Dagur - 08.03.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 08.03.1967, Blaðsíða 3
Á rsskemmtun BARNASKÓLA AKUREYRAR verður haldin í Samkomuhúsi bæjarins laugardaginn 11. marz og sunnudaginn 12. marz n.k. Bamasýningar hefjast kl. 4 báða dagana, en sýningar fyrir fullorðna hefjast kl. 8. TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: Sjónleikir, kórsöngur, hljóðfæraleikur. Aðsrönmumiðar verða seldir í Samkomuhúsinu báða sýningardagana kl. 2—4 og 6—8. Húsið opnað hálfri stundu fyrir sýningar. Allur ágóði af skemmtuninni rennur í ferðasjóð barnanna, Hinar margeftirspurðu fermingarskyrtur eru komnar. SÉRLEGA HAGSTÆTT VERÐ HERRADEILD ATVINNA! Getum bætt við nokkrum körlum og konum til starfa í verksmiðjunni nú þegar. Nánari upplýsingar í síma 1-12-04 eða 1-27-44. ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN HRÆRIVÉLAR „HAMILTON BEACH“, 2 gerðir „BALLERUP“, 3 gerðir JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD BÆNDÖR! Eigum fyrirliggjandi: KÚAFÓÐURBLÖNDU (mjöl og köggla) UNGKÁLFABLÖNDU SAUÐFJÁRBLÖNDU (köggla) SVÍNABLÖNDU (köggla) HÆNSNABLÖNDU (heilfóður) Vörur þessar eru framleiddar hjá The British Oil & Cake Mills Ltd., Englandi, sem er stærsti fóðurblöndu- framleiðandi í Evrópu og reka þeir einnig stærstu til- raunabú með notkun á kjamfóðri til að tryggja að fóðurblandan sé sú rétta fyrir hverja einstaka búgrein. LBoDdlwÖOíl^CDDí GEISLAGÖTU 12 - Akureyri - Sími: 2-13-30 og 2-13-3: SKÍÐABUXUR SKÍÐAPEYSUR SKÍÐAST AKK AR SKÍDALEISTAR ÓDÝRIR SOKKAR ESTA SOKKAR, 30 den. kr. 36.00 TAUSCHER CREP (hvítir) á kr. 53.00 KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNÐSSONAR TJÖLD SVEFNPOKAR Gott verð. STARTBYSSUR komnar aftur. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Hollenzkar KÁPUR Danskar KÁPUR TÍZKUVERZLUNIN Til fermingargjafa: BAKPOKAR SVEFNPOKAR TJÖLD ÁTTAVITAR Tómstundaverzlunin STRANDGÖTU 17 • PÖSTHÖLF 63 AKUREYRI Nærfafngður! SÍÐAR BUXUR, kr. 59.00 1/2 ERMA SKYRTUR, kr. 42.00 NÆRFAT ASETT, kr. 68.00. — Góð tegund. Crepenærfatnaður Misl. nærfatnaður í úrv'ali Ullarnærföt HERRADEILD K0MMÓÐUR í öllum stærðum og gerðum SKRIFBORÐ - SKRIFBORÐSSTÓLAR SKATTH0L SVEFNSÓFAR - SVEFNBEKKIR SVEFNSTÓLAR - STAKIR STÓLAR Úrval af VEGGHÚSGÖGNUM Nýkomnir HORNSKÁPAR á vegg, sérstaldega smekklegir GÓUGLEÐI HÚNVETNINGAFÉLAGSINS Á AKUREYRI verðuv í AlþýðuhúsiniU n.k. laugardag, 11. marz, og hefst með kaffidrykkju kl. 8.30 e. h. Góð- skemmtiatriði yfir borðum. Aðgongumiðar verða afgreiddir í Bókvali, Hafnarstr. 94 (áður Bókav. Jóli. Valdeinarss.) fimmtudag og föstu- dag, sími 1-27-34. Borð tekin frá úm leið. Fjöhnennið á góugleðina. STJÓRNIN. ÍBÚB í REYKJAVÍK Priggja herbergja íbúð í fyrsta flokks lagi á hitaveitu- svæði er til sölu nú þegar. íbúðin verður laus 1. júní n.k. íbúðinni fylgir geymsla og þvottahús. Semja ber við undirritaðan: EYÞÓR H. TÓMASSON, sími 1-14-90 og 1-28-00. Heimasími 1-13-57. Hef kaupanda að EINBÝLISHÚSI minnst 5 herbergi. Hús með lítilli íbúð í kjallara gæti komið til greina. RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Hafnarstræti 107 Símar 1-17-82 og 1-14-59. Viðtalstími kl. 5—7 e. h. AÐALFUNDUR SKÁKFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn í Landsbankasalnum, mánudaginn 13. marz.1967. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Skákfélags Akureyrar. Nýft í siáffúrulækningavörum Iitið inn og reynið töfrafæðuna og öðlizt æskuf jörið á ný. NÝLENDUVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.