Dagur - 23.04.1966, Side 2

Dagur - 23.04.1966, Side 2
2 Umf. Svarfdæla Dalvík stigahæsf á skíðamófi UMSEf er háð SKÍÐAMÓT Ungmennasam- bands Eyjafjarðar fór fram á Dalvík sl. sunnudag. Veður var fremur óhagstætt, bleytuhríð og þungt færi. Áhorfendur voru allmargir og var mikil spenna meðan á boð- göngunni stóðj þar sem sveit- irnar skiptust á um forustuna, en Sveinn Jónsson sem gekk síðasta sprettinn fyrir Reyni, tryggði sveit sinni öruggan sigur. Úrslit: Svig. 6 keppendur. sek,- 1. Heiðar Árnason Sv. 53,4 2. Jón Bjarnason Sv. 60,0 - FRÁ BÆJARSTJÓRN (Framhald af blaðsíðu 1.) lið. í nefndinni eiga sæti bæjar verkfræðingur, íþróttafulltrúi bæjarins og 3 menn kosnir af bæjarstjóm. Jarðhitarannsóknir í nágrenni Akureyrar. var á Dalvík 3. Þorsteinn Skaftason Sv. 60,7 4. Sigvaldi Júlíusson Sv. 93,4 Svig kvenna. 5 keppendur. sek. 1. Helga Jóhannsd. Sv. 38,1 2. Kristrún Hjaltad. Sv. 53,0 3. Jóhanna Skaftad. Sv, 66,5 4. Jóhanna Heígad. Sv. 88,6 4x5 km. boðganga. 1. Sveit umf. Reynis. (Ragnar Jóhannesson, Sveinn Gunnlaugs son( Jón Gíslason og Sveinn Jónsson) 1,57,06,0 klst. ‘2.: Sveit umf. Árs, Árr. 2,00,06,1 B-sveit umf. Svarfd. 2,02,28,9 i-A-sveit umf. Svarfd. 2,03,23,8 5 km. ganga; lú kepp. mín. 1. Sveinn Jónsson R. 26,27,6 2. Jóh. Sigurjónss. Ár. 26,57,5 3. Heiðar Árnason Sv. 27,11,4 4. Jón Gíslason R. 27,48,9 •Færi var mjög þungt. Tímar úr boðgöngunni voru látnir ráða úrslitum. . Stig félaga. stig Umf. Svarfdæla 28 Umf JRéynir 14 Umf. Ársól—Árroðinn 8 Verðlaun voru afhent í lok keppninnar. Keppt var í fyrsta skipti um verðlaunastyttu sem UMSE gaf. Veitist hún því fé- lagi sem hlýtur flest stig á skíða móti sambandsins ár hvért. Styttan vinnst til eignar ef sama félag vinnur hana þrisvar í röð eða fimm sinnum alls. Keppt var í einni aukagrein, stórsvigi. í því sigraði Jón Hall- dórsson Sv. á 1,56,3 mín. □ Frá bridgeklúbbi FUF HRAÐKEPPNI þeirri er klúbb- urinn efndi til, lauk í fyrri viku. Alls tóku 11 sveitir þátt í keppni þessari. Úrslit urðu þau, að sveit Dísu Pétursdóttur varð sigurvergari með 890 stig. Með henni í sveit inni voru: Soffía Guðmunds- dóttir, Skarphéðinn Halldórs- son, Rósa Sigurðardóttir og Guð jón Jónsson. Önnur varð sveit Harðar Björnssonar með 882 stig og þriðja varð sveit Viðars Valdi- marssonar með 880 stig og fjórða varð sveit Gunnlaugs Samkvæmt áætlun Gunnars Böðvarssonar og Sveins S. Ein- arssonar frá 1962 um varma- veitu til Akureyrar svarar orku þörfin þar til 60—80 1/sek. af 70—95° C. heitu vatni. Þrjú svæði virtust koma til greina sem orkulindir fyrir Ak- ureyri, þ. e. Laugaland í Hörg- árdal, Reykhús (Kristnes) í Eyjafirði og e. t. v. næsta ná- grenni Akureyrar. Tvær grunnar borholur voru boraðar við Akureyri 1964 til mælinga á hitastigli. Reyndist hann um 64° C/km, sem er svip að og talið