Dagur - 23.04.1966, Síða 1

Dagur - 23.04.1966, Síða 1
Dagur SÍMAR: 11166 (rítstjóri) 11167 (afgreiðsla) XLIX. árg. — Akureyri, laugardaginn 23. apríl 1966 — 30. tbl. FERÐASKRIFSTOFAN TÚNGÖTU 1 Símar 1-14-75 og 1-16-50 .. ■■ -.. ......-i FRÁ BÆJARSTJÖRN Ú. A. fær 4 milljónir. Utgerðarfélag Akureyringa h.f. hefur á síðasta ári fengið rúmlega 4 mill. kr. úr bæjar- sjóði. Bæjarstjórn hefur sam- þykkt, að Ú. A. verði lánuð framangreind upphæð úr Fram- kvæmdasjóði bæjarins. Einnig var samþykkt, að Vatnsveitu bæjarins verði lán- aðar 1,2 millj. kr. úr Fram- kvæmdasjóði til að lækka lausa skuldir hennar við bæjarsjóð. Malbikun Akureyrarflugvallar í vor. Bæjarráð hefur lýst yfir, að það telji sjálfsagt, að vei'ða við tilmælum flugmálastjói'a að bær inn taki að sér malbikun Akur- eyrarflugvallar, þ. e. hluta flug- brautar, 21.000 ferm. En ráðgert er að malbikunarframkvæmdir þessar verði gerðar í sumar, að svo miklu leyti, sem unnt reyn- ist í efnisútvegun og með tilliti til þeirra verkefna, sem bærinn sjálfur hefur með höndum og verður að vinna að. Bæjarábyrgð veitt Hópferð- um s.f. Borizt hafði erindi dags. 30. marz sl. frá Hópferðum s.f., þar sem þess er farið á leit. að fyrir- tækinu verði veitt bæjarábyrgð fyrir láni allt að kr. 700.000.00 Eyjan rís og hverfur GOSIÐ í nágrenni Surtseyjar heldur enn áfram, öðru hverju, og rís þá eyja úr sæ, sem haf- rótið lækkar síðan eða gengur alveg yfir. Stórbrim braut ný- lega á alllöngum neðansjávar- hrygg gosstöðvanna. En fyrir einni viku tóku gos- in að færast í aukana á ný og reis þá 2—300 metra löng eyja úr sænum og var hún um 30 metrar á hæð næst gígnum. □ vegna kaupa á bifreið til fólks- flutninga að Skíðahótelinu í Hlíðarfjalli. Bæjarstjórn samþykkir, að Hópfexðum s.f. verði veitt bæj- arábyrgð fyrir láni að fjárhæð kr. 500.000.00 til kaupa á bif- reið til fólksflutninga að og fi'á Skíðahótelinu, enda setji fyi'ir- tækið tryggingar fyrir ábyi'gð'- inni. Áskorun til stjórnar Tunnu- verksmiðju ríkisins. » Bæjarráð skorar á stjórn Tunnuverksmiðja ríkisins að gera ráðstafanir til að tryggja í'ekstur tunnuvei'ksmiðjunnar á Akureyri næsta vetur og vísar í þessu sambandi til viðræðu- fundar við stjórn Tunnuverk- smiðjanna 11. nóvember síðast- liðinn. KA veitt lóð fyrir íþróttasvæði við Þingvallastræti. Borizt hafði erindi dags. 6. apríl sl. frá Knattspyrnufélagi Akureyrar, þar sem sótt er um íþróttasvæði fyrir félagið vest- an við háspennulínui-nar sunn- an Þingvallasti-ætis samkvæmt skipulagskorti dags. í septem- ber 1965. Jafnframt er þess ósk- að að félagið geti fengið svæðið til einhverra afnota á næsta sumri. Bæjarx-áð leggur til, að orðið verði við ei'indi þessu og KA leigð endurgjaldslaust lóð, eftir nánari útmælingu, fyrir íþrótta- og athafnasvæði samkvæmt skipulagi á svæðinu vestan há- spennulínanna. Svæðið vei'ði eingöngu notað til íþróttaiðk- ana. Fyrirvari er gerður um af- hendingu alls landsins vegna nú verandi vega. Bygginganefnd fyrir íþrótta- skemmu á Gleráreyrum. Bæjarráð leggur til að kosin verði nefnd til að annast um framkvæmdir við byggingu skemmu á athafnasvæði bæjar- ins á Gleráreyrum sbr. fundar- gerð bæjarráðs 24. marz sl. 5. (Framhald á blaðsíðu 2.) Lúðrasveit Akureyrar lék á Ráðhústorgi suniardaginn fyrsta. (Ljósm.: E. D.) HLUTFALLSLEG FÓLKSFÆKKUN Á AKUREYR! Manntalstölur frá 1. desember síðastliðnum BRAÐABIRGÐATÖLUR Hag- stofunnar um fólksfjölda á ís- landi 1. des. 1965 liggja nú fyrir. Samkvæmt þeini tölum var fólksfjöldinn 193.215. En á sama tíma árið áður 190.230. Fjölgun á árinu 2.985 eða nálega 1,6%. Virðist fólksfjölgimin fara held- ur minnkandi. Um alllangt ára- bil eftir heimsstyrjöldina var hún um