Dagur - 01.10.1969, Blaðsíða 3

Dagur - 01.10.1969, Blaðsíða 3
3 Blaðburður! Vantar krakka eða ungling til að bera TÍMANN í efri bluta Glerárhverfis. Uppl. í síma 1-11-67. KENNIÁ klarinef og saxofon í VETUR. Upplýsingar í síma 1-21-32 — til kl. 3 á daginn. FINNUR EYDAL. SÖLUSTJÓRI! Sana h.L óskar að ráða sölustjóra. Skriflegar umsóknir, ásamt launakröíum, sendist fyrir 6. október næstkomandi. SANA H.F., AKUREYRI. í SKÓLANN! BUXUR, PILS, VESTI, PEYSUR, BLÚSSÚR, SOKKABUXUR, ÚLPUR, LOÐHÚFUR, ÍÞRÓTT ABOLIR (bláir) allar stærðir. DRENGJABUXUR, DRENGJAPEYSUR, DRENGJAÚLPUR, NÆRFÖT og SOKKAR, FIMLEIKABUXUR karlm. og drengja. SPEGLARNIR eftir- spurðu komnir aftur, sex gerðir. KLÆÐAVERZLUN SIG. 6UÐMUNDSS0NAR Nýtt símanúmer: 2-16-55 ÁFENGIS- og TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS. Ú tsalan á Akureyri. Gagnfræðaskólinn á Akureyri verður setbur í Akureyrarkirkju miðvikudaginn 1. október n.k. kl. 2 síðdegis. SKÓLASTJÓRI. Ný malað RÚGMJÖL NÝLENDUVÖRUDEILD FÖNDIJREFNI FILT, MOTTUPERLUR, BAST í dokkurn og í rúllum fyrir hekl. LAMPAGRINDUR, TÁGAR og KÖRFUBOTNAR, MÓDEL og LEIKFÖNG í úrvali. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Haustlaukarnir eru komnir. Fjölbreytt litaúrval. BLÓMABÚÐIN LAUFÁS Fjölbreytt úrval af tækifærisgjöfum. Munið okkar vinsæla listaverkakjallara. Alltaf eitthvað nýtt. BLÓMABÚÐIN LAUFÁS FUNDUR í fulltrúaráði Fram- sóknarfélaganna á Akureyri verður í félagsheimilinu (Hafnarstræti 90, efri hæð) fimmtudaginn 2. október kl. 20.30. RÆTT UM VETRARSTARFIÐ. STJÓRNIN. !;t BRIDGE BRIDGE Tvímenningskeppni BRIDGEFÉLAGS AKUREYRAR helst þriðju- daginn 7. okt. n.k. kil. 8 síðdegis að Bjargi. — Þátttaka tilkynnist stjórninni fyrir 6. okt. Sjá nánar fréttatilikynningU frá Bridgelélaginu í blaðinu. BRIDGE BRIDGE Leiklistarnámskeið! LEIKFÉLAG AKUREYRAR efnir til leiklistar- námskeiðs fyrir ungt fólk á aldrinum 17—25 ára. Innritun fer íram í Sjálfstæðishúsinu 6. og 7. okt. n.k. kl. 8-10 e.h. LEIIvEÉLAG AKUREYRAR. Aðalfundur LEIKFÉLACS AKUREYRAR — SÍÐARI HLUTI — verður haklinn í leikln'is- kjallaranum föstudaginn 3. okt. kl. 8.30. F undarefni: Skýrsla gjaldkera, vetrarstarfið, önnur mál. STJÓRNIN. ÚTBOÐ Laxárvirkjun óskar tilboða í framikvæmdir við byggingavirki 1. stigs GÍjúfurversvirkjunar við Brúar í Suður-Þingeyjarsýslu. Utboðsgagna má vitja, gegn tíu þúsund króna skilatryggingu, á skrifstofu Laxánvirkjunar á Ak- ureyri og hjá verkfræðiskrifstofu Sigurðar Thor- oddsen s/f, Armúla 4, Reykjavík. Frestur til að skila tilboðum rennur út 20. des. 1969. LAXÁRVIRKJUN. Bifreiðaverkstæði! - Bifreiðaeigendur! Vélaeigendur! Olíusíur OG fyrirliggjandi í flestar tegundir bifreiða, vinnu- véla og bátavéla. ATH.: VERÐ HAGSTÆTT. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU. Verzlið við innflytjanda. BIFRESÐAVERKSTÆÐIÐ ÞÓRSHAMAR H.F. VARAHLUTAVERZLUN - SÍMI 1-27-00. loftsíur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.