er eðlilegt utan jarð- hitasvæða. Sú niðurstaða er því neikvæð með tilliti til varma- öflunar á Akureyrarsvæðinu sjálfu. Að Laugalandi hefur verið boruð ein 1088 m djúp hola. Um það bil er borun lauk, gaf sú hola um 10 1/sek. af 90° C heitu vatni. Þetta vatn kemur frá um 400 m dýpi. Mælingar á hol- unni benda til þess, að helzt sé að búast við vatni af 400—600 m dýpi á þessu svæði. Kemur það vel heim við rannsóknir jarðhitadeildar á dýpri berglög- um undir Eyjafirðinum, sem benda til þess, að þéttara berg taki við neðan við þetta dýpi um allan Eyjafjörðinn. Við Glerárgil hefur verið bor- uð rúmlega 600 m djúp hola ná- lægt laug, sem þar er. Mestur hiti í þeirri holu er 60° C á 380 m dýpi, en kólnar nokkuð neð- ar. Svo virðist sem um 60° heit vatnsæð sé þar á 350—400 m dýpi, og er ástæða til að kanna hana nánar. Áður en ákvörðun er tekin um meiri háttar vinnsluboranir vegna varmaveitu á Akurevri, er æskilegt að bora eina 500— 1000 m djúpa rannsóknaholu við Reykhús (Kristnes) til að afla sams konar gagna um berg hita og vatnsrennsli og fengizt hafa við Laugaland og Glerár- gil. Að því loknu yrði væntan- lega hægt að skera úr því, hvor staðurinn, Laugaland eða Reyk- hús, væri álitlegri til áframhald andi borana. Stig einstaklinga. stig Sveinn Jónsson R. 7 Hreiðar Árnason Sv. 514 Helga Jóhannsdóttir Sv. 5 VETURINN 1945—1946 var flutt á Alþingi nýtt trygginga- lagafrumvarp, sem átti að koma í stað eldri laga um þetta efni. Mörgum þingmönnum þótti þetta frumvarp ekki nógu vel úr garði gert. Meðal þeirra voru margir Framsóknarmenn, en einnig þingmenn úr öðrum flokkum, einkum Sjálfstæðis- flokkrium og Sósíalistaflókkn- um. Sjálfstæðismaðurinn Gísli Jónssón, sagði t. d. í ræðu, að frumvarpinu bæri að fresta til næsta árs vegna galla, sem á því væru. Afstaða Framsóknarmanna kom m. a. fram í dagskrártil- lögu, sem Hermann Jónasson flutti í Efri deild. En þar segir: „Væntir deildin þess, að full- komin tryggingalöggjöf byggð á öruggari fjárhagsgrundvelli verði nánar undirbúin svo fljótt sem verða má, og tekur fyrir næsta mál á dagskrá". Einn Framsóknarþingmaður í Neðri deild greiddi atkvæði gegn frumvarpinu þegar til kom, en í Efri deild enginn. Úr þessu er nú, eftir 20 ár, orðin til sú þjóðsaga, að allir nema einn hafi greitt atkvæði gegn frumvarpinu. Síðasti skrásetjari sögunnar heitir Sigurjón, ættaður úr Svarfaðardal. Hann vissi samt Guðmundssonar með 876 stig. Stjórn klúbbsins þakkar öll- um þeim, er tekið hafa þátt í þessum keppnum. Q í staðinn fyrir einn var komið: allir nema einn. Q GJAFIR til’ Bakkakirkju-í Öxna dal til aðgerðar og málningar á kirkjunni samkvæmt söfnunar- lista: Aðalsteinn Jónsson Hrauni kr. 1500.00. Ari H. Jósavinsson Auðnum kr. 1000.00. Ármann Þorsteinsson Þverá kr. 2500.00. Árni og Bára Steinsstöðum