Dagur - 12.02.1969, Page 2

Dagur - 12.02.1969, Page 2
2 Norðurlandsriðii! í handknaffleik ÍSLANDSMÓTIÐ í KÖRFUKNATTLEIK, 1. DEILD Þór tapaði með 22 stiga mun - effir að hafa haff 3 stig yfir í leikhléi SL. LAUGARDAG léku Þór og KR í ípróttaskémmunni í ís- landsmótinu í körfuknattleik, 1. deild. Leikar fóru svo, að KR sigraði með 22 stiga mun, 75:53. 'Fvrri hálfleikur var mjög jafn og skemmtilegur, og lauk lion- um með 3 stiga sigri Þórs, 25:22. Áhorfendur voru ó fjórða hundrað og bjuggnúst við að síð- ari hálfleikur yrði skemmtileg- ur, en þéim varð ekki að ósk sinni, þvi á fyrstu 4 mínútum síðari hálfleiks breytti KR stöð- unni úr 25:22 fyrir Þór í 40:29 íyrir KR, og skoruðu 18 stig á móti 4 stigum Þórs. Þessar fyrstu 4 mínútur síðari hálfleiks i'oru örlagaríkar fyrir Þór og lijálpaðist þar allt að, ónákvæmni í sendingum hjá Þór og góð hittni KR-inga, sér- staklega Kristins Stefánssonar, sem skoraði hverja körfuna á fætur annarri utan úr hornun- um. KR hafði frumkvæðið það sem eftir var leiksins, og mun- aði minnst 8 stigum, en þegar Ieiknum Iauk var munurinn 22 stig. Fyrri hálfleikur var mjög jafn. Kolbeinn skoraði fyrstu 2 stigin, en Einar skorar 1 stig úr víti fyrir Þór. KR-ingar hafa þetta 1—2 stig yfir, þar til á 12. mín. að Þór kemst 1 stig yfir 13:12. KR-ingar komast aftur yfir, en Þór tekur forustu á 16. íslandsmótið í körfu - Norðurlandsriðill TINDASTOLL VANN KÁ í 2. DEÍLD UM SL. HELGI fóru fram 3 leikir í Noi'ðurlandsriðli íslands mótsins í körfuknattleik í 'íþróttaskemmunni. Tindastóll, Sauðárkróki, sigr- aði KA í 2. deild á sunnudag :með 49 stigum gegn 35. í leik- hléi var staðan þannig, að Tinda stóll hafði skorað 24 stig en KA 17. Lið Tindastóls er all-gott, og skipað hávöxnum leikmönn- .im, en KA-liðið er eins skipað ag undanfarín ár og hefur leik- mönnum þess lítið farið fram, liðið stendur í stað, og Jón Stefánsson leikur ekki með því i vetur. KA sótti sig nokkuð í síðari hálfleik, og var munurinn ekki nema 1 stig um tíma 35:34 fyrir Tindastól, en á síðustu mínút- jnum skoruðu Skagfirðingar 14 =tig á móti 1 stigi KA, og lauk leiknum með sigri Tindastóls eins og áður segir, 49 stig gegn 35. KA — Tindastóll, 3. fl. karla. Sl. laúgárdag léku KA og Tindastóll í 3. fl. karla í Norður landsriðli og fóru leikar svo að KA sigraði með 21 stigi gegn 18. í leikhléi var staðan 8:4 fyrir Tindastól. Þór — Tindastóll, 3. fl. karla. Á sunnudag lék Tindastóll við Þór og fóru leikar svo, að Þór sigraði með 16 stigum gegn 8. í leikhléi var staðan 5:3 fyrir Þór. Þór — KA, 2. fl. kvenna. Áður hafði farið fram leikur í Norðurlandsriðli í 2. fl. kvenna og fóru leikar svo, að Þór sigr- aði KA 12:4. í leikhléi var stað- an 6:2 fyrir Þór. mín. 17:16, þá skorar KR 18:17, þá Þór 19:18, 