Dagur


Dagur - 12.01.1966, Qupperneq 3

Dagur - 12.01.1966, Qupperneq 3
3 Nýtt og saltað. KJÖRBÚÐIR K.E.A. TILKYNNING um liundahreinsiin í Akureyarkaupstað Hundaeigendur í lögsagnarumdæmi bæjarins skidu mæta með hunda sína til hreinsunar við steinskúr austur af Nótastöðinni á Gleráreyrum föstudaginn 14. janúar n.k. ld. 1 til 3 e. h. Hundaeigndur skulu hafa greitt skatt og hreins- unargjald til heilbrigðisfulltrúa, Hafnarstræti 107, fyrir þann tíma. HF.ILBRIGÐISNEFND. FIRMAKEPPNI Skákfélags Akureyrir hefst fimmtudaginn 1 n.k. kl. 8 e. h. í Verzlunarmannahúsinu. 3. janúar STJÓRNIN. STARFSSTÚLKA ÓSKAST Skólahiiið að Hólum í Hjaltadal vill ráða starfsstúlku sém iýrst. 'Hátt kaup. — Upplýsingar hjá Vinnumiðl- unarskrifstofu Akureyrar, símar 1-11-69 og 1-12-14. Frá Húsmæðraskólanum Vefnaðarnámskeið hefjast mánudaginn 17. jan. Uppl. í síma 1-11-99 kl. 2—3 e. h. Matreiðslunámskeið byrja í næstu viku. Uppl. í síma 1-11-99 milli kl. 5 og 7 e. h. föstudaginn 14. og laug- ardaginn 15. janúar. EINBÝLISHÚS TIL SÖLU Fjögra herbergja íbúð ásamt hifreiðageymslu. Upplýs- ingar gefur Guðjón Gunnlaugsson, sími 1-17-67, eftir kl. 7 e. h. . STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast, til starfa í eldhúsi. Uppl. í síma 1-11-74. SKÍÐAHÓTELIÐ AKUREYRI HÚSNÆÐI TIL SÖLU Á RAUFARHÖFN Á Raufarhöfn er til sölu íhúð, 130 ferm., næstum full- gerð, ásamt 130 ferm. portbyggðri rishæð, óinnrétt- aðri. Verðið mjög hagstætt ef samið er strax. Upplýs- ingar gefur Sigurður Svanholt, sími 5-11-64, Raufar- höfn. ATVINNA! Viljum ráða menn til afgreiðslustarfa nú þegar. BYGGINGAVÖRUDEILD GLERÁRGÖTU 3§ - Sími 1-17-00 og 1-24-98 HEIMASÍMI MINN VERÐUR FRAMVEGIS 2-12-19 Guðmundur Tryggvason, bifreiðastjóri. LAUS STAÐA Staða lögreglumanns á Akureyri er laus til um- sóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 25. janúar n.k. Bæjarfógetinn á Akureyri, 4. janúar 1966. Sigurður M. Helgason, settur. Skrifstofumaður! Vánur skrifstofumaður óskast. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist undir- rituðum fyrir 25. Ji. m. Bæjarfógetinn á Akureyri, 10. janúar 1966. Sigurður M. Helgason, settur. Skautasvellið er gott! SKAUTAR, allar stærðir. Járn- og glervörudeild BRÉFABINDI REIKNINGSFORM KVITTANAHEFTI FRUMBÆKUR KLADDAR DAGBÆKUR ALMANÖK Enn fremur gott úrval af KÚLUPÉNNUM og S J ÁLFBLEKU N G AR FYLLINGAR Járn- og glervörudeild ÖKUKENNSLA! Sími minn er nú 2-12-38 Friðrik Kjartansson, ökukennari. Gæruskinns- VETTLINGAR og S0KKAR <S HAFNAR SKIPAGOIU SIMI 1094 r Oskum að ráða karl eða konu til starfa sem gjaldkeri, auk annarra almennra skrif- stofustarfa. PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. AKUREYRI IIÓTEL AKUREYRI - ■ - ’ j - • j *'i vantar starfsstúlkur. Upplýsingar hjá hótelstjóranum. HÓTEL AKUREYRI. M A S S E Y - FERGUSON til sölu, árgetð. J963,. ekin 13 luindruð tíma. Ásamt sláttuvél og moksturstækjum. — Sími 1-29-66. T Ilestamannafélagið Léttir á Akureyri hefur ákveðið að reka í vettir - tamninga- og Jrjálfunarstöð fyrir trippi og reiðhross, ef næg þátttaka fæst. Forstjóri og aðaltamningama'ður. verður Björn Jónsson frá Mýrar- lóni. Þeir, sem koma vilja hrossum á stöðipa, tilkynni Huga Kristinssyni eða Karli Ágústssyni fyrir 25. janú- ar næstkomandi. STJÓRNIN. AUGLÝSING um innköllun hlutabréfa í Flugfélagi íslands h.f., og útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Aðalfundur. Flugfélags Islands h.f., haldinn 4. júní 1965 samþykkti að nota heimild þá, sem veitt er í D-lið 7. gr. laga nr. 70 frá 28. apríl 1962 um tekju- og eignaskatt, til útgáfu jöfnunarhlutahréfa að fimm- földu nafnverði eldri hlutabréfa félagsins. Með skírskotun til 'samjrykktar þessarar leyfir félag- íð ser hér með að tilkynna hlúthöfum þess, að innkcHl- un hlutahréfa er nú hafin. Jöfnunarhlutabréf verða gefin út og send hluthöfum, er félaginu hafa borizt eldri hlutabréfin. Hluthafar eru beðnir að afhenda eldri hlutabréf, arðmiðastofn (—a) og arðmiða á aðalskrifstofu félags- ins í Bændahöll, Hagatorgi 1, Reykjavík, eða urnboðs- skrifstofum félagsins á einhverjum eftirtalinna staða: Akureyri, Fagufhólsmýri, Hornafirði, Isafirði, Reyð- arfirði, Sauðárkróki eða Vestmannaeyjum. Einnig má senda hlutabréfin í ábyrgðarpósti til aðalskrifstofu fé- lagsins í Reykjavík. Nýju hlutabréfunum mun skipt í flokka sem hér segir: A flokkur Nafnverð livers bréfs kr. 500.00 B flokkur Nafnverð hvers bréfs kr. 1.000.00 . C flokkur ' Nafnverð’ livers bréfs kr. 5.000.00 D flokkur Nafnverð livers bréfs kr. 10.000.00 E flokkur Náfúverð hvers bréfs kr. 50.000.00 F flokkur Nafnverð hvers bréfs kr. 100.000.00 Á nafnskráð hlutabréfleru hluthafar beðnir að rita greinilegá; á b.ikhiið "þlutabréfsins, nafn og heimilis- fang Jress, sem þau skulú skráð á. Hafi orðið eigendaskipti á nafnskráðu hlutabréfi og félaginu eigi verið tilkynnt þar um, skal útfylla sér- stakt eyðublajð urp eigen'daskiptin. Fást eyðublöðin á beirn stöðuml s&u? unnt ér að afltenda hlutabréfm á. Hafi' hlutabréf glatazt, skal skv. 5. gr. félagslaganna afhenda félagsstjórninni ógildingardóm á hinu glat- aða skjali, áð'Ur ‘eii nnnt verður að gefa út nýtt í þess stað. , Reýkjavík, 28. desember 1965. FLUGFÉLAG Í$LANDS H.F. ainninsastöð

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.