Dagur - 29.06.1968, Blaðsíða 8

Dagur - 29.06.1968, Blaðsíða 8
6 Nýj a rörmjaltakerfið sparar vinnnaflið LOKIÐ er við að setja upp Alfa-Laval-rörmjaltakerfi í tólfta fjósinu við Eyjafjörð, á félagsbúinu Einarsstöðum og Sílastöðum, hjá þeim bændum, Eiríki Sigfússyni og Stefáni Björnssyni. En þeir hafa nýtt 100 gripa fjós og senda um eitt þús. lítra af mjólk á dag á anark aðinn og eru mestu mjólkur- fx-amleiðendur hér á landi. Blaðamaður Dags kom í hið myndaxdega fjós í fyrrakvöld á, meðan mjaltir stóðu yfir með nýju Alfa-Laval vélunum. Tvær konur, húsfreyjurnai-, annast mjaltir og eru hálfan annan klukkutíma að mjclka 70 kýr með nýju vélunum og þurfa nú ekki að bera mjólkui'fötur eða brúsa í fjósinu. Eiríkur Sigfús- son sagði, að með rörmjaltavél- unum sparaðist 8 klukkustunda vinna á degi hverjum. Það er (Framhald á blaðsíðu 2). SMÁTT OG STÓRT Soffía Aifreðsdóttir vinnur við injaltir. (Ljósm.: E. D.) Frá aðalfundi Sambands ísl. samvinnufélaga: Starfsmönnum fækkaði um 11% sl. ár HEILDARUMSETNING Sambands íslenzkra samvinnufélaga var á árinu 1967 81 milljón króna lægri en árið áður, en vegna erfið- leika í atvinnu- og efnahagsmálum þjóðarinnar dróst starfsemi Sam bandsins talsvert saman. í árslok 1967 voru starfsmenn Sambands- ins um 11% færri en í ársbyrjun, og rekstrartap Sambandsins á árinu var 39.8 milljónir króna. ÞETTA kom fram á aðalfundi sambandsins, sem hófst að Bifröst 20. júní sl. Fréttatilkynning um fundinn fer hér á eftir: „Aðalfundur Sambands ísl. sam- vinnufélaga liófst að Bifröst í Borg arfirði í gærmorgun, fimmtudag kl. 9. Fundinn sitja 98 fulltrúar frá 50 kaupfélögum, auk Sam- bandsstjórnar, framkvæmdastjórn- ar og gesta. Að lokinni rannsókn kjörbréfa voru kosnir starfsmenn fundarins, en síðan flutti formaður, Jakob Frímannsson, skýrslu stjórnarinn- ar, en Erlendur Einarsson, for- stjóri Sambandsins flutti ýtarlega skýrslu um reksturinn á árinu 1967. Kom jxar nx. a. fram. að vegna samdráttar í efnahagsmál- um þjóðarinnar varð einnig sam- dráttur í starfsemi Sambands ísl. samvinnufélaga. Umsetning aðaldeilda Sam- bandsins nam á árinu 2.567 millj. króna, sem er 3.3 millj. lægri upp- hæð en árið áður. Sala sjávaraf- urða minnkaði lxjá Sambandinu um 192 millj. króna, einnig varð samdráttur í sölu hjá Véladeild og Skipadeild hafði minni farm- gjaldatekjur en áður, m.a. vegna þess að olíuskipið Hamrafell var selt á árinu 1966. Hinir miklu erfiðleikar, sem ríktu í atvinnu- og efnahagsmál- um þjóðarinnar á síðasta ári, höfðu mikil áhrif á rekstur Sam- bandsins og rekstrarafkomu. — Tekjuhalli á rekstrarreikningi var Akureyrartogarar KALDBAKUR landaði á Akur- eyri 24. júní. Aflinn var 112 tonn. HARÐBAKUR landaði 161 tonni, einnig í heimahöfn, 25. júní. SVALBAKUR var að landa 180 tonnum fiskjar á Akureyri í gær. SLÉTTBAKUR landar hér á mánudaginn. □ 39.8 millj. króna. eftir að færðar höfðu verið til gjalda fyrningar að upphæð 22.4 ntillj. kr., gengis- Iialli vegna erlendra vörukaupa- lána og skipagjalda að upphæð 15.2 ntillj. króna og opinber gjöld að upphæð 17.1 millj. króna. F.orstjórinn gerði grein fyrir helztu orsökum taprekstursins. Erfiðleikár'frýsfilitísanna og sjáv- átú'fv'éþsiVis ' k'ó'ríitt hart niður á Sarsibandinu.utíg <kaupfélögunum. Erl'itt árferði. tjþ_sv,eita hafffi í för með sér versnandi lausafjárstöðu sarobapdslélaganna. Tvö