Dagur - 12.02.1969, Page 3
3
BÍLAPRÓFUN, PALLADÓMAR, EINU SINNI VAR, AÐ LESA f
LÓFA, VERÐLAUNAGETRAUN, PÓSTUR, SÚPUR OG SMURT
BRAUÐ, AFTÖKUR Á GÖTUM ÚTI, - OG M. FL.
ATYINNA
Viljum ráða nokkrar stv'ilkur vanar
SAUMASTOFUVINNU.
Viíina þarf allan daginn.
Aðeins mjög vant fólk kemur til greina.
Upplýsingar gefur
MAGNÚS JÓNSSON, klæðskeri - Sírni 1-24-40.
Stór fjögra herbergja íbúð
ásamt bílskúr á suður Brekkunni TIL SÖLU.
Ennfremur
býli í nágrenni bæjarins.
FREYR ÓFEIGSSON, hdl.
Sími 213-89.
GARDINIA
gluggatjaldabraulir
eru VIÐARFYLLTAR PLASTBRAU TIR.
Þær fást með eða án viðarkappa. Úrval viðarlita.
Brautirnar fást einfaídar og tvöialdar.
GARDINIA eru vönduðustu gluggatjaldabraut-
irnar á markaðnum.
Umboðsmenn okkar á Norðurlandi eru:
Akureyri: Ólafur Arnason, sími 1-17-75.
Siglufjörður: Trésmiðjan Björk, sími 7-14-10.
Sauðárkrókur: Trésmiðjan Borg, sírni 5-17-0.
Blönduós: Trésmiðjan Fróði, sími 76.
GARDINIA-UMBOÐIÐ,
Sími 2-07-45, Reykjavík.
Frá Húsmæðraskéla
Akureyrar
SAUMANÁMSKEIÐ hefst mánudaginn 17. febr.
Upplýsingar í síma 2-16-18 næstu daga kl. 11—13.
NÝJAR
GERÐIR
20 fallegir, nýir
LITIR.
Verðið hefur lækkað
þó ótrúlegt sé.
VERZL.
BRYNJÓLFUR
SVEINSSON H.F.
Akureyri.
DÖNSKU
hannyrðavörurnar
komnar aftu.r í
Byggðavegi 94.
VANDAÐAR VÖRUR
HAGSTÆTT VERÐ
Sími 1-17-47.
VINNA ÓSKAST.
Ungan reglusaman
mann vantar vinnu
hluta úr degi og um
lrelgar. Nokkur’ þekking
á suðum og bílaviðgerð-
um. Hef meirabílpróf.
Margt kemur til gieina.
Uppl. í síma 1-24-80
rnilli 8—9 e. h.
ELDRIDANSA-
KLÚBBURINN
DANSLEIKUR
í Alþýðuhúsinu laugar-
daginn 15. febr. n..k. kl.
9 e. h. Miðasala opnuð
kl. 8. — Góð músík.
Stjórnin.
mmmm
Breytt símanúmer
FRÁ OG ME® 15. FEBRÚAR 1969
verður
SÍMANÚMER okkar
21666
TVÆR LÍNUR FRÁ SKIPTIBORÐI.
Sími verkstjóra á
verkstæðinu
verður áfram
1-18-09
BEIN LÍNA FRÁ
BÆJARSÍMA.
FORD-UMBOÐIÐ-BÍLASALAN H.F.
STRANDGÖTU 53 - AKUREYRI
Kvenskór
Fermingarskór
Nýjar gerðir á útsöluverðL
Sími 1-27-94.
Ný framleiðsla frá JMi
mo
sar
1. Fermingarföt af
lager, ný snið.
2. Fermingarföt
saumuð eftir
númeri, úr því
efni, sem óskað
er.
3. Fermingarföt
sauinuð eftir
máli, í hvaða
sniði og efni
sem óskað er..
Klæðskera-
þjónusta.
c
Sími 1-15-99.