Dagur - 15.05.1968, Blaðsíða 6

Dagur - 15.05.1968, Blaðsíða 6
6 NORÐLENDINGAR! Sumarfríið nálpst! Við bjóðum upp á hinar þægilegu og ódýru I.T.-ferðir til Evrópu og Ameríku. Látið okkur skipuleggja ferðina. Verið viss. Þið komið ánægð til baka. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR STRANDGÖTU 5 B - SÍMI 1-14-75 KÁTIFÓLK - KÁTT FÓLK LOKADANSLEIKUR HJÓNAKLÚBBSINS verður haldinn að Hótel KEA miðvikudaginn 22. maí og hefst kl. 9 e. h. stundvíslega. Hermann Ragnars og frú verða gestir klúbbsins. — Það, ásamt ýmsum skemmtiatriðum, tryggir ánægju- legt kvöld. Miðasala verður að Hótel KEA föstudaginn 17. maí kl. 8 til 10 e. h. Skenymtinefndin. NÝTT! NÝTT! FRÁ S JÖFN „VEX" láglreyðandi í 2 kg. PLASTFÖTUM VERÐIÐ MJÖG HAGSTÆTT KJORBUÐIR KEA DRENGJAPEYSUR DRENGJABUXUR mjög fjölbreytt úrval mmm HERBERGI til leigu Sími 1-29-45. ÍBÚÐ óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 1-13-87. Þriggja herbergja íbúð ÓSKAST TIL LEIGU Nánari upplýsingar gefur hótelstjórinn. HÓTEL K.E.A. Sími 1-18-00 TVÆR ÍBÚÐIR Ira og 2ja herbergja íbúð- ir til leigu í Kringlumýri 14. Fólk með börn kernur ekki til greina. VÖRUBÍLL Góður Volvo-vörubíll, smíðaár 1961, 7 tonn á grind, er til sölu. Ragnar Geirsson, Veigastöðum, sími 02. BIFREIÐ TIL SÖLU: Bifreiðin Þ-745 Volks- wagen, árgerð 1955. Ný- skoðaður og í góðu lagi. Upplýsingar gefur Ingi Magnússon, Reykjaheiðarveg 5, Húsavík og verkstæði Jóns Þorgrímssonar, Húsavík. PRJÓNAVEL Prjónavél óskast til kaups, helzt „Fama“ nr. 5, 120 nála. Þórhallur Sveinsson, sími 1-13-82. SfMI 21400 AÐALFUNDUR Glerárdeildar IÍ.E.A. verður miðvikudaginn 15. þ. m. kl. 8.30 e. h. í BarnasTtóía Glerár- hverfis. Venjuleg aðalfundarstörf. Deildarstjóri. 's'ö 'f'y.? '4r<£? 's' £? *<■ % 1 I & ’Í' * I Stuðningsmenn Kristjáns Eldjárns «! 4- ® til forsetakjörs 1968 hafa opnað skrifstofu í Kaup- f f vangsstræti 4 á Akureyri. f ? Stuðningsfólk Kristjáns Eldjárns er vinsamlegast * ö I beðið að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin kl. 1—7 og 8—10 e. h. Síminn er 1-29-40. Þorsteinn Þorsteinsson. X Kristján frá Djúpalæk. ^ Emil Andersen. ¥ Árni Jónsson. Björn Guðmundsson. Valgarður Haraldsson. Jón B. Rögnvaldsson. Þorsteinn Friðriksson. 1 f f KJÓSENDUR I f I NORÐURLANDSKJORDÆMI EYSTRA t -1 Stuðningsmenn Gunnars Thoroddsens við forsetakosn- $ & ingarnar hafa opnað skrifstofu í húsinu nr. 5 við ;> * Strandgötu á Akureyri. V | Símar skrifstofumiar eru: 21310 og 21811 1 S I £| beðnir að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. t ■ f Fylgjendur Gunnars Thoroddsens eru vinsamlega x F. h. undirbúningsnefndar | Arnþór Þorsteinsson, Jón Ingimarsson, Jón G. Sólnes, s Þorvaldur Jónsson. ^ t * X œmmmmm BUTASALA VINNUFATABÚTAR FRÁ HEKLU VEFNAÐARVÖRUDEILD Ljósastillingar Framkvæmum löggiltar ljósastillingar, fyrir hægri um- ferð. Hafið samband við verkstjórana. Fljót og góð afgreiðsla. ÞÓRSHAMAR H.F. Bifreiðaverkstæði - Bifreiðaeigendur Ljósasamlokur fyrir hægri umferð 6 — 12 og 24 volta Bílaperur og stefnuljósablikkarar 6 — 12 og 24 volta Þórshamar h.f. V ar ahluta ver zlun

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.