verkföll áúii'inu óllu.ski|wrekstrinum veru- r/ -f. ***" v- 'A $ legu tfoni og»enmig var gengistap Sambandsins í erlendum skuldun mjiig. tillinnanlegt. — Þá gerði tor- stjórinn grein fynir þeim ráðstöf- unum, sem gerðar hafa verið af hálfu Sambandsins til að mæta erfiðleikum og binda enda á fip- reksturinn. Ymsar gTeinar, sem gáfu slærna rekstursafkomu, hafa verið dregnar saman eða lagðar niður og starfsfólki hefur verið fækkað, voru í árslok 1967 starf- andi 145 eða 11 % færri hjá Sam- badinu en í ársbyrjun. Það kom einnig fram, að slæm afkoma Sambandsins á að nokkru leyti rætur að rekja til erfiðari af- komu hjá sambandsfélögunum. Smásiiluverzlun með nauðsynja- viirur berst nú mjög í bökkum, enda hefur enn verið hert á verð- lagsákvæðunum. (Framhald á blaðsíðu 5). ISSzf. KOSNINGANOTT Kosninganótt er sú nótt talin, er atkvæði kosninganna eru tal in. En margir leggja þá nótt við kosningadaginn og lilusta á fréttir. Tabiing atkvæða í for- setakosningum hefst að kosn- ingu Iokinni í Reykjavík og væntanlega litlu síðar í Reykja- neskjördæmi. En kjörfundum lýkur kl. 23. Hin nrikla kosn- ingaáhugi nú sýnir sig m. a. í því, hve kröftuglega þeirri ætl- un var mótmælt, að hefja ekki atkvæðatalninguna fyrr en dag inn eftir kosningu. FAGNANDI TIL FORSETA- KJÖRS Á morgun verður gengið til for- setakjörs og þjóðhöfðingi val- inn til næstu fjögurra ára. Kosn ingarnar eru að því leyti mjög ánægjulegar, að frambjóðendur eru báðir mjög vel til starfsins hæfir fyrir margra liluta sakir, og er það eitt af því fáa, sem stuðningsmönnum forsetaefn- anna kemur saman um. Og kosn ingarnar eru líka spennandi vegna óvissunnar um kjörfylgið. í því efni er það eitt víst, að báð ir hafa mikið fylgi meðal þjóð- arinnar. LAUSIR VIÐ FLOKKS- AGANN En það er fleira en hin ágætu forsetaefni, sem fögnuð veitir hinum almenna kjósenda á morgun. Eins og kunnugt er, fara nálega engar kosningar fram á fslandi um þessar mund ir, netna pólitískar. Mörgum þykir nóg um það, live miskunn arlaust menn eru dregnir í pólitísku dilkana. Má þar til dæmis nefna, að það er nær hvergi mögulegt fyrir fólk að kjósa sér sveitarstjómarmenn nerna eftir pólitískum flokkslín um. Á morgun eru kosningarn- ar að þessu leyti alveg frjálsar og án afskipta þjóðmálaflokka, samkvæmt yfirlýsingum. Að þessu leyti ganga menn líka venju fremur frjálsir til kosn- inganna. ÓLÍKT HAFAST ÞEIR AÐ Á meðan Norðmenn og Rússar stunda síldveiðar og góðar afla- fréttir berast af miðunum, þrátta fslendingar um kaup og kjör síldarsjómanna og skipin liggja í liöfn. Ríkisstjórnin mundi þó eftir að hækka síldar- skattinn en virðist liins vegar ekki þeiin vanda vaxin, að hafa forgöngu um lausn á vinnudeil- um, fremur en á öðrum sviðum. VILLIMENN SK A? Hnefaleikar eru bannaðir með Iögum á íslandi, og er það þingi og þjóð til sóma. En þessi miður fagra íþróttagrein á víða miklu fylgi að fagna. Næstu nágranna þjóðir hafa nú til athugunar að banna hnefaleika, að dæmí fs- lendinga. Talið er, að 263 hnefa leikamenn hafi látið lífið af völd um meiðsla í opinberum hnefa- leikum frá stríðslokum. Formæl endur hnefaleikabanns telja hnefaleika bera vott um villi- mennsku. Af framangreindri tölu má a. m. k. sjá, að af rniklu er fórnað fyrir þessa skemmtun. Gjalatími fjár var 33 vikur í Laxárdal Kasthvammi 21. júní. Frá 11.— 19. maí voru hörð æturfrost, og frost allan daginn suma daga, síðan hafa ekki verið frost til skaða, og sæmilegt tíðarfar, oft- ast frekar svalt, en þó allmargir góðir dagai'. Hretið 4.—7. júní var ekki mjög slæmt, þó hríðaði í 2 daga og alhvítt að morgni þess 7, en ekki frysti er upp birti. í dag og gær er kvöld norðan átt með krapaéljum en úrkomu OPNAR MÁLVERKASYNINGU I LANDSBANKASALNUM í DAG UNGUR Akureyringur, Résa Júlíusdóttir, dóttir Júlíusar Oddssonar og Valgerðar Krist- jánsdóttur konu hans, opnar málverkasýningu í Landsbanka salnum kl. 2 e. h. í dag, laugar- daginn 29. júní. Ungfrúin sýnir þar 29 olíumálverk og 10 teikn- ingar og tússmyrxdir, allt nýjar og nýlegar myndir. Rósa Júlíusdóttir nam um tírha við Myndlistar- og hand- íðaskólann en síðan nam hún og v.ann við aúglýsingateikningar í Danmöi'ku, en hyggur nú til ítalíuferðar og að nema þar mál aralist. Rósa er aðeihs 22 ára gömul. Með stuttu nxillibili sýna tveir ungir Akureyringar mál- vexk sin í Landsbankasalnum og er það fagnaðarefni. En hinn Akureyringurinn var Bernharð Steingnmsson. □ lítil. Sauðbui'ður gekk vel, og lambahöld góð um burðinn en nokkur lömb hafa farizt stálpuð, einnig urðu nokkrar ær bráð- dauðai'. Hey entust þó gjafa- frekt vor um bui'ðinn. Hér í Kasthvammi var fyrstu einlembum sleppt 30. maí, og fyrstu tvílembum 9. júní og voru þá engvir farnir að sleppa tvílembum og sumir slepptu engri tvílembu af túni, og sumir ekki af gjöf fyrr en eftir 12. júní, og var húsvistin og gjafa- tíminn orðinn 33 vikur. Spretta er lítil enn sem vonlegt er, en kal er ekki stórfellt, en þó til nokkurra affalla á flestum bæj- um, einkum á túnunum við Laxá, en enn er ekki vonlaust að eitthvað rætist úr með þau. En allsstaðar hér við ána er meii'a grjót á bökkunum en áð- ui' hefur sézt, eftir hið stóra hlaup er hleypt yar af stað í desember. Kostar tugi þúsunda að hreinsa, það sem lagt verður í að hreinsa. Fuglalíf finnst mér með allra minnsta móti t. d. hefi ég enga í'júpu séð hér niðri í dalnum. Veiði er lítil í Laxá, enda ekki mikið stunduð undanfarið. Eng- inn mývai'gur er kominn enn. Enn vei'ða menn að sætta sig við hin fornu einokunarsjónar- mið í áburðarsölunni þrátt fyrir allt glamiáð um vei'zlunai'frelsi og vöruval. G. Tr. G. Skólaslitin á Laugalam Rósa Júlíusdóttir. HÚSMÆÐRASKÓLANUM á Laugalandi í Eyjafirði var slitið þann 14. júní að viðstaddri skóla nefnd og gestum. Sóknarprestur inn, séra Bjartmar Kristjánsson predikaði, en forstöðukona skól ans frk. Lena Hallgrímsdóttir ávarpaði námsmeyjar og af- henti þeim prcfskírteini. — Hún gat þess að skólinn hefði starfað í tæpa 9 mánúði og hefði hann vei-ið fullskipaður, eða alls 40 nemendur og hefðu þeir allir lokið prófi. Hæstu einkunn hlaut Oddný Snorradóttir, Hjarðai-haga, Eyjafirði, 9.35. Forstöðukona gat þess að miklar og góðar breytingar hefðu farið fram á skólahúsinu síðasliðið sumar. Ennfremur skýrði hún frá því, að þann 11. maí sl. hefðu gamlir nemendur heimsótt skólann, en það voru 30, 20 og 10 ára nemendur og færðu þeir skólanum fagrar og dýrar gjafir. Seinna í vor barst skólanum einnig mikil og veg- leg gjöf frá sýslunefnd Eyja- fjai'ðarsýslu. Allt þetta bæri að þakka en þó væri mest um vert þann hlýhug sem streymdi ð skólanum úr öllum áttum og bak við allar góðar gjafir lægi. (Fréttatilkynning

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.