Dagur - 29.01.1966, Qupperneq 2
2
Lisfamannalðun áriS 19
LOKIÐ er úthlutun listamanna
launa fyrir árið 1966 og hlutu
126 listamenn laun að þessu
sinni eða jafnmargir og í fyrra.
Úthlutunarnefndina skipuðu
Sigurður Bjarnason ritstjóri
(formaður), Halldór Kristjáns-
son bóndi (ritari), Andrés
Kristjánsson ritstjóri, Bjartmar
Guðmundsson alþingismaður,
Einar Laxness, cand. mag.,
Helgi Sæmundsson ritstjóri og
dr. Þórir Kr. Þórðarson, pró-
fessor.
Listamannalaunin skiptast
þannig:
Veitt af Alþingi:
75 þús. krónur.
Gunnar Gunnarsson, Halldór
Laxness, Jóhannes S. Kjarval,
Páll ísólfsson, Tómas Guð-
mundsson.
Veitt af nefndinni:
50 þús. krónur.
Ásmundur Sveinsson, Finnur
Jónsson, Guðmundur Böðvars-
son, Guðmundur Daníelsson,
Guðmundur G. Hagalín, Gunn-
laugur Scheving, Jakob Thorar
ensen, Jóhannes úr Kötlum,
Jón Leifs, Júlíana Sveinsdóttir,
Kristmann Guðmundsson, Rík-
arður Jónsson, Svavar Guðna-
son, Þorvaldur Skúlason, Þor-
steinn Jónsson (Þórir Bergs-
son), Þorbergur Þórðarson.
30 þús. krónur.
Arndís Björnsdóttir, Brynjólf
ur Jóhannesson, Elinborg Lár-
usdóttir, Guðmundur Frímann,
Guðmundur Ingi Kristjánsson,
Hallgrímur Helgason, Hannes
Pétursson, Haraldur Bjömsson,
Indriði -G. Þórs’teinsson, Jóhann
Briem, Jón Björnsson, Jón Eng
úlbertsy Jón-Nordal, Jón Þórar-
insson, Karl O. Runólfsson,
KriStján' Davíðsson, Ólafur Jó-
hann Sigurðsson, Sigurður Ein-
arssóií,1'1 -Sigurður Sigurðsson,
SlgLir&iir , Þórðarson, Sigurjón
Óláfsson, Snorri Hjartarson,
Stefán Jónsspn, Sveinn Þórar-
inssón’,’'Thör Vilhjálmsson, Vil-
hjálmur S. Vilhjálmsson, Þor-
steinn Valdimarsson, Þórarinn
Jónsson.
20 þús. krónur.
Agnar Þórðarson, Ágúst
Kvarán,' Ármann Kr. Einarsson,
Árni Björnsson, Baldvin Hall-
dórsson, Björn Blöndal, Bragi
Sigurjónsson, Eggert Guð-
mundsson, Einar Baldvinsson,
Eyborg Guðmundsdóttir, Geir
Kristjánsson, Gísli Halldórsson,
YFIRLIT
yfir kærur til bæjarfógetans á Akureyri og sýslumannsins í Eyja-
f jarðarsýslu árið 1965.
I. Scrrefsilagabrot.
1. Ölvun á almannafæri ............................
2. Ölvun í heimahúsum.................../..........
3. Ölvun við akstur.....................* .........
4. Ólögleg meðferð áfengis.........................
5. Umferðarslys og árekstrar......................
6. Umferðarlagabrot:
Of hraður akstur ...............................
Ólögleg staða bifreiða og brot á stöðvunarskyldu . .
Akstur án réttinda..............................
Ólöglegur ljósaútbúnaður........................
Ofhleðsla bifreiða .............................
Ótilgreint umfl.brot............................
345
14
23
11
38
395
12
46
13
489
536
7. Lögreglusamþykktarbrot (ýmiskonar)...................... 17
8. Brot á friðunarlögum og ólöglega méðferð skotvopna .... 4
9. Landhelgisbrot .......................................... 1
10. Tolllagabrot .......................................... 2
11. Ýmis brot.................. I/?.' i . Ú/Í ./. ........ 6
II. Ýmsar sakadómsrannsóknir.
1. Rannsóknir vegna voveiflegs dauðdaga, ,f.i/............. 5
2. Brunarannsóknir ..................................... 16
3. Rannsóknir vegna vinnuslysa 9
4. Önnur slys ....................................... 2
t) f ; 7 ^1 >' <• »
5. Barnavemdarmál .................................... 18
6. Lögræðissvipting....................................... 4
7. Niðurfelling lögræðissviptingár 1
8. Ýmsar rannsóknir..................................... 8
III. Hegningarlagabrot. ‘
1. Líkamsárásir .......................................... 15
2. Nytjastuldur ........................................... 4
3. Fjársvik .............................................. 5
4. Eignarspjöll .............................. ,........ 27
5. Innbrot .......................................... fl.5
6. Hnupl og þjófnaðir.................................. 33
7. Brot gegn valdstjóminni ................................ 2
8. Rangar sakagiftir ................................... 1
9. Skjalafals og ólögleg meðferð fundins fjár.............. 1
Samtals 1687
Stöðumælasektir ....................................... 928
Guðmundur L. Friðfinnsson,
Guðrún frá Lundi, Gunnar M.
