Dagur - 13.11.1968, Page 8

Dagur - 13.11.1968, Page 8
8 SMÁTT & STÓRT Gísli Guðniundsson. FR AMSÓKN ARFÉLÖGIN á Akureyri og í Eyjaíjarðarsýslu efna til almenns fundar um stjórnmálaviðhorfið einkum síð ustu aðgerðir, á föstudaginn, kl. 8.30 e. h. á Hótel KEA. f FYRRADAG varð gífurlegt gufugos í Bjarnarflagi, en þar er, sem kunnugt er, verið að bora eftir jarðhita, undir stjórn Dagbjarts Sigursteinssonar. Komið var niður í rúmlega 600 m. dýpi, er borinn var tekinn Ingvar Gíslason. fylgja> eru mjög á dagskrá, má vænta þess, að marga fýsi að koma á þennan fund og ættu sem flestir að leggja þangað leið sína, bæði til að hlusta á ræður upp úr, til að fóð'ra borholuna innan, en jafnhliða gengið frá öryggisventlum. En þá byrjaði gosið og hefur staðið síðan. Virð ist það mesta gos, sem þar hef- ur sézt úr borholu. Maður brenndist, er þetta bar við og Stefán Valgeirsson. þingmannanna og gera fyrir- spurnir. Sjá nánar um fundinn í aug- lýsingu á öðrum stað í blaðinu í dag. □ var hann fluttur til Húsavíkur og gert að sárum hans en síðan Enn hefur ekki tekizt að loka borholunni. Drunurnar heyrast langan veg og gufan hylur stórt svæði, að því er Pétur í Reyni- hlíð tjáði blaðinu í gær. □ HVAÐ HAFA RÁÐHERRAR í LAUN? Af ýmsum tilefnum hafa menn verið að spyrjast fyrir um það, hvaða laun ráðherrar hefðu hér á landi. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur aflað sér, hefur for sætisráðherra, sem á sæti á Al- þingi nú rúmlega 50 þús. króna mánaðarlaun, sem samsvarar rúmlega 600 þús. kr. árslaunum. En aðrir ráðherrar, sem eiga sæti á Alþingi rúmlega 47 þús. kr. á mánuði eða ca. 567 þús. króna árslaun. Jafnframt má geta þess, að ríkið leggur hverj- um ráðherra til bifreið og ber kostnað af stjórn hennar og rekstri. Ráðherraembættin geta fengið áfengi og tóbak hjá Áfengisverzluninni með afslætti, en takmörkuð hlunnindi, sem slík viðskipti varðar eru einnig veitt forsetum Alþingis. VANTAR MJÓLK Um þessar mundir er verið að flytja mjólk á tankbílum frá Akureyri til Reykjavíkur, því þar er ekki næg mjólk. Rjómi hefur verið fluttur vikulega und Steingrímur Sigurðsson. ekki ákveðinn og verður aug- lýstur síðar. Hvorgugan þessara manna, er nú sýna myndir á Akureyri þarf að kynna, því þeir hafa áður haft sýningar 'hér, og eru báðir Akureyringar. Séra Bolli Gústafsson. anfarið á liöfuðborgarsvæðið, þrátt fyrir mikinn flutnings- kostnað. Sýnir þetta betur en nokkuð annað, að á þeim árs- tíma, sem lægð er í framleiðsl- unni, er með naumindum, að landsfólkið fái mjólk að drekka. Þeir, sem predika fækkun bænda, svo sem Gylfi ráðherra og aðrir slíkir þurrabúðarpostul ar og landauðnarmenn, sjá þó vart þann ávöxt iðju sinnar ennþá, sem þeir óska. EKKERT TIL AÐ SKJÓTA Veiðimaður kvartaði undan þvi, að nú væri ekkert að hafa, hvorki á sjó eða landi. Rjúpa sæist ekki, ekki heldur svart- fugl eða selur. Skarf hafði hann þó skotið og þótti verulega bús- ílag. En skarfar eru miklir fugl- ar en lítið af þeim hér um slóð- ir, svo lítið, að þehn má ekki fækka. Sumir hafa ótrú á þvi að skjóta þessa fuglategund, e. t. v. vegna hinnar kunnu