Dagur - 29.06.1968, Blaðsíða 2
2
mönnum ÍBA?!
Hér skellur hurð nærri hælum við mark Vestmamiaeyinga.
ensr fory:
(Ljósm.: E. D.)
VEÐRIÐ var heldur hráslaga-
legt sl. þriðjudagskvöld, er Ak-
ureyringar léku sinn fyrsta leik
á heimaveili í sumar. Völlurinn
var háll og í honum stórir kal-
blettir, - en áhorfendur létu sig
ekki vanta fremur en fyrri dag-
inn. Um leikinn er það að segja,
að fyrri hálfleikur var all-vel
leikinn, og má segja að úrslitin
hafi verið ráðin á 2,T'mínútum,
en á þeim tíma skoruðu Akur-
eyringar 3 mörk, Kári 2 fyrstu
mörkin, en Magnús Jónatans-
son hið 3. Síðari hálfleikur var
aftur á móti lélegur, og eru til
þess eflaust nokkrar orsakir. í
þeim hálfleik var -ákaflega lítill
munur á efsta liðinu í 1. deild,
ÍBA, og Vestmannaeyingum, og
virtist ÍBA-liðið vanta viíja,
eins og oft vill verða, þegar fyrri
hálfleikur vinnst með svo mikl-
urn mun og þarna átti sér stað.
Leikmenn verða kærulausir og
leggja sig ekki fram sem skyldi,
og áhorfendur verða óánægðir,
þó segja megi, að það sé númer
eitt að vinna leik, þá má ekki
gleyma því, að áhorfendur eru
komnir á völiinn til að horfa á
menn gera sitt bezta, ekki að-
eins í 30 eða 40 mínútur heldur
allan leikinn og vonandi verður
það svo í þeim 4 leikjum sem
ÍBA-liðið á eftir að leika á
heimavelli í sumar.
Fyrri hálfleikur.
Vestmannaeyingai' hófu leik-
inn, en fyrirliði ÍBA, Jón Stef-
ánsson, kaus að leika á syðra
markið undan ofurlítilli golu.
ÍBV sótti all-fast fyrstu 3 mín.,
en þá tók ÍBA við og átti Magn-
Vormcf I
knafispyrnu
KEPPNI í vormóti í knatt-
spyrnu á Akurevri í yngri flokk
um er lokið. Úrslit urðu þessi:
2. fl. Þór sigraði KA 2:0
3. fl. KA sigraði Þór 2:1
4. fl. KA sigraði Þór 1:0
5. fl. Þór — KA jafntefli 2:2
6. fl. Þór — KA jafntefli 0:0
ús fyrsta -skot að marki á 9.
mín., en framhjá. Á 12. min.
eiga. Vestmannaeyingar skot en
ftónihiá. IA 13. 'inín. eru bæði
Skúli og Valsteinn í færi innan
;vítateigs-og'skjójka,-en framhjá.
Á 17. mín. kemur svo fyrsta
mark ÍBA. Guðni er kominn
• langleiðina-að endamörkum og
gefur fyrir markið til Kára, sem
sþyrþ'fT,. pn Icnti þó hálfilla á
knettinum, en liann hrökk und-
ir þverslá og. í netið og fékk
markvörður ÍBV ekki við ráðið.
Akureyringar ná nú öllum tök-
um.á leiknum og á 21. mínútu
er Skúii í góðu færi rétt utan
markteigs, óvaldaður, en skot
hans, smaug rétt utan við stöng.
Mínútu síðar á Valsteinn skoí
sem leníi utan á stöng. Á 23.
mín. skorar svo Kári 2. mark
ÍBA, fékk góða sendingu írani
völlinn, lék á varnarmann og
brunaði áð marki og rendi knett
inum framhjá markverði í mark
ið. Á 27. mín. á svo Þormóður
goít skot, sem markvörður ÍBV
bjargaði í liorn. Á 32. mín. er
hæíta við mark ÍBA, en hæíí-
unni var bægt frá. Á 34. mín. á
Kári skot að marki ÍBA, en
framhjá. Þá skall liurð nærri
hælum við mark ÍBV á 36.. 37.
og 39. mín., en ekki tókst ÍBA
að skora. Á 40. mín. skorar svo
ðlagnús 3. mark ÍBA með fösíu
skoti rétt framan vítateigs.
