Dagur - 04.12.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 04.12.1968, Blaðsíða 7
7 TAPAÐ Tapazt hefur VÖRUBÍLSKEÐJA frá Akureyri að Rauðu- vík á Árskógsströnd. Skilist gegn fundarlaun- um. Höskuldur Bjaraason, Hátúni, Ái'skógsströnd. Græn KERRUSVUNTA tapaðist. Uppl. í síma 1-13-16. Konur á Akureyri og í nágrenni! Tek að mér að BREYTA GÖMLUM OG NÝTUM HÖTT- UM. Jakobína Stefánsdóttir, Aðalstræti 8, Akurevri, sími 1-23-91. Dalvíkingar! — Svarf- dælingar. — Tek að mér AKSTUR. Hef góðan sex manna bíl. " Jón Þórhallsson, Skeiði, Svarfaðardal. Jólð" leikföng! Þau höfum við eins og fyn í góðu úrvali TEKIN UPP DAGLEGA Öll leikföng á GAMLE VERÐ- INU! JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD ÝMSAR VÖRUR frá Verzluninni Drang- ey verða seldar í Byggða- vegi 94 næstu daga. Margt til jólagjafa. Sími 1-17-47. TIL SÖLU: RAFHA ELDAVÉL í ágætu lagi. Selst ódýrt. Sími 2-13-74. $ T Í ÞAKKARÁVARP. t % Þakka innilega ágcetar gjafir og alla vinsemd á f S sextugasta afmœlisdegi mínum 27. nóv. s.l. % Óska ykkur árs og friðar. — Lifið heil. % I I I f I PALL OLAFSSON frá Sörlastöðum. ¥ Öllum peim, sem mmntust min á 70 ára afmæli § ín 25. nóv. s.l. og gerðu mér daginn ógleyman- * mi legan, þakka ég af alhug. Lifið heil. JÓN FRIÐRIKSSON, Hömnnn. t t Fósturfaðir minn og bróðir VILHJÁLMUR JÓHANNESSON andaðist á Kristneshæli föstudaginn 29. f. m. Jarðarförin ákveðin frá Akureyrarkirkju föstu- daginn 6. des. n.k. kl. 13,30. Páll L. Rist, Laufey Jóhannesdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför CARLS D. TULINIUS, fyrrverandi bæjarverkstjóra. Söngmönnum úr Karlakórnum Geysi og öllum þeim fjölmörgu, sem með blómum, minningar- gjöfum og á annan hátt heiðruðu minningu hans. Halla Tulinius, synir, tengdadætur og barnabörn. Alúðar þakkir sendum við ykkur öllum, sem sýndu samúð, tryggð og vináttu við andlát og jarðarför ÖNNU MARGRÉTAR SIGURJÓNSDÓTTUR fyrrum ljósmóður, Þverá í Öxnadal. Ármann Þorsteinsson, Hermann Ármannsson, Ásdís Berg, Ólafur Ármannsson, Anna Árnadóttir, Ánnann Ólafsson. MOLA- SYKUR Á GAMLA VERÐINU - AÐEINS 7 KR. PAKKINN VERZLUNIN BREKKA SÍMI 1-14-00 Bifreiða- og vinnuvélaeigendur Frosf- vökva- mælar fyrirliggjandi VÉLADEILD Komin er út bókin eftir Mögnu Lúðvíksdóttur BLAAR NÆTUR Efni bókarinnar eru 14 smásögur, léttar og skemmtilegar, gerast í nútímanum og heita: Messa, Heimurinn og ég, Ert Jni á réttri leið, Hver var Gunnþórunn, Geym ei til morguns, Sólarnætur, í hita dags- ins, Villt blóm, Bláar nætur, Dansað á KEA, Rauð gluggatjöld, Gef Jjú mér allt, í ibirtu dags- ins og Skórinn. I.O.O.F. — 1501268y2 — III □ RÚN 59681247 és 2 .-. AKUREYRARKIRKJA. Mess- að á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. (annan sunnudag í jóla— föstu). Sálmar: 114 — 687 — 528 — 670 — 97. P. S. MÖÐRU V ALL AKL AU STURS - PRESTAKALL. Næstkom- andi sunnudag, 7. des., kl. 2 e. h. setur prófastur, séra Stefán Snævarr, hinn nýskip- aða sóknarprest séra Þórhall Höskuldsson inn í embætti að Möðruvöllum. Altarisganga. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Samkoma sunnudag kl. 8.30 e. h. Frásöguþáttur frá Kína. Ræðumaður Gylfi Svavars- son. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Allir hjartanlega velkomnir. STÚLKNAÖEILD. — Fundur verður í kvöld (miðvikudags- kvöld) kl. 8. Fundar- efni: Helgistund, II sveit sér um skemmtiefni, kvikmynd, veitingar (takið með 10 kr.). — Stjórnin. DRENGJADEILD. — Fundur fimmtudagskvöld kl. 8. Sveit Stefáns Þengilssonar sér um fundarefni. Framhaldsagan. Kvikmynd. Veitingar. — Stjórnin. LION SKLUBBURINN HUGINN. Fundur fimmtudaginn 5. des. kl. 12.00 að Hótel KEA. KÖKUBAZAR hefur kvenfélag ið Hlíf laugardaginn 7. des. kl. 4 e. h. að Hótel Varðborg. — Nefndin. HLÍFARKONUR! Jólafundur- inn verður mánudaginn 9. des. kl. 8.30 síðd. að Hótel