Dagur - 13.12.1969, Blaðsíða 2

Dagur - 13.12.1969, Blaðsíða 2
2 Bókin sem aldrei var rituð (Framhald af blaðsíðu 4). hverju fyrirtæki er vel stjórnað og það vel rekið, jafnvel þótt framleiðsla þess geti ef til vill tæplega talist þjóðinni til mik- illar nytsemdar. Það sem hér hefir verið segt, um viðhorf ýmissa aði’a til þess sem ritað er um landbúnað virð ist henda til þess, að þeir séu ófáir nú á meðal þjóðarinnar sem hafa vitandi vits biátt áfram skömm á landbúnaðin- um, lýsi „frati á“ hann, svo not- uð séu orð úr léiegu máli, en alþekkt og auðskilin eigi að síð- ur. Stundum jaðrar þetta við fullkomna fyrirlitningu, þótt bágt sé frá að segja. — o — En svo er það að lokum við- horf bændanna sjálfra og framá manna þeirra til landbúnaðar- ins, sem atvinnuvegar og sveit- arsóma. Eru þau viðhorf ekki farin að gerast blendin og ris- lág æði oft? Ég minntist á þagnar-við- brögð ráðamanna búnaðarmála, er hinar gagnmerku greinar um vanþróun jarðræktarinnar birt- ust 1964, í Ársriti Rfl. Nl. Vel hefði mátt ætla að þær kenn- ingar sem þar voru settar fram, eða ef til viB réttara sagt, þær staðreyndir sem þar var bent á, hefðu vakið mikla eftirtekt meðal bænda. Ekki hefði verið ólíkindalega til getið, að þær yrðu mikið umræðuefni t. d. á aðalfundum búnaðarsambanda og ræktunarsambanda um land allt. Lítið mun hafa farið fyrir því. Ber ekki þögnin þá, vott um nokkurt vanmat á landbún- aðinum, einnig meðal bænda, og töluvert tómlæti um það sem mest á ríður, ða auka kunnáttu við búskapinn? Er það ekki grein af sama meiði, ef bændur kæra sig lítt um að lesa nýtar bækur um landbúnað? Sumir bændaskólunum. Það eru ósköp og undur, að ekki skuh vera til nein bók um túnræktina. Það er að vonum, er mjög mikill hluti af öllum túnum á landinu eru í svo lélegri rækt, að þau spretta ekki nema með óhóf- legri notkun tilbúins áburðar, og skila þó töðu sem er gölluð að gæðum. Hvenær átta ráðamennirnir sig og láta söðla um, til betri hátta í jarðræktinni? Reykjavík, á Kyndilmennu 1969 Árni G. Eylands. Jólin nálgast! Akureyringar — Eyfirðingar — Þingeyingar! Munið, að bókaverzlun okkar lrefir, sem jafnan fyrr, á boðstólum, auk nýju bókanna, mikið af mjög ódýrum bókum til jólagjafa, jafnt fyrir börn sem fullorðna. — Lítið á hvað við höfum að bjóða ykkur. - VERIÐ VF.LKOMIN. BÓKAVERZLUNIN EDDA, Árni Bjarnarson, sími 1-13-34. Til jólagjafa: BARNASKIÐASKOR - verð f rá 789.- HERRA- og DOMU-INNISKOR Væntanlegt eftir lielgi Enskir KVENSKÓR og þýzk KVENKULDASTÍGVÉL SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL NÝJAR VÖRUR! láta liggja að því að svo sé, en ég held, að þótt nokkuð kunni að vera hæft í þessu, séu mjög margar undantekningar, og svo tel ég að bændur eigi sér þá miklu afsökun, að þeim bjóðist svo ótrúlega fátt og lítið af góð- um og vel rituðum búnaðarbók- um. Það er eins og að slíkum bókum fari fækkandi samtímis því sem hálærðum vísindamönn um þrælmenntuðum í búfræð- um fer fjölgandi. Er ekki full ástæða til fyrir Búnaðarfélag íslands að vekja upp aftur