Dagur - 14.01.1970, Blaðsíða 6

Dagur - 14.01.1970, Blaðsíða 6
6 - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). sæti. Danmörk og Færeyjar eru í áttunda sæti með 1.33 milljón smálestir. FLTJTT LIT Atvinnuleysið er aðalútflutn- ingsgrein viðreisnar, segir Nýtt land, og bendir á, að nokkur hundruð iðnaðarmenn, íslenzk- ir, séu í Danmörku og Svíþjóð auk 100 verkamanna. Og fyrir nokkrum dögum fóru um 60 manns til vinnu í Husquama- verksmiðjum í Svíþjóð og 60 til Kochum í sama landi. Þá hefur stór hópur fólks farið til Ástralíu og raunar fleiri landa. Þó eru 2500 atvinnulausir í land inu. Allt gerist þetta á hinumi „ört batnandi tímum“, sem stjórnarblöðin tala um. ÁTTUNDI TUGURINN Ýmsir, bæði lærðir menn og aðrir, töluðu um það í upphafi þessa árs, að nú væri byrjaður áttundi tugur þessarar aldar. Mönnum hefur nú verið gert það skiljanlegt, bæði af íslenzku fræðingum og öðrum, að átt- undi áratugur þessarar aldar hefjist þá fyrst, er næsta ár hef- ur göngu sína og búið er að kveðja árið 1970. Þeir, sem ekki átta sig á þessu ættu að athuga venjulegt málband með metra- máli. Því miður fyrir bráðláta, verðum við að bíða nærri eitt ár þar til næsti áratugur hefst. TIL SÖLU barnarúm með dýnu, einnig kerrupoki. Uppl. í síma 2-14-27. TIL SÖLU Borðstofuborð og sex stólar. Sími 1-26-51. Hreinn Þormar. Til sölu: ÞVOTTAVÉL (Vaske- björn), sem ný, selst ódýrt. Uppl. í síma 1-13-60, eftir kl. 7 á kvöldin. BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-12-87. LEIKFÉLAG AKUR- EYRAR Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson. Tónlist: Páll ísólfsson. Leikstjóri: Sigmundur Örn Arngrímsson. Frumsýning fimmtudag 22. jan. kl. 8.30 e. h. Fastir frumsýningargest- ir vitji miða sinna þriðju dag og miðvikudag. — Aðgöngumiðasala L.A. er opin í Leikhúsinu kl. 3-5 e. h. og frá 7.30 e.h. leikdagana. Athugið: Aðgöngumiða- salan fer aðeins fram í Leikhúsinu. ÚTSALA! Útsala á KJÓLUM hefst fimmtud. 15. þ. mán. Mikil verðlækkun. Nýir KUXNAKJÓLAR. TÍZKUVERZLUNIN SÍMI 1-10-95. VIL SKIPTA á Landrover bensín og dísel, ekki eldri en árg. ’66. Kaup koma til greina. Uppl. í síma 1-19-92 og í Slippstöð- inni. Þorsteinn Þorsteinsson. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ VERZLUNAR- og IÐNAÐARHÚSNÆÐI TIL SÖLU Tilboð óskast í 2/5 hluta húseignarinnar Hafn- arstræti 96 (París), ásarnt eignarlóð og löðarrétt- indum, eign dánarbús Kristjáns Aðalsteinssonar. Nánari upplýsingar gefur Sigursveinn Jóhannes- _ son, sími 1-27-45. — Tilboðum skal skila fyrir 15. febrúar í pósthólf 111. Plast ,STÍFELSI’ - í TÚBUM og ,SPRAY‘-BRÚSUM. Kvoðum BÍLA HÚSEIGNIN LANGHOLT 27, (5 herb. íbúð, geymsla og bílskúr) er til leigu. Nánari uppl. í síma 1-25-23. RYÐVORN KALDBAKSGÖTU. Þórshamar li.f. GET TEKIÐ í SVEIT þrjár telpur á aldrinum 4—6 ára. Uppl. í síma 2-16-24. auglýsir: WEED-SNJÓKEÐJUR KERTAHETTUR SWEBA- Margs konar ROFAR RAFGEYMAR PLATÍNUR HLEÐSLUSTÖÐVAR HÁSPENNUKEFLI ST ARTKAPL