Dagur


Dagur - 21.01.1970, Qupperneq 7

Dagur - 21.01.1970, Qupperneq 7
7 ÚTVEGA HÁKARL Uppl. í síma 1-23-43 á kvöldin. SÓLARKAFFI! Sólarkafíi Vestfirðinga- félagsins verður í Alþýðuhúsinu laugar- daginn 24. jan. og hefst kl. 8,30 e. h. með sam- eiginlegri kaffidrykkju. Ýmis skemmtiatriði og dans. — Vestfirðingar, fjölmennið. Sólarkaffinefndin. BARNAKOJA til sölu, — og ÞVOTTAVÉL. Sími 1-27-59. TIL SÖLU Nýlegur fataskápur, sófi og fleira. Uppl. í Ægisgötu 3. Nýlegur 50 1. þvotta- pottur TIL SÖLU. kr. 2.500. — Upplýsingar í síma 2-16-83. Sá hlýtur viðskiptin, sem athygli vekur á þeim. TILBOÐ ÓSKAST í 3ja 'herbergja íbúð mína, rishæð að sunnan í Hafnarstræti 88. Til sýnis næstu 3 kvöld milli 8—9. Engu svarað í síma. Hulda Guðnadóttir. Þriggja eða fjögurra herbergja íbúð ÓSKAST TIL KAUPS. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 1-11-09 á kvöldin. TIL LEIGU. Til leigu er 4 herbergja einbýlishús í Glerár- bverfi frá 1. febrúar n. k. Upplýsingar í símum 2-17-21 og 1-27-42 eftir kl. 17.00." 2—3 herbergja íbúð ÓSKAST TIL LEIGU. Uppl. í síma 2-14-23, milli kl. 19 og 21. HÚS TIL SÖLU Til sölu er stórt, nýlegt einbýlishús. Getur verið tvær íbúðir. Freyr Ófeigsson, hdl. Sími 2-13-89. Óska eftir að kaupa 3ja eða 4ra HERBERGJA ÍBÚÐ á syðri- eða ytri-breklk- unni. Tilboð merkt „íbúð“ skilist á afgr. blaðsins. & I | £ I jr & i & t i & t Þakka innilega öllum þeim, sem glöcldu mig á fimmtugsafjnœlmu minu þann 7. ja?iúar siðast- liði?in með lieimsóknum, gjöfurn, blómum og skeytum. — Sérstakar þakkir fœri ég öllum mjólk- urframleiðendum í Hörgárdal, Öxnadal og Glœsi- bœjarlireþþi fyrir höfðinglega gjöf. Lifið heil! BALDUR ÞORSTEINSSON Bœgisá. <3 4 iV- f f í f I 4 f i Móðir mín, JÓNASÍNA GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR, fyrrum húsfreyja að Tungu í Fnjóskadal, síðast til heimilis að Sunnuhvoli við Akureyri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu 11. janúar 1970, og var jarðsungin frá Akureyrarkirkju 17. s.m. — Öllurn, sem unnu að hjúkrun hennar, framkvæmd jarðar- fararinnar, eða auðsýndu aðra samúð, þakka ég frábæran velvilja. Sig. Draumland. Innilegustu þajkkir færum við öllum þeim f jöl- mörgu, nær og fjær, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, JÓRUNNAR MAGNÚSDÓTTUR frá Grímsey. Fyrir hönd okkar systkina og annarra vanda- rnanna, Þorsteinn Símonarson. I.O.G.T. st. fsafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fim-mtudaginn 22. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Kaup- vangsstræti 4. Fundarefni: Vígsla nýliða. Kosning emb- ættismanna. Eftir fund: Upp- lestur. Kaffi. — Æ.t. □ RÚN 59701217 - 1 Frl. Atkv.:. I.O.O.F. — 1511238*4 — MESSAÐ á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. Níuviknafastan byrj ai’. Sáhnar: 526 — 333 — 341 — 326 — 454. Þeir, sem óska eftir aðstoð til messunnar, hringi á sunnudaginn milli kl. 10.30—12 á hádegi í síma 2-10-45. — P. S. MÖÐRU V ALL AKL AUSTURS - PRESTAKALL. Guðsþjón- usta að Bægisá n. k. sunnu- dag, 25. janúar, kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. OPINBER FYRIRLESTUR: Hvernig hægt er að sigrast á hjónabandserfiðlei-kum — að Þingvallastræti 14, II hæð, sunnudaginn 25. janúar kl. 16.00. — Allir velkomnir. — Vottar Jehóva. