Dagur - 21.01.1970, Blaðsíða 2

Dagur - 21.01.1970, Blaðsíða 2
2 Stórhríðarmólið í Hlíðarfjalll SVONEFNT Stórhríðarmót var haldið 28. des. sl. í Hlíðarfjalli í ágætu veðri og færi og að við- stöddum fjölmörgum áhorfend- um. Keppt var í svigi í öllum flokkum. Úrslit urðu þessi: A-flokkur karla. sek. Árni Óðinsson 82.2 Reynir Brynjólfsson 83.7 Ingvi Óðinsson 85.0 B-flokkur karla. sek. Guðmundur Frímannsson 82.8 Akureyringar unnu bæjarkeppnina Á LAUGARDAGINN fór fram bæjakeppni milli Akureyrar og Reykjavíkur í ísknattleik, í Skautahöllinni syðra. Lauk þeim leik með yfirburðasigri norðanmanna, er skoruðu 13 mörk gegn 6. □ Þorsteinn Vilhelmsson 99.5 Lýður Sigurðsson 100.9 Kvennaflokkur. sek. Karolína Guðmundsdóttir 91.2 Guðrún Siglaugsdóttir 113.4 Unglingafl. 15—16 ára. sek. Halldór Jóhannsson 78.6 Guðmundur Sigurðsson 80.4 Kristján Vilihelmsson 84.1 Unglingar 13—14 ára. sek. Tómas Leifsson 70.0 Arnar Jensson 75.7 Ásgeir Sverrisson 77.6 Stúlkur 13—15 ára. sek. Svandís Hauksdóttir 46.2 Margrét Vilhehnsdóttir 49.3 Margrét Baldvinsdóttir 50.2 Mótsstjóri var Óðinn Árna- son en brautir leggur Reynir Pálmason, en hann er þjálfari Skíðaráðs í vetur. □ Togbrautarmótið TOGBRAUTARMÓTIÐ var haldið í Hlíðarfjalli 18. janúar. Logn var og bjart og frost 6 stig. Snjór var harður. Allmargir áhorfendur á móti þessu. Þetta var svigmót, öllum opið og þar kepptu allir karlar í sama flokki. Úrslit urðu þessi: Karlaflokkur. sek. Árni Óðinsson 92.9 Ingvi Óðinsson 94.0 Jónas Sigurbjörnsson 95.8 Vinningaskrá (Dregið var í happdrætti Fram- sóknarflokksins 23. desember.) Nr. 10582 Bifreið Viva G. T. — 35447 Veiðihús. — 533 Frystikista. 1 — 31332 Ritvél. — 1424 Sjálfv. þvottavél. — 44276 Kæliskápur. — 666 Sjónvarpstæki. — 24577 Saumavél. — 20578 Kvikm.sýningavél. — 32681 Hrærivél. — 11319 Rafmagnsverkfæri. — 41040 Ferðaritvél. BRIDGEFRÉTTIR EIN umferð er eftir í meistara- móti Akureyrai- í bridge og verð ur hún spiluð í kvöld. Staðan er nú þessi: stig 1. Sveit Soffíu G. 88 2. — Mikaels J. 85 3. — Harðar St. 80 4. — Halldórs H. 62 5. — Guðmundar G. 61 6. — Páls P. 36 7. — Óðins Á. 31 8. — Péturs J. 13 í fyrsta flokki spila þrjár sveitir. Efst er sveit Jóhanns G. með 121 stig, önnur sveit Ólafs Á. með 96 stig og þriðja sveit Gunnars Berg með 76 stig. Tvær efstu sveith- 1. fl. flytj- ást upp í meistarafl., en tvær neðstu sveitir meistarafl. spila í 1. fl. næsta keppnistímabil. KRAKKA vantar til að bera út blaðið í EFSTA HLUTA GLERÁR- HVERFIS. Afgreiðsia DAGS, sími 1-11-67. Kvennaflokkur. sek. Barbara Geirsdóttir 110.5 Sigþrúður Siglaugsdóttir 129.5 Guðrún Siglaugsdóttir 137.9 Unglingar 15—16 ára. sek. Haukur Jóhannsson 89.6 Guðmundur Slgurðsson 9-1.3 Gunnlaugur Frímannsson 94.2 Unglingar 13—14 ára. sek. Tómas Leifsson 83.5 Arnar Jensson 89.4 Ásgeir Sverrisson 89.9 Stúlkur 13—14 ára. sek. Margrét Baldvinsdóttir 92.9 Margrét Þorvaldsdóttir 97.2 Anna Hermannsdóttir 103.7 Telpur 11—12 ára. sek. Þóra Leifsdóttir 199.6 Jórunn Sigurðardóttir 204.6 Drengir 11—12 ára. sek. Gunnar Jakobsson 60.4 Snæbjörn Þorvaldsson 82.1 Sigurður Gestsson 94.3 Áheit og gjafir til Hríseyjarkirkju 1969. HREFNA Víkingsdóttir kr. 200, Jóhanna Sigurgeh'sdóttir kr. 700, María G. Árnadóttir kr. 1.000, D. M. kr. 200, Sólveig Hall grímsdóttir kr. 500, Guðlaug Ólafsdóttir kr. 100, Ósk Halls- dóttir kr. 