ög yfir 2%, á ári. i þeim sveitaríélögum, sem nú eru almennt talin til höfuð- bcrgarsvæðisins eða Stór- Reykjavíkur, var fólksfjöldinn samtals, 1. des. sl., 99.960 eða nálega 100 þúsundir, af þeirn rúmlega 193 þúsundum, sem landið byggja, og hefur fólkinu þar fjölgað unx 2.091 á árinu en (Fi-amhald á blaðsíðu 5.) Á FIMMTUÐAGSKVÖLDIÐ flutti norskur skógræktarsér- fræðingur og deildarstóri í land búnaðarráðuneytinu í heima- landi sínu, Thoralf Austin, er- indi á Hótel KEA á Akureyri. Félagið ísland—Noregui- og TVEIR FALLNIR A PRÖFINU ÁRIÐ 1961 fluttu allir þing- menn Norðurlandskjördæm- is eystra tillögu um stór- virkjun á Norðurlandi og iðjuver til að nýta oi'kuna. Á Akureyrai-fundinum 8. júlí 1962 lýstu allir þessir þing- •menn yfir því, ásamt öðrum fundarmönnum, að það væri „hagsmunamál allrar þjóðar- innar, að hugsanleg stóriðju- ver leiði ekki til meira ósam ræmis í atvinnu- og fram- leiðsluaðstöðu einstakra landshluta, heldur verði til þess, að jafna aðstöðu þessa.“ Jafnframt hétu þeir með öðrum fundaxmönnum á „fólk allt á Norðurlandi, að mynda órjúfandi sanxstöðu í þessu máli og fylgja því fram til sigurs með fullri einurð og atorku.“ Fyrirsjáanlegt var, að þing mennirnir mundu þurfa að ganga undir þunga prófraun í þessu máli áður en lyki. Reykjavíkurauðvaldið er sterkt, þungur þess hags- munaáróður og reiknimeist- arar þess slyngir. Nú, þessa dagana, eru þing mennirnir héðan að norðan að ganga undir lokaprófið syðxa í þessu máli, og sum úrslit eru kunn. Magnús Jónsson féll fyrst- ur. Hann gei'ðist flytjandi og foi'svarsmaður þess, að kom ið yrði upp sogdælunni miklu við Faxaflóa í staðinn lífsmiðstöð á Norðurlandi. Hann var á sínum tíma sett- ur í stóriðjunefnd og honum talin trú um, að hann hefði ti'omp á hendinni, þar sem voru hundar einii'. Jónas Rafnar féll í þessari viku. Hann skrifaði undir nefndarálit um að setja upp 4000 millj. króna sogdæluna og gleymdi þeirri hættu, sem yfir Norðurlandi vofir af hennar völdum. Bjartmar hefur verið heima á Sandi og enn ekki kominn að prófborðinu. En af Friðjóni fara engar sögur þó að Sigurjón ritstjóri hafi skrifað undir mótmæli hér nyrðra. Q fyrir fyrirhugaða atvinnu- Skógræktarfélag Eyfirðinga boðuðu til þessa fundar. Með hinum norska skógrækt- arfræðingi var Hákon Bjarna- son skógræktarstjóri og Hauk- ur Ragnarsson skógfræðingur og tóku þeir allir til máls, en af heimamönnum Guðm. Karl Pét ursson yfirlæknir. Norsk skóg- ræktarkvikmynd var sýnd og allir fundai'gestir þágu kaffi í boði eyfii'zkra skógræktar- manna. Nox'ðmenn eiga mikla skóg- í'æktarsögu að baki og verja nú óhemju fjármunum til að nýta (Fi-amhald á blaðsíðu 5.) Kosningaskrifstofur Franisóknarfl. SKRIFSTOFAN Hafnar- stræti 95 er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 2—6 og 8—10 e.h. sími 21180. Skrifstofan Lönguhlíð 2 j Glerárhverfi er opin öll kvöld nema laugardagskvöld kl. 8—10, sínxi 12331 Síuðningsfólk, hafið sam band við skrifstofumar. Gef ið upplýsingar um fjar- stadda kjósendur flokksins og annað, senx stuðlar að sigri Franxsóknarflokksins. Thoralf Austin. OROLEGT A IÐNNEMABALLI SÍÐASTA VETRARDAG urðu átök og illindi í Lóni hér í bæ, en að kveldi þess dags héldu iðnncmar bæjarins þar dans- leik. Brotnir voru þar stólai', borð o. fl. En sex menn voru kæiðir fyrir ölvun og illindi. Á annan páskadag eða að- fararnótt þriðjudags var framrúða bi'otin í vörubíl, er stóð í Lækjai'gili. Lögi-eglan biður þá, sem kunna að geta gefið upplýsingar um vei'knað- inn, að gera aðvart á lögreglu- varðstofuna. □ GEYSIR syngur ekki í dag eins cg auglýst hafði verið og valda því veikindi söngmanna. □

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.