Dagur - 14.06.1969, Page 2

Dagur - 14.06.1969, Page 2
2 Mannfjöldi á kappleiknum á Akureyri á sunnudaginn. (Ljósm.: E. D.) Ársþing Iþróliabandalags Akureyrar Skipin búin til síldveiðanna í fréttatilkynningu frá ársþingi ÍBA, sem haldið var fyrir nokkru, segir efnislega m. a. svo: Formaður minntist Jóns P. Hallgrímssonar, er lézt 13. okt. síðastliðinn. Og Rafn Hjaltalín minntist Höskuldar Markússon- ar. SKÁKKEPPNI AKURE YRIN G AR og Akur- nesingar kepptu í skák á laugar daginn. Akureyringar unnu hæga kappskák með 10% gegn 5%, og hraðskák með I62V2 gegn 93%. □ 17. JÚNÍ-MÓT1969 Laugardaginn 14. júní kl. 13.30. Karlar: 100 m. hlaup, 400 m. hlaup, hástökk og kúluvarp. Konur: 100 m. hlaup og lang- stökk. Sunnudaginn 15. júni kl. 15.00. Karlar: 110 m. grindahlaup, 800 m. hlaup, langstökk, spjót kast og kringlukast. Konur: 80 m. grmdahlaup og 400 m. hlaup. Þriðjudaginn 17. júní. Karlar: 1000 m. boðhlaup. - IÐNFRÆÐSLAN (Framhald af blaðsíðu 5). og síðan einn nemanda fyrir hverja tvo iðnaðarmenn sem umfram eru. Þegar námið fer fram á föst- um vinnustað (verkstæði) get- ur iðnfræðsluráð heimilað fleiri nemendur á móti hverjum starf andi iðnaðarmanni, þó aldrei fleiri en svo, að iðnaðarmaður komi á móti hverjum nema.“ Þá er ástæða til að biýna það fyrir meisturum, að útfylla námssamninga eins og form þeirra segir til um, og óheimilt er að gera samninga gagnstætt ákvæðum iðnfræðslulaganna, eða útstrika nokkuð sem í samn ingsformin er prentað. Færa skal í samninga, í þar til gerðan reit á bls. 18, það nám verklegt eða bóklegt, sem nem- andinn hefur aflað sér áður en iðnnám hófst, því að það kann að hafa áhrif á styttingu á náms tíma nemandans. Guðmundur Gunnarsson, Akureyri, sími 11772. Jóhann Guðjónsson, Sauðárkróki, sími 5227. SÍÐAN á þriðjudaginn hafa 14 bílar lent í árekstrum á Akur- eyri, sagði lögreglan í gærmorg un. Tveir bílanna, er lentu í hörðum árekstri á Strandgötu á miðvikudaginn, skemmdust mjög mikið. Ekki urðu meiðsli á fólki. Þá missti bílstjóri einn bíl sinn fram af vegarkanti við lögreglustöðina nýlega og er í tilefni af þessu 25. ársþingi, var Ármann Dalmannsson kjör inn heiðursfélagi bandalagsins, en hann var formaður þess í 20 ár. Fram kom á þinginu, að hér á Akureyri verði haldin vetrar- hátíð á 50 ára afmæli ÍSÍ árið 1970. Til þess er vélfryst skauta svell talið nauðsynlegt og all- stór skíðastökkbraut, og var um þetta gerð ályktun, þar sem skor.að er á öll bandalagsfélög- in, iþróttaráð og bæjaryfirvöld, að veita málinu stuðning. Sumarhátíðin 1970 fer aftur á móti fram í Reykjavík og þar verður m. a. keppt í skotfimi og skilmingum, borðtennis og róðri. í framhaldi af þessu álykt ar ársþing ÍBÁ: Að athugaðir verði möguleik- ar á að útvega þegar tvo inn- róna kappróðrarbáta fyrir tvo ræðara og stýrimann. íþróttafélög eru 9 innan ÍBA en sérráð 8 og hefur víða verið vel unnið eins og bæjarbúar NÚ ER kominn sá tími, að farið er að bera tilbúinn áburð á túnin. Leggst þá til mjög mikið af allskonar áburðarpokum, á hverjum bæ í sveitum landsins. Til skamms tíma voru áburð- arpokarnir eingöngu úr pappír eða striga, en notkun plastpoka undir áburð, færist nú mjög í vöxt. Pappír og strigi fúna tiltölu- lega fljótt ef þessi efni liggja í raka, enda algengt að setja slíka poka í skurði. Oðru máli gegnir HEIÐRUÐU YFIRVOLD OG RÁÐAMENN AKUREYRAR- BÆJAR Nokkrar spurningar langar mig til að bera fram fyrir þá, sem atvinnumálum stjórna. Þá er fyrst: Hvað ætlið þið að gera við alla unglingana, sem koma út úr framhaldsskólum í vor? Eiga þessi hundruð að ganga um götur