Magnúss, Hafsteinn Aust-
mann, Halldór Stefánsson, Heið
rekur Guðmundsson, Jakob
Jóh. Smári, Jakobína Sigurðar-
dóttir, Jóhann Ó. Haraldsson,
Jóhannes Geir, Jóhannes Jó-
hannesson, Jón Dan, Jón Helga-
son prófessor, Jón Óskar, Jón
úr Vör, Jónas Árnason, Jökull
Jakobsson, Karen Agnete Þór-
arinsson, Kristinn Pétursson
listmálari, Kristján frá Djúpa-
læk, Magnús Á. Árnason, Nína
Tryggvadóttir, Ólöf Pálsdóttir,
Óskar Aðalsteinn, Ragnar H.
Ragnar, Ragnheiður Jónsdóttir,
Sigurjón Jónsson, Skúli Hall-
dórsson, Stefán Júlíusson, Val-
týr Pétursson, Veturliði Gunn-
arsson, Þorgeir Sveinbjarnar-
son, Þorleifur Bjarnason, Þór-
oddur Guðmundsson, Þórunn
Elfa Magnúsdóttir, Örlygur Sig ];
urðsson.
15 þús. krónur.
Alfreð Flóki, Ásgerður Búa-
dóttir, Einar Bragi, Einar Kristj
ánsson frá Hermundarfelli,
Eiríkur Smith, Eyþór Stefáns-
son, Fjölnir Stefánsson, Gísli
Ólafsson, Guðmunda Andrés-
dóttir, Gunnfríður Jónsdóttir,
Hjálmar Þorsteinsson frá Hofi,
Hjörleifur Sigurðsson, Hrólfur
Sigurðsson, Ingólfur Kristjáns-
son, Jakob Jónsson, Jóhann
Hjálmarsson, Jón S. Jónsson,
Jórunn Viðar, Karl Kvaran,
Kári Eiríksson, Kristbjörg
Kjeld, Margrét Jónsdóttir, Odd-
ur Björnsson, Rósberg G. Snæ-
dal, Steirígrímúf Baldvinsson,
Steinþór Sigurðsson, Sveinn
Björnsson, Sverrir Haraldsson
listmálari, Vigdís Kristjáns-
dóttir. Q
- VATNSSKORTUR
ALMANNATRYGGINGAÞÆTTIR
- 2 -
Stjórn og skipulag
Almannatryggingalöggjöfin fjall
ar um tryggingar, sem skipt er
í þrjá flokka: Lífeyristryggingu,
sjúkratryggingu og slysatrygg-
ingu. Tryggingastofnun ríkisins
í Reykjavík annast lífeyristrygg
inguna og slysatrygginguna og
liefur með liöndum umsjón og
yfirstjóm sjúkratryggingarinn-
ar, sem sjúkrasamlögin annast
hvert á sínu svæði. Forstjóri
Tryggingastofnunarinnar er
skipaður af félagsmálaráðherra.
Ráðherrann skipar einnig skrif-
stofustjóra, trj'ggingafræðing,
tryggingayfirlækni, aðstoðar-
tryggingalækni, deildarstjóra og
aðalgjaldkera stofnunarinnar.
Eins og þessi upptalning yfir-
manna ber vott um, er hér um
all fjölmenna ríkisstofnun að
ræða. Fimm manna trygginga-
ráð kosið á Alþingi (formaður
stjórnskipaður úr liópi hinna
þingkjörnu) hefir eftirlit með
stofnuninni. Rísi ágreiningur
um bætur, leggur tryggingaráð
úrskurð á málið, og ýmsar aðrar
ákvarðanir eru Iiáðar samþykki
þess. Forstjóri Tryggingastofn-
unarinnar er nú Sverrir Þor-
bjömsson hagfræðingur, en í
tryggingaráði eru: Vilhjálmur
S. Vilhjálmsson rithöfundur (for
maður), Ásgeir Bjamason alþm.
Bjami Bjamason fyrrv. skóla-
stjóri og alþm., Guimar Möller
hæstaréttarlögmaður og Kjart-
an Jóhannsson læknir fyrrv.
alþm. Það er kosið að loknum
alþingiskosningum hverju sinni.
Sýslumenn og bæjarfógetar eru
umboðsmenn Tryggingastofnun-
arinnar utan höfuðborgarinnar,
og annast þeir eða þeirra stað-
göngumenn innheimtu og bóta
greiðslur fyrir hana hver í sínu
umdæmi.
Yfirleitt er sérstakt sjúkra-
samlag í hverjum kaupstað eða
lireppi, en sumsstaðar tekur þó
sjúkrasamlag yfir meira en einn
lirepp. I hverju samlagi er
þriggja eða.fimm manna stjórn,
formaður skipaður af félags-
málaráðherra, en hinir kosnir
af hlutaðeigandi sveitarstjóm
eða sveitarstjórnum. Auk þess
starfa héraðssamlög í sýslu
hvcrri sem tengiliður milli
hreppasamlaganna og hafa með
höndum tiltekna þætti starfsem
innar. Sýslumaður er þar stjóm
arformaður en aðrir stjórnar-
menn kosnir af sýslunefnd.
