Dagur - 11.03.1970, Síða 7
7
Innilegar þalikir til ykkar, sem heimsóttuð mig,
fœrðu mér gjafir og skeyti á sextíu ára afmceli
mínu 5. marz.
Guð blessi ykkur öll.
HÖRÐUR KRISTJÁNSSON.
<■
©
■5-
f
f
I
1
V
©
<■
a!'-
©
t
f
f
f
©
-»•
Mitt innilegasta þakklœti sendi ég börnum,
% tengdabörnum og barnabörnum fyrir heimsókn-
ir og gjafir á áttatíu ára afmæli mínu, '4. þessa
f mánaðar. Sömuleiðis vinum og öðru skyldfólki,
* sem sendu mér blóm og skeyti og glöddu mig á <
margan annan hátt. Enn fremur kvenfélaginu I
| Baldursbrá fyrir sina vinalegu gjöf. ?
f Guð blessi ykkur öll. -j
» ©
|- KRISTIN SIGURÐARDOTTIR, %
© Glerárholti 1, Akureyri. %
& X
Sonur okkar og bróðir,
ÚLFAR MAGNÚS JACOBSEN,
lézt af slysförum 3. þ. m.
Svana Karlsdóttir,
Gudm. St. Jacobsen
og systkini.
Systir okkar og móðursystir mín,
ÞÓRHILDUR VALDIMARSDÓTTIR
KVALSVIK,
andaðist að heimili sínu, Kvalsviköy í Noregi,
hinn 8. þ. m.
Árni Valdimarsson,
Margrét Valdimarsdóttir,
Helga Valdimarsdóttir,
Sigríður Valdimarsdóttir,
Gréta Halldórs.
GUÐBJÖRG GUÐJÓNSDÓTTIR,
sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu laugard. 7.
þ. m., verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju
laugárdaginn 14. marz kl. 13.00.
o o
Vinir hinnar látnu.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hjálp
við andlát og jarðarför
ÞORGEIRS JÓNSSONAR, Helluvaði.
Sérstaklega viljum við þakka yfirlæknum á Krist-
neshæli, Jónasi Rafