Dagur - 12.02.1969, Side 8
B
Jóhann Kristinsson á hinn nýja verkstæði
(Ljósm.: E. D.)
Nýtt bifr.verkstæði Víkingur s. f.
SMATT & STORT
HINN 6. februar var nýtt bif-
reiðaverkstæði opnað við Furu-
velli 11 á Akureyri, Víkingur
sf. Húsið er nýbyggt, nær 450
fermetra gólfflötur, sem að norð
an er skipt í tvær hæðir. Þar
eru gluggar stórir og góð dags-
birta vegna sérstakrar tegund-
ar glers, hurðir rafdrifnar, loft-
ræsting, frárennsli í endilöngu
gólfi og húsið í öllu hinn ákjós-
anlegasti vinnustaður. Komið
er kraftmikið réttingartæki og
von ýmsra nauðsynlegra verk-
færa, auk þeirra er þar eru nú.
Jóhann Kristinsson og Krist-
inn sonur hans vinna þar nú,
ásamt þriðja manni, en þar
verða síðar 6—7 menn að stað-
aldri. Jóhann Kristinsson er
framkvæmdastjóri og þeir feðg-
ar eigendur.
Á Akureyri eru nú nokkur
allmikil bifreiðaverkstæði, svo
Á SUNNUDAGINN var norsk-
ur snjóblásari, sem áður hefur
verið getið, reyndur við snjó-
blástur á Múlavegi. Og á mánu
daginn var tilrauninni iialdið
áfram, að viðstöddum fulltrú-
um verksmiðju og umboðs. Veg
urinn var hreinsaður út fyrir
Vogagjá, frá Dalvík, þann dag.
En í gær var þar hið versta
veður og vinna ekki hafin á ný.
Snjóblásaranum, ásamt mótor,
er komið fyrir á ýtuskóflu, sem
er fjólhjólaður vagn á gúmmí-
hjólum.
SKEMMTI-
KVÖLD SUNNU
FERÐASKRIFSTOFAN Sunna,
framkvæmdastjóri Guðni Þórð-
arson, heldur skemmtisamkomu
í Sjálfstæðishúsinu n. k. sunnu-
dagskvöld. Þetta er kynningar-
kvöld ásamt skemmtidagskrá.
Til skemmtunar verður m. a.
kvikmynd frá Spáni og fjórar
stúlkur sýna þjóðbúninga frá
Miðjarðarhafslöndum. Enn-
fremur er skyndihappdrætti,
vinningur Mallorcaferð.
Sumarferðaáætlun Sunnu er
komin út og þar um margt að
velja fyrir þá, sem fara vilja í
hópferðum til ýmsra svo-
nefndra sólarlanda undir stjórn
æfðra fararstjóra.
Allar upplýsingar veitir Ferða
skrifstofa Akureyrar. □
sem Þórshamar, sem er þeirra
stærst, Baugur, BSA-verkstæð
ið, Bifreiðaverkstæði Jóhannes
ar Kristjánssonar og Bifreiða-
verkstæði Lúðvíks Jónssonar.
Auk þess Búvélaverkstæði. En
UM nokkurt árabil hafa Hús-
víkingar haft hug á hitaveitu.
Gerðar voru athuganir á að
leiða sjóðandi vatn frá hverun-
um í Reykjahverfi, sem eru í
18 km. fjarlægð og sýndu áætl-
anir of háan kostnað við þá
framkvæmd. Síðan var leitað
eftir heitu vatni á Húsavík
sjálfri, með allgóðum árangri,
svo að upp streyma um 20 lítrar
á sek. af vel heitu vatni úr
Blaðið náði ekki tali af yfir-
verkstjóra við Vegagerðina hér,
Guðmundi Benediktssyni, en
sjónarvottar segja blásarann
þeyta snjónum langt, en í 1—2
m. djúpri fönn á Múlavegi sé
hann mjög hægfara, enda hjarn
UM þessar mundir stendur yfir
brezk náttúruverndarsýning á
vegum náttúruverndarnefndar
Hins íslenzka náttúrufræði-
félags, og er þetta farandsýning,
talin mjög fræðileg, enda
standa Bretar framarlega í
náttúruverndarmálum.