vísu um manninn, sem það gerði og síðan datt niður fyrir bjargið stóra. ÞEIR STELA LÍKA Kunningi blaðsins hringdi og sagðist alltaf hafa haft þá fornu dygð í huga, að spara saman ofurlítið af peningum, til þess síðar að geta eignast íbúð eða mætt betur óvæntum óhöppum. En nýlega stálu umrenningar þriðjungnum af þessum pening- um og nú ætlar liið opinbera að höggva álíka skarð í það, sem eftir er, sagði hann. Já, verð- bólgan og síminnkandi króna örvar ekki sparnað að gömlum sið, heldur eyðsluna, sem nú kemur mönnum í koll. MARGIR LÉTU SKOÐA LJÓSIN Um 400 bílar voru færðir til skoðunar af eigendum sínum í fyrrakvöld á sex stöðum í bæn- um, þar sem kunnáttumenn, ásamt lögregluþjónum, atliug- uðu Ijósabúnað ökútækjanna ókeypis. Nær annar hver bíll reyndist ekki hafa Ijósabúnað- inn í fullu lagi. Væntanlega hafa margir notfært sér ljósa- athugunina í gærkvelli, því að þess er þá von, að úr verði bætt, er menn vita í liverju áfátt er. FALLEGT OG LJÓTT Á fyrsta heimlánadegi í nýju bókhlöðunni á Akureyri komu hundruð manna og fengu lán- aðar á 15. hundrað bækur. Þang að kom sá, er þetta ritar þegar ösin var mest. Þarna voru ungl- ingar í stórum meirihluta — vandræðaæskan svokallaða —. En hvert einasta ungmenni dró skó af fótum sér og aðrir fóru að þeirra dæmi. Þetta þótti mér fallegt. En ljótt var að heyra um drykkjuveizlu þá, er bæjar- stjórn hélt að lokinni vígslu bók hlöðunnar. Mönnum finnst rétti lega, að bæði bæjarstjórnar- menn og aðrir, er þar voru, hefðu sjálfir átt að kaupa sér drykkinn en ekki greiða hann úr bæjarsjóði. Almennur fundur Framsóknar- félaganna um efnahagsmálin Aðalræðumenn verða þing- mennimir, Gísli Guðmundsson, Ingvar Gíslason og Stefán Val- geirsson, og munu þeir jafn- framt gera grein fyrir stefnu Framsóknarflokksins í þessum niálum. Þar sem gengisbreytingin og aðrar ráðstafanir, sem henni AUKAFUNDUR í GÆR var haldinn aukafundur í bæjarstjórn Akureyrarkaup- staðar og þar fyrir tekin beiðni Slippstöðvarinnar h.f. um bæjar ábyrgð fyrir 25 millj. kr. láni hjá Landsbanka íslands. Fé þetta á að nota til að greiða nið- ur lausaskuldir fyrirtækisins og verða til 15 ára. Bæjarráð hefur lagt til við (Framhald á blaðsíðu 5) Nýtt blað helur göngu sína í DAG, 8. nóv. kom út 1. tbl. af blaðinu „íslendingur—Isafold“, þ. e. „íslendingi“ og ,ísafold“ sameinuðum en „fsafold“ er elzta fréttablaðið í landinu og „ís.lendingur11 fjórða blað í röð- inni að aldri til. „íslendingur— ísafold" er sérstaklega gefið út fyrir Vestfirði, Norðurland og Austurland, en útgefandi þess er Útgáfufélagið Vörður h.f., sem er eign fjölmargra einstakl- inga á þessu svæði. Ákveðið er, að um 90 tölublöð komi út ár- lega, 8—12 síður í senn. Það mun því koma út tvisvar í viku megin hluta ársins. „íslendingur—fsafold" er sett, brotið um og þrykkt í eigin Kýr gjaflausar aðeins í 3 mánuði Kasthvammi 1. nóv. Það er vika af vetri í kvöld eftir almanak- inu en búinn er að vera vetur í 5 vikur eða síðan 28. sept, þó harðindi megi það ekki kallast, þá hefur verið snjór og frost flesta daga. Það var von margra að haustið yrði gott en reynslan hefur orðið önnur. Frá 15. ágúst var erfitt að eiga við heyskap vegna lítilla þurrka og tíðra skúra, þó komu 3 heldur góðir þurrkdagar frá 6.