Dagur - 21.12.1968, Síða 2

Dagur - 21.12.1968, Síða 2
2 Bækurnar eru komnar Félagsmenn á Akureyri eru vinsamlegast beðnir að vitja bóka sinna á afgreiðsluna, Hafnarstræti 88 B FELAGSBÆKUR 1968 ERU: ALMANAK 1969 ANDVARI LÖND OG LÝÐIR, FÆREYJAR SAGA FORSYTANNA LAXÁ í AÐALDAL NÝJAR AUKABÆKUR ERU: BRÉF TIL BRÓDUR, eftir Jóhann Sigurjónsson, skáld TÓLF KVIÐUR úr Gleðileiknum guðdómlega, eftir Dante LITLÍ PRINSINN, í þýðingu Þórarins Bjömssonar CALENDARIUM, íslenzk rímbók (almanak) frá lokum 16. aldar Ljósprentuð ; í ELDRIAUKABÆKUR: ORÐABÓK MENNINGARSJÓÐS VEFNAÐUR Á ÍSLANDI, eftir Halldóru Bjamadóttur TIL AUSTURHEIMS, eftir Jóhann Briem EYJARNAR ÁTJÁN, eftir Haunes Pétursson, skáld KONUR Á STURLUNGAÖLD, eftir Helga Hjörvar "grikkland HIÐ FORNA PASSÍUSÁLMAR GESTUR PÁLSSON I-II Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins UMBOÐ Á AKUREYRI: PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. SJOVA-TÍIYGGT ER VEL TRYGGT! 1918 -1968 Elzta tryggingarfélag landsins býður yður ALLAR TEGUNDIR TRYGGINGA Eyðileggið ekki jólaskapið með óvarfærni Gerið yðar til að slys varpi ekki skugga á jólahátíðina Akið varlega - Farið varlega með eld Verum samtaka um að halda gleðileg jól SJÓVÁ- — ábyrgðar- — bruna- og heimilis- — bifreiða- — ökumanns- og farþega- — ferða- — gler- — ís- og óveðurs- — húseigenda- — jarðskjálfta- — líf- — lífeyris- — reksturs- og vélstöðvunar- — rúðu- — rúðuísetningar- — sjó- — skipa- — slysa- — trillubáta- — vatnsskaða- TRYGGINGAR HUSEIGENDATRYGGING ER MJÖG ÓDÝR! Húseigendur geta tryggt sig með á- byrgðartryggingu gegn skaðabótakröf- um, sem á þá kunna að falla vegna húseigna. Sé SJÓVÁ-ábyrgðartrygging fyrir hendi, bætir SJÓVÁ fyrir húseig- andann það tjón, sem honum ber skv. lagareglum að greiða þriðja aðila. SJÓ- VÁ-tryggingarfélagið tekur með öðrum orðum á sig þá áhættu, sem húseigand- inn hefur vegna hugsanlegra skaðabóta- krafna frá öðrum. ATVINNUREKENDUR! Hafið þér athugað, að á yður getur fallið fíbótaábyrgð vegna starfsmanna yðar? Tryggið yður fyrir slíkum áhættum með SJÓVÁ-ábyrgðartryggingum. Sjóvátryqqi Umboðsmenn á Akureyri: ðQ íslðndSf KHISTJÁNp. GUÐMNUDSSON, Geislagötu 5, símar 11080 og 12910 JÓN GUÐMUNDSSON, Geislagötu 10, símar 11336 og 11046

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.