AR KVEIKJULOK MÓÐUVIFTUR ÞÉTTAR - 6, 12, 24 volta VARHÚS KERT AÞRÁÐ ASETT BARNAVAGN Vil kaupa barnavagn. Sími 1-25-83. Notuð kommóða ÓSKAST TIL KAUPS. Helztí gömlum stíl. Uppl. í síma 1-18-51. STÝRIMANN OG HÁSETAVANTAR á 65 tonna bát frá Vest- mannaeyjum. Báturinn verður á trolli og netum. Upplýsingar í síma 2-11-08, Akureyri og 2068, Vestmannaeyjum. Iðnfyrirtæki, sem hefur 15—20 manns í þjónustu sinni, óskar eftir SKRIF- STOFUMANNI, senn getur séð um bókhald fyrirtækisins auk allra almennra skrifstofu- starfa. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags ásanrt kaupkröfu og upplýsing- um um fyrri störf fyrir 20. janúar. 2—3 lrerbergja íbúð ÓSKAST STRAX til leigu. Tvennt full- orðið í heimili. Uppl. í síma 1-25-25 milli kl. 10-1 f. h. STÚLKA ÓSKAR eftir herbergi með eld- 'húsi og baði. Uppl. í síma 1-17-97 á skrifstofutíma. HERBERGI, nálægt menntaskólarium, TILLEIGU frá 1. febr. Uppl. í síma 1-17-85. , 1-2 HERBERGI og ELDHÚS óskast til leigu. Uppl. í síma 1-23-34. VATNSHOSUR GORMAHOSUR VATNSDÆLUR VATNSLÁSAR MICSTÖÐVAR- SLÖNGUR HOSUKLEMMUR VATNSDÆLUSETT VATNSKASSALOK ÞÓRSHÁMAR H.F. Varahlutaverzlun. TILKYNNING FRÁ SKATTSTJÓRA NORÐURLANDS- UMDÆMIS EYSTRA - AKUREYRI Allir þeir, sem skattstjóri hefur krafið skýrslu- gerðar um greidd laun, hlutafé og arðgreiðslur, eru áminntir um að gera skil eigi síðar en 20. janúar n. k. Frekari frestur verður eigi veittur. Þótt um engar kaupgreiðslur hafi verið að ræða, er eigi að síður nauðsynlegt að skila eyðublöðun- um aftur. Frestur til að skila skattframtölum til skattstjóra eða umboðsmanna lians er til 31. janúar n. k. Þeir, sem atvinnurekstur hafa með höndum, þurfa þó ekki að hafa skilað framtalsskýrslu fyrr en fyrir lok febrúar. Þeir aðilar, sem nauðsynlega þurfa á frekari fram- talsfresti að halda, verða að sækja um frest til skattstjóra eða umboðsmanns hans og fá sam- þykki þeirra fyrir frestinum. í 47. gr. laga nr. 90/1965, um tekju- og eigna- skatt er svo kveðið á, að ef framtalsskýrsla berst eftir að framtalsfrestur er liðinn, skal miða skatt- matið við raunverulegar tekjur og eign að við- bættu 15—25% álagi. Einnig er beitt viðurlögum, 15%—25%, ef framtal er gallað eða ófullnægj-; andi. Atliygli launþega er vakin á því, að ekki er nægi- legt að vísa á launauppgjör atvinnurekencfa, held- ur ber framteljanda sjálfum að tilgreina laun sín á framtalinu. Til 31. janúar n.k. veitir skattstjóri eða umboðs- maður hans, þeim, sem þess ósika og sjálfir eru ófærir að rita framtalsskýrslu sína, aðstoð við framtalið. Þeim tilmælum er því beint til þeirra, sem ætla sér að fá framtalsaðstoð, að koma sem allra fyrst til skattstjóra eða umboðsmanna hans. Frá 20. til 31. þ. m. verður Skattstofan í Strand- götu 1 opin, auk venjulegs skrifstofutíma, frá kl. 4—7 og laugardaga kl. 1—4, vegna framtalsað- stoðar. Akureyri, 10. janúar 1970, HALLUR SIGURBJÖRNSSON, skattstjóri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.