., 82. — P. S. — Messað í
Barnaskóla GlerárhveiJiÉ. Mli
6 e. h. Sálmar nr. 73, 87, 78,
82. — B. S;: -H Joladagur:
Messað í Akureyrarkirkju kl.
2. e. h. Sálmar nr. 78, -7fJ,;87,
588, 82. — B. S. — Mcssáð í
Lögmannshlíðarkirkju kl. 2
e. h. Sálmar nr. 78, 73, 97, 82.
Ferð úr Glerárhverfi kl. 1,30.
P. S. — Messað í Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri kl.
5 e. h. —P. S. — Annar jóla-
dagur: Barnamessa í Akur-
eyrarkirkju kl. 1,30 e. h. Sálm
ar nr. S7, 73, 101, 82. Barna-
kór syngur. — P. S. — Barna
messa í Barnaskóla Glerár-
liverfis kl. 1 e. h. Börn leiða
sönginn. — B. S. — Messað í
EUiheimili Akureyrar. kl. 5 fe.
h. P. S. — Gamlárskvöld:
Messa í Akureyrarkirkju kl.
6 e. h. Sálmar nr. 488, 43, 68,
489. — B. S. — Messað í
Barnaskóla Glerárhverfis kl.
6 e. h. Sálmar nr. 488, 489,
101, 675. P. S. Nýársdagur:
Messa í Akureyrarkirkju kl.
2 e. h. Sálmar nr. 490, 491,
499, 1. — P. S. Messa í Lög-
mannshlíðarkirkju kl. 2 e. h.
Sálmar nr. 499, 500, 491, 1. —
Messað í Fjórðungssjúkrahús-
inu á Akureyri kl. 5 e. h. —
B. S.
MÖÐRUVALLAKLAUSTURS-
PRESTAKALL. Messur um
hátíðarnar: Möðruvellir jóla-
dag kl. 11. Glæsibæ jóladag
kl. 1.30. Bægisá jóladag kl. 4.
Skjaldarvík annan jóladag
kl. 4.30. Hjalteyri gamlárs-
kvöld kl. 5. Bakki nýjársdag
kl. 2. Settur sóknarpr.
BRÚÐHJÓN. Föstudaginn 17.
desember voru gefin saman
í hjónaband í Akureyrar-
kirkju ungfrú Árný Bjyrns-
dóttir og Oskar Leifsson sjó-
maður. Heimili þeirra verður
að Hamarstíg 4 Akureyri.
ZION. Samkomur verða jóla-
dag og nýársdag kl. 8.30 e. h.
Allir hjartanlega velkomnir.
FRA RAKARASTOFUM bæj-
arins: Börn verða ekki klippt
3 síðustu daga fyrir jól. —
Á aðfangadag verður ekki
opið hjá Sigtryggi Júlíussyni
Byggðaveg 99 og hjá Valda,
Ingva og Halla, Hafnarstræti
105.
AMTBÓKASAFNIÐ verður lok
að frá og með 23. desember
1965 il 4. janúar 1966, að und-
anskildum þriðjudeginum 28.
des. og miðvikudeginum 29.
desember.
TILKYNNING frá Fjórðungs-
sjúkrahúsins. — Heimsóknar-
tími til sjúklinga um jólin og
áramótin verða sem hér seg-
ir: Aðfangadagskvöld kl. 18
—22, á jóladag kl. 14—16 og
19—19.30, arinan jóladag kl.
14—16 og 19—19.30, gamlaárs
dag kl. 18—22 og nýársdag
kl. 14—16 og 19—19.30.
GILSBAKKASÖFNUNIN: Frá
Oddfellow-félögum á Akur-
eyri kr. 10.000, frá Slysavarn-
ardeild Árskógshrepps og
Kvenfélaginu Hvöt á Árskógs
strönd kr. 11.150, frá ónefnd-
um manni í Keflavík kr. 350.
Með þökkum móttekið. —
Agúst Sigurðsson.
BÆJARFÓGETASKRIFSTOF-
AN verður opin frá kl. 16—19
á föstudögum til áramóta til
móttöku þinggjalda.
MESSUR í Grenjaðarstaða-
prestakalli um jól og nýár:
Jóladag kl. 2 Grenjaðarstaður.
