Dagur - 02.04.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 02.04.1966, Blaðsíða 7
/ 7 t L SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). þjóðarinnar út á við, en nú sagði forsætisráðherrann í inn- ræðunvun, að heildarskuldir þjóðarinnar út á við hefðu auk- izt um 500 millj. kr., þrátt fyrir gjaldeyrisvarasjóðinn. Sannleik urinn er lika sá, að árferði, hag- stætt heimsmarkaðsverð, fram- FERMINGARBÖRN í Akureyrarkirkju 7. apríl t (skírdag). STÚLKUR: Aðalheiður Óladóttir Greni- völlum 12. Anna Sigríður Þor- valdsdóttir Vanabyggð 5. Ás- laug Snorradóttir Oddeyrargötu 16. Björg Bjarnadóttir Brekku- götu 3. Björg Óladóttir Þórunn- arstræti 122. Bryhja Skarphéð- dnsdóttir Hamarstíg 34. Fríða Margrét Jónsdóttir líelgamagra stræti 38. Guðbjörg Inga Ragn- arsdóttir Álfabyggð 6. Guðrún Arnardóttir Löngumýri 16. Helga Sigríður Sigurðardóttir Austurbyggð 12. Jóhanna Kristín Tómasdóttir Eyrarlands vegi 19. Sigrún Sigurmunda Baldursdóttir Laxagötu 2. Sig- urlaug Anna Tobíasdóttir Laxa- götu 7. Sigurlína Jónsdóttir Byggðavegi 107. Svava Jóhanna Stefánsdóttir Krabbastíg 2. Val- gerður Kristjana Guðlaugsdótt- ir Munkaþverárstræti 23. Védís Baldursdóttir Aðalstræti 28. Þóra Gunnarsdóttir Thóraren- sen Hafnarstræti 6. Þóra Tryggvadóttir Brekkugötu 25. Þórunn Sigríður Steingrímsdótt ir Kringlumýri 31. Þórey Aðal- steinsdóttir Gránufélagsgötu 43. Þuríður Fanney Árnadóttir Gránufélagsgötu 35. -V DRÉNGIR: Árni Bjarnason Þingvalla- stræti 28. Árrii Ragnarsson Byggðavegi 89. Birgir Sveinars- son Ægisgötu 13. Erlingur Páll Ingvarsson Möðruvallastræti 5. Garðar Jónasson Aðalstræti 74. Gunnar Ásgeirsson Oddeyrar- götu 32. Gunnar Ringsted Löngu mýri 3. Gunnlávigur Péturssón Hamarstíg 32. Gunnlaugur Sveri'isson RánargÖtu 16. Hall- grímur Ólafsson Hrafnagils- stræti 30. Henry Hinriksen Gránufélagsgötu 33. Hjalti Huga son Hafnarstræti 79. Hrólfur Bjarkan Skarðshlíð 36E. Jón Gestsson Naustum I. Jörundur Sveinn Torfason Brekkugötu 33. Karl Jónsson Fjólugötu 14. Karl Óli Lárusson Víðimýri 14. Stefán Aðalbergsson Aðalstræti 46. Steinn Björgvin Jónsson Sól völlum 19. tak og dugnaður starfandi fólks hefur komið mörgu góðu til leiðar á þessum árum. En það sem stjórnin átti að gera, fyrst og fremst, hefur hún ekki gert. DRAUMAR ÞJÓÐARINNAR Benedikt Gröndal sagði í áður nefndum útvarpsumræðum, að stjórnin sæti til að láta „drauma þjóðarinnar rætast“! Gott grín það, enda talið, að Gröndal þyki framtíðin vafasöm í húsmennsk unni hjá íhaldinu. Benedikt sagði líka, að það væri „stefna AIþýðufIokksins“, að aluminfé- lagið í Straumsvík gengi ekki í vinnuveitendasamband íslands. Aðrir menn álíta, að það verði Sviss Aluminíum en ekki AI- þýðuflokkurinn, sem þessu ræð ur þegar til kemur. En þessi ummæli eru táknræn fyrir vinnubrögð flokksins á undan- förnum árum: