Dagur - 21.01.1970, Blaðsíða 8

Dagur - 21.01.1970, Blaðsíða 8
8 HrognkelsaveiSi aS byrja i SMATT & STORT Grímsey 20. janúar. Snjólaust má kalla í Grímsey. Hlýtt veð- ur er og mjög góð tíð það sem af er janúarmánuði en ógæftir, svo sjór hefur lítið verið sóttur. Þó hafa hi-ognkelsanet verið Á LAUGARDAGINN varð það slys í Hlíðarfjalli, að 11 ára telpa höfuðkúpubrotnaði, og var þá stödd upp við Stromp. Hún var þegar flutt í sjúikrahús og skorin upp. Það bar til fyrir hádegi á mánudaginn, að tveir Akureyr- arbílar mættust á blindhæð ná- lægt Böðvarsnesi í Fnjóskadal og rákust saman. Var einn mað ur í hvorum. Annar 'bílstjórinn hlaut höfuðhögg og lærbrotnaði, en hinn meiddist lítillega á fæti. Sjúkrabíll og héraðslæknirinn á Akureyri fóru strax á slysstað- inn og fluttu hinn sjúka á sjúkrahús. Lítilli stundu síðar eða laust Sauðárkróki 20. janúar. Veður er eins gott og það getur verið, hláka, en víða svellað. Drangey SK 1 sigl.di og seldi afla sinn í Englandi fyrir ágætt verð, eða 86 tonn fyrir 3.2 millj. kr., sem er frábært verð, meira en 36 kr. pr. kg. Skipið er að 'koma heim úr þessari söluferð. Annars er atvinna hér lítil og afli tregur fyrir Norðurlandi. Unnið er við byggingu sút- unarverksmiðju og áætlað, að starfræksla hennar hefjist í vor. Þá er og unnið við viðbyggingu sokkabuxna verksmið j unnar, sundlaugarbyggingu og verið að ljúka við byggingu læknisbú- staðar. Eins og áður var sagt í frétt- um, voru mörg hús byggð hér í sumar og verið að vinna í þeim. ÖU fá hin nýju hús heitit vatn til upphitunar. Iðnskóli Sauðárkróks var sett ur 6. janúar sl. Fyrsti, annar og þriðji bekkur eru starfræktir að þessu sinni. Þriðji bekkur starf- ar eftir eldri námsskrá og er það í síðasta sinn. Fyrsti og annar bekkur starfa samkvæmt nýrri námsskrá og lögum nr. 68 frá 1966. Nemendur eru 18 úr Húnavatnssýslu, 28 úr Skaga- fjarðai-sýslu og 24 eiga hekna á Sauðárkróki, samtals 70 nem- endur. Þar af eru 16 nemenduir lögð í sjó og orðið vart við rauð maga. Það á að fara að pakka og munum við fljótlega losna við allan fiskinn. Er gott að grípa í það meðan ógæftir hamla sjó- sókn. eftir kl. 12 á hádegi varð það slys á Eyrarlandsvegi, er verið var að setja olíu á heimilistank þar, að bíll sá, er olíuna flutti, rann af stað. Bifreiðastjórinn, er sá hvað verða vildi, stökk að bifreiðinni og ætlaði að komast í ökumannssætið, en missti hennar, enda nokkuð bratt, og bifreiðin fór austur af háum vegai'kanti, stöðvaðist í skafli og fór ekki af hjólunum. En bíl stjórinn skarst mikið á 1 æri, mun hafa lent milli bíls og stein kants og liggur nú í sjúkrahúsi. Það slys varð enn, að sl. föstu dag lærbrotnaði roskin kona í Ytra-Krossanesi og liggur hún í sjúkrahúsi. Datt hún utanhúss í flughálku. □ í fyrsta belck, 24 í öðru og 30 í þriðja bekk. Ellefu kennarar, allt stundakennarar, starfa við skólann og er skólastjórinn, Jó- hann Guðmundsson, þar með talinn. S. G. Nú á að fara að reisa grindina í þá viðbyggingu fiskverkunar- stöðvarinnar, sem grunn var áður búið að leggja að. Plestir búa sig undir hroign- kelsaveiðar, því útlit er fyrir, að verð á hrognum verði hátt að þessu sinni, þótt ákveðið verð hafi ekki verið gefið upp ennþá. En hrognkelsaveiðin gaf mörgum góðar tekjur í fyrra og ætti ekki síður að gera það nú. S. S. Tiitglspng NÆSTKOMANDI föstudag, 23. þ. m. (bóndadag), verður op'nuð sýning um tunglið í húsakynn- um Náttúrugripasafnsins á Akureyri. M. a. verða sýndar litmyndir frá tungllendingum Bandaríkjamanna á síðastliðnu ári, hnattlíkan og nýjustu kort af tunglinu, m. a. af bakhlið þess. Myndir eru af tunglgrjóti og tunglryki (stækkað), og lítid loftsteinn verður einnig til sýn- is. Sýningin stendur til 1. marz og verður að jafnaði opin laug- ardaga og sunnudaga kl. 2—10 síðdegis. Stjörnufræðingur spjallar um tunglið síðdegis á sunnudögum og fyrirhugaðar eru kvikmyndasýningar. Þegar vel stendur á tungli og veðri, mun gestum sýningarinnar gef- inn kostur á að skoða tunglið með eigin augum, gegnum stjörnusjónaúka. (Nánar í sýn- ingarglugga