Dagur - 26.10.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 26.10.1966, Blaðsíða 7
7 Húsgagnaúrvalið er hjá okkur SÓFASETT, glæsilegt úrval SÓFABORÐ - INNSKOTSBORÐ SVEFNBEKKIR - SVEFNSTÓLAR, nýkomnir ATHUGIÐ: Ný gerð a£ VEGGHÚSGÖGNUM, sem jafnframt eru frístandandi, þægileg til að skipta stofum, mjög glæsileg vara. ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT. S A HLÝTUR VIÐSKIPTIN, SEM ATHYGLI VEKUR Á ÞEIM BIFREIÐAEIGENDUR! SNJÓHJÓLBARÐAR í úrvali GÍSLAVED, YOKOHAMA og VREDESTEIN KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Véladeild 1 | * í 1 f SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR. é Þakka hjartanlega starfsfálki Gefjunar, börnum ö rnínum og uðrum vinum, h,öfðinglfgfir.,gj(ifÍ£,og lieim- ^ sáknir, á sjötíu og firfim ára 'afrnœiiMdginn. % Guð blessi ykkiir öll. I í ... f ‘4 Hér mcð viljum við hjónin flytja öllujn kcerar pakk- * ir, sem með fjárframlögum og vinarhug studdu að pví, © j| að litla dóttir okkar, Anna Björk, gat gengizt undir t kostnaðarsama, en velheppnaða lcclmisaðgerð i Banda- ^ ríkjunum á liðnu sumri. f Sérstakar pakkir fcerum við héraðslœkninum í Sauð- % S árkrókslceknishéraði, Friðrik J. Friðrikssyni, sem ¥ é livatti til pessarar farar, studdi okkur með ráðum og i | cláð, og gekkst fyrir fjársöfnun svo hún vceri möguleg. | ¥ Einnig pökkum við sérstaklega Ingibjörgu Magnús- ^ 5| dóttur, yfirhjúknmarkonu á Akureyri, sem fylgdi dótt- & | ur okkar til Bandarikjanna og reyndist henni sem | bezta móðir. Fyrir alla pessa ómetanlegu aðstoð og vel- © ^ vilja pökkum við af heilum hug. Sauðárkróki, 20. okt. 1966. t ERLA ÁSGRÍMSDÓTTIR, ÖRN SIGURÐSSON. í I 1 © Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug, vegna andláts og jarðarfarar, INGÓLFS KRISTJÁNSSONAR, Jódísarstöðum. Aðstandendur. RIFFLAR 4 gerðir, nýkomnar Brynjólfur Sveinsson h.f. ELDRI DANSARNIR í Alþýðuhúsinu laugar- daginn 29. þ. m. Miðasala frá kl. 8. Nemo leikur. Alþýðuhúsið. FREY VANGUR Dansleikur verður laug- ardaginn 29. þ. m. kl. 9.30 e. h. COMET leikur. Keðjan. FÉLAGSVIST og DANS í Alþýðuhúsinu föstud. 28. okt. kl. 8.30 e. h. Húsið opnað kl. 8. Póló, Beta og Bjarki leika og syngja. Allir velkomnir án áfengis. S. K. T. HESTUR, rauðhlesóttur, er í óskil- um á Steinkirkju í Fnjóskadal. ÓSKILALÖMB í haust voru Gunnari Jónssyni Svertingsstöðum dregin tvö lömb með lians marki. Stýft biti framan hægra. Stýft biti aftan vinstra. Lömb Jressi á hann ekki og getur rétt- ur eigandi vitjað and- virðis þeirra til mín og greitt áfallinn kostnað. Haraldur Tryggvason, Svertingsstöðum. I.O.O.F. 14810288V2. I.O.O.F. Rb. 2 — 11510268V2 H HULD 596610267 VI. 2. MESSAÐ í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. Sálmar nr. 534 — 412 — 110 — 448 — 454. P. S. SUNNUDAGASKÓLI Akur- eyrarkirkju er á sunnudag- inn kemur kl. 10.30 f. h. — Börn á skólaskyldualdri eru í kirkjunni en börn yngri en 6 ára í kapellunni. Bekkja- stjórar mæti kl. 10.15. — Sóknarprestar. MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 17 — 201 — 333 — 223 — 680. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. 