Dagur - 07.12.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 07.12.1968, Blaðsíða 3
Sauma effirmiðdagskjóla Sníð, þræði og máta — ef óskað er. BJÖRG KRISTMUNDSDÓTTIR Hrafnagilsstræti 34 (norður-dyr) . Sími 1-12-35 FRAIÐUNNI SVARTIR DRENGIASKÓR stærðir 25—38 HERRASKÓR stærðir 39—46 TELPUSKÓR ýmsar gerðir Til jólagjafa SJÓNVARPSSKÓR stærðir 28—40 HERRA-KULDASKÓR gærufóðraðir TELPNA-KULDASKÓR stærðir 24—33 HERRA-INNISKÓR OG TÖFFLUR SKÍÐASKÓR allar stærðir — verð frá kr. 478,00 Póstsendum Kaupið íslenzkt SKÓBÚÐ KEA * ^ hentar í öll eldhús - gömul og ný er framleitt í stödludum einingum er med plasthúd utan og innan ^ er íslenzkur icfnatTur er ódýrt HAGI H.F. - AKUREYRI ÓSEYRI 4 - SÍMI (96)21488 NYTT! - NYTT! JÓLADÚKAR KLUKKU STREN GIR margar stærðir RÚLLUKRAGA- PEYSUR BARNA STRETCH-BUXUR Alltaf eitthvað nýtt KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR JÓLALEIKFÖNGIN fást hjá okkur Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 PIANO 0G RIT- VÉLAR FÁST ENN MEÐ GAMLA VERÐINU Bóka- og blaðasalan Brekkugötu 5 SKJÁLDBORGAR-BÓK: LEYNISKJAUÐ EFTIR INDRIÐA ÚLFSSON SKÓLASTJÓRA ODDEYRARSKÓLANS Á AKUREYRI er tilvalin jólagjöf handa drengjum. Ur ritdómi Hannesar J. Magnússonar, fyrrv. skólastjóra ó Akureyri: „Þetta er bróðskemmtileg drengjabók, sem mér þykir liklegt aS hljóti miklar vinsældir".-„Ég held aS allir drcngir verði betri drcngir vi5 að lesa þessa bók." LEYNISKJALIÐ ER ÓDÝR BÓK. Kostar aoeins kr. 172.00 með söluskatti. VeljiS SKJALDBORGAR-BÆKUR til jólagjafa. SKJALDBORGr sf AKUREYRI . SÍMI 1-10-24 . PÓSTHÓLF 218 SP0RTS0KKAR Hvítir Stærðir 1-10 VERZLUNIN DRÍFA Búið ölið til sjálf MALTO ÖLEFNI FÆSTINÆSTU KJÖRBÚÐ 7KJORBÚÐIP KEA YiáSjSS-?' AUGLÝSIÐ í DEGI - SÍMINN ER 1-11-67 Senn koma iólin! Heyrið þið - krakkar! Jólasveinarnir eru lagðir af stað. - Á SUNNUDAGINN 8. DESEMBER ld. 3.30 síðdegis KOMA ÞEIR TIL BYGGÐA. Ef veður leyfir, getið þið heyrt þá og séð á svölum verzlunarhússins Hafn- arstræti 93. Þá verða þeir komnir í jólaskap og raula fyrir ykkur nokkr- ar vísur. íAUPFÉLAG EYFIRÐINGA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.