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 25. jan. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. — Samkoma kl. 8.30 e. h. Reynir Hörgdal tal- ar. Allir hjartanlega vel- komnir. SUNNUDAGASKÓLI Akureyr arkirkju verður n. k. sunnu- dag kl. 10.30 f. h. Öll börn hjartanlega velkomin. — Sóknarprestar. FRA SJÓNARHÆÐ: Drengjafundir á mánudögum kl. 5.30. Saumafundir fyrir telpur á fimmtudögum kl. 5.15. Samkoma að Sjónarhæð kl. 5 á sunnudaginn. Sunnudagaskóli í skó-lahúsinu í Glerárhverfi kl. 1.15 á sunnu daginn. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjam argerðis heldur fund að Þing- vallastræti 14 fimmtudaginn 22. jan. kl. 8.30 e. h. Kaffi á staðnum. — Stjórnin. KVENFÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN heldur aðalfund fimmtudag- inn 29. jan. kl. 8.30 e. h. í Elliheimili Akureyrar. — Stjórnin. LIONSKLÚBBURINN IIUGINN heldur fund að Hótel KEA fim-mtu- daginn 22. jan. kl. 12.00. GJÖF til Lögmannshlíðarkirkju kr. 1.000 frá N. N. — Beztu þakkir. — Sóknamefndin. LEIKFÉLAG AKUR- EYRAR Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson. Tónlist: Páll ísólfsson. Leikstjóri: Sigmundur Örn Arngrímsson. Frumsýning fimmtudag 22. jan. kl. 8.30 e. h. Fastir frumsýningargest- ir vitji miða sinna á miðvikudag. Önnur sýning sunnu- dagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala L.A. er opin í Leikhúsinu kl. 3—5 e. h. og frá 7.30 e.h. leikdagana. Athugið: Aðgöngumiða- salan fer aðeins fram í Leikhúsinu. BRÚÐHJÓN. Hinn 17. janúar voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Ásta Aðalheiður Sigurðar- dóttir og Þór Sigursveinn Árnason bifreiðastjóri. Heim- ili þeirra verður að Landholti 16, Akureyri. NATTÚRU GRIP AS AFNIÐ. — Sýningarsalur opinn kl. 2—4 s.d. á sunnudögum. Skrifstofa og bókasafn opið á mánudög- um kl. 2—7 s.d. Tunglsýning- in í myndasalnum opin á laugardögum og sunnudögum kl. 2—10 s.d. Skóladeildir geta fengið að skoða safnið utan auglýstra tíma. Sími safnsins er 1-29-83 og sími safnvarðar (heima) 6-11-11, Víkurbakki um Dalvík. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur n. k. fimmtudag kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Félagar fjölmennið. — Æ.t. DRENGJAFUNDUR kl. 8.00 á fimmtudags- kvöld. BIAFRASÖFNUNIN. Gunn- hildur W. kr. 500, B. J. kr. 1.000, S. kr. 200, Magnús Jóns son kr. 500, B. J. W. kr. 1.500, Guðrún Sæmundsd. kr. 500, P. A. M. kr. 1.000, E. J. kr. 100, Helgi kr. 52, mæðgur kr. 2.000, Margrét Þorsteinsd. kr. 200, gjafir við guðsþjónustu í Lögmannshlíðarkirkju á sunnudaginn kr. 1.425, Frið- jón kr. 100. — Beztu þakkir. — Séra Pétur Sigurgeirsson. MÆÐRASTYRKSNEFND AK- UREYRAR þakkar af alhug öllum þeim, sem aðstoðuðu við jólasöfnunina. Ennfremur blöðum bæjarins, verzlunum og fyrirtækjum svo og öllum öðrum fyrir