21:18, 23:18, fimm stiga munur fyrir Þór, þá skor- ar KR 23:20, þá "Þór 25:20 og KR skorar svo síðustu 2 stigin og lauk fyrri hálfleik 25:22 fyr- ir Þór, 3ja stiga munur, og var það mjög góð útkoma. í fyrri hálfleik skoraði Einar Bollason 11 stig, Magnús 8, Ævar 4 og Pétur 2. KR-ingai- skoruðu fyrstu 4 stigin í síðari hálfleik og kom- ust yfir 26:25 en þá skoraði Þór 2 stig og komust yfir 27:26, þá skora KR-ingar 10 stig án þess Þór svaraði fyrir sig 38:27, þá skora Þórsarar 2 stig 38:29, en KR-ingar bæta 2 stigum við 40:29, og voru aðeins ca. 4 mín- útur liðnar af síðari hálfleik. KR-ingar höfðu því á 4 mínút- um breytt stöðunni úr 25:22 fyr ir Þór í 40:29 fyrir KR, skoruðu 18 stig á móti 4 stigum Þórs og höfðu þar með gert út um leik- inn, og juku forskotið jafnt og þétt til leiksloka, og lauk leikn- um með 22 stiga sigri KR 75:53. — Þói' hefur nú leikið 4 leiki og hlotið 2 stig, sigruðu lið stúdenta. Þeir eiga eftir 3 leiki á heimavelli, Ármann, KFR og stúdenta, og verður þar væntan lega um skemmtilega leiki að ræða. Einar Bollason var stigahæst ur Þórsára með 27 stig, Magnús skoraði 10 og Ævar 9. Guðni lék nú aftur með Þór, en er ekki í æfingu. Sv. O. EINS og minnzt var á hér í blaðinu um daginn, er allt í tví- sýnu með Norðurlandsriðilinn í handknattleik. Áhugamenn um handknattleiksíþróttina vilja þó ekki gefast upp, og verður reynt að koma keppni þessari á, þótt búið sé að ráðstafa flestum helgum í íþróttaskemmunni. Þeir, sem búnir voru að til- kynna þátttöku í Norðurlands- riðil ei-u KA og Þór, Völsungar, Húsavík, Dalvíkingar og Olafs- BRIDGEFRETTIR AÐEINS tvær umferðir eru eftir í fyrsta flokki hjá Bridge- félagi Akureyrar. Úrslit í síð- ustu umferð voru þessi: Óðinn Á. — Valdimar H. 8—0 Ólafur Á. — Stefán R. 8—0 Árni G. — Gunnar F. 6—2 Kristján Ó. — Skarph. H. 6—2 Helgi J. — Jónas K. 5—3 Páll P. — Pétur J. 5—3 Sveit Óðins Árnasonar er efst með 63 stig í öðru sæti sveit Páls Pálssonar 59 stig í þriðja sæti sveit Péturs Jósefssonar 58 stig. Firmakeppni stendur nú yfir hjá félaginu og er spilað að Bjargi á þi'iðjudagskvöldum firðingar. Óskað er nú eftir, að þessir aðilar tilkynni þátttöku á ný í pósthólf 89, Akureyri, eðá í síma 1-10-24. Ekki hefur endanlega vei'ið gengið frá fyrirkomulagi keppn innar, en fyrirhugað er, að hún komi í stað Norðurlandsmóts, og' verður því emnig keppt í 4. fl. karla og meistarafl. karla. Þau lið sem sigra hljóta titilinn Norðurlandsmeistari. Á síðasta ársþingi HSÍ var rætt um fyrir komulag keppninnar. Það fé sem inn kemur vegna keppninn ar renni í sjóð til styrktar þeim liðum ei' sigra, því meiningin er að þau fari til Reykjavíkur og leiki þar til úrslita. Þa er enn tækifæri fyrir Sigl- firðihga og Sauðárkróksbúa að tilkyrma þátttöku vilji þeir