NÝLEGA hafa áform um aukna
stóriðju hér á landi verið tekin
á dagskrá á nýjan leik. Ál-
bræðslan í Straumsvík tekur til
starfa á þessu ári. Hún fram-
leiðir 30 þús. tonn á ári, en nú
þegar er unnið að því, að
stækka hana um helming á
þrem árum. Og hafnar eru við-
ræður við bandaríska aðila um
aðra álbræðslu. En forsenda
þess, að erlendir aðilar óski að
setja upp slíkar verksmiðjur
hér, er hagstætt verð á orku til
framleiðslunnar, en hráefnið er
flutt til orkuríkra staða yfir
heimsins höf.
auk þessara verkstæða eru a.
m. k. 5 minni, þar sem einn eða
tveir menn vinna að staðaldri,
auk hins nýja bifreiðaverk-
stæðis, Víkings sf., sem blaðið
óskra eigendum til hamingju
fimm holum. En í ljós kom, að
vatn þetta inniheldur salt og
fleiri óæskileg efni til varma-
á leiðinni. Rörin, sem gert er
ráð fyrir að nota, yrðu úr
veitu, en aftur á móti hefur
kostnaður við flutning hins
heita vatns lækkað vegna tækni
legra framfara.
í Reykjahverfi er talið að
megi fá um 300 lítra af sjóðandi
vatni, en stöðugt rennsli nú er
fönn undir og blautur snjór
efst.
Snjóblásarinn verður hér um
þriggja vikna skeið í tilrauna-
skyni og verður þá væntanlega
fengin nauðsynleg reynsla af
honum við algeng skilyrði. □
Náttúrugripasafnið á Akur-
eyri og náttúruverndarnefndir
Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu
vinna nú að því að fá sýningu
þessa hingað norður. Verður
hún væntanlega opnuð um 20.
febrúar ef hentugt húsnæði
fæst. Q
Að sjálfsögðu eigum við
gnægð orku í ám og jarðhita-
orkuna einnig og í þessum auð-
lindum felast m. a. framtíðar-
möguleikar þjóðarinnar.
Bandaríkjamenn hafa að sögn
sýnt áhuga á 55 þús. tonna verk
smiðju og er auðvitað sjálfsagt
að kanna möguleika á þeim við
skiptum.
Álbræðslan var sett niður fyr
ir sunnan, í óþökk Norðlend-
inga. Sjóefnavinnslan er sett
niður á Reykjanesi og er senni-
lega rétt staðsett, en hún verð-
ur væntanlega stórfyrirtæki.
Olíuhreinsunarstöð er ráðgerð
50 MILLJÓNIR
Akureyringar kevptu á síðasta
ári áfengi í Áfengis- og tábaks-
verzlun ríkisins á Akureyri fyr
ir tæpar 50 milljónir króna.
Fyrir það fé hefði mátt byggja
50 góðar íbúðir eða leikhús og
íþróttahús, eða þá nýjan gagn-
fræðaské^a. Og fyrir þann
vinnukraft, sem árlega tapast
vegna áfengisneyzlunnar í
þessu bæjarfélagi hefði máttf
gera stórvirki. Rétt er að geta
þess, að nágrannar bæjarins
eiga sinn þátt í þessum 50 niillj.
kr. áfengiskaupum.
ALGENGASTI
SJÚKDÓMURINN
Kristinn Stefánsson áfengis-
varnaráðunautur telur, að hér
á landi séu- 2300 „algerir áfengis
sjúklingar", sem einstaklingar,
bæjarfélög og ríki hafa á sínu
framfæri. Áfengissýkin er al-
gengasti sjúkdómurinn hér á
landi og þó er áfengistízkan enn
ríkjandi og í hávegum höfð.
Þessi þverbrestur í venjum þjóð
arinnar er henni dýrari en
sæmilegt er.
yfir 100 lítrar á sek.
Við þurfum um 50 lítra á sek.,
sagði Björn Friðfinnsson bæjar
stjóri á Húsavík, aðspurður um
þetta efni á mánudaginn. Þetta
er miðað við 100 stiga heitt
vatn, en að það kólni um 20 stig
asbestefni og yrði leiðslan vænt
anlega lögð á gamla veginum
að verulegu leyti og sparar það
mikinn kostnað. Rörin þarf ekki
að einangra á annan hátt en
þann, að moka að þeim jarð-
vegi.
