Dagur - 01.10.1969, Blaðsíða 7
7
| f
t hmilega þctkka ég ölluvi þeim, sem á einn eða annan *
Aifíí minntust mín og glöddu á 80 ára afmæli m'mu,
22. september s.l. f
ÞORMÓÐUR SVEINSSON.
*{• ^
Maðurinn minn,
STEINDÓR RÓSINANTSSON,
Norðurgötu 15a, Akureyri,
andaðist á Fjórðimgssjúkraluisinu á Akureyri
laugardaginn 27. september síðastliðinn.
Jarðariörin fer fram frá Akureyrarkirkju laugar-
daginn 4. október kl. 1.30 e. h.
Lára Ólafsdóttir.
Dóttir mín og systir okkar,
INGIBJÖRG STEINGRÍMSDÓTTIR,
söngkona,
andaðist í Landakotsspítala 29. þ. m.
Tómasína Tómasdóttir,
Þórhildur Steingrímsdóttir,
Margrét Steingrímsdóttir,
Brynhildur Steingrímsdóttir,
Ragnhildur Steingrímsdóttir,
Tómas Steingrímsson.
Hjartans þakkir til þeirra, er sýndti okkur samúð
og hlýhug við andlát og jarðarför móður okkar,
tengdamóður, ömmu og systur,
ÞÓRU SIGURÐARDÓTTUR, Norðurgötu 4.
Sérstæklega viljum við þakka Jæknum og hjúkr-
unarliði Fjófðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir
g()ða umönnun í veikindum hennar.
Marta Kiistjánsdóttir, Víkingur Björnsson,
Óda Kristjánsdóttir, Oddur Dagbjartsson,
bairiabörn,
Sigríður Sigurðardóttir,
Helga Sigurðardóttir.
Innilegar þakkir færum við öllum, er sýndu okk-
ur hlýhug ogsamúð við andlát og jarðarför eigin-
manns míns og föður okkar,
JÓNS AÐALSTEINS DAVÍÐSSONAR,
Byggðavegi 107.
Sérstakar þakkir viljum \ið færa starfsfélögum
hans á Bifreiðastöð Oddeyrar.
Guðrún Jónsdóttir og börn.
Þökkúm innilega auðsýnda samúð og hluttekn-
ingti við andlát og jarðarför konu minnar, nróður
okkar, tengdamóður og önunu,
GUÐRÚNAR JÚLÍUSDÓTTUR
frá Syðra-Garðshorni, Svarfaðardal.
Halldór Sigfússon,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Hjartanlega þökkum við ættingjum og vinum
auðsýnda sarnúð við andilát og jarðarför föður
okkar, tengdaföður, afa og bróður,
PÉTURS KRISTJÁNSSONAR,
Eiðsvallagötu 1, Akureyri.
Sérstakt þakklæti til starfsmanna Útgerðarfélags
Akureyringa.
Börn, tengdabörn, barnabörn
og systur hins látna.
Hjartans þaikkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu
við fráfall og jarðarför
VILFIJÁLMS ÁRNASONAR frá Hjalteyri.
Sérstaklega þökkum ivið læknum og hjúkrunar-
fólki Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.
Svanhildur Sigmundsdóttir,
dætur og tengdasynir.
□ RÚN .:. 59691017 — Fjhst.
Atkv .•.
MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl.
2 e. h. (Ath. breyttan messu-
tíma). Sálmar nr. 574 — 534
— 355 — 674 — 582. — P. S.
SUNNUDAGASKÓLI Akur-
eyrarkirkju hefst á sunnudag
inn 5. okt. kl. 10.30 f. h. Öll
börn velkomin. Börn innan
skólaskyldunnar eru í kapell-
unni, en eldri börn í kirkj-
unni. Óskað eftir bekkjar-
stjórum úr 6. bekk barnaskól
anna og 1. bekk Gagnfræða-
skólans, og þeir beðnir um að
mæta kl. 10 f. h. á sunnudag-
inn. — Sóknarprestar.
FÍLADELFÍA, Lundargötu 12,
tilkynnir. Sunnudagaskólinn
byrjar sunnudaginn 5. okt. kl.
1.30 e. h. Öll börn eru vel-
komin. — Almennar samkom
ur eru hvern sunnudag kl.
8.30 e. h. Allir velkomnir. —
Fíladelfía.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
Sunnudaginn 5. okt. byrjar
vetrarstarfið. Sunnudagaskóli
kl. 11 f. h. Öll börn velkomin.
Samkoma kl. 8.30 e. h. Lesið
verður úr bréfum frá Skúla
Svavarssyni kristniboða.
Björgvin Jörgenson talar.
Tekið á móti gjöfum til
kristniboðsins. Allir hjartan-
lega velkomnir. — Kristni-
boðsfélag kvenna, KFUM og
K.
HJALPRÆDISHERINN! Æsku
lýðsfundirnir byrja n. k.
fimmtudag kl. 8 fyrir yngri
deild og 8.30 fyrir eldri.
Einnig er fundur fyrir yngstu
börnin hvern fimmtudag kl. 5.
Sunnudagaskóli kl. 2. Al-
mennar samkomur hvern
sunnudag kl. 8.30. Færeysku
hjónin syngja og tala. Verið
hjartanlega velkomin.
HARPAN heldur nuina- og
kökubazar að Laxagötu 5
sunnudaginn 5. október kl.
4 e. h. Komið og gerið góð
kaup. — Nefndin.
FRÁ SJÁLFSBJÖRG.
Skrifstofa félagsins í
Bjargi verður til ára-
móta opin frá 9—12
fyrir hádegi.
