Dagur - 29.10.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 29.10.1966, Blaðsíða 6
6 - HVAÐ GERIST .. . (Framhald af blaSsíðu 5) Afríka og Brasilía eru meðal þeirra landa þar sem mest kveð ur að ólöglegri ræktun jurtar- innar. Marokkó og Líbanon bafa fengið alþjóðlega aðstoð til að rækta aðrar jurtir en cannabis. í Líbanon er verið að gera tilraunir með sólfylgjur. Fæst eining? triðja mikilsverða atriðið í þessu sambandi er spurningin, hvaða afstöðu lönd eins og t. d. Sovétríkin, Kína, Norður- Kórea og Norður-Víetnam muni taka. Þau framleiða öll ópíum eða lyf sem unnin eru úr ópíum. Árið 1964 voru Sovét- ríkin annar mesti ópíum-fram- leiðandi heims með 20 af hundr aði heildarframleiðslunnar, en Indland framleiddi 69 af hundr aði og Tyrkland 9 af hundraði alls ópíums í heiminum. í skýrslunni er vísað til til- lögu, sem lögð var fyrir eitur- lyfjanefnd Sameinuðu þjóðanna síðast þegar hún kom saman og var þess efnis, að framkvæmda stjóri samtakanna sendi fyrir- spurn til aðildarríkjanna um ópíum-framleiðslu þeirra. í skýrslunni er gengið lengra og lagt til, að fyrirspurnin taki líka til annarra eiturlyfja og lyfja úr gerviefnum, jafnframt því sem málin verði enn betur skýrð með fyrirspum frá Al- þjóðaheilbrigðismálastofnun- inni (WHO). Q NORÐMENN hafa lagt fram 10.000 dollara til Flóttamanna- hjálpar Sameinuðu þjóðanna umfram þá upphæð sem þeir leggja reglulega fram til starf- seminnar. Fjárhæðin var lögð fram eftir að forstjóri Flótta- mannahjálparinnar hafði farið fram -á aðstoð til handa rúm- lega þúsund manns sem flúið hafa frá portúgalska Angóla til Zambíu. Q AKUREYRINGAR! NÁGRENNI! Fótaaðgerðarsérfræðingur er staddur í bænum: Tekur líkþorn, þynnir neglur, lagfærir niður grónar neglur. — Gerið svo vel að panta tíma frá kl. 1—3 síðdegis í síma 2-10-30. HREIN GERNIN G AR! Tökum að okkur hreingerningar. Sími 2-13-18 og 2-12-37. ÓSKILAKIND! í haust kom í Þverárrétt í Öngulsstaðahreppi vet- urgömul ær hvít, kollótt, með skemmt'-eyra, mark á hægra eyra er: Sýlt, gæti verið sýlt í stúf, rnark- leysa á vinstra eyra. Rétt- ur e-igandi gefi sig fram við undirritaðan sem fyrst. Haraldur Tryggvason, Svertingsstöðum. ER TIL SÖLU: L j ósmyndastækkar i, Ro'ivi, ásamt þurrkara og bökkum. Talsvert af nýlegum, vel meðförnum Popplötum og karlmannsrei ðh jól. Selst mjög ódýrt. Vil enn fremur kaupa notaðan 22 cal. riffil. Uppl. í síma 1-15-43. TIL SÖLU: Ný kvikmyndasýningarvél Silma Compact 8. Uppl. í síma 1-26-77. TIL SÖLU: Sófi og tveir stólar, alstoppað. Einnig barnarúm með dýnu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-26-09. TIL SÖLU að Kringlumýri 14, niðri: Lítið notaður stálvaski, barnakerra, eldhúsborð fremur stórt og dívan. Einnig Ford sendiferða- bifreið, 1956, ógangfær. Selst allt með hagstæðu verði. TIL SÖLU: Trillubátur 1.5 tonn með 5 hestafla Sólovél. Bátur og vél í góðu lagi. Sveinbjörn Jóhannsson, Hauganesi. Sími um Dalvík. TIL SÖLU: Volkswagen, árgerð 1963. Skipti á góðum jeppa eða ódýrari bíl hugsanleg. Upplýsingar gefur Ólafur Sigfússon, Álfabyggð 18. STRÆTISVAGNAR AKUREYRAR TIL SÖLU: Honda skellinaðra í góðu lagi. Uppl. í síma 1-14-32. TIL SÖLU: NÝ GYRO-HJÓLSÖG. Upplýsingar hjá Sigurbimi Benediktssyni skrifstofu Dofra h.f. HEY TIL SÖLU Eiður Jónsson, Grýtu, Eyjafirði. JÖRÐ TIL SÖLU Góð bújörð fæst til kaups og ábúðar í næstu fardög- uim. Þar er mikil náttúru- fegurð, stórt tún og ótak- markað landrými, eða því sem næst. Ritstjóri Dags vísar á seljandann. Snjóhjólbarðar Kaupið eða pantið HJÓLBARÐANA hjá okkur. Neglum og borurn. Kynnið yður veiðið. Sími 2-13-25. Smurstöð SHELL við Tryggvabraut, Akureyri. TEKEX (Cream Craker’s) Aðeins kr. 15.50 pk. og útibú í B Ú Ð Lítil íbúð óskast til leigu sem l'yrst. — Fyrirfram- greiðsla eftir samkomu- iagi. Sími 1-12-60. HERBERGI til leigu Eldri kona situr fyrir. Uppl. í síma 2-12-37. Sími 2-11-21 Odýrar pr jónavörur VINNUPEYSUR BARNANÆRFÖT GAMASIUR RULLUKRAGA- PEYSUR, langermá og ermalausar HANNA SVEINS Langliolti 6 með belti BRJÓSTAHÖLD, hvít og mislit, margar gerðir CREP-SÖKKAR, þykkir og þunnir CRIMPLENE JAKKAKJÓLAR, margir litir, verð kr. 1850.00 MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.