safnsins). (Aðsent) HEKLA Akureyringar geta með sanni glaðst yfir því, að liafa smiðað hið nýja og myndarlega strand- ferðaskip, Heklu, sem afhent var eigendum sínum, Skipaút- gerð ríkisins, um síðustu helgi, og var skipið þó fullsmíðað og mun nú í þann veginn að hefja strandferðir. Systurskip hennar er vel á veg komið í Slippstöð- inni h.f. á Akureyri og er búist við að smíði þess verði lokið á næsta hausti. Bæði áttu skipin að kosta 112 milljónir króna, en síðan hefur verðlag mjög breytzt. VERKEFNI Enn eru næstu verkefni Slipp- stöðvarinnar ekki ráðin, en smíði „seríu“-togara fyrir Norð lendinga og fleiri eru á dagskrá og má telja líklegt, að slík verk-: efni verði leyst hér í fullkomn- ustu skipasmíðastöð landsins. sér stærri verkefni, eða byggt 2000—2500 toima skip. Hin dýr- mæta aðstaða, sem upp hefur verið byggð ó Akureyri, verður tæplega látin ónotuð, enda eru þau næg til í landinu. Ekkert fiskiskip er nú í smíðum erlend is fyrir íslenzka aðila og má af því sjó, að þáttaskil eru að! verða í íslenkri skipasmíði, og ber að fagna því. NÝTING Um 170 manns vinna nú hjá Slippstöðinni á Akureyri. Að sjálfsögðu má tvöfalda vinnu- aflið með því að vinna á tveini vöktum, ef næg verkefni eru fyrir hendi. Má segja, að nýting hinnar ágætu en dýru aðstöðu, sé ekki nægileg með því að vinna \dð skipasmíðamar á einni saman dagvakt, eins og gert hefur verið. Væntanlega verður breyting hér á, og yrði það eflaust hagkvæmara í rekstrinum. En slíkt gerist að sjálfsögðu ekki án undirbúa- ings, því að stórfeld aukning' starfsliðs \Tði að byggjast að mestu á innflutningi fólks til bæjarins frá öðrum landshlut- um, og þarf að skapa því fólki viðunandi aðstöðu til dvalar. SIÐUR EÐA ÓSIÐUR Við hina formlegu afhendingu Heklu voru gamlir siðir í heiðri hafðir, hvað fonnið snerti. For- stjóri Slippstöðvarinnar afhenti skipið formanni bygginganiefnd ar, sem síðan afhenti það ráð- herra. Ráðherra afhenti svo skipið forstjóra Skipaútgerðar ríkisins og síðan var það afhent skipstjóra. Þetta var gert á afturþiljum skipsins að lokinni hátíðasiglingu mn Eyjafjörð, við Torfunefsbryggju. Allir „stjór- arnir“ héldu ræður við það tækifæri og mótti þakka skap- aranum veðurblíðuna og varð þó mörgum hrollkalt. En hvað sem formsatriðum líður, við slík tækifæri, er hitt aðalatriði inálsins, að íslendingar geta smíðað sjálfir hin ágætustu skip og þar standa Akureyringar fremstir. DÁÐIR DRÝGÐAR fslenzkur maður að nafni Þor- steinn Jónsson, fyrrurn frægur í flugher Breta og einnig kunnur ið hatt í frettum að undanfömu. En hann hefur undanfarið verið yfirflugstjóri þeirrar deildar kirkjusamtakanna, er annazt hefur loftflutninga til nauð- staddra í Biafra. Erlend blöð og útvarpsstöðvar hafa sagt frá hugdirfsku hans, er liann í tvö skipti flutti matvæli og fólk undir kúlnahríð sambandsstjóm ar-manna, er aðrir snéru frá. Flugvél Þorsteins var „skreytt“ 24 götxun eftir byssukúlur í annað skiptið. MAÐURINNN MEÐ MÖRGU ANDLITIN Tíminn birti á sunnudaginn sjö myndir af Jóliannesi Nordal Seðlabankastjóra og telur jafn- framt upp sjö launuð störf eða embætti lians, sem nema 1.2— 1.3 millj. kr. yfir árið og hyggurí þó ýmislegt vantalið. Auk þess hafi hann afnot þriggja híla að bilstjórum meðtöldum, 5 þús. kr. dagpeninga á ferðalögum erlendis o. s. frv. Embætti Seðla bankastjórans eru sögð þessíi: Seðlabankastjóri, fulltrúi ríkls- ins í Kjaradómi, fulltrúi ríkisins í byggingamefnd hafrannsókn- arskips, fomiaður stjórnair Landsvirkjunar, formaður Hug- vísindadeildar Vísindasjóðs, for maður byggingarnefndar Áma- garðs og formaður Lónasjóðs íslenzkra námsmanna. Á þessum stafð í Tyrol hefst heimsmeistarakeppni á skíðum í næsta mánuiði. Það vill svo til, að þar er upprunninn Siguröur D. Franzson Tónlistarskólakennari á Akureyri og mvn hann síðar veita upplýsingar um staðinn og undirbúninginn. MIKIL SLYSAHELGI IðnsMi Sanðárkróks settur 6. jan Annað er óhugsandL En stoðin getur vissulega einnig tekið að flugmaður hér heima, hefur bor

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.