400, Unnur Björns- dóttir kr. 200, Valgerð-ur G. Jónsdóttir kr. 100, Steinunn Valdimarsdóttir kr. 300, Bald- rún Árnadóttir kr. 200, Elín Árnadóttir kr. 2.000, Ingibjörg Ólafsdóttir, gjöf til minningar um Guðlaugu Þorsteinsdóttur, kr. 2.000. — Samtals kr. 7.900.00. Við flytjum gefendum öllum innilegustu þakkir. Prestur og sóknamefnd Hríseyjarsóknar. - Einmennings- kjördæmi (Framhald af blaðsíðu 4). Margir menn úr öðrum stjórnmálaflokkum hafa tjáð sig fylgjandi einmennings- kjördæmum, eftir j)á reynslu af stóru kjördæmunum, sem fengizt liefur. Sú breyting mundi án efa auka mannval á Aljnngi, sem nú býr við linignandi álit og ]>aif svo sannarlega endurnýjunar við. □ Eitt og annað frá bæjarstjórii Umboð til undirritunar skulda- bréfs. Lagt var fram bréf dags. 5. janúar 1970 frá stjórn Atvinnu- jöfnunarsjóðs, þar sem tilkvnnt er að samþykkt hafi verið að veita Akureyrarbæ 3.5 millj. kr. að láni af fé Norðurlandsáætl- unar. Lánið er til tveggja ára með 8% vöxtum. Bæjarráð leggur til að bæjar- stjóra, Bjarna Einarssyni, verði veitt fullt og ótakmarkað um- boð til þess að undirrita skulda- - Nýtt, glæsilegt strandferðaskip afhent (Framhald af blaðsíðu 1). f Slippstöðinni vinna nú um 170 manns og nýlega hefur ver- ið auglýst eftir stórum hópi plötusmiða. Stjórn stöðvarinnar skipa: Bjarni Jóhannesson for- maður, Þorsteinn Þorsteinsson og Herluf Ryel. Fo-rstjóri er Skapti Áskelsson cg fram- kvæmdastjórar Hallgrímur Skaptason og Gunnar Ragnars. Dagur árnar eigendum og áhöfn heilla með strandferða- Brynjólfur Ingólfsson ráðuneyt isstjóri flytur ávarp. (Lj.: E. D.) skipið Heklu og vonar, að hún geti rækt með sóma þjónustu- hlutver-k sitt við fólk „hinna dreifðu byggða“ við strendur landsins. Hér á eftir fer lýsing skipsins: Skipið er byggt sem einnar skrúfu flutningaskip með íbúð- um fyrir 12 farþega og 19 manna áhöfn. Stærð þess er 708 BRT með léstarrými sem er 53120 ehft. og frystirými sem er 8400 cbft. Mesta lengd er 68.40 m., mesta breidd 11.50 m. og mesta dýpt er 6.10 m. Skipið er byggt samkvæmt „Llods Register of shipping" flokki 100 A 1, styrkt fyrir sigl- ingar í ís klassi 3. Skipið er búið 1650 ha. Deuts-aðalvél, ásamt þremur Ijósavélum af Paxmann-gerð, samtals 671 KVA. Auk þess neyðarljósavél af Deuts-gerð 57.5 KVA., sem fer sjálfkrafa í gang þegar hin- ar ljósavélarnar stöðvast. Þessi vél er einnig notuð sem ljósa- vél þegar skipið liggur í hcfn. í vélarúmi er hljóðeinangraður klefi og er þaðan hægt að stjórna aðalvél og skrúfu skips- ins sem er skiptiskrúfa af „LIPS“-gerð. Þar inni er einnig fullkomið aðvörunarkerfi, sem gerir kleift að fylgjast með gangi véla og annarra tækja í vélarúmi. f skipinu er 380 og 220 V. spenna, skipið er búið 200 Hp. bógskrúfu af „Jastram11 gerð. Ganghraði skipsins er um 13.5 mílur. Fermingarbúnaður skipsins er 2 3ja tonna bómur, sem staðsettar eru framan við yfii’byggingu, 5 tonna krani, sem staðsettur er á miðju þil- fari cg nær yfir allar lestar skipsins og að lokum 20 tonna kraftbóma staðsett í frammastri. Allar vindur skipsins eru af gerðinni Hydraulik Bi'attvaag og eru vökvadrifnar. Lestarlúg- ur eru af Mac-Gregor-gerð og lestaropin það stór að auðvelt er að nota gáma (containers). Lestarnar eru súlulausar með sléttu milliþilfari, sem auðveld- ar notkun gaffallyftara og flýtir fyrir lcsun og lestun