AÐALSAFNAÐARFUNDUR
Akureyrarsóknar verður að
lokinni guðsþjónustu í kirkj-
unni 12. okt. n. k.
IÐNNEMAR Akureyri! Fundur
verður haldinn miðvikudag-
inn 1. október að Laxagötu 5
og hefst hann kl. 8 e. h. Fund
arefni: Inntaka nýrra félaga,
kosning fulltrúa á sambands-
þing iðnnema, vetrarstarfsem
in og önnur mál. Félagar fjöl-
mennið. — Stjórnin.
GLERÁRHVERFI. Sunnudaga-
skólinn hefst n. k. sunnudag
kl. 1.15. — Magnús Ágústsson,
Bogi Pétursson.
, MÁNUDAGA. Fundur
| fyrir drengi kl. 5.30 e. h.
(9—12 ára). Miðviku-
daga. Fundur fyrir pilta
kl. 8 e. h. (13 ára og eldri).
FIMMTUDAGA.
|Fundur fyrir telpur
|kl. 5.30 e. h. (9—12
lára) og fyrir stúlkur
kl. 8 e. h. (13 ára og eldri).
Biblíulestrar annan hvern
föstudag kl. 8.30 e. h. Allir
velkomnir.
ÉFRÁ SJÁLFSB.TÖRG.
Ágætir félagar! Fönd-
urstarfið hefst mánu-
daginn 6. okt. kl. 7.30.
Nú er eindregið skor-
að á ykkur að mæta í Bjargi
á mánudagskvöldum sem
allra flest og undirbúa mynd-
arlegan bazar fyrir jólin. —
Athugið breyttan tíma. —
Föndurnefndin.
AKUREYRINGAR! Laugardag
inn 4. okt. n. k. munu konur
frá Kvennasambandi Akur-
eyrar gangast fyrir fjársöfn-
un til kvensjúkdómadeildar
Landsspítalans. Er þess vænzt
að bæjarbúar styðji þetta
mikla nauðsynjamál íslenzkra
kvenna. — Fjáröflunarnefnd-
in.
LIONSKL. IIUGINN
Fundur fimmtud. 2.
okt. kl. 12 að Hótel
KEA.
FRÁ vinnustofunum í Kristnesi
Vinnustofum SÍBS að Krist-
nesi bárust nýlega krónur
.10.000.00 að gjöf frá manni,
sem ekki vill láta nafns síns
getið. Eru hér með færðar
beztu þakkir fyrir þetta fram
lag. — Stjórn vinnustofanna.
SKÓLAFÓLK!
Eins og undanfarna vetur fást allar skólavörurnar
lijá oss.
• SKÓLATÖSKUR
PENNAVESKI
STÍLABÆKUR
REIKNINGSBÆKUR
TEIKNIBLOKKIR
GLÓSUBÆKUR
SJÁLFBLEKUNGAR
KÚLUPENNAR
FVLLINGAR
VERÐ F.R HVF.RGI HAGSTÆÐARA.
Pennar eru ódýrari en annars staðar vegna þess,
að nöfn ykkar eru ágrafin frítt, ef penninn er
keyptur hjá oss.
JÁRN- OG GLERVORUDEILD
BRÚÐKAUP. Laugardaginn 27.
sept. voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju
brúðhjónin ungfrú Jónína
Þuríður Helgadóttir ljósmóð-
ir, Húsavík, og Sigurður Við-
ar Sigmundsson íþróttakenn-
ari. Heimili þeirra verður að
Laugaskóla, Reykjadal. —
Ennfremur brúðhjónin ung-
frú Svava Ásta Jónsdóttir
stúdent, Þórunnarstræti 120,
og Guðjón Birgir Steinþórs-
son stud. oecon. Heimili
þeirra verður að Víðimel 49,
Reykjavík.
HJÓNAEFNI. Þann 1. sept. sl.
opinberuðu trúlofun sína ung
frú Guðbjörg Ragnarsdóttir,
Álfabyggð 6, Akureyri, og
Ólafur Hermannsson, Norður
götu 58, Akureyri.
BRÚÐIIJÓN. Nýlega voru gef-
in saman í hjónaband að Eið-
um, ungfrú Sigríður M. Ingv-
arsdóttir og Hrafnkell A.
Jónsson. Heimili þeirra er að
Klausturseli, Jökuldal.
FILMAN, ljósmyndastofa.
BRÚÐHJÓN. Þann 20. sept.
voru gefin saman í hjónaband
brúðhjónin stud. scient. Svava
Þorsteinsdóttir, Skólastíg 13,
Akureyri og stud. med. Stef-
án Heiðar Brynjólfsson, Mána
stíg 2, Hafnarfirði.
FILMAN, ljósmyndastofa.
MINJAS AFNIÐ er opið á
sunnudögum kl. 2 til 4 e. h.
Tekið á móti skólafólki og
ferðafólki á öðrum tímum ef
óskað er. Sími safnsins er
1-11-62 og safnvarðar 1-12-72
I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99.
Fundur fimmtudaginn 2. okt.
n. k. kl. 8.30 e. h. í Kaupvangs
stræti 4. Fundarefni: Vígsla
nýliða, skýrsla framkvæmda-
stjóra, kosning í fulltrúaráð,
kosning embættismanna, önn
ur mál. — Æ.t.
BERKLAVARNADAGURINN
er næsta sunnudag, 5. okt. Þá
verða seld merki dagsins og
blaðið Reykjalundur. Merkin
eru númeruð og vinningar 20:
Fimm Blaupunkt sjónvarps-
tæki og 15 ferðaútvörp. —
Berklvörn treystir á góðar
undirtektir bæjarbúa nú eins
og' jafnan áður.