II. kr. 1000.00. Brynjólfur Sveins- son Efstalandskoti kr. 2000.00. Bernharð Stefánsson frá Þverá kr. 2000.00. Eyþór Gestsson Efstalandi kr. 500.00. Gestur og Þorgerður Efstalandi kr. 2500.00. Guðmundur Heiðmann Árbakka kr. 500.00. Halldór Kristjánsson Steinsstöðum kr. 1000.00. Hermann Ármannsson Þverá kr. 500.00. Hreinn og Margrét Auðnum kr. 1000.00. Jón Jónsson frá Skjaldarstöð- um kr. 2000.00. Jónas R. Jóns- son Hrauni kr. 5000.00. María Þórsdóttir Bakka kr. 200.00. Ölafur Ármannsson Þverá kr. 500.00. Rútur og Margrét Engi- mýri kr. 2000.00. Séra Sigurður Stefánsson Möðruvöllum kr. 1000.00. Sigrún Sigurjónsdóttir og synir Hólum kr. 1000.00. Sig- urður E. Jónasson Hálsi kr. 1500.00. Þór Þorsteinsson Bakka kr. 3000.00. Hjónin frú Hrefna Guðmundsdóttir og Bernharð Stefánsson frá Þverá, til raflýs- ingar á kirkjunni kr. 20000.00. Fyrir hönd kirkju og safnað- ar þakkar sóknarnefndin kær- lega allar þessar gjafir. HVERNIG ÞJOÐSAGA VERÐUR TIL (Greinargerð frá’Jarðh’itadeíld) að hún var þjóðsaga. Og Sóknarnefndin. TÍZKUSÝNINö SÍÐASTLIÐINN sunnudag efndi kvenfélagið 'Hlíf til kaffi- sölu að Hótel KEA til ágóða fyrir barnaheimilið í Pálmholti. Fjöldi fólks sótti þessa sam- komu. Meðan á kaffisamsætinu stóð var tízkusýning á vegum Vefn- aðarvörudeildar KEA og Verzl- unarinnar Drífu. Var þar sýnd sumartízka frá Slimma, sem Verksmiðjan Dúkur í Reykja- vík framleiðir hér á landi eftir sniðum' og úr efnum frá hinu kunna enska fatafyrirtæki. Þarna voru fyrst og fremst sýnd föt á unglinga og einvörð- ungu dömufatnaður. Voru þetta samstæður þar sem framleitt er saman buxur, blússur, vesti og jakki svo og pils. Allur er þessi fatnaður í fjórum litum og er því hægt að fá mikinn fjölda afbrigða þegar mismunandi litir eru valdir saman í hverja fata- samstæðu. Er kaffisalan hófst flutti frú Laufey Tryggvadóttir ávarp fyr ir hönd Kvenfélagsins Hlífar. Frú Bertha Snorradóttir kynnti vörurnar á tízkusýningunni, en ungfrú María Ragnarsdóttir sýndi. Q - Hafnvæðing landsins (Framhald af blaðsíðu 8). kostnaðaráætlanir um hafnagerð- ir og lendingabætur á þeim stöð- um. Rannsóknir þessar skulu fara lands og samkvæmt áliti þess um, hvar arðsamast er og þýðingar- fram í samráði við Fiskifélag Is- mest fyrir fiskiveiðar vorar, að hafnir séu gerðar og lendingar bættar." Álitsgerð Kirks o. fl. Yfirverkfræðingurinn við Reykjavíkurhöfn, M. P. Kirk að nafni, útlendur maður, var ráð: inn til þess af landsstjórninni að framkvæma nefnda rannsókn og áætlunargerð. Kirk vann að rann- sókninni 1918 og 1919 og fór í því skyni víða. Athugun hans tók til 42 staða hér og þar á ströndum landsins. Kirk lézt haustið 1919, og varð álitsgerð hans ekki full- samin. En Thorvald Krabbe verk fræðingi, síðar vitamálastjóra, var falið áð ljúka verkinu. Er skýrsla hans til