Dagur - 19.03.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 19.03.1966, Blaðsíða 6
6 JÖRÐIN ÁSGEIRSBREKKA í Viðvíkurhreppi, Skagafirði, er til sölu og laus til ábúðar á komandi vori. Á jörðinni er nýlegt steinhús, nýbyggt 40 kúa fjós ásamt mjólkurhúsi og fóðurgeymsl- um. Rafmagn frá héraðsveitu. Mikið land í ræktun og tilbúið til ræktunar. Góð hrossaganga. Jörðin er 18 km frá Sauðárkróki. Bústofn getur fylgt. Allar upplýsingar gefa Maron Pétursson, Ásgeirs- brekku, sími um KýrhoLt, og Egill Bjamason, ráðu- nautur, Sauðárkróki. AÐALFUNDUR Verkstjórafélags Akureyrar og nágrennis verður hald- inn sunnudaginn 3. apríl kl. 3 e. h. að Hótel KEA (Rotarysal). DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. EINBÝLISHÚS TIL SÖLU Húseignin ÁSGARÐUR I, Glerárhverfi, er til sölu. Laus 14. maí. Allar upplýsingar veitir eigandinn, Katrín Guðmundsdóttir, sími 1-13-66. Húsið er til sýnis milli kl. 8—10 á kvöldin. r r HUSVIKINGAR! - ÞINGEYINGAR! f Hagsfæðast verð á VINNUFAINADl er nú hjá K. þ. VEFNAÐARVÖRUDEILD VINNUBUXUR, nylonstyrkt nankin, VERÐ AÐEINS KR. 250.00 VINNUBUXUR, khaki, VERÐ AÐEINS KR. 250.00 VINNUBUXUR drengja frá KR. 126.00 Mjög ódýrar VINNUSKYRTUR væntanlegar innan skamms Póstsendum. og útibúin: Reykjahlíð, Laugum, Laxárvirkjun liipilipill iSíííSÍSíííí:.. ■jlvíS'i: GLASGOW- LONDON - K0BENHAVN OSLO■ BERGEN AMSTEBDAM - BRUXELLES - PARIS - LUXEMBURG HÁMBURG - FRANKFURT - BERLIN - HELSINKi STAVANGER - G0TEBORG - STOCKHOLM ÞAÐ VORAR FYRR I AR Állir þekkja vorfargjöld Flugfélagsins, sem þýða 25°fa fargjaldalækkun til 16 borga í Evrópu. Vorfargjöldin taka nú gildi 15. marz — hálfum mánuði fyrr ert aður. Ferðizt með Flugfélaginu yður tiL ánægju og ábatg. FLUGFELAG ISLANDS ICELANDAIR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.