Þennan þátt og þá þætti, er
síðar vcrða birtir, liafa þeir
Hjálmar Vilhjálmsson ráðuneyt
isstjóri og Guðjón Hansen trygg
ingafræðingur lesið yfir fyrir
mig í liandriti og fært ýinislegt
til betri vegar. Kann ég þeiin
þakkir fyrir.
Framhald. G. G.
ARIÐ 1965 MARKAÐI TIMAMÓT I
BARÁTTUNNI VIÐ ÖLÆSI
■ f r 'Á’1 \
(Framhald af blaðsíðu* 1.)
•þelrh úhræðum, sem duga.
Akureyringar verða nú að
horfast í augu við kostnaðar-
samar framkvæmdir í vatns-
veitumálum. Þverrandi neyzlu-
vatn og vaxandí þarfir knýja á,
að leitað sé nýrra leiða og hef-
ur Vatnsveitan aflað sér ýmissa
gagna að undanförnu og gert
áætlanir um nýja, fullkomna
vatnsveitu. Tveir staðir koma
fyrst og fremst til greina, sem
vatnsgjafar, Þverá og Glerá. Á
Þveráreyrum fæst gott vatn,
samkvæmt tilraunum, sem þar
hafa farið fram með borun.
Þangað eru um 9 km. Glerá
þarf ekki að kynna fyrir bæjar-
búum, því hún rennur um bæ-
inn. En vatnið í Glerá er enginn
heilsudrykkur, nema það fari
fyrst í gegn um hreinsunarstöð.
Enn er beðið eftir tæknilegum
upplýsingum varðandi væntan-
lega vatnsveitu, og eflaust verð-
ur hafizt handa um framkvæmd
ir, jafnskjótt og þær liggja fyr-
ir og „vatnsból“ hefur verið
valið.
Að síðustu vill blaðið hvetja
bæjarbúa til að líta á vatnið
eins og önnur verðmæti, sem
nota ber með fullri gát svo það
nægi öllum. □
LÍTA MÁ SVO Á, að árið 1965
hafi valdið hvörfum í barátt-
unni gegn ólæsi í heiminum.
Menningar -og vísindastofnun
Sameinuðu þjóðanna (UNES
CO) hafði sett sér það höfuð-
markmið, að vinna bug á hin-
um gífurlegu vandamálum
fræðslukerfanna í vanþróuðum
löndum. Ráðstefna mennta- og
kennslumálaráðherra hvaða-
næva úr heiminum var haldin
í Teheran, og var umræðuefnið
ólæsi. Það var einnig umræðu-
efnið á 28. alþjóðaráðstefnunni
um almenn kennslumál í Genf.
Hin nýstofnaða áætlunarstofn-
un menntamála í París fram-
kvæmdi víðtækar rannsóknir á
þessu sviði.
í Afríku tók til starfa sex-
tánda stofnunin til æðri mennt-
unar kennara með fjárhagsað-
stoð frá Framkvæmdasjóði Sam
einuðu þjóðanna. UNESCO hélt
áfram að styrkja svæðismiðstöð
kennslumála, upplýsinga og
rannsókna í Accra í Ghana,
sömuleiðis lestrarbókaútgáfuna
í Kamerún, tilraunirnar með
nýjar kennsluaðferðir í Senegal
og þróunarverkefnið í Kongó
(Leopoldville) þar sem 35 sér-
fræðingar voru að starfi. Auk
þess hóf UNESCO skrásetningu
á stafrófum afrískra tungumála.
í Asíu komu kennslumálaráð-
herrai-nir saman til nýrrar ráð-
stefnu að lokinni alheimsráð-
stefnunni og gengu frá áætlun-
um um kennslumál fyrir næstu
15 ár. Svæðismiðstöðvar
kennslumála á vegum UNESCO
í Bangkok og Nýju Delhi fengu
aukinn fjárhagsstuðning á ár-
inu.
í Rómönsku Ameríku var
(Framhald á blaðsíðu 5).
Bridgemót UMSE
ÚRSLIT í 2. uniferð:
B-sv. umf. Svarfdæla — A-
sv. Reynis 5:1.
A-sv. umf. Svarfdæla — A-
sv. umf. Þorst. Svörf. 6:0.
B-sveit umf. Þorst. Svörf. —
B-sv. umf. Reynis 5:1.
Úrslit í 3. umferð:
B-sv. umf. gvarfdæla — B-
sv. umf. Þorst. Svörf, 4:2.
A-sv. umf. Þorst. Svörf. — B-
sv. umf. Reynis 3:3.
A-sv. umf. Svarfdæla — Sv.
umf. Skriðuhrepps 6:0.
Eftir þrjár umferðir standa
stigin þannig milli efstu sveit-
anna:
• B-sveit umf. Svarfdæla 14 stig.
A-sveit umf. Svarfdæla 13 stig.
Bsveit umf. Þorst. Svörfuðar 12
stig.