stjórnarinnar prentuð árið 1922 og tók til 49 staða. Henni fylgdu uppdrættir af 20 höfnum eða hafnarstöðum, yfir- leitt samið á vegum Fiskifélags- ins, um helz.tu verstöðvar Islands 1918, og skýrsla Bjarna Sæmunds- sonar um fiskirannsóknir við Reykjanes. Þróun hafnalöggjafar og hafna- framkvæmda. Upp úr jiessu, og þó nokkru síðar, má tclja, að hafnarfram- kvæmdir á vegum hins opinbera og nteð ríkisframlagi hefjist að ráði hér og þar á landinu. Lengi framan af var unnið að jtessum framkvæmdum samkv. lögum, er Alþingi setti um hverja höín eða lendingarbót fyrir sig. í slíkum liafnarlögum var jafnan ákveðið að ríkissjóður legði fram y3, y2 eða 2/5 hluta kostnaðar allt að til- tekinni upphæð á hverjum stað, og ríkisstjórninni heimilað að veita ábyrgð fyrir láni. Arið 1946 voru í gildi 24 slík haínarlög, önnur 24 um lendingarbætur og ein lög um bryggjugérð. En Jrað ár, þ. e. a. s. fyrir 20 árurn, voru sett ný almenn lög um „hafnar- gerðir og lendingarbætur" og öll hin eklri lög þar með felld úr gildi. Síðan héfúr jx'ssúm lögum frá 1946 verið breytt tiokkrum sinnum og bætt við nýjum stöð- um. I lögunum, eins og þair.eru nú, eru taldir upp með nöfnum 35 hafnarstaðir og 78 lendinga- bótastaðir víðsvegar um Iandið. Til margra ál þessum stöðúm hef ur þó lítið eða ekkcrt fé verið veitt og framkvæmdir Jxtr varla fyrirhugaðar fyrst um sinn. En segja má, að á nálegá 70 stöðum sé að jafnaði eitthvað unnið, a. m. k. öðru hverju. Það er hafn- væðing þessara nálægt 70 staða, sem ég hef fyrst og fremst í liuga, Jregar ég ræði Jretta mál. Núgildandi löggjöf og fram- kvætnd hennar. Samkv. gildandi lögum frá 1946 leggur ríkissjóður frám 40% af kostnaði'við ,.hafnargérðir“ og 50% al kostnaði við „lendingar- bætur". sem kosta allt að 1,6 millj. kr„ en eftir Jrað 40%. Hin al- menna regla er'því, að ríkið leggi fram 40% af kostnaði við að koma u’pp höfnum. Auk [ress er í lögum heimild til ríkisábyrgðar fyrir lánum, sem nemi allt að því, sem á vantar, þ. e. a. s. lduta hafn arsjoðs eða sveitarfélags, og sú heimild yfirleitt notuð, en skil- yrði fyrir framlagi og ríkisábyrgð er, að vitamálastjóri hafi sam- Jrykkt Jtatt halnarmannvirki, sem um er að ræða hverju sinni. Ekki ber samkv. lögum að greiða ríkis- framlag, nema þar sé þörf til að koma í veg lyrir rekstrarhalla, og Jjannig“stendur Reykjavíkurhöfn sjáll' straum af stofnkostnaði sín- um. Hafnar- og lendingabótastað ir á Norðurlandi sem fengið hafa slíkt ríkisframlag undanlarin 20 ár, eru Hvammstangi, Blönduós, Skagaströnd, Sauðárkrókur, Hofs- ós, Haganessvík, Siglufjiirður, Ql- afsfjörður, Dalvík, Tlrísey, Gríms- ey, Litli-Arskógssandur, Hauga- nes, Akureyri, Svalbarðseyri, Grenivík, Flatey, Húsavík, Kópa- sker, Raufarhöfn og Þórshöfn.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.