vera með. Ákveðið er að leikur KA og Þórs fari fram á Akureyri í íþróttaskemmunni, og þui'fa því öll utanbæjarliðin að koma til Akureyrar og leika þai'. — Til mála gæti komið, að Dalvík- ingar og Ólafsfirðingar leiki sína leiki á Dalvík, en eins og áður segir hefur ekki endanlega verið gengið frá tilhögun keppn innar. — Mjög áríðandi er því, að lið utan Akureyrar láti sem fyrst frá sér heyra. Sv. O. GLEYMDU AKUREYRINGAR DÓMARANÁMSKEIÐINU ? DOMARANÁMSKEIÐ fyrir handknattleiksdómara var hald ið um sl. helgi, og var Hannes Þ. Sigurðsson leiðbeinandi. Það vakti athylgi, að aðeins þrír Akureyringar mættu á nám- skeiði þessu, og er það furðu- legt sinnuleysi, því eins og allii' vita er ekki um auðugan garð að gresja hér með dómara, og oft erfitt að halda mót vegna þess að dómarar fást ekki. Þátt takendur á námskeiðinu voru 18, frá Dalvík, Siglufirði og nokkrir nemendur úr M. A. og 3 Akureyringar, eins og áður segir. □ SKÁKFÉLAG AKUREYRAR 50 ÁRA NÆSTKOMANDI laugardag 15. febrúar kl. 13.30 vei'ður Skákþing Noi'ðlendinga sett að Hótel KEA. Þátttökulisti liggur ekki fyrir að svo stöddu, en þó má nefna nöfn svo sem Halldór Jónsson, Ak., Jón Torfason, TOGBRAUTARMÓT 1969 HlÐ árlega Togbrautarmót fór tram i Hlíðarfjalli um síðustu aelgi. Er það keppnismót í svigi, sem kunnugt er. Veður var kalt 2n fagurt. Þátttaka var góð í flestum flokkum. Fara hér á eftir úrslit keppninnar. Stúlkur 11—12 ára. Margrét Baldvinsd., KA Sigríður Frímannsd., KA Þóra Leifsdóttir, KA Margrét Vilhelmsd., KA Drengir 11—12 ára. Tómas Leifsson, KÁ sek. Albert Jensson, KA 50.2 46.2 Ásgeir Sverrisson, KA 50.3 58.8 Þi'áinn Mayer, KA 57.1 59.0 60-9 Stúlkur 13—15 ára. sek. Svandís Hauksdóttii', KA 49.0 s£'k- Anna Hermannsdóttir, KA 56.2 43.5 Margrét Þorvaldsd., KA 58.1 BJÖRCVIN REYNIR ÞÝZKA FLOTVÖRPU (Framhald af blaðsíðu 1). tonna skipastærðina fyrst og fremst. En sennilegt er, að hin þýzka flotvarpa komi þar að góðu gagni á þorsk- og síld- veiðum, ef unnt reynist að miða stærð veiðitækis við áðúr- nefnda skipastærð. Segja má, að þýzka flotvarp- an sé komin af tilraunastigi sem gott veiðitæki, enda þegar orðin alllöng reynsla af henni. En ís- lenzkir sjómenn virðast hafa orðið á seinni skipunum að til- einka sér þetta, þótt ótrúlegt sé. Flotvarpan verður sett upp hjá Nótastöðinni h.f. á Akur- eyri en væntanlega reynd á Björgvin frá Dalvík í vor. Flot- varpan mun kosta um hálfa milljón en tæki með henni eru alldýr. Þá liggur ekki ljóst fyrir hverjar breytingar þarf að gera á skipunum sjálfum, ef breyt- inga verður þörf. (Samkv. viðtali við Guðna Þorsteinsson og Hjört Fjeld- steð). - Hitaveita imdirbúin á Húsavík (Framhald af blaðsíðu 8). legt vatnsmagn eftir fyrir hey- mjölsverksmiðju, sem um hefur verið rætt og margra annarra