bæjarins í sum það mál í rannsókn, og tilraun til innbrots var gerð eina nótt- ina, en engu mun hafa verið stolið. Svokallað Lárusarhús á Akur eyri var brennt í gær. Mun það hafa verið þáttur í fegrun bæjar ins og unnu slökkviliðsmenn —þaj-.aðFró'Og næði í hægri norð angolu. □ vita, segir í fréttatilkynning- unni. Stjórn ÍBA skipa nú: Her- mann Stefánsson, form, Halldór Helgason, Pétur Bjarnason, Leifur Tómasson, Stefán Árna- son, Sigurður Aðalsteinsson, Kristján Ármannsson, Friðrik Vagn Guðjónsson og Snæbjörn Þórðarson. VEGNA skrifa í „Degi“ 4. júní sl. um undirbúning að væntan- legum hátíðahöldum 17. júní n. k. vilja skátafélögin á Akur- eyri koma eftirfarandi upplýs- ingum á framfæri: Skátafélögin höfðu samband við bæjarstjóra í byrjun febrú- ar þetta ár og ítrekuðu, að þau væru reiðubúin að taka að sér að sjá um hátíðahöld 17. júní í ár, ef tvö skilyrði væru upp- fyllt, annars vegar að ákveðið með plastpokana, þeir fúna hvorki né rotna, og eyðast yfir- leitt seint eða aldrei. Eina leiðin til að eyða plast- inu er að brenna það, enda er það engum vandkvæðum bund- ið. Á síðastliðnu sumri var efnt til herferðar gegn rusli á víða- vangi. Gerum nú ærlega her- ferð gegn áburðarpokunum og öðru plastdóti, sem er í þann veginn að þekja föðurlandið. □ (Aðsent). ar, og hafa ekkert að gera og verða þá jafnvel að ólöghlýðn- um slarkaralýð, sem hefir það eitt sér til afþreyingar að fremja allskonar óknytti og strákapör? Það er mikið talað um það að mennta unga fólkið, svo það verði færara um að komast áfram í lífinu. Það þarf mikið til þess, og unglingarnir þurfa mikið til að lifa af, og kunna ekki að spara, sem stafar af undangenginni velmegun og líka frá tízkufyrirbærum, sem eru eitt í dag og annað á morg- un. En nú eykst dýrtíðin með hverjum degi sem líður, hvernig á fjölskyldufaðir með 10—11 þúsund kr. á mánuði að leggja börnum sínum til, það sem þau þurfa til skólagöngu? Hann má þakka fyrir ef hann hefir at- vinnu. Til dæmis maður, sem hefir 6—8 manna fjölskyldu og 1—2 UM þrjátíu skip eru nú um það bil tilbúin til síldveiða norður í höfum. Hins vegar er aðeins eitt .þessara skipa búið að sleppa landfestum, Seley, sem nú er komin langleiðina á miðin. Bú- izt er samt við að skipin fari að streyma norður næstu daga. Fulltrúar Síldarútvegsnefnd- ar eru farnir utan til þess að semja um sölu á íslenzkri síld og byrja þeir samningaviðræð- ur við Svía í Gautaborg á morg un eða næstu daga. Síðan mun verða samið við Dani, V.-Þjóð- verja og Norðmenn um síldar- kaup. Svíar hafa til þessa verið lang stærstu kaupendurnir af þess- um aðilum og er búizt við að svo verði ennþá. — Fyrirfram sala á saltsíld er jafnan háð nokkurri óvissu, þa sem veiðin er aldrei tryggð fyrirfram. Hins vegar þykir einsýnt að megnið af þeirri síld sem veidd verður núna framan af verði saltað — og þá um borð í veiðiskipunum. Á fundi yfimefndar Verðlags ráðs sjávarútvegsins varð sam- komulag um eftirfarandi lág- svar um hvort æskt væri eftir, að skátarnir tækju þetta að sér, lægi fyrir ekki seinna en um mánaðamótin febrúar—marz, og hins vegar að trygging væri fyrir því, að félögin sætu ekki uppi með hátíðahöldin áfram næstu árin. í viðtali okkar við bæjar- stjóra kom fram sá möguleiki, að t. d. stærstu íþróttafélögin í bænum tækju að sér að sjá um hátíðahöldin á móti skátunum og fleiri félagasamtök gætu ef- laust komið til greina. Ef slík skipting kæmist á, að hvert fé- lag sæi um hátíðahöldin t. d. 4. hvert ár, þá ætti það að gefa vonir um meiri fjölbreytni og fleiri hugmyndir um leið og það væri síður hætta