Að lýsa yfir stefnu hinna gömlu brautryðj- enda, en láta samt sem áður íhaldið ráða ferðinni í aðra átt og þjóna því dyggilega. Fram- tíðardraumar þjóðarinnar nú, eru áreiðanlega ekki bundnir við Alþýðuflokkinn. Því miður er hann ekki líklegur til að láta aðra drauma en íhaldsdrauma rætast. - REISA SKÁLA (Framhald af blaðsíðu 8.) ið 1965 héldu þrjú skemmti- kvöld í vetur. Nú mun félagið hafa í huga að koma upp einhverju ferða- mannaskýli inn við Öskju, eða í Drekagili auk þess sem gert er ráð fyrir ferðum til vega- könnunar. Ferðafélag Akureyrar var stofnað 8, apríl 1936 og er því 30 ára á þessu vori. Á aðalfund- inum var Þormóður Sveinsson valinn kjörfélagi F.F.A. Hann er einn af stofnendum félagsins og var um 10 ára skeið ritari þess. Hann hefur lengi verið í ritstjórn Ferða og alla tíð stutt félagið með ráðum og dáð. Tryggvi Þorsteinsson er nú formaður F.F.A. en aðrir í stjórninni eru Björn Þórðarson, Valgarður Baldvinsson, Karl Hjaltason og Jón D. Ármanns- son. (Frá Ferðafélagi Ak.) K. F. U. M. og K: Akureyringar! Akureyringar! Munið eftir FERMINGARSKEYTUNUM okkar á fermingardaginn. Afgreiðsla í Véla- og raftækjasölunni, co Hafnarstræti 100. Upplýsingasími: 1-12-53 og í Kristniboðs- 1 húsinu ZION, upplýsingasími: 1-28-67. Afgreiðslutími á fermingardag frá kl. 10 f. h. til kl. 17 e. h. Eflið sumarbúðastarfið. ULbJ Li- SUMARBÚÐIRNAR, HÓLAVATNI ^ - Útvarpserindi (Framhald af blaðsíðu 2). kaup. Þó frístundirnar séu marg ar nú, sé ég ekki að unglingum þyrfti að leiðast svo mjög og að þeir drekki þess vegna. Margt er hægt að gera nú á dögum sér til gagns og skemmtunar: stunda íþróttir, fara á Bíó og margt fleira. En margir þeirra búa og borða hjá foreldrum sín- um, án þess að greiða fyrir það. Eru svo í vinnu og fá kaupið sjálfir. Hafa að þeim finnst full- ar hendur fjár. Er þetta ekki ein helzta orsökin til drykkjuskap- ar unglinga? Auðvitað kemur svo fleira til, t. d. eru margir unglingar feimnir. Feimnin fer af þeim við áfengisáhrif og margt fleira veldur að vísu, ann að en beinlínis leiðindi. Ég held sem sagt að drykkjuskapur ungl inga stafi mikið af of miklum auraráðum og jafnvel metnaði. Líka af vöntun á viðfangsefnum. Væri ekki ráð að auka skyldu- sparnaðinn? Ef. menn vilja lækna mein- semd er ekki nóg að skamma hana sjálfa. Skynsamlegra virð- ist að reyna að uppræta orsakir hennar. Leiðindin eru án efa ein orsökin, jafnvel sú veiga- mesta, þegar um fullþroska fólk er að ræða. Vöntun hollra verkefna og of mikil peninga- ráð, ásamt fleiru, þegar um unglinga er að ræða. Finna þarf því ráð til þess að fólki leiðist minna. Unglingar fái holl og skemmtileg verkefni í hin- um mörgu frístundum sínum og auðvitað margt fleira, sem aðrir eru sjálfsagt fróðari um en ég. Og þetta er hægt. Þegar ég var unglingur í skóla hér á Akureyri fyrir 60 árum var hér miklu meira andlegt líf heldur en nú. Þá voru t. d. haldnir op- inberir fyrirlestrar mánaðar- lega og ýmsar skemmtanir hafð- ar um hönd fyrir almenning. Áfengi sást ekki á þeim sam- komum og .voru þó sumar þeirra haldnar á hótelum, sem bæði höfðu þó vínsölu. Væri ekki hægt að gera eitthvað svip að nú? Ég efast ekki um að sumir munu hneykslast á því að ég, sem kenndur hefur verið við drykkjuskap, bæði með réttu og röngu eins og gengur, skuli fara að skrifa um þessi mál. Ég læt mér það í léttu rúmi liggja. Ég held einmitt að þeir sem sjálfir hafa einhverja reynslu í þessum efnum séu eins dóm- bærir um þau eins og hinir, sem aldrei hafa fallið í freistni. 28. marz 1966 Bernharð Síefánsson. SPILAKLÚBBUR Skógræktarfélags Tjarnar- gerðis og bílstjórafélaga í baenum hefur félagsvist og dans í Alþýðuhúsinu miðviku- daginn 6. apríl kl. 8,30 e. h. — Góð verðlaun. — Póló og Bjarki leika. NEFNDIN. BjíÍRlTÖÍiÍ TIL SÖLU MERZEDES BENZ 219 6 imanna, árgerð 1958. Uppl. í Hafnarstræti 23b. AUGLÝSIÐ í DEGI PÁSKASAMKOMUR HJÁLP- RÆÐISHERSINS. -r- Skírdag kl. 20.30, Getsemanésamkoma. Föstudaginn langa kl. 20.30, Samkoma. Páskadagsmorgun kl. 8, Upprisufagnaður. Páska dag kl. 14, Suririudagaskóli og kl. 20.30, Hátíðarsamkoma. Annan páskadag kl 16, Heim- ilasamband, og sama dag kl. 20, Æskulýðssamkoma; Verið hjartanlega velkomin. AÐ GEFNU TILEFNI tilþynn- ist, að samkvæmt nýrii gjald- skrá ráðuneytisins fyrir auka verk presta, hefur fermingar- tollur verið ákveðiriri ' kr. ' 360.00.______Héraðsþrófá'stúr. TIL STYRTARFÉLAGS VAN-, GEFINNA: Frá Ái'sk<%ar-'.', hreppi; Fast árlegt tillag, tíu krónur af hverjum íbúa hreppsins. Frá Húsvíkingum (ágóði af samkomir, sem' þær gengust fyrir Björg Fríðriks- dóttir og Laufey Vigfúsardótt ir); Nærfellt fjórtán þúsund krónur (geymt í sparisjóði á Húsavík). Þetta hvort tveggja er mikilverður stuðningur, sem félagið þakkar inriiiega fyrir. J. O. Sæmundsson. ÍÞRÓTTAVALLARHÚSIÐ verð ur lokað frá 2. apríl til 13. apríl, að báðum dögum með- töldum, vegna viðgerðar. MINNINGARSPJÖLD Fjórð- ungssjúkrahússins á Akur- eyri fást í Bókaverzlun Jó- hanns Valdimarssonar og á skrifstofu sjúkrahússins. - Lægsta raforkuverð (Framhald af blaðsíðu 1.) um helming á 5—6 árum. Hrá- efni verða flutt frá Afríku og Ástralíu. Um 450 manns er ráðgert að vinni við verksmiðjuna, er hún hefur náð 60 þús. tonna afköst- um. Starfsmenn verði flestir ís- lenzkir en 10—20 erlendir við DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Guðmund Knutsen, sími 11724. HVAÐ hefur það í för með sér fyrir mannkynið, AÐ SATAN DJÖFULLINN verður bund- inn? Opinber fyrirlestur flutt ur af Kjell Geelnard fulltrúa Varðturnsfélagsins, sunnudag 3. apríl kl. 16.00 að Bjargi Hvannavöllum 10 Akureyri. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Vottar Jehóva. FÍLADELFÍA Lundargötu 12. Hátíðasamkomur okkar verða sem hér segir: Á skírdag kl. 8.30 e.h. Á föstudaginn langa kl. 8.30 e.h. Á páskadag og annan páskadag kl. 8.30 e.h. báða dagana. Daníel Jónas- son frá Reykjavík og fleiri tala á samkomum þessum. — Söngur og mússík. Allir hjart anlega velkomnir. Fíladelfía. TIL RAUÐA KROSSINS. Ösku dagspeningar kr. 42.50 frá Guðbjörgu. TIL RAUÐA KROSSINS. Frá öskudagsflokki Margrétar Magnúsdóttur kr. 50.00. TIL fólksins seni missti eigur sínar í eldsvoðanum á Glerár- eyrum. Kr. 250.00 frá Guð- mundi Gunnarssyni Laugum. Béztu þakkir. Birgir S. #ST. GEORGS-GILDIÐ. Aðalfundurinn verður haldinn í Skíðahótelinu mánudaginn 4. apríl kl. 8 e.h. Ferðir verða frá Lönd og Leiðum kl. 7.30 e.h. og 8.30 e.h. stundvíslega. Stjórnin. MINNINGARSPJÖLD kvenfé- lagsins Hlífar. Öllum ágóða varið til fegrunar við bama- heimilið Pálmholt. Spjöldin fást í bókabúð Jóhanns Valde marssonar og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3. - Opið bréf & byggingaframkvæmdir. Ef vinnuafl fæst ekki hér á landi verður verkafólk flutt inn, sennilega frá Noregi. Ráðgert er, að selja framleiðsluna mest til Bretlands. Fyrirtækið vill ekki fallast á, að skjóta stór- deilum til íslenzkra dómstóla. Að síðustu sagði forstjórinn, að. fyrirtæki hans nyti hvergi eins hagstæðs verðs á raforku og til boða stæði hér á landi. og til boða stæði hér á landi og búið væri um að semja. Q - Stórbruni (Framhald af blaðsíðu 8.) Snjór er mikill á þessum slóð um og hvergi bílfært. En jarð- ýta kom frá Fossvöllum til að flytja fólkið til næstu bæja. Tjón þeirra hjóna er mjög til- finnanlegt þótt litlu munaði að enn verr færi. Q Orgelviðgerðir! Tek nokkur orgel til viðgerðar í vor. Haraldur Sigurgeirsson Spítalaveg 15 Sími 1-19-15 (Framhald af blaðsíðu 4). ar og eru nánast sem ófrjálsir fangar, hlýtur að gera aðrar kröfur um efni og form en sjón- varp ætlað öllum almenningi, og hvað helzt börnin og sem þar af leiðandi eitt fyrir sig gerir dátasjónvarp óæskilegt sem mikilsráðandi á heimilum manna. Afstaða einhvers manns til Keflavíkursjónvarpsins, sem og til hvaða sjónvarps sem er, þarf ekkert að eiga skylt við afstöðu þess hins sama til hersetu, né heldur þess, hvaða þjóð rekur þetta eða hitt sjónvarpið, heldur eingöngu menningargildis um- rædds sjónvarps og líkur til illra eða góðra áhrifa af því. Nú hefir tímaritið „Heima er bezt“ verið með öllu hlutlaust um deilumál yfirleitt, svo að þessi umræddi leiðari getur skoðast sem nokkurskonar hlut leysisbrot af hálfu tímaritsins, eða jafnvel frumhlaup, sem vel færi á að útgefendur bæðu les- endur sína að afsaka, eða að öðrum kosti gerðu ritið að vett- fangi rökræðna um þetta ágr-ein ingsmál og kannske önnur fleiri. Húsavík, 28. marz 1966. S. E.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.