Dagur - 29.01.1966, Page 1

Dagur - 29.01.1966, Page 1
XLIX. árg. — Akureyri, Iaugardaginn 29. jan. 1968 — 7. tbí. Dagur kcmur út tvisvar í viku og kostar kr. 30.00 á mán. í lausasölu kr, 5.00 Aukin kjðisala til Norðurlanda TALÐIR eru möguleikar á stór- aukinni sölu dilkakjöts til Norð urlandanna. T. d. munu 700 tonn af því fara til Noregs og fyrir hagstætt verð, en alls verða a. m. k. 3000 tonn dilkakjöts seld úr landi af framleiðslu ársins 1965. En það er meiri útflutn- ingur á þessari vörutegund en hefur verið undanfarin ár. — Talið er, að markaðir fyrir þessa vöru kunni að opnast veru lega í Svíþjóð og jafnvel Dan- mörku. Nokkurt magn kaupa Færeyingar. Til Noregs hefur jafnan verið selt saltað dilka- kjöt. Nú verður selt þangað fryst kjöt í fyrsta sinn. □ Niðursuðuverksm. á Egilsstöðum? 'Egilsstöðum 27. janúar. Fyrir hálfum mánuði var haldinn borg arafundur í Egilsstaðakauptúni. Þar voru ræddir möguleikar á stofnun niðurlagningarverk- ingi kvatt saman FORSETI íslands hefur samkv. tillögu forsætisráðherra kvatt Alþingi til framhaldsaðalfundar mánudaginn 7. febrúar 1966 kl. 14.00. BREZKIR TOGARAR Á FIMMTUDAGSMORGUN komu tveir brezkir togarar til Akureyrar vegna vélarbilunar. Auk þess var lítilsháttar leki kominn að öðrum þeirra, en hann mun hafa lent i smá- ásiglingu við Færeyjar nýlega. Togarar þesir eru af „eldri gerð inni“. □ smiðju fyrir síld og aðrar sjáv- arafurðir. Mál þetta fékk hinar ágætustu undirtektir og voru á fundinum kosnar nefndir til undirbúningsstarfa. Síðasta sunnudag var aftur boðað til borgarafundar. Þar lögðu nefndirnar fram sínar nið- urstöður og hlutafélag var stofn að, og voru á fundinum skráðir 23 stofnendur og er hlutafjár- söfnun nú í fullum gangi í Egils- staðahreppi og nærliggjandi sveitum. Framkvæmdanefnd var kjör- in á síðari fundinum, og skipa hana þessir menn: Jón Helgason rafveitustjóri, Páll Halldórsson skattstjóri, Sveinn Jonsson oddviti, Gunn- ar Gunnarsson kaupmaður og Villhjálmur Sigurbjörnsson. Verður nú gengið að því, að afla fullnaðarteikninga og síðan fjármagns til framkvæmda. V.S. ísafjarðarkaupstaður varð 100 ára hinn 26. janúar og minntist þess á margvíslegan hátt þann dag. Þar er fjölmennust byggð á Vestfjörðum og miðstöð margra þátta atvinnu- menningar- lífs í þeim landshluta. Alvarlegnr vatnsskortur á Akur- e v ri vegna frostsins Fólk beðið að eyða ekki vatninu að óþörfu AKUREYRIN GAR eyða að jafnaði 100 lítrum vatns á sek- úndu frá lindunum góðu í Hlíð- arfjalli. En nú renna aðeins 80 Stórbruni og sprengingar við Lagarfljót Yerksmiðja og viðgerðarverkstæði eyðilagðist plastframleiðslu, fyrr en nýja húsnæðið verður tilbúið. angrunarplast fyrir Austurland. Hlutafélag á staðnum átti plast- í smíðum er nýtt verksmiðju- verksmiðjuna, sem var í leigu- hús. í athugun er að hefja á ný húsnæði. V. S. Egilsstöðum 27. jan. Aðfarar- nótt sl. miðvikudags, litlu eftir miðnætti varð elds vart í íbúða- hverfinu Hlöðum við Lagarfljót. Eldurinn var í plastverksmiðj- unni Ylur og brann hún ásamt öllu því, sem í henni var, efni, hálfunnum vörum og vélum. Ennfremur brann gúmmívið- gerðaverkstæði Vignis Brynj- clfssonar er þar stóð, með því sem í því var, þ. á. m. vörubif- reið. Varð af öllu þessu mikill eldur, enda sprungu olíugeym- ar, er nærri stóðu. Slökkviliðið á Egilsstöðum, sem kom á stað- inn, er eldsins varð vart, fékk ekki að gert, enda stóðu logar upp úr húsunum, þegar að var komið. Plastverksmiðjan hefur starf- að nær tvö ár og framleitt ein- Stórhríð á Norðurlandi í GÆR voru 11—12 vindstig á Skagaströnd, 10 á Sauðárkróki og 8—9 vindstig á Raufarliöfn. Á Húsavík var hörkustórliríð, einnig hvöss norðanátt og liríð á Akureyri. □ Fjórtán millj. kr. j gjöld og sektir j Iijá fyrsta skattsvikarahópnum i í OKTÓBER sl. var þess getið í frétt hcr í blaðinu, að ríkis- |> skattanefnd hefði hækkað tekjuskatt, söluskatt o. fl. g.'