á að þetta verkefni mundi íþyngja við- komandi félögum um of. Næstu tvær vikur voru gerð- ar ítrekaðar tilraunir til að fá forsvarsmenn íþróttahreyfingar innar til viðræðna um þetta mál, en því miður án árangurs. Þegar síðan komið var fram í marz og ennþá sat allt við það sama, þá ákváðu skátafélögin að gefa það frá sér að sjá um eða jafnvel fleiri börn hans koma út úr framhaldsskólum nú í vor. Hann gerir ekki betur en láta þau hafa mat, þar sem fiskur í eina máltíð kostar u. þ. b. 50—60 kr. Það væri ekkert við þessu að segja ef það væri næg atvinna, en undir þessum kringumstæðum, sem nú eru finnst mér þetta ekki réttlátt. Það eru gerðar áætlanir um hafnarbætur hér svo stórkost- legar að það er hlægilegt þar sem bæjarfélagið virðist vera á (Framhald á blaðsíðu 7). RÁÐSTEFNA um náttúruvernd verður haldin dagana 28.—29. júní, á Laugum í Reykjadal. Aðalmál ráðstefnunnar verður stofnun samtaka um náttúru- vernd á Norðurlandi. Þess er vænzt að allir, sem áhuga hafa marksverð á síld í bræðslu, veiddri við Norður- og Austur- land, þ. e. frá Rit norður um að Hornafirði, frá byrjun síldar- vertíðar til og með 30. septem- ber 1969. — Hvert kg. kr. 1.80. Verðið er miðað við, að síldin sé komin í löndunartæki verk- smiðjanna, eða umhleðslutæki sérstakra síldarflutningaskipa, er flytji síldina til fjarliggjandi innlendra verksmiðja. Heimilt er að greiða kr. 0.30 lægra á kg. fyrir síld, sem tekin er úr veiðiskipi í flutningaskip utan hafna. □ - Karlakórinn VÍSIR ; (Framhald af blaðsíðu 5). vil elska mitt land“ eftir séra Bjarna Þorsteinsson og minnist ég þess ekki, að hafa heyrt öllu viðfeldnari og smekkvísari flutn ing á því lagi. Um leið og þeim Siglfirðing- um er þökkuð koman, er rétt að geta þess, að söngskráin var vel og skilmerkilega úr garði gerð. S. G. hátíðahöldin í ár, en ákváðu einnig um leið að bjóða væntan legri 17. júní nefnd, að skáta- félögin sjái um nokkur atriði í sambandi við hátíðahöldin í ár, og varð að samkomulagi við þá hátíðanefnd sem nú starfar, að skátar taki að sér að sjá um fánahyllingar, landvætti, skrúð göngur, barnaleikvöll og dýra- sýningu. Um leið og við viljum með oi’ðum þessum leiðrétta nákvæma frásögn i síðasta blaði, viljum við eindregið skora á alla Akureyringa að vera samtaka um það, að gera næsta 17. júní að eftirminnileg- um hátíðisdegi, með því að vera virkir þátttakendur í fram- kvæmd hátíðahaldanna, sjálfum sér og öðrum til ánægju. Skátafélögin á Akureyri. Mólmæli BÚNAÐARSAMBAND Suður- Þingeyinga hefur látið fara fram könnun á viðhorfi bún- aðarfélaga og sveitarstjórna í héraði á einhliða ákvörðun raf- orkumálastjórnar vai'ðandi fyr- irhugaða stórvirkjun í Laxá, hinni svokölluðu Gljúfurvers- virkjun framkvæmdri í áföng- um. Þessi könnun hefur farið fram í 6 sveitarfélögum er þetta mál varðar sérstaklega. Öll búnaðarfélög þessara sveitarfélaga lýstu samhljóða andstöðu sinni. Fimm af sveitarstjórnum þess ara hreppa skrifuðu undir mót- mæli um fyrirhugaða Gljúfur- versvirkjun. Sérstaklega var leitað álits bænda og almennra kjósenda í Aðaldal og studdi mikill meirihluti mótmælin ásamt öllum bændum í Laxár- dal og Veiðifélagi Laxár. Stjórn Búnaðarsambands Su'ður-Þingeyinga. á þessum málum geti sótt ráð- stefnuna. Dagskrá verður kynnt innan tíðar, en allar nánari upp lýsingar gefur Helgi Hallgríms- son, Víkurbakka, Árskógs- strönd. Búizt er við 'verulegri þátttöku úr mörgum sýslum. □ Fjórfán ientu í árekslmm BrenniS áburðarpokana Akureyrarskátar hafa orðið Ráðsleína m náttúruvernd

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.