Annan jóladag kl. 1.30 Nes.
Annan jóladag kl. 4 Einars-
staðir. Gamlársdag, aftansöng .
ur kl. 5 Grenjaðarstaður.
Nýársdagur kl. 2 Þverá.
Sunnudaginn 2. janúar kl. 2
Nes. Sóknarprestur.
SJÓNARHÆÐ. — Samkomúr:
Jóladag ld. 5 e. h. Efni: „Þýð-
ing fyrri komu Krists fyrir
mannkynið'1. Annan jóladag
kl. 5 e. h. Efni: „Þýðing síðari
komu Krists fyrir mannkyn-
ið“. Gamlárskvöld kl. 11 e. h.
Áramótasamkoma. Nýjársdag
kl. 5 e. h. — Allir velkomnii-.
II JÁLPRÆÐISIIERINN
Allir ungir sem gamlir eru
velkomnir á samkomur Hjálp
ræðishersins um jólin. —
HÁTÍÐADAGSKRÁ: Jóladag
kl. 20.30 Hátíðasamkornai
Annan jóladag kl. 14 og 17
Jólahátíð sunnudagaskólans.
27. des. kl. 20 Jólahátíð Æsku
lýðsfélagsins Y. D. 28. des. kl.
15 Jólahátíð fyrir aldrað fólk.
29. des. kl. 20.30 Skandinavisk
fest. 30. des. kl. 20 Jólahátíð
Heimilasambandsins. 31. des.
kl. 23 Miðnætursamkoma. —
1. jan. kl. 20.30 Hátíðarsam-
koma. 2. jan. kl. 14 Sunnu-
dagaskóli. 2. jan. kl. 20.30 Al-
menn samkoma. 3. jan. kl. 20
J ólahátíð Æskulýðsfélagsins
E. D. 4. jan, kl. 15 Jólahátíð
fyrir börn (Aðg. 5 kr.) 5. jan.
kl. 15 Jólahátíð Kærleiks-
bandsins. 6. jan. kl. 15 Jóla-
hátíð fyrir börn (Aðg. 5 kr.)
8. jan. kl. 20.30 Jólahátíð fyr-
ir Hermenn. 9. jan. kl. 16 Jóla
hátíð í Skjaldarvík.
I. O. G. T. — Jólatrésfagnaður *
Barnastúknanna á Akureyri:
Sakleysið no. 3, Von no. 75 og
Samúð no. 102 halda jólatrés-
fagnað að Bjargi miðvikudag-
inn 29. des. fyrir böm yngri
en 10 ára kl. 2 e. h. og 10 ára
og eldri kl. 4.30 e. h. Jóla-
söngvar, jólasögur, jólaleikir,
jólasveinar og dans. Afhend-
ing aðgöngumiða fer fram í
anddyri Hótel Varðborgar kl.
10—12 f. h. sama dag. Verið
öll velkomin. Gæzlumenn.
ICVENFÉLAGIÐ BALDURS-
BRA heldur jólatrésskemmt-
un fyrir börn úr Glerárhverfi
í Bjargi fimmtudaginn 30.
des. kl. 3—5 síðdegis.
HÁTÍÐAR-SAMKOMUR. Al-
menn samkoma á jóladag kl.
8.30 s. d. Á annan dag jóla kl.
8.30 s. d. Gamlársdag kl. 10.30
s. d. Nýársdag kl’. 8.30 s. d.
Söngur, predikun og vitnis-
burðir. Allir hjartanlega vel-
Komnir. Fíladelfía Lundar-
götu 12.
HJÓNAEFNI. Nýlega hafa opin
berað trúlofun sína í Svíþjóð
ungfrú Gunilla Johansson og
Hallgrímur Ingvarsson loft-
skeytamaður.
GÓÐIR FÉLAGAR!
Mætið á jólafund
Sjálfsbjargar í Bjargi
sunnudaginn 2. janúar
kl. 2 e. h. Skemmti-
atriði. Eitthvað fyrir alla. —
Stjórnin.
MINJASAFNIÐ verður lokað
um tvo til þrjá mánuði. Þó
verður tekið á móti skólafólki
og áhugafólki, ef óskað er.
Símar: 11162 og 11272.