Dagur - 29.06.1968, Page 7

Dagur - 29.06.1968, Page 7
BARNA- SKYRTUPEYSUR Verð kr. 83.00. LEISTA-INNISKÓR á börn, kr. 66.00 á fullorðna, kr. 99.00 Verzl. ÁSBYRGI 2-15-38 er nýja símanúmerið Einnig símar 1-17-51 og 2-13-76. Geymið auglýsinguna Friðrik Kjartansson, ökukennari. LÍTIL ÍBÚ-Ð óskast Húshjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 2-13-72. VANTAR TVEGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ eins fljótt og hægt er. Uppl. í síma 1-23-20 TIL SOLU: FORD Pic-kup F-100, árgerð 1959, Selst ódýrt. Sigurður Sörensson, Búvöllum, Aðaldal. Sími um Staðarhól. Auglvsmgasíminn er og 1-19-33. 1-11-67 Slysavarnardeild kvenna Akureyri ráðgerir ferð 17.— 19. júlí. Flogið verður til Fagurhólsmýrar. Öræfin skoðuð og flogið heim um Hornafjörð. Upplýsingar hjá Guðmundu Pétursdóttur happdr. D.A.S., sími 1-22-65, og Birnu Finnsdóttur, sími 1-15-22. Áríðandi er að konur láti skrá sig fyrir miðviku- daginn 3. júlí. NEFNDIN. HÚS í SMÍÐUM Til sölu er 4ra HERBERGJA ÍBÚÐ í keðjuhúsi, 117 fermetrar, ásamt 24 férmetra bílgeymslu. íbúðin selst fokheild. — Uppíýsingar gefnar Iijá SMÁRA h.f., Furu- völlum 3, símar 2-12-34 og 1-11-45. NÝKOMIÐ: KARLMANNASKÓIl, svartir o<? brúnir GÖTUSKÓR, Iierra, mjög fallegir VINNUSKÓR, herra, verð frá kr. 302,00 TRÉSKÓR, barna, rauðir og bláir, stærðir 24-32 FÓTLAGASKÓR á börn, dömur og herra PÓSTSENDUM SKÓBÚÐ K.E.A. Eiginmaður minn og bróðir, HÖSKULDUR MARKÚSSON (áður Harry Rosenthal) lézt 25. þ. m. — Jarðarförin verður frá Akureyrarkirkju laugardaginn 29. þ. m. kl. 1.30 e. h. Hildigerður Georgsdóttir. Henny Ottóson. Margrét Haddsdóttir og Stefán Kárason. — Ljósmyndast. Páls. Guðný Jónsdóttir og Piagnar Sverrisson. — Ljósm.st. Páls. Bergþóra Einarsdóttir og Eyjólf ur Friðgeirsson. — FILMAN. BÓKAMENN! Skútuöldin, Hver er mað- urinn, Spegillinn, Saga Árna Þórarinssonar, Vestfirzkar sagnir, Söguþ. landpóstanna, Árbækur Ferðafélags íslands, Kennaratalið, Þjóðsögur Sigf. Sigf., Göngur og réttir og fjöldi skemmtibóka. FAGRAHLÍÐ Sírni 1-23-31 MINJASAFNIÐ er opið daglega kl. 1.30—4 e. h. Tekið á móti ferðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62, sími safnvarðar er 1-12-72. NATTÚKUGRIPASAFNIÐ er í sumar opið daglega nema laugardaga kl. 2—3.30 síðd. DAVIÐIIÚS verðUr opið frá 15. júní kl. 5—7 e. h. NONNAHÚS er opið daglega kl. 2—4 e. h. Upplýsingar í síma 1-27-77 og 1-13-96. MATTHÍASARHÚS opið dag- lega kl. 2—4 e. 'h. Sími safn- varðar er 1-17-47. ^misltóliasafntð er opið alla vh-ka daga kl. 2—7 e. h. Safnið er ekki opið á laugar- dögum. MINNIN G ARSP J ÖLD Fjórð- ungssjúkrahússms fást í bóka verzl. Bókval. TEXTARIII9 2. hefti komið út. . Nýjustu dægurlaga- textarnir. íslenzkir, færeyskir, enskir SEXTETT ÓLAFS GAUKS og SVANHILDUR prýða forsíðu. Fæst aðeins hjá okkur Sportvöm- og hljóðfæravérzlimiii AKUREYRI NÝKOMIÐ: Vatteraðir sloppar verð kr. 580.00 Dömusundbolir verð kr. 330.00 og 585.00 Tvískiptir unglingabolir (bikini) verð kr. 345.00 Stutt-buxur dörnu Verzl. ÁSBYRGI •fe hentar í öll eldhús - gömul og ný íj? er framleitt í stödlutfum einingum er metf plasthúcf utan og innan íjjer islenzkur icfnad'ur íj? er ódýrt HAGI H.F. - AKURlLvpi OSEVRI 4 - SÍIVIÍ (96)21488 FÉLAGIÐ heyrnarhjálp hefur viðtalstíma í Hótel Varðborg 1.—3. júlí n. k. kl. 13—18. — Veittar leiðbeiningar um notk un heyrnartækja. Heyrnar- mælir, heyrnartæki og vara- hlutii' á staðnum. fxy ST. GEORGS-GILDIÐ. Fundurinn er 8. júlí — athugið það — í Hvammi kl. 8.30 e. h. Sumarstarfið í smásjánni. Áhugafólk um skátamál, komið og fáið ykk- ur kaffisopa og ræðið málin við okkur. •— Stjórnin. MINNINGARSPJÖLDIN fyrir kristniboðið í Konsó fást hjá frú Sigríði Zakaríasdóttur, Gránufélagsgötu 6. — Símí 11233. Hugrún Sigurbjörnsdóttir og. Bjarni Thorarensen. — Ljós- myndastofa Páls. BRÚÐHJÓN. Hinn 15. júní voru gefin saman í Akureyrar- kirkju af séra Skarphéðni Péturssyni prófasti í Bjarnar- nesi, ungfrú Ingibjörg Frið- jónsdóttir, Hafnarstræti 71, Akureyri og Pétur Ingólfsson, stud. polyt., Laugalæk 9., Reykjavík. Heimili ungu hjón anna verður að Laugalæk 9, Reykjavík. — FILMAN, ljós- myndastofa. TAPAÐ GULLHRINGUR með bláum steini tapaðut Fundarlaun. - Sími 2-13-33.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.