stórhöfðinglegar peninga- og fatagjafir. Síðast en ekki sízt forstjóra æsku- lýðsstarfsemi templara fyrh’ hans ómetanlegu aðstoð. Með beztu ósk um blessun og brautargengi hins nýbyrjaða árs. — Mæðrastyrksnefnd. - Karlakór Akureyrar fertugur (Framhald af blaðsíðu 5). gesti og styrktarfélaga. Karlakór Akureyrar hefur löngum þótt einn af beztu karla kórum landsins og ótaldir eru þeir, sem hann hefur glatt með söng sínum á fjörutíu ára starfs ferli. Dagur sendir honum hinar beztu árnaðaróskir í tilefni af- mælisins. □ ATVINNA Vefara vantar strax. Upplýsingar í verksmiðj- unni. Dúkaverksmiðjan li. f. SKRIFSTOFU- STÚLKA Skrifstofustúlka óskast frá kl. 1 til 5 e. h. — Þær, sem hafa áhuga á starf- inu, leggi umsókn inn til afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ. m. merkt „Skrif- stofustúlka“. SÓLARKAFFI. Sólarkaffi Vest firðingafélagsins verður í Al- þýðuhúsinu laugardaginn 24. jan. og hefst kl. 8.30 e. h. með sameiginlegri kaffidrykkju. Ymis skemmtiatriði og dans. Vestfirðingar fjölmennið. — Sólarkaffinefndin. AÐALFUNDUR félags- ins verður haldinn þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Zion. Venjuleg aðalfundai’störf. —• Stjómin. MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. Tekið á móti skólafólki og ferðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og saifnvarðar 1-12-72 ÁHEIT á Munkaþvcrárkirkju 1969. N. N. kr. 100, K. J. kr. 100, N. N. kr. 500, ónefndur br. 500, ónefndur kr. 100. — Með þökkum móttekið. — Sóknarnefndin. ÁHEIT á Strandarkirkju kr. 100 frá N. N. og kr. 100 frá N. N. — í Biafrasöfnunina: N. N. kr. 1.000, Anna Valsdóttir og Ólafur Valsson kr. 300, N. N. kr. 1.400, N. N. kr. 500, B. K. kr. 300, S. og G. kr. 200, N. N. kr. 1.000, Halldór og Elísaþet kr. 1.000, Hjálmar kr. 1.000, N. N. kr. 500, Þorsteinn Jóns- son og frú kr. 1.000, Jón Júl. Þorsteinsson og frú kr. 500, N. N. kr. 100, N. N. kr. 100, N. N. kr. 100, Guðmundur Jó- hannesson kr. 100, A. R. og L. R. kr. 1.000, N. N. kr. 300. — Innilegar þakkir til ykkar allra. — Birgir Snæbjörnsson. SLY S A V ARN AKONUR, Ak. Munið fundinn að Bjargi mánudaginn 2. febrúar kl. 8.30 e. h. Deildin sér um veit- ingar. — Nefndin. FJARÖFLUNARDAGUR kvennadeildar Slysavama- félagsins verður sunnudaginn 1. febrúar og hefst með merkjasölu. Muna- og brauð- bazar hefst í Alþýðuhúsinu kl. 2 e. h. sama dag. Vinsam- legast sendið munina ekki seinna en á föstudaginn 30. jan. til eftirtalinna kvenna: Sigríður Árnadóttir, Vana- byggð 5, Sesselja Eldjárn, Þingvallastræti 10, Fríða Sæ_ mundsdóttir, Markaðinum, Lovísa PétiU’sdóttir, Aðal- stræti 13, Jóhanna Sófusdótt- ir, Fjólugötu 14, Erla Stefáns dóttir, Lyngholti 2. Félags- konur vinsamlegast komi brauðinu í Alþýðuhúsið fyrir hádegi söfnunardaginn. —• Stjórnin hvetur félagskonur til að fjölmenna í kirkjuna kl. 5 e. h. sama dag. — Nefndin. verða framleiddar síðar og stuttar í ár. Sýnishorn af síðum kápum komin. Fáum einnig stuttar kápur. MARKADURiNN SÍMI 1-12-61

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.