Dagur - 12.01.1966, Side 6

Dagur - 12.01.1966, Side 6
6 Elsku litla dóttir okkar, SIGRÚN, andaðist 6. þessa mánaðar. — Jarðarförin er ákveðin miðvikudaginn 12. [>. m. kl. 1.30 e. h. frá Akurevrar- kirkju. Kristbjörg Halldórsdóttir, Magnús Brynjólfsson. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, KARLS NJÁLSSONAR, Þverholti 18, Akureyri, fer fram fimmtudaginn 13. J>. m. óg hefst með hús- kveðju að heimili hans kl. 1 e. h. — Jarðsett verður að Lögmannshlíð. Eiginkona og dætur. Lökkum öllum, sem sýndu okkur samúð við andlát og útför sonar okkar, JÓNS YALDEMARS HJALTALÍN. Ingileif Hjaltalín, Jakob Hjaltalín. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda safnúð ög vináttu við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, JÓHÖNNU ÞÓR. Einnig þökkum við þeim. sem önnuðust hana og glöddu með heimsóknum í veikindum hennar. Kristín Hulda Þór, Ólöf Þór, Gunnar H. Sigurðsson, Sverrir Þór, Ébba B. Þór. t •• # í Öllum þeim, jjœr og nœr, er glöcldu mig með gjöf- © f um og kveðjum á síðastliðnum jólum, sendi ég hug- * ^ heilar þakkir og nýárskveðjur. Enn fremur þakka ég ® j- starfsfólki .Kristneshælis fyrir góða umönnun. $ £■ GUÐRÚN GUÐNADÓTTIR, Kristneshœli. SUNNUDAGSBLAÐ flytur fróðlega þætti um. líf og sögu þjóðar vorrar, skrifaða af ritsnjöílum mönnum. — Blaðið er nú þegar orðið dýrmætt safnrit, og mun innan tíðar ver.ða ófáanlegt jiema með geypi verði. AFGREIÐSLAN AKUREYRI, Hafnarstr. 95 Sími 1-1443. SA HLÝTUR VIÐSKIPTIN, SEM ATHYGLI VEKUR Á ÞEIM LÍTIL ÍBÚÐ til Icigu. Baldur Halldórsson, Hlíðarenda. Sími 02. iBÚD TIL LEIGU Uppl. í síma 1-26-65. HERBERGI ÓSKAST til leigu sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 1-29-70. Sjálfstæðishúsið. HERBERGI ÓSKAST Tvær stúlkur óska eftir herbergi til leigu. Helzt á Eyrinni eða í Miðbænum. Uppl. í síma 1-24-89. TIL SOLU: Góður rafmagnsgítar á hagstæðu verði. Einnig lítið notuð skíði mcð stálköntum. Uppl. í sírna 1-16-47. PRJÓNAKJÓLAR! Mikið úrval af prjónákjólum á fullorðna. Hanna Sveinsdóttir, Gleráreyrum 7. TIL SÖLU: Límpressa fyrir trésmíða- verkstæði. Einnig nokkur þús. fet af notuðu móta- timbri. Uppl. í síma 1-20-36. TIL SÖLU: Tan Sad BARNAVAGN. Tómas Eyþórsson, Veganesti. TIL SÖLU: Ný Rafha-eldavél, með lokuðum iiraðsuðuhellum Uppl. í síma 1-11-67. TIL SÖLU: Rafknúin SAUMAVÉL í skáp. Uppl. í síma 1-17-79. ELDAVÉL ÓSKAST til kaups. — Einnig stór FATASKÁPUR. Uppl. í síma 1-29-46. Skauta- og skíða- PEYSUR NÝKOMNAR Glæsilegir litir. Glæsileg mynstur. Verzl. ÁSBYRGI Húsnæði til leigu Húsnæði það, sem Raforka h.f. hefur haft á leigu í Gránufélagsgötu 4, er til leigu nú þegar. — Tilvalið fyrir verzlun eða iðnað. — Upplýsingar gefur JÓN M. JÓNSSON, sírni 1-13-99 og 1-14-53. Ódýr iiærfatiiaður! SÍDAR BUXUR, kr. 56.00 1/2 ERMA SKYRTUR, kr. 42.00 STUTTAR BUXUR, kr. 36.00 BOLIR, kr. 36.00 DRENGJANÆRBUXUR, misli HERRADEILD Saltað lirossakjöt áf íullorðnu í V2 tn., verð kr. 2.850.00 Va tn., verð kr. 1.455.00 Ms tn., verð kr. 770.00 Sendi lieirn. SÆVAR HALLGRÍMSSON, kjötiðnaðarmaður, Goðabyggð 18 — Sími 1-28-68 NÆRINGARKREM DAGKREM, litað, ólitað ANDLITSVATN PÚÐUR, laust og fast VARALITIR - NAGLALAKK NAGLANÆRING ILMVOTN - ILMKREM Eiimig: SVITAKREM, HAND- ÁBURÐUR, HREINSIKREM ODYRT Avon 'Jjwp cfein VEFNAÐARVORUDEILD

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.