Dagur


Dagur - 21.01.1970, Qupperneq 3

Dagur - 21.01.1970, Qupperneq 3
3 F rúarleikfimi Sjónvarpstæki Schank Lorenz 24“. Siera 23“. Nokkrar konur geta enn konrist að í tínra á miðvikudagskvölduinr kl. 21.00. Nokkur stykki HELGA EIÐSDÓTTIR fyrirliggjandi. Sími 2-12-05. Ennfremur sjónvarpshlífar 23“. ATVINNA! Tveir duglegir og reglusamir menn geta fengið 0 0-0 0 o o pláss á bát frá Ólafsvík á vetrarvertíð. Uppl. í síma 61—91 Ólafsvík, eftir kl. 7 e. h. JÁRN OG GLERVÖRU* DEILD OTSALA! - ÍITSALA! Útsala hefst mánudaginn 26. janúar. Bjóðum alls konar fatnað á börn og fullorðna, snyrtivörur, taubúta op margt íleira á MTÖG LÁGU VERÐI. Gjörið svo vel að líta inn. Útsalan verður í NEÐRIBÚÐINNI. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. I resmiöir Trésmiðju norðanlands vantar smið nú þegar. Up.plýsingar í síma 95-4176 eða 95-4166 á kvöldin. Ódýru nylon FILTTEPPIN eru komin. Ennfremur frönsku TÁPISOM teppin. \ itjið pantana sem fyrst. TEPPADEILD Aðalfundur klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR á Akureyri og við Eyjafjörð verður haldinn að Hótel KEA laugardaginn 24. jan. 1970 kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Ávarp formanns klúbbsins. 2. Afheniding verðlauna og viðurkenningar- rnerkja Samvinnutrygginga fyrir öruggan akstur (5 og 10 ár). 3. Erindi umr umferð og umferðarlöggæzlu: hr. Óskar Ólason yiirlögreglum. umferðarmála í Reykjavík. 4. Drukkið kaffi í boði klúbbsins Öruggur akstur 5. Aðalfundarstörf. 6. Ný umferðarkvikmynd er nefnist Wtrarakstur Allir klúbbfélagar, er hlotið hafa viðr kenning- armerki Samvinnutrygginga fyrr öruggan akstur, svo og aðrir, er tryggja bifreiðir sínar h já Sam- vinnutryggingum, velkomnir. STJÓRN KLÚBBSINS ÖRUGGUR AKSTUR. Norræna húsið í Reykjavík gengst fyrir sýningu á VERKUM MARTIN ANDERSEN NEXÖ í Amtsbókasafninu á Akureyri. Sunnudaginn 25. þ. m. verður kynning á verkum skáldsins. Sýnd verður stutt kvikmynd. Preben Meulengracht Sörensen lektor flytur erindi á dönsku. Anna Kristín Arngrímsdóttir les úr verkum skáldsins. Allir velkomnir. NORRÆNA HÚSIÐ AUGLÝSING UM INNKÖLLUN NOKKURRA ELDRI PENINGASEÐLA. Samkvæmt reglugerð nr. 286 frá 24. nóvember 1969, sem sett er með heimild í lögum nr. 22 frá 23. apríl 1968, hefur viðskiptaráðuneytið að tillögu Seðlabanka íslands ákveðið innköllun nokkurra eldri peningaseðla. Þessir peningaseðlar eru: a. Allir 5, 10, 50, 100 og 500 krónu seðlar Londsbanka fsfands, sem gefn- ir voru út samkvæmt heimild i lög- um nr. 10 frá 15. apríl 1928, og settir í umferð frá ársbyrjun 1948. Myndir (forhlið) og lýsing aðalein- kenna seðlanna: Eiríksson (forhlið), Landsbankahúsið, Rcykjavík (bakhlið). AÐALLITUR: Grænn. STÆRÐ: 121 X71 mm. MYNDIR: Jón Sigurðsson (forhlið), Gullfoss (bak- hlið). AÐALLITUR: Rauður. STÆRÐ: 136x85 mm. MYNDIR: Jón Eiríksson (forhlið), Vestmannaeyja- höfn (bakhlið). AÐALLITUR: Grænn. STÆRÐ: 150x100 mm. MYNDIR: Jón Sigurðsson (forhlið), Gaukshöfði í Þjórsárdal (bakhlið). AÐALLITUR: Blár. STÆRÐ: 151x100 mm. MYNDIR: Jón Sigurðsson (forhlið), frá Þing- völlum (bakhlið). AÐALLITUR: Ljós- brúnn. b. Allir 5 og 10 krónu seðlar Lands- banka íslands, Scðlabankans, sem gefnir voru út samkvæmt heimild í lögum nr. 63 frá 21. júní 1957 Myndir (forhlið) og lýsing aðaiein- kenna seðlanna: STÆRÐ: 110 x 70 mm. MYNDIR: Stytta Ingólfs Arnarsonar (forhlið), Bessastcðir (bakhlið). AÐALLITIR: Rauðbrúnn (forhlið), grár (bakhlið), fjöllitaivaf báðum megin. STÆRÐ: 130x70 mm. MYNDIR: Jón Eiriksson (forhlið), Reykjavikurhöfn (bakhlið). AÐALLITIR: Brúnn (for- hlið), gró-grænn (bakhlið), fjöllitaívaf báðum megin. c.10 krónu seðill Seðlabanka íslands, sem gefinn var út samkvæmt heimild í lögum nr. 10 frá 29. marz 1961 Mynd (forhlið) og lýsing aðalein- kenna seðilsins: STÆRÐ: 130x70 mm. MYNDIR: Jón Eiriksson (forhlið), Reykjavíkurhöfn (bakhlið). AÐALLITIR: Brúnn (for- hlið), gró-grænn (bakhlið), fjöllitaívaf báðum megin. Frestur til að afhenda ofangreinda peningaseðla til innlausnar er 12 mán- uðir frá birtingu auglýsingar þessarar. Allir bankar og sparisjóðir eru skyld- ugir oð taka við peningaseðlunum og láta í staðinn peninga, sem ekki ó að innkalla, til loka frestsins, sem er hinn 15. janúar 1971. Peningaseðlarnir, sem innkaila ó, eru lögmætur gjaldmiðill í lögskiptum manna til loka innköllunarfrestsins, en hætta að vera það hinn 15. janúar 1971. Seðlabanka islands er þó skylt að inn- leysa ofangreinda peningaseðla eigi skemur en í 12 mánuði eftir lok frestsins. Reykjavik, 15. janúar 1970. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.