öld | á 22 gjaldendum uni 6.8 millj. kr. IMál þessara aðila fóru síðan til viðkomandi framtalsnefnda og hækkuðu útsvör þeirra um 3.8 millj. kr. Ólokið er álagningu útsvara á 3 þeirra. Nú hefur nefnd sú, er ákveður sektir út af brotum á söluskatti og skaítalögum afgreitt mál 19 fyrrgreindra manna með þeim úrslitum, a.ð þeim hefur verið gert að greiða sektir að fjárhæð u. þ. b. 3.1 millj. kr. Munu þannig heildarhækk- anir á þessum gjaldendum nema nálægt 14 millj. kr. ílér er um að ræða fyrstu máíin frá skattarannsóknar- deildinni, sem fengíð hafa fullnaðarafgreiðslu hjá vsðkom- andi yfirvöldum. Á næstu mánuðum mun mega vænta af- greiðslu margra mála, sem nú eru að komast á lokastig í raimsókn. <í> lítrar á sekúndu til bæjarins. Vatn lindanna hefur minnkað hin síðustu ár í svipuðu hlut- falli og snjórinn í fjöllunum. Nú leggjast frosthörkur á sömu sveif og þær staðreyndir blasa við, að okkur vantar fimmta hluta þess vatnsmagns, sem við erum vön að nota. Um þetta efni er auglýsing frá Vatnsveitu Ak ureyrar í blaðinu í dag. Blaðið hafði tal af vatnsveitu stjóranum, Sigurði Svanbergs- syni, í gær og spurði hann nán- ar um neyzluvatn bæjarbúa. Staðfesti hann það sem hér er að framan sagt. Hann sagði einn ig, að nú í augnablikinu riði mest á skilningi bæjarbúa og góðu samstarfi borgaraima og Vatnsveitunnar um að spara vatnið. Ef þess væri gætt að láta vatn ekki renna að óþörfu, væri bæjarbúum tryggt nægi- legt vatn. Reynt er að saína sem mesíu vatni jrfir nóttina, fólk þyrfti því að gæía þess einnig, áð hafa ekki vatnskrana opna um nætur. Hann sagSi: „Ég óska eftir vinsamlegu samsíarfi við bæjarbúa, til að fyrirbyggja óþægindin af vatnsskortinum“. Með öðrum orðum: Við kom- umst af með 80 sekúndulítra vatnSj ef það er ekki látið renna að þarfiausu. Við það vatns- magn verður við að una þar til forsjóninni þóknast að sýna meira örlæti — og þar til Vatns veitan hefur. leyst málið með (Framhald á blaðsíðu 2.) VEGIRIEPPT- IR í GÆR SAMKVÆMT upplýsingum Guðmuudar Benediktssonar vcgaverkstióra á Akureyri í gær, voru allar aðalleiðir á landi Iokaðar um norðan- vert landið vegna stórhriðar. Ferðir allar milli Akureyrar og Reykjavíkur lágu því niðri, einnig milli Akureyrar og Húsavíkur. Dalvikur- mjólkurbílar sneru við skammt innan við Dalvík í gærmorgun og er haft fyrir satt, að þá sé ckki öðrum fært. í sveiíum við innan- verðan Eyjafiörð var veður skárra frainan af degi og barst næg mjóik til bæjarins. Strax og upp birtir verður reynt að opna vcgin til Reykjavíkur cg hjálpa þeim mörgu bílum, scm nú bíða i Fornahvammi, Bíönduósi og hér á Akureyri, til þess að komast Ieiðar sinnar. □ Leitað með ímndum að póstinum Á RAUFARHÖFN var í gær hið versta veður, 9 vindstig og grenjandi hríð. í fyrradag komu þangað fjórir menn frá Hafnar- firði með tvo hunda, þjálfaða til leitar. Var þá enn víðtæk leit gerð að hinum hoi-fna póst- manni, en án árangurs. í gær féll leitin niður vegna óveðurs. Dagur SÍAiAR: 11166 (ritstjóri) 11167 (aígreiðsla)

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.