Þannig lauk hálfleiknum og
má segja, að Akureyringar
sýndu þann tíma, sem ég lief nú
lýst, all-góðan leik þótt þeir
væi'U vissulega mistækir eins og
gengur. Ekki hefði verið ósann-
gjarnt þó staðið hefði 5:0 í liálf-
leik fyrir ÍBA. Vestmannaey-
ingar átti' varla nokkurt opið
tækifæri í öllum leiknum, þótt
þeir þerðust allan ieikinn af
miklum krafti.
Slðari hálfieikur.
Um seinni hálfleik er lítið að
segja. Hann var mest þóf og
varla skapaðist nokkurt opið
tækifæri við hvorugt markið.
Vestmannaeyingar sóttu fram-
an af meira en ÍBA, en án árang
urs. Ég get nú helztu viðburðn.
Á 17. mín. á Skúli skalla að
marki, en réít yfir þverslá. Á
18. mín. á ÍBV skot en yfir. Á
23. mín. er hætta við mark ÍBV.
Á 30. og 31. mín. eru hornspyrn
ur á ÍBA, sem ek-kert varð úr.
Á 35. mín. gaf Guðni vel fyrir
og Þormó'ður skallaði að marki
ÍBV, en markvörður bjargaði í
horn. Á 40. og 47. mín. á svo
Valsteinn skot að marki ÍBV,
en þau fóru bæði rétt yfir þver-
slá. Þannig lauk þessum leik
með sigri ÍBA 3:0, og þar með
komast Akureyringar aftur í
efsta sæti, -en Fram náði því
sæti, en hélt því aðeins 1 dag.
Það má vissulega segja að
Akureyringar standi nú vel að
vígi í íslandsmótinu, miklu bet-
ur en nokkru siuni áður. í
fyrstu 4 leikjunum hafa þeir
skorað 8 mörk gegn 1, sem
Fram skoraði úr vítaspyrnu.
Stigin standa þannig: ÍBA 7 stig,
Fram 6, KR 4, Valur 3, ÍBV 2
og ÍBK 0, en þess má geta að
ÍBV og ÍBK hafa leikið 3 leiki,
en hin liðin' 4. Mesta lathygli
vekur það að Keflvíkingar hafa
enn ekkert stig hlotið og marka
tala þéirra er 0 gegn 10! En KR
burstaði þá 6:0 á Laugardals-
velli á þriðjudagskvöldið.
Næsti leikur ÍBA er 7. júlí við
Val í Reykjavík, og er sá leikur
síðasti leikur ÍBA í fyrri um-
ferð.
Eftir þann leik eiga Akureyr-
ingar eftir 4 leiki á heimavelli
og leik við ÍBV í Vestmanna-
evjum, sem er síðasti leikur
ÍBA í mótinu og fer fram 25.
ágúst.
Það er von allra knattspvrnu-
unnenda, að þeir eigi eftir að
sjá marga góða leiki hér á vell-
inum í sumar, og þá vonandi
við betri aðstæður en sl. þriðju
dag, og vonandi á ÍBA-liðið
eftir að sýna betri tilþrif en sl.
þriðjudag.
Sv. O.
N. K. ÞRIÐJUDAG leika íslend
ingar og iáhugamannalið Vest-
ui'-Þjóðverja landsleik á Laug-
ardalsvellinum í Reykjavík. —
Nokkuð hefur verið rætt um
valið á landsliði íslendinga, og
vekur það furðu, að enginn
varnarmaður úr ÍBA-liðinu er
valinn, þó hefur ÍBA-liðið að-
MINNINGALEIKUR
UM JAIÍOB
A SUNNUDAGINN kemur
kl. 4 e. h. verður háður hér
á Akureyrarvelli hinn árlegi
i minningaleikur um Jakob
heitinn Jakobsson og rennur
j ágóðinn í Jakobssjóð, sem
iæílaður er til að styrkja efni
lega íþróítamenn til utan-
! farar.
í þetta sinn er það ungl-
irígalandsliðið sem kemur og
I leikur gegn unglingaliði ÍBA.