Varðborg. — Stjómin. AKUREYRARDEILD M.F.f.K. heldur fund þann 5. des. n. k. að Hótel Varðborg kl. 8.30 e.h. Rædd verða félagsmál. Flutt erindi, og upplestur. Kaffi- veitingar. — Stjórnin. SLYSAVARNAKONUR Akur- eyri. Deildin heldur jólafundi sína í Alþýðuhúsinu þriðju- daginn 10. des. fyrir yngri deildina kl. 4.30 og eldri deild ina kl. 8.30 e. h. Börn félags- kvenna, innan fermingarald- urs, eru velkomin á fundinn kl. 4.30. — Konur! Mætið .vel og takið með kaffi. — Stjórnin FRÁ Þingeyingafélaginu Akur- eyri. Þriðja og síðasta spila- kvöld félagsins verður að Bjargi föstudaginn 6. des. n. k. og hefst kl. 20.30. Kvöldverð- laun. — Heildarverðlaun. — Skemmtiatriði. Mætið vel og stundvíslega. — Nefndin. Dregið hefur verið - Gerið skil sem fyrst FRÁ Happdrætti Framsóknar- flokksins. Dráttur hefur farið fram og vinningsnúmerin inn- sigluð hjá Borgarfógetaembætt- inu í Reykjavík. Allir sem ekki hafa nú þegar gert skil eru vin- samlegast beðnir að fcregðast vel við og gera það hið fyrsta til skrifstofu flokksins — Hafnar- stræti 95 — eða hringja í síma 2-11-80. Opið alla daga kl. 4—7, en á morgun (fimmtudag) verð- ur opið kl. 4—10 e. h. Vinnings- númerin verða birt eftir 10. des. BRÚÐHJÓN. Hinn 30. nóvem- ber voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Kristín Sigurlaug Einars- dóttir og ívar Sigmundsson rafvirki. Heimili þeirra verð- ur að Brekkugötu 6. Ak. Sama dag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Anna Lilja Sig- urðardóttir og Magni Hjálm- arsson bæði nemar í Kennara skóla íslands. Heimili þeirra verður að Holtagerði 84, Kópa vogi. Hinn 1. desember voru gef- in saman í hjónaband á Akur eyri ungfrú Helena Sigtryggs dóttir sjúkraliði og Halldór Sævar Antonsson málari. — Heimili þeirra verður að Ása_ byggð 18, Akureyri. Sama dag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Elín Valgerður Berg og Þorsteinn Fossberg Kjartansson skrifstofumaður. Heimili þeirra verður að Skarðshlíð 9 D, Akureyri. 1. desember voru einnig gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Hjör dís Guðrún Haraldsdóttir og Þorlákur Aðalsteinn Aðal- steinsson verkamaður. Heimili þeirra verður að Aðalstræti 14, Akureyri. BRÚÐHJÓN. 30. nóv. sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin ungfrú Hugljúf Lín Ólafsdótt- ir og Ingólfur Arnar Guð- mundsson iðnverkamaður. — Heimili Áshlíð 8, Akureyri. 1. des. brúðhjónin ungfrú Helga Sigurbjörg Gunnars- dóttir frá Hauganesi og Ellert Kárason blikksmiður. Heimili Þórunnarstræti 106, Akureyri. KVENFÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN hefur muna- og kökubazar að Hótel KEA sunnudaginn 8. des. kl. 3 e ,h. Allur ágóði rennur í Elliheimilissjóð fé- lagsins. Jólafundurinn verð- ur fimmtudaginn 5. þ. m. kl. 8.30. Konur, mætið stundvís- lega. — Stjórnin. H JÚKRUN ARKONUR. Jóla- fundur Akureyrardeildar H.F.Í. verður haldinn í Systra seli mánudaginn 9. des. n. k. kl. 9 e. h. — Stjórnin. SKOTFÉLAGAR. Æfing á föstu dagskvöldið kl. 9.15—10.45. SJÚKRABIFREIÐ Rauða kross ins og brunatilkynningar í síma 1-22-00. HÖFÐINGLEG GJÖF til Sum- arbúðanna við Vestmanns- vatn. Hjálmar Kristjánsson, Hólabraut 15, Akureyri, hefir gefið Sumarbúðunum kr. 50.000.00 til minningar um konu sína, Vilhelmínu Jóns- dóttur. Gjöfin mun renna í herbergi í hinum nýja svefn- skála og mun herbergið bera nafnið Sund eftir bæ þeirra hjóna í Höfðahverfi, er þau byggðu upp af svo mikilli elju, alúð og dugnaði. Fyrir hönd Sumarbúðanna færi ég Hjálmari hjartanlegustu þakk ir fyrir höfðingslund hans og hlýhug til barnastarfs kirkj- unnar. — Birgir Snæbjörns- son. MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. Tekið á móti skólafólki og ferðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvai’ðar 1-12-72

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.