Áætlaður kostnaður við
leiðslu og hitunarkerfi kaup-
staðarins er nú um 50 millj.
króna. íbúum fjölgar og fara
þeir að nálgast tvö þúsund. Fjár
haglega er fyrirtækið orðið álit
legt, miðað við olíuhitun. En til
þess þarf að sjálfsögðu mikið
lánsfé og verður þess nú leitað,
sagði bæjarstjórinn. Karl Ómar
Jónsson verkfræðingur hefur
unnið að útreikningum fyrir
okkur. Garðræktarfélag Reyk-
hverfunga á vatnsréttindin að
meirihluta en bændur á þessu
svæði hinn hlutann. Hitarétt-
indin eru ekki reiknuð með í
áðurnefndri tölu um stofn-
kostnað. Yztihver, Uxahver og
Syðstihver eru aðalhverir
Reykjahverfis og þótt við fengj
um þetta vatnsmagn, er nægi-
syðra. Öðru hverju heyrast
ráðamenn mæla fagurlega um,
að ekki sé hætta á, að Norður-
landi verði gleymt! Stundum
tala þeir í gátum, sem skilja
má sem loforð eða a. m. k. von
um, að þessi landshluti verði
ekki afskiptur. Hingað til hefur
þó allt borið að sama brunni.
Ríkisstjórnin hefur látið ráðu-
nauta sína gefa út fræðilegar
yfirlýsingar, sem hún sjálf hef-
ur svo hlaupið á bak við þegar
til kastanna hefur komið.
Ef umræður um nýja ál-
bræðslu á íslandi eru byggðar á
sæmilegum möguleikum, verð-
SAMI HÖFUÐVERKURINN
Sagt hefur verið frá því opin-
herlega (Nýtt land — Frjáls
þjóð) að forsætisráðherra hafi
heðið samráðherrum sína um
stuðniug við þá „lausn efnahagS
vaudans“, að sjóniannadeilan
yrði leyst með bráðabirgðalög-
um, verkfall bönnuð og kaup
bundið með lögum. Síðan yrði
þing rofið og efnt til kosninga
snemma í vor. Enn er ekki til
fulls vitað um undirtektirnar,
en sagt er, að höfuðverkur
stjórnarflokkanna hafi aukizt
að mun, en að þeim fjölgi stöð-
ugt innan stjómarflokkanna,
sem nú sjái enga aðra úrlausn
betri en að stjórnin segi af sér.
ATVINNULEYSISBÆTUR
Sagt er, að hreint öngþveiti ríki
í sambandi við greiðslu atvinnu
leyskbóta, hér á Akureyri.
Reglur þar um eru sagðar svo
óljósar og ruglingslegar, að
starfsmenn, sem við þetta vinna
séu í hreinustu vandræðum.
Ennfremur, að lieimtufrekja
ýmsra bótaþega og þá ekki síð-
ur forsvarsmanna þeirra sé á
þann veg, að mannskemmandi
sé að starfa við skráningu og
aðra afgreiðslu þessara mála.
Rétt er að geta þess, að allt að
10 þúsund kr. sektir liggja við,
ef gefnar eru rangar upplýsing-i
ar í sambandi við kröfur um
atvinnuleysisbætur.
FJ ALLAFERÐIR
BARNANNA AÐ HEFJAST
Nú í vikunni hefjast hinar ár-
legu fjallaferðir skólabarna.
Eiga börnin kost á, þau sem þaj(
vilja, að dvelja í Skíðahótelinu
í Hlíðarfjalli tvo daga. Kostnaði
er stillt í hóf og kostar t. d.
tveggja daga dvöl gagnfræða-
skólabarna 500 krónur. Þar er
innifalið fæði og gisting, svo og|
frjáls afnot áf skíðalyftunni og
frýjar ferðir heiman og heim.
KOPAR f JÖRÐU
Á þessu ári mun verða rann-
sakað svæði eitt á Suðaustur-
landi, þar sem kopar helur fund
izt í berglögum á allstóru svæði,
Telja sumir, að þar muni að
finna fleiri málnia í jörð. Perlu-
steinninn í Loðmundarfirði er
meðal þeirra efna, sem talið er
verðugt rannsóknarefni, því
notkun hans fer mjög vaxandi
en perlusteinn fremur sjald-
ur að treysta ríkisstjórninni til
að standa vel í ístaðinu, þrátt
fyrir mörg vonbrigði. Og í nýju
stóriðjumáli þurfa Norðlend-
ingar einnig að vera vel á verði.
Ef þeir vilja að ný stóriðja rísi
á Norðurlandi, sem vissulega
hefur mörg góð skilyrði, svo
sem næga orku í fallvötnum,
þurfa þeir að leggjast á eitt og
vinna að framgangi málsins,
sameinaðir. Q
DAGUR
kemur næst út 19. febrúar. —
Snjóblásari re) ndur á Múlavegi
Hitaveila undirbúin í Húsavíkurkaupstað
NÁTTÍJRUVERNDARSÝNING Á AKUREYRI
(Framhald á blaðsíðu 2)
(Framhald á blaðsíðu 5)
VERÐUR NY ALBRÆÐSLA BYGGÐ HÉR Á LANDI