skipsins. Skipið er búið mjög fullkomn- um siglingartækjum, svo sem 2 ratsjám af gerðinni Kelvin ITughes, 64 mílna og 24 mílna, gíi’oáttavita af gerðinni Ansc- hutz, sem tengdur er við sjálf- stýringu, radsjá og miðunarstöð, ennfremur eru í skipinu ör- bylgjustöð 100 W. Simrad tal- stöð og talstöð frá Landssíma íslands, Tayo miðunarstöð, veg mælir (Sal-log), sem sýnir ganghraða skipsins með aflestri í kortaklefa og vélarúmi, vökva áttavita af gerðinni Lilley and Gillie, talkerfi o. fl. Ilægt er að stjórna aðalvél skipsins og Stýrisvél er af Svendborg-gerð. Allar íbúðir eru klæddar með plasthúðuðum plötum, hurðir og innanstokksmunir úr eik og mahogní. Á yfirbyggingaþilfari eru íbúðir og matsalur yfir- skiptiskrúfu úr brú og einnig er bógskrúfu stjórnar þaðan. manna, á aðalþilfari er farþega- salur, 6 tveggja manna farþega- klefar, skrifstofa, eldhús, mat- salur áhafnar og íbúðir fyrir þernur o<g bryta, á milliþilfari eru íbúðir bátsmanns, smvrjara, háseta og vikadrengs. Auk þess þvottahús, matvælageymsla, frystir og kæliklefi fyrir mat- væli. Allar íbúðir eru hitaðar með rafmagni og loftræstar með háþrýstiloftræstikerfi. bréf fyrir láni hjá Atvinnu- jöfnunarsjóði að upphæð kr. 3.5 millj. Lánið er veitt til borunar eftir heitu vatni að Laugalandi. Bygginganefnd sjúkrahúss. Bæjarráð leggur til að bygg- inganefnd sjúkrahúss verði skipuð 5 mönnum og eftirtaldir menn verði tilnefndir í nefnd- ina: Jakob Frímannsson, Stefán Reykjalín, Jónas Oddsson, Stef- án Þórarinsson, Ingibjörg R. Magnúsdóttir. Skólinn „Ungir vegfarendur“. Bæjarráð leggur til, að Akur- eyrarbær gerist aðili að skól- anum „Ungir vegfarendur11 sem rekinn er af Umferðarmálaráði. Skólinn er bréfaskóli fyrir börn undir skólaskyldualdri frá þriggja til sex ára. Tillaga rafveitustjórnar til bæjarstjórnar. Upplýst var af rafveitustjóra að heildsöluverð frá Laxárvirkj ■un hækkar sem næst um 22% og auk þess hækkar sölúskattur úr 7.5% í 11%. Rafveitustjórn leggur til eftir farandi taxtabreytingar: Daghitun hækkar úr 65 aur./ kwst. í 69 aur./kwst., ca. 6% hækkun. Næturhitun hækki úr 35 aur./ kwst. í 38 aur./kwst., 8.6% hækkun. Heimilisnotkun hækki úr 1.58 kr./kwst. í 1.82 kr./kwst., hækk un ca. 15% og fastagjald til- svarandi. Aðrir taxtar hækki sem næst 20%, þó þannig að einingarverð standi á heilum aurum. □ VMNINGAR- GANGA HÓPUR ungs fólks á Akureyri, er um þessar mundir nemur leiklist eða er við leikæfingar í bænum, ætlar að fara nokkurs- konar vakningargöngu um bæ- inn, til að vekja athygli bæjar- búa á leiklist og leikhúsmálum. Mun hópur þessi bera spjöld með hvatningarorðum og fara þó friðsamlega. Mun vakningar gangan farin í dag ef vel viðrar, en annaa's einhvei'n næsta dag. Ingólfur Jónsson samgöngumála ráðherra ávarpar viðstadda. — (Ljósm.: E. D.) Fyrirkomulags og línuteikn- ing eru gerðar í Hollandi, en allar aðrar teikningar unnar hjá Slippstöðinni h.f., sem einnig hefur hannað verkið að mestu leyti. □ HELGI Halfdánarson hlaut „Silfurhestinn11, sem gagnrýn- endur dagblaða veita ár hvert. Verðlaunin voru veitt fyrir þýð ingar Helga á Shakespeares, sem hann er kunnui; fyrir. En hann hafnaði vei'ðlatmnunum. Skipstjóri Ileklu, Tryggvi Blöndal, og Guðjón Teitsson forstjóri Skipaútgerðar ríkisins ræðast við um borð. (Ljósm.: E. D.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.