Dagur - 23.04.1966, Page 7

Dagur - 23.04.1966, Page 7
7 AÐALFUNDUR FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H.F. verður haldinn þriðjudaginn 17. maí n.k. og hefst kl. 14.00 í fiundarsal Hótel Sögu. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. STJÓRNIN. Arnarneshreppur! KJORSKRAR til sveitarstjórnarkosninga í Arnarnes- hreppi, sem fram eiga að fara 26. júní næstk. liggja frammi til sýnis í Fljalteyrarskóla og á Ásláksstöðum 26. apríl til 26. maí. Kærufrestiur er til 5. júní. ODDVITINN. Óska eftir HERBERGI nú sem fyrst, til 31. maí næstkomandi. Uppl. í síma 1-16-64. Reglusaman eldri mann VANTAR HERBERGI Helzt á Ytri-Brekkunni. Uppl. í síma 1-28-49. ÍBÚÐ ÓSKAST! Tveggia herbergia ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu, sem fyrst. Alger reglusemi. Upplýsingar gefur Sigurbjörn Karlsson, Eyrarvegi 33, niðri. CÓÐ AUGLÝSING, GEFUR GÓÐAN ARÐ i ATVINNA! Okkur vantar viðgerðarmann, nú þegar eða síðar. KAUPFÉLAG eyfirðinga 1880- ►1960 Olíusöludeild Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð, vinarhug og hjálp við andlát og jarðarför eig- inkonu, móður, tengdamóður og ömmu, ÖLÍNU JÓNSDÓTTUR, Hlíðarenda. Guð blessi ykkur öll. Aðstandendur. Firnin tonna TRILLA TIL SÖLU Er með stýrishúsi, lúgar, dýptarmæli og línuspili. Uppl. í síma 2-11-95. TIL SÖLU. Silver Cross barnavagn. Verð kr. 1.800.00. Uppl. í síma 2-11-31. TIL SÖLU: Súgþurrkunarblásari Steðjablásari. Stærri gerð. Selst ódýrt. Davíð Guðmundsson, Glæsibæ. MOÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. — Messa á Möðruvöllum kl. 1.30 e.h. og í Glæsibæ kl. 4 e.h. sunnudag- inn 24. apríl. Bolli Gústafs- son, ZION. Sunnudaginn 24. apríl. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. — Oll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e.h. Allir velkomnir. ORÐSENDING frá íþróttavell- inum. Þar sem girðlngu vant- ar á stórum parti, hefur á- gangur á völlinn verið meiri en góðu hófi gegnir. Liggur völlurinn nú undir stór- skemmdum af þeim sökum, ef ekki er af látið. Er því öll umferð um völlinn stranglega bönnum, og eru foreldrar beðnir að láta börn sín vita af þessu. FR A ÞINGEYINGAFÉLAG- INU. Munið ápilákvöldið að. Bjargi laugardaginn 23. apríl kl. 20.30. Nefndin. 12—15 ára unglingspilt, helzt vanan sveitastörfum, vantar mig sem íyrst. Sigfús Árelíusson, Geldingsá. Sími um Svalbarðseyri. Sá hlýtur viðskiptin, sem athygli vekur á þeim. Leikfélag Akureyrar „BÆRINN 0KKAR“ Leikstjóri: JÓNAS JÓNASSON Sýningar laugardag og sunnudag. HJÓNAEFNI. Síðasta dag vetr- ar kunngerðu heitbindingu sína ungfrú María Steinmars- dóttir og Rögnvaldur B Ólafs son húsgagnasmiður. IIJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Guð rún E. Aradóttir hjúkraliða- nemi Lækjargötu 14 Ak. og Sigurður D. Sigmánnsson iðn nemi frá Hrisey. MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2—4 e.h. Á öðrum tímum vegna skóla og aðkomufólks eftir samkomu- lagi. Sími Safnsins 1-11-62. Sími safnvarðar 1-12-72. KYLFINGAR! Fundur og kvik myndasýning (golfmyndir) miðvikudaginn 27. apríl n.k. kl. 8.30 e.h. í Rotarysal Hótel KEA. Stjórnin. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Ákveðið er að vorbaz- ar félagsins verði sunnudaginn 8. maí. Þeir félagar, og styrkt arfélagar, sem gefa vilja muni á bazarinn eru beðnir að koma þeim í Bjarg, ekki síðar en laugardaginn 7. maí. Föndurnefndin. - Qlína Jónsdóttir (Framhald af blaðsíðu 4). Þegar ég nú kveð Ólínu, koma mér í huga ummæli Sigurðar skólameistara, er hann eitt sinn viðhafði um látna konu: „Mér virðist lífsdæmi hennar og við- horf, ræktað í íslenzkri og krist inni menningu, næsta merkilegt og nytsamlegt til skilnings“. Fóstra mín. Nú, þegar þú ert gengin á vit þess dags, sem er öðrum dögum æðri, þá þakka ég þér það dýrmæta vegarnesti, sem þú gafst mér. Heim að Hlíðarenda, til Sig- urðar vinar míns og barna hans tengdadóttur og barnabarna sendi ég samúðarkveðjur. Bolli Gústafsson, Hrísey. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA AKUREYRI ásamt útibúum, verksmiðjum og öllum fyrirtækjum þess, óskar meðlimum sín- um, starfsfólki og viðskiptavinum um land allt, góðs gengis á komandi sumri og þakkar liðinn vetur.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.