Dagur - 29.01.1966, Side 8

Dagur - 29.01.1966, Side 8
SMÁTT OG STÓRT Þegar skólabjallan hringir flýtir sér hver, sem beíur getur. Myndin tekin við Gagnfræðaskól- ann. (Ljósm.: E. Ð.) Frá aðalfundi Bændaíéiags Fl]ófsdalshéra0s MIÐVIKUDAGINN 19. janúar 1965 var aðalfundur Bændafé- lags Fljótsdalshéraðs haldinn í barnaskólanum í Egilsstaða- kauptúni. Auk venjulegra aðal- fundarstarfa var á fundinum rætt um „Áburðarnotkun og endurræktun túna“ og sérstak- lega með tilliti til hinna miklu kalskemmda, sem orðið hafa sl. vetur og af og til undanfarin ár. Eftirfarandi tillaga var borin upp og samþykkt í fundarlok: „1. Fundurinn lýsir megnri óánægju með þann verzlunar- máta, sem Áburðarsalan hefur á sölu köfnunarefnisáburðar, að skylda bændur til að kaupa að lang mestu leyti Kjarna, þrátt fyrir þá annmarka sem hann hefur og jafn óvinsæll og hann er hjá fjölda þeirra. Þar sem augljóst er sbr. bréf Áburðarsölunnar frá í nóv. sl. um innflutning á N-áburði og þá ákvörðun að dreifa honum um landið í jöfnum hlutföllum við Kjarna, að hér eystra mun stórkostlega á skorta, að bænd- ur eigi völ þeirra áburðarteg- unda, sem þeir hafa pantað, þá skorar fundurinn á „Kalnefnd- ina“ að hlutást til um að á kal- svæðinu hér eigi menn kost á kalksaltpétri í mun stærra hlut Vafnslítið er á ntörgum bæjum NÝL-EGA var getið um vatns- skort í Kinn, svo til vandræða horfir. Frammi í Eyjafirði er vatnsskorturinn víða tilfinnan- legur, svo vatni verður að aka BÆNDAHÖLLIN NÚ ERU 9 ár síðan byrjað var á byggingu Bændahallarinnar í Reykjavík. Hún er eign ís- lenzkra bænda og þar er Hótel Saga, sem er á góðri leið að yfirtaka nafnið á allri bygging- unni. Bændahöllin kostaði um 130 millj. króna. Þar er banki, verzlanir, samkomusalir, skrif- stofur og svo veitinga- og gisti- húsnæði, Hótel Saga, sem er vinsæll staður og eftirsóttur. Umsvif hótelsins má ráða af því, að þar vinna um 130 manns (Framhald á blaðsíðu 5). Mánaðardagar KEA MÁNAÐARDAGAR KEA á Akureyri eru komnir út og verða afhentir félagsmönnum á Akureyri í öllum útibúum Ný- lenduvörudeildar og í Jám- og glervörudeild. Deildarstjórar fé lagsdeildanna utan Akureyrar annast dreifingu í sínum deild- um. Þessi mánaðardagur er vandaður og minnir hann sér- staklega á að 19. júní í sumar eru 80 ár liðin frá stofnun fé- lagsins á Grund í Eyjafirði. □ á bílum eða dráttarvélum handa búpeningi að meira eða minna leyti. Eru af þessu verkatafir og ýmisleg óþægindi. Ár og lækir eru vatnsminni en menn áður muna, að því er fregnir herma, en hörkufrost um lengri tíma nú um sinn og jörð snjólítil, svo frostið gengur víða djúpt í jörð og lindir frjósa. □ falli, en Áburðarsalan hefur ákveðið. 2. Fundurinn skorar á Rann- sóknarstofnun Iandbúnaðarins að hefjast handa um meiri og viðtækari rannsóknir á kalk- þörf jarðvegsins ásamt rann- sókn á áhrifum Kjarnaáburðar ins, svo unt verði að finna grundvöll undir hagnýta notk- un áburðarkalks. Þá verði og rannsakað hvort ekki eru það auðugar skelja- sanUsnámur hér við Austur- land að hagkvæmara sé að nýta þær en að flytja hann frá Faxa- flóa. 3. Fundurinn skorar á Alþingi að breyta lögum um Áburðar- verksmiðjuna þannig að ríkið eignist hana og reki og lýsir stuðningi við frumvarp það, sem lá fyrir neðri deild þess í fyrra vetur á þskj. 264. 4. Fundurinn beinir því til Búnaðarþings að halda áfram ótrauðri baráttu fyrir valfrelsi bænda á áburðartegundum og öðrum umbótum á verzlun með óburð, svo sem því, að hann verði seldur á sama verði á öll- um verzlunarstöðum á landinu (Framhald á blaðsíðu 4.) RAUNSÆI ER NAUÐ- SYNLEGT Aldrei er rétt að vera nieð lirak- spár að ástæðulausu. Eigi að síður er glópska, að leitast ekki við að gera sér rétta grein fyrir horfum. Raunsæi er nauðsyn- legt, bæði um-ástand og horfur. Sumum finnst gæta of niikillar svartsýni hjá stjórnarandstæð- ingum. í leiðara blaðsins í dag er þetta gert að unitalsefni. STJÓRNARBLÖÐIN VITNA En þótt stjómar-stríðsmenn séu allir af vilja gerðir, svo og mál- gögn stjómarinnar, að færa van efndir og óheillaverk ríkisstjóm arinnar til betri vegar, eru það samt stjómarblöðin, sem bezt vitna um stjómarmisíökin. STÖÐVAST HJÓLIÐ? Lesið í Morgunbl. 