Dagur - 11.02.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 11.02.1967, Blaðsíða 6
V O R F E R Ð I R F R A R E Y K J A V í K 4/3. 25/3. 15/4. 6/5. ''^'^ii^Ht AHÖfN FERÐIST MEÐ ... '¦ ¦ ¦ ¦ .¦'¦'. FARGJÁLD FRÁ AÐEINS KR.595 TIL SOLU: BORÐSTOFUBORÐ og STÓLAR og ýmislegt fleira. Til sýnis í Brekkugötu 34 eftir kl. 1 í dag — laugard. TIL SOLU: Honda SKELLINAÐRA árg. 1966. Uppl. í síma 2-14-49. EflÍRi H A U ST F E R Ð I R F R A R EYKJ^ VI K 30/9. 21710. 11/11. 2/12. IIÍÍÉiÍÍ^I í B U Ð Vil kaupa 2ja til 4ra herbergja íbúð. Tilboð sendist í póst- hólf 278, Aikureyri. GULLFOSSI AUGLÝSH) f DEGI TIL SOLU. FORD ZEPHYR, árg. 1957, í góðu lagi. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 2-13-50. TIL SÖLU: FORÐ JEPPI í góðu lagi. Ódýr. Uppl. á bílavenkstæði Lúðvíks Jónssonar við Kaldbaksgötu. Sími 1-14-67. TILKYNNING frá Húsnæðismálastofnun ríkisins Húsnæðismálastofnun ríkisins vill hér með benda um- sækjendum/væntanlegum umsækjendum um íbúðar- lán á neðangreind atriði: 1. Einstaklingar og sveitarfélög, sem hyggjast hefja byggingu íbúða á árinu 1967 svo og einstaklingar, sem ætla að festa kaup á íbúðum, og sem vilja koma til greina við veitingu Mnsloforða húsnæðismála- stjórnar árið 1967, sbr. 7. gr. A., laga nr. 19/1965 um Húsnæðismálastofnun ríkisins eigi síðar en 15. marz 1967. Umsóknir, sem síðar kunna að berast, verða ekki teknar til greina við veitingu lánslof- orða á árinu 1967. 2. Þeir, sem þegar eiga umsóknir hjá Húsnæðismála- stofnuninni og fengið hafa skriflega viðurkenningu fyrir að umsókn peirra sé lánshæf, þurfa ekki að endurnýja umsáknir. 3. Umsóknir um viðbótarlán verða að hafa borizt stofnuninni eigi síðar en 15. marz n. k. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS. DANSLEIKUR verður haldinn í Laugar- borg í kvöld. Taxmenn leika og syngja. S. F. A. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Miðasala á þorrablótið, sem á að vera 18. febrúar fer fram í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 12. febrúar milli kl. 8 og 10 e. h. Þeir sem hafa fasta miða sitja fyrir. Pantaðir miðar óskast sóttir sama kvöld, annars seldir öðrum. Stjórnin. ÍBÚÐ TIL SÖLU Sex herbergja íbúð í Grænugötu 10 hér í bæ, efri hæð og rishæð, er til sölu, laus til afhendinsar 14. maí n.k. Hægt er að nýta húsnæðið sem tvær íbúðir. Nánari upplýsing- ar gefur undirritaður. Sigurður M. Helgason. Sími 1-15-43. ADALFUNDUR kvennadeildar Einingar verður haldinn í Verka- lýðshúsinu þriðjudaginn 14. febrúar kl. 20.30. Konur fjölmennið. Stjórnin. AÐALFUNDUR Fjáreigendafélags Akureyrar verður að Hótel KEA þriðjudaginn 14. febrúar kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. hért^m^^mwmHmmmékm*'* AEG ELDAVELAR SAMSTÆDUR LOFTHREINSARAR HITABLÁSARAR STRAUJÁRN GRILLTEINAR með mótor Væntanlegt: AEG BRAUÐRISTAR . HÁRÞURRKUR KÆLISKÁPAR ÞVOTTAVÉLAR AEG vörur mæla bezt með sér sjálfar. 1 JARN- 0G GLERVÖRUÐEILD © I - dtí&P *& f****m **®*i 0rr4««£M EINRÓMA LOF ÞEIMSÉM REYNT HAFA. ILMURINN ER GÓÐUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.