Knattspyrnuunnendr.r eru
| hvattir til að koma og sjá
unglingana (20 ára og yngri),
; því að á næstu árum munu
j þeir taka við af hinum eldri j
og er því fróðlegt að sjá
livort sumir af þessum ungl- j
ingum eru ekki þegar orðnir
j það góðir að vert sé að veiía
jþeim aíhygli.
Þrír íþróttamenn liafa þeg
ar lilotið styrk úr .Takobs-
sjóði, og er öllum íþrótta-
jmönnum á Akureyri heimilt
jað sækja um styrk úr hon-
um.
SÁ ATBUKÐUR gerðist á
iþrótíavellinum sl. þriðju-
dag, að Innn kunni áhitga-
maður og knattspyrnuunn-
andi Höskuldur Markússon,
varð bráðkvaddur. Hann
átti við vanheilsu að stríða
undanfarið, og segja má að
það sé táknrænt að kallið
skyldi einmitt koma á vell-
inum, þar sem hann liafði
áít svo margar yndis- og
ánægjustundir. Höskuldur
starfaði mikið að knatt-
spyrnumálum hér í bæ og
var um tíma formaður knatt
spyrnuráðs, og einn af þeim
mörgu áhugamönnum, sem
aldrei lét sig vanta á völlinn.
Ég sendi ekkju Höskuldar
innilegustu samúðarkveðjur
og veit að ég mæli þar fyrir
munn allra knattspyrnu-
manna og annarra íþrótta-
manna hér í bæ.
Sv. O.
eins fengið á sig eitt mark og
það úr vítaspyrnu og er auk
þess í 1. sæti í deildinni eins og
er. Eini maðurinn, sem valinn
er frá Akureyri er Kái'i Árna-
son, enda vissulega erfitt að
ganga fram hjá markahæsta leik
manni í 1. deild. Það hefur ver-
ið haft á skotspónum hér
nyrðra, að sennilega hafi lands-
liðsnefnd ætlað að hlífa leik-
mönnum ÍBA og forða þeim frá
hugsanlegum meiðslum!
Ég ræði þetta mál ekki, nánar
en gef Alf. í Tímanum orðið:
„Ekki verður farið nánar út í
þá sálma að ræða um einstakar
stöður, en það er atliyglisvert,
að topp-liðin í 1. deild, Akur-
eyri og Fram, eiga einungis 3
íulltrúa samtals í liðinu! Hins
vegar eiga KR og Keflavík, en
það eru liðin, sem skipuðu
neðstu sætin í deildinni fyrir
leikina í fyrrakvöld, 4 fullírúa.
Á það má benda, að formaður
Iandsliðsnefndar er frá Kefla-
vík og einn af þrernur nefndar-
mönnum er KR-ingur.
En því verður samt varla trú-
að, að þeir hafi misnotað vakl
sitt viljandi, þegar þeir völdu
þetta lið. Val markvarðarins
bendir ekki til þess, en hjá liinu
vreður ekki komizt að álíta, að
landsliðsnefnd liafi bundið fyrir
augun og valið af handaliófi, a.
m. k. hvað vörnma snertir."
- Nýja rörmjaltakerfið
(Framhald af blaðsíðu 8).
Véladeild SÍS, sem selur þessi
tæki en Kristján Kristjánsson
og Eggert Ólafsson settu þau
upp.
Mjólkurrörin eru um 130 m.
álengd og kerfið er tvískipt.
Hirðing er auðveld og fljótleg.
MINNINGARSPJÖLD kvenfé-
lagsins Hlífar. Öllum ágóða
varið til fegrunar við barna-
heimilið Pálmholt. Spjöldin
fást í Bókabúðinni Huld og
hjá Laufeyju Sigurðardóttur
Hlíðargötu 3.
Notað MÓTATIMBUR
til sölu.
Uppl. í símum 2-12-20
og 2-12-50.
TIL SÖLU:
Nýleg „Vaskebjörn"
ÞVOTT AVÉL.
Uppl. í síma 1-19-31.
BÍLSKÚRSHURÐ og
ÚTIHURÐ til sölu!
Uppl. í síma 1-16-26
og 1-24-68.
Grundig
SEGULBANDSTÆKI
4ra rása, til sölu.
Skipti á útvarpstæki
koma til greina.
Uppl. í síma 1-28-57.
TIL SÖLU:
Ný, Ijós SUMARKÁPA
Stórt númer.
Uþpl. í síma 2-10-14.