25. jan. grein („100 kr. frímerki“) eftir Gísla Sigurbjömsson forstjóra um verðbólguna, sem nú geysar eins og skógareldur. Hann seg- ir: „Við verðmn ekki lengi sam- keppnishæf með útflutningsaf- urðir og annað, ef verðbólgan heldur áfram.“ Og emi fremur segir hann, að á dögum góðæris „emm við svo illa sett, að Iítið má út af bera til þess að hjólið stöðvist“. RÍKISSJÓÐUR REKINN MEÐ HALLA Ríkissjóður hefur verið rekinn með halla tvö síðustu árin, þrátt fyrir margnefnt góðæri og grimmilega fjáröflun til hans með álögum á þjóðina. Samt er langt fró því að liann hafi verið látinn fullnægja brýnustu skyld um t. d. við skólabyggingar, sjúkrahúsbyggmgar, hafnir, vegi og flugvelli. Verðbólgueld- ur og óhófseyðsla hefur séð fyrir tekjunum. FJARLÖGUM KLASTRAÐ SAMAN Fyrir þetta ár (1966) var klastr- að saman endum fjárlaganna með niðurskurði framkvæmda Brezku togaramir í Akureyrarhöfn, sem þangað komu vegna bilunar. (Ljósm.: E. D.) gjaldamegin og mikilli auknirtgu skatta í ýmsum myndum á Iiina hliðina. Athugið, hvort þið heyr ið ekki hrellingarhljóð í ræðum fjármálaráðherrans, og athugið um leið hvort stjómarandstað- an hefur ekki lesið rétt úr spil- unuin, er liún spáði efnahags- vandræðum. En skeð er skeð. Framtíðin á leikinn eins og æv- inlega. Nú er þjóðarinnar að taka í taumana í næstu kosn- ingum. OPINBER JÁTNING f blaðinu Vesturlandi rifjar Há- kon í Haga upp margt frá lið- inni tíð, ekki sizt frá þingmanns árum sínmn 1913—1931. Er það hið skemmtilegasta aflestrar og tíminn hefur brotið sárustu broddana. f frásögn liins aldna alþingismanns er m. a. þetta að finna: „Ég álít nú þetta svokallaða Læknamál hafa verið vanhugs- að af okkur Sjálfstæðismonnum, þegar þeir vildu krefjast þess, að stjórnin viki Jónasi frá af því að hann væri brjálaður. Þetta var aldrei á viti byggt.“ Hér er fram komin hrein og undanbragðalaus játning á ein- um svartasta bletti pólitískrar sögu hér á landi. SfLDARBÖRN f SJÓNUM Þegar Akureyringar veiddu smásíld til bræðslu á Eyjafirði sendu sunnanmenn þeim tóninn fyrir að deyða ungviðin. Nú er tveggja ára síld mokað upp við Surtsey og þýkir sá beztúí, sem mest veiðir af þessum síldar- bömum í sjó. Jakob fiskifræðingur hefur nú sent út ákveðna aðvömn íil síldarsjómanna um veiðar þess- ar, enda séu íslenzku síldarstofn arnir nú mjög veikir. NÁÐI EKKI FLUGINU Þjóðarleiðtogar flytja jafnan boðskap um áramót. Það gerði líka okkar forsætisráðherra sl. gamlárskvöld. En lionum gekk illa að ná fluginu, svo sem eftir farandi klausa úr nefndum ára- mótaboðskap ber með sér: „Ég get ekki varizt því, að mér kemur stundum í hug myndasaga sem ég sá og Ias í bamablaðinu Unga íslands í bernsku minni. Farandpiltur kom til konu og bauð henni til kaups rottugildru. Konan sagði: „Hér eru engar rottur.“ Piltur- mn svaraði: „Svo skal ekki lengi vera,“ opnaði pokann og hleypti rottunum inn á gólf í eldhúsi húsfreyju. Hún sveip- aði um sig pilsinu, hoppaði upp á stól og keypti gildruna um- svifalaust. Óneitanlega yrði það helzt til hægur og til langframa hættulegur leikur, ef stjóm- málaflokkur gæti með því að efna til vandræða knúið sig inn í ríkisstjórn". Er nokkuð undarlegt þótt t. d. ungir Sjálfstæðismenn berji forina með vængjum sín- um, þegar foringinn lætur slíkt frá sér fara?

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.