Dagur - 06.12.1969, Blaðsíða 6

Dagur - 06.12.1969, Blaðsíða 6
6 Frá Kaupfélagi Eyfirðinga Afgreiðsla gjaldkera og aðrar skrifstofur vorar verða lokaðar laugardaginn 27. des. næstk. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA AÐVÖRLN Astæða þykir til að vekja atliygli á reglugerð nr. 258, 1964, um sölu og meðferð flugelda og ann- arra skotelda, en samkvæmt 1. gr. hennar rná eng- inn selja slíka hluti, nema hann 'hafi til þess leyfi hlutaðeigandi slökkviliðsstjóra. Þá er bannað að selja flugelda og annars konar skotelda til al- mennings nenra á tímabilinu 27. desember til 6. janúar, að báðurn dögum meðtöldum. Þá skal tekið fram að framleiðsla og sala púður- kerlinga og „'kínverja" er bönnuð. LÖGREGLUSTJÓRINN Á AKUREYRI. D Ö N S K U hannyrðavörurnar og margt fleira til jólagjafa í BBYGGÐAVEGI 94 uppi - AFGREITT FRÁ KL. 13.00. SÍMI 1-17-47. T elpu-golf trey jur — hvítar, m/rönd, — komnar aftur. ‘ 9* Telpu-peysur — stutterma — margir litir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. Allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs í SJÓ- MANNAFÉLAGI AKUREYRAR hefur verið ákveðin í samræmi við lög félagsins. Frestur til að skila framboðslistum rennur út kl. 12 á hádegi laugardaginn 20. desember. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli a. m. k. 25 fullgildra félagsmanna. Tillögur stjórnar og trúnaðarmannaráðs liggja frammi á skrifstofu verkalýðsfélaganna í Strand- götu 7. FÉLAGSSTJÓRNIN. ÓDÝRAR rúllukragapeysur — hvítar, gular og bláar VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. BÍLSKÚR óskast til leigu. Helzt á Brekk- unni. Uppl. í síma 2-13-28. OKÐSENDING FRÁ ALMANNATRYGGINGA-UMBOÐI AKUREYRAR OG EYJAFJARÐAR- SÝSLU - AKUREYRI Bótagreiðslum Almannatrygginga fyrir árið 1969 lýkur þriðjuid. 30. þ. m. og er þess vænzt, að bóta- þegar hafi þá vitjað bóta sinna. Bótagreiðslur fyrir árið 1970 hefjast ekki fyrr en finnntud. 15. janúar, og þá með greiðslúm elli- og örorkulífeyris, barnalífeyris og mæðralauna. Þriðjud. 20. janúar hefjast greiðslur fjölskyldu- bóta með 3 börnum og fleiri. Bótagreiðslur á árinu 1970 verða að öðru leyti sem hér segir: 10. til 15. hvers mánaðar, elli- og örorkulífeyrir, örorkustyrkur, ekkjubætur og líf- eyrir, makabætur, barnalífeyrir og mæðralaun. 15. til 20. hvers mánaðar fjölskyldubætur með 3 börnum og fleiri. Fjölsikyldubætur með 1 og 2 börnum frá 21. til 25. mánuðina marz, júní og september. Bótagreiðslur fyrir desenrber 1970 hefjast svo á öllum ibótum í byrjun desember og verður það auglýst nánar hvenær þeim lýkur. BÓTAÞEGAR ERU VINSAMLEGAST BEÐN- IR AÐ VIRÐA AUGLÝSTAN AFGREIÐSLU- TÍMA OG AUÐVELDA ÞANNIG AFGREIÐSLUNA. Umboðið þakkar bótaþegum og öðrurn viðskipta- vinum sínum fyrir góða samvinnu á þessu ári og óskar þeim öllum gleðilegra jóla og nýárs. UMBOÐSMAÐUR. TIL JÓLANNA: KVENKJÓLAR - KVENPEYSUR KVENBUXUR NÁTTKJÓLAR UNDIRFATNAÐUR, ALLS KONAR SOKKAR, GÓÐIR OG ÓDÝRIR SOKKABUXUR, BARNA OG KVENNA TELPUKJÓLAR - TELPUÚLPUR TELPUNÆRFATNAÐUR TELPUNÁTTFÖT UNGBARNAFANAÐUR í ÚRVALI SNYRTIVÖRUR MATARDÚKAR - KAFFIDÚKAR JÓLADÚKAR GLUGGATJALDAEFNI Góðar og fallegar vörur til JÓLAGJAFA VEFNAÐARVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.