1.30 e. h. B. S. Æ.F.A.K. —Fundur í aðaldeild í kapellu kirkjunnar kl. 8.30 e.h. á fimmtudag 27. okt. Fundarefni: Stjómarkjör. Gunnar Rafn Jónsson og Jón Kristinn Sólnes ræða um kristileg nemendaskipti og sýna litskuggamyndir, en þeir voru skiptinemar kirkj- unnar á sl. ári. Eldri félagar og þeir, sem voru í drengja- og stúlknadeildum í fyrra vel komnir. Stjórnin. FRÁ Kristniboðshúsinu ZION: Á almennu samkomunni n. k. sunnudagskvöld tala þeir Gísli Arnkelsson kristniboði og Gunnar Sigurjónsson cand. theol., en þeir eru nú báðir á förum úr bænum. — Þátttakendur kristilega ungl ingamótsins munu fjölmenna á samkomuna. Allir eru vel- komnir. SJÓNARHÆÐ Stúlkur! Fund- irnir hefjast á fimmtudaginn 27. okt. kl. 5.30 e. h. Sjónar- hæð. «LI O N S KLÚBBUR AKUREYRAR Kvöldfundur — konu- kvöld — fimmtudaginn 27. okt. kl. 7 e. h. Stjómin. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjam argerðis heldur félagsfund að Stefni miðvikudaginn 26. okt. kl. 8.30 e. h. Lesin fram- haldssaga og fleira til skemmt unnar. Mætið vel og takið með ykkur kaffi. Stjórnin. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Þriðja spilakvöldið verður laugardaginn 29. okt. kl. 8.30 e. h. að Bjargi. HJÖNABAND. Laugardaginn 22. okt. voru gefin saman í hjónaband af sóknarprestin- um í Grundarþingum ungfrú Elín Guðrún Steingrímsdótt- ir frá Kroppi í Eyjafirði og Vésteinn Garðarsson frá Vaði í Reykjadal. Framtíðarheimili þeirra verður að Vaði. BRÚÐHJÓN. Hinn fyrsta vetr- ardag 22. október voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Anna Guðrún Valdís Árnadóttir og Ólafur Þorsteinn Ármanns- son bóndi. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Þverá Öxnadal. Sama dag voru gafin saman í hjónaband ungfrú Rannveig Anna Guðmundsdóttir og Stefán Jóhannsson vélstjóri. Heimili þeirra verður að Hafnarstræti 35 Akureyri. — Einnig voru gefin saman í hjónaband þennan dag ung- frú Aðalbjörg Karlsdóttir og Bjargmundur Thorarensen Ingólfsson símvirkjanemi. — Heimili þeirra verður að Holtsgötu 7 Reykjavík. SARA LIDMAN. Munið fyrir- lestur sænsku skáldkonunn- ar á föstudaginn. Sjá auglýs- ingu og fréttatilkynningu á öðrum stað í blaðinu í dag. SLYSAVARNAKONUR Akur ureyri! Munið fundinn að Bjargi n. k. fimmtudagskvöld. MINNINGARSPJÖLD Flug- björgunarsveitarinnar fást í Bókabúð Jóhánns Valdemars sonar og í- Tómstundaverzl- uninni. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan, nr. 1. Fundur . Alþýðuhúsinu miðvikudaginn 26. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla nýliða. Klúbbstarfsemin rædd. Eftir fund: Kaffi, bögglauppboð og dans. Ath. ■breyttan fundartíma. Æ. T. LEIÐRÉTTING. í 72. tölublaði Dags er grein frá stjórn Elli- heimilis Akureyrar um gjöf Guðna Jónssonar. Þar, sem getið er um sambýliskonu Guðna, á að vera síðari kona og leiðréttist þetta hér með. ÁHEIT á Akureyrarkirkju kr. 100 frá Sigurbjörgu og á Strandarkirkju kr. 500 frá M. G. Innkomið til Flótta- mannahjálpar Sameinuðu þjóðanna við messu í Akur- eyrarkirkju sunnudaginn 23. október kr. 4837. Beztu þakk- ir. Birgir Snæbjömsson. AEG ELDAVÉLAR og SAMSTÆÐUR BAKARÖFN og HELLUBORÐ Lofthreinsarar, 60 og 90 cm. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Fárn- og glervörudeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.