—8. sept., en eftir 18. sept. þornaði ekkert strá. Menn ætluðu að heyja fram á haustið eins og hægt væri, og vonuðu að september mundi bæta júlí upp eins og stundum hefur verið og ekki hefði verið 'hægt að kalla neina heimtuffekju, en það fór nú á annan veg, og endaði með því að ofurlítið varð úti af heyi. En heyfengur varð góður að vöxt- um, en hætt er við að heyin reynist ódrjúg, og líklega ekki kraftmikil. Dilkar reyndust fullt svo góð ir sem í fyrra, og fullorðið fé er ágætt, enda óvenju lítið sölnað í septemberlok. Bústofn mun ekki aukast (kúnum fækkað enn) enda hvatti tíðarfarið í sláturtíðinni ekki til fjölgunar. Heimtur eru sæmilegar en þó hefur eitthvað farizt í hríðinni í ■seþfemberlokin Hér í Kast- hvámmshéiðinni fenti fé, en ekki til dauðs svo vitað sé, en 3 fundust í hættum, ein þeirra hafði skriðið úr fönn og lent niður í pitt og lét þar lífið og mega það kallast „meinleg ör- lög“ og áreiðanlega eru þessar 3 ekki þær einu sem hafa farizt í hættum. Ekki er búið að taka fé á gjöf, en eitthvað hýst, enda er snjór ekki mikill. Kýr voru um það bil 3 mánuði gjaflausar í sumar. Menn telja sig ekki muna eftir öðru eins rjúpnaleysi og er í haust. Margir vonast eftir góðum nóvember, því oft hefur nóvem- ber verið góður ekki sízt eftir slæman október, en veðurfræð- ingarnir spá ísavteri. Enga spá- dóma aðra hefi ég heyrt um vet urinn, en hann þyrfti að verða góður. G. Tr. G. prentsmiðju á Akureyri, þar sem komið hefur verið upp öll- um nauðsynlegum tækjum til þess, ásamt myndamótavél. Sjálf prentunin fer fram í hraðprent vél Prentsmiðju Morgunblaðsins í Reykjavík, en kaup og rekstur slíkrar prentvélar er ofviða öðr- um en stórum dagblöðum á okk ar mælikvarða. Sams konar fyr- irkomulag og á prentun blaðsins er algengt erlendis. Þá er blaðið póstlagt í Reykja vík til kaupenda utan Akureyr- ar, enda kemst það fljótast það- an út um landið. Á Akureyri hefur blaðið sérstakt dreifingar kerfi. Eins og fyrr segir, er „íslend- ingur-—ísafold“ sérstaklega gef- ið út fyrir Vestfirði, Norðurland og Austurland. Rekstur blaðsins hefur verið skipulagður þannig, að það er í beinu og nánu sam- bandi við allt svæðið. Um það og málatilbúnað blaðsins má nánar lesa í 1. tölublaðinu. í stjórn Útgáfufélagsins Varð ar h.f. eru þessir menn: Bjai-ni Sveinsson kaupmaður, stjórnar- formaður, Oddur C. Thoraren- sen lyfsali, Matthías Bjarnason (Framhald á blaðsíðu 7) Tvær málverkasýningar SÉRA Bolli Gústafsson í Lauf- ári opnaði í gær málverkasýn- ingu í Varðborg á Akureyri. Á sýningunni eru 18 pennateikn- ingar og svartkrítarmyndir — landslags — húsa- og manna- myndir og flestar til sölu. Sýn- ing séra Bolla stendur fram í næstu viku. Síðar verða myndir hans til sölu í Blómabúðinni Laufási. Steingrímur Sigurðsson er að koma hingað norður og hefur hér þriggja daga sýningu á 15— 18 málverkum. Sýningarstaður Gífurlegt gufugos í Bjarnarflagi

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.