nota. □ Unglingar 13—14 ára. sek. Gunnl. Frímannsson, KA 63.1 Kristján Vilhelmss., KA 68.7 Gunnar Guðmundss., KA 70.2 Sigurjón Jakobsson, KA 70.4 Unglingar 15—16 ára. sek. Þoi'steinn Baldvinss., KA 78.0 Guðm. Frímannsson, KA 78.4 Guðm. Sigurðsson, Þór 82.0 Arngrímur Brynjólfss., Þór 87.6 Konur. sek. Karolína Guðmundsd., KA 92.7 Barbara Geirsdóttir, KA 93.8 Guðrún Siglaugsd., KA 113.8 Karlar. sek. Reynir Brynjólfsson, Þór 92.3 Viðar Gai'ðarsson, KA 97.2 Jónas Sigurbjörnss., Þór 98.5 Ingvi Óðinsson, KA 102.8 Húnavatnssýslu, Ólaf Kristjáns son, Ak., Hjálmar Theodórsson, Húsavík. Keppt verður í meist- ara og fyrsta flokki. Aðalfundur Skákfélags Akur eyrar var haldinn 8. febrúar og kosin ný stjórn: Albert Sigurðs son formaður, Guðmundur Búa son ritari, Halldór Jónsson gjaldkeri, Gunnlaugur Guð- mundsson spjaldskrárritari og Þoi'geir Steingrímsson áhalda- vörður. — Varastjórn: Jón Ingi marsson, Hai'aldur Bogason, Friðgeir Sigurbjörnsson, Ólafur Kristjánsson og Jón Björgvins- son. Einnig mætti geta þess að Skákfélag Akureyrar var stofn- að 10. febrúar 1919, er því fimm tíu ára nú á þessu ári. Aðal hvatamenn að stofnun þess voru Sigurður E. Hlíðar dýra- læknii', Ari Guðmundsson, Jó- hann Hafstein, ásamt fleiri mæt um bæjarbúum. En áður mun þó hafa verið starfandi hér um aldamót skákklúbbur. Aðal hvatamaður hans var O. Tulin- ius kaupmaður og útgerðar- maður. Þessu máli verður væntanlega gei'ð betri skil síð- ar. Hin nýkjörna stjórn mun hafa fullan hug á að minnast þessa afmælis félagsins á veg- legan hátt nú síðar í vetur. Hún vill einnig fara þess á leit við alla bæjarbúa að þeir leggist á eitt með það, að efla, örva og styrkja þessa göfugu hugans íþrótt, því það mun aldrei nein- um verða fallvalt ferðanesti á lífsins braut að hafa lært að einbeita hugsun sinni. Þar sem Skákþing Norðlendinga er nú að hefjast um næstu helgi bend um við bæjarbúum á að það verður gaman að fylgjast með skákmönnunum í næstu viku að Hótel KEA. Nýlokið er firmakeppni Skák félagsins og sigurvegari varð: 1. Ljósgjafinn. 2. Kjötiðnaðarstöð KEA. 3. Hótel Varðhorg. 4.—5. Bifreiðastöðin Stefnir. 4.—5. Iðnaðarbankinn. (Aðsent) KA - ÞRÓTTUR Á LAUGARDAG N.K. LAUGARDAG heldur Handknattleiksmót íslands, 2. deild, áfram í íþróttaskemm- unni á Akureyri og leikur KA við Þrótt. Keppnin hefst kl. 3 e. h. með leik í 2. fl. kvenna milli KA og Völsungs frá Húsa- vík, þá leika KA og Völsungur í 3. fl. karla. Síðan leika Þrótt- ur og KA í 2. deild og hefst sá leikur kl. 4. Á eftir leik KA og Þróttar leika svo Þór og Þrótt- ur í 1. fl. karla. Þróttur sigraði KA með tveggja marka mun í Laugar- dalshöllinni fyrr í vetur, og nú er spurningin hvort KA tekst að rétta hlut sinn. □

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.