að nýju hina fyrri út- gáfu Búfræðirita Búnaðarfélags ins og vanda þar vel til? Blind- -skyrtur “ tökum upp nú um helgina fall- egt úrval af hinum eftirspurðu VINSON-skyrtum ur er bóklaus maður, og nú orð ið á að vera hægðarleikur að láta bókvitið í askana, ef það er vel framreitt. Hitt er hörm- ung og vanmat, á eigin atvinnu vegi, ef einhverjir bændur halda, að þeir kunni nóg og viti nóg um landbúnað, og þurfi þar engu við að bæta, svo að þeir telji það jafnvel hótfyndni, ef bennt er á eitthvað sem mætti ANGLI-SKYRTUR - ný sending KULDAHÚFUR - m/eyrnaskjólum HERRAHATTAR betui' fara í þeirra verkahring og atvinnu, svo sem bréfritar- inn, er ég gat um hér að framan, skrifaði mér. Hún er mörg „bókin sem aldrei var rituð“, og sem skyn- ugir bændur myndu kaupa og lesa, ef þær biðust, vel gerðar bæði um efni og málfar. Svo sem ég hefi áður bent á, myndi allur þorri 'bænda kaupa góða bók um sauðfjárrækt, flestir yngri bændur og bændasynir og einnig bændadæturnar sumar hverjar myndu lesa handhæga bók um traktora. Og ætli þeir yrðu ekki nokkuð margir bænd urnir sem keyptu og læsu að- gengilega bók um túnrækt. ég tala nú ekki um, ef jafnframt væri komið bættu lagi á kennslu í þeirri fræðigrein í DRENGJAHATTAR og -HÚFUR DRENGJAVESTI - mjög falleg DRENGJABUXUR - á 1_3 ára DRENGJANÁTTFÖT - verð aðeins kr. 224.00 HERRADEILD Suw,<„ JÖKLA ISAFOLD TILRÆÐI OG PÓLITÍSK MORÐ. — Stórfróðleg bók sem segir frá frægustu til- ræðum veraldarsögunnar við stjórnmálamenn og þjóðhöfð- ingja, allt frá þeim tíma er Charlotte Corday myrti Jean Paul Marat 1793 til morðsins á John F. Kennedy 170 árum síðar. — Með fjölda mynda. SILFURBELTIÐ eftir Anitru. — Þetta er bók fyrir konur á öllum aldri, rómantísk og spennandi. Allt frá því að Silkislæðan, fyrsta bók Anitru á íslenzku, kom út, hafa bæk- ur hinnai' norsku skáldkonu átt sívaxandi vinsældum að fagna. — Þetta er bók, sem beðið hefur verið eftir. SANDUR — eftir Guðmund Daníelsson. — „Sandur er frá- sögn um baráttu undanfar- inna kynslóða við eyðandi öfl náttúrunnar, arfgengan hjá- trúargeig og harðlynd lögmál þjóðfélagsins.“ — Svo sagði Jón Eyþórsson í ritdémi þegar bókin kom fyrst út 1942. — Fimmta bókin í ritsafni Guð- mundar Daníelssonar. DAGBÓR AÐ HANDAN. — Þetta er bók, sem mun án efa vekja athygli allra þeirra, sem hafa áhuga á sálarrannsólm- um. Höfundur segir í formála. „Ég játa vanmátt minn en ég get svarið að ég hef verið strangheiðarleg.“ — Frægur enskur mikill segir hér frá reynslu sinni í leit að svarinu um „líf að handan.“ IINEFALEIKARINN — eftir Jack London. — íslenzkir les- endur hafa kunnað að meta bsékur Jacks London að verð- leiikum. Þetta er sextánda bók- in í ritsafninu og eins og allar hinar er hún spennandi frá upphafi til enda. SUNNAN JÖKLA, — ljóða- bók eftir Kára Tryggvason. — í þessari nýju bók Kára eru rúmlega 50 ljóð. — Andrés Kristjánsson segir í ritdómi í Tímanum: „Kári Tryggvason er miklu meira skáld en við vissum eftir þessa bók.“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.