Dagur - 29.01.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 29.01.1966, Blaðsíða 6
c Ú T S A L A Munið útsöluna í KEA HERRADEILD MÁNUDAG 31. JANLAR - ÞRIÐJUDAG 1. FEBRÚAR - MIÐVIKUDAG 2. FEBRÚAR M) HERRADEILD KÆLISKÁPAR BOSCII og WESTINGHOUSE KÆLIKISTUR „LEVIN“ 250 lítra JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD SÁ HLÝTUR VIÐSKIPTIN, SEM ATIIYGLI VEKUR Á ÞEIM GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ BYL! á Akureyri til sölu Býlið HLÍÐ, sunnan og ofan við Akureyri, er tiLsölu og laust til ábúðar á vori komandi. Á býlinu er rúm- gott íbúðarhús, 6 herbergi og eldhús, fjós fyrir 7 kýr, hlaða og fjárhús og 25 dagsláttur af ræktuðu landi. Óskað er eftir tilboðum í býlið fyrir 12. febrúar n.k. Undirritaður gefur nánari upplýsingar og veitir til- boðurn móttöku. SIGURÐUR M. HELGASON Pósthólf 215, Ak., sími 1-15-43. TAKIÐ EFTIR! Vanti yður barnagæzlu eitthvert kvöld vikunnar, þá er það II. sveit KSFV er úr vandræðum þeim leysir. — Höfum stúlkur 14—-16 ára, er við treyst- um fyrir börnum vðar. F. h. sveitarinnar. Gunnhildur Gunnarsd., Valdís Þorkelsdóttir. Sími 1-21-63. ÓDÝRIR Badmintonspaðar Badmintonboltar Borðtennisboltar Brynjólfur Sveinsson h.f. HEIMASÍMI MINN VERÐUR FRAMVEGIS 2-12-19 Guðmundur Tíyggvason, bifreiðastjóri. Ný sending af SKÚTUGARNI tekin upp í BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. ÚTSALA ÚTSALA í gær komu KJÓLAR og DRAGTIR á útsöluna. Mikil verðlækkun. Enn má gera kostakaup á KÁPUM, HÚFUM, HÖTTUM og KJÓLEFNUM 10% afsláttur af öllum kápum. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL H Frá Vðfnsveitu Akureyrar Vegna vatnsskorts í lindum Vatnsveitunnar eru íbúar bæjarins áminntir um að fara sparlega með vatnið og láta ekki renna að óþörfu. Næturrennsli er stranglega BANNAÐ. VATNSVEITA AKUREYRAR. Fjölskyldan er sammala, Perla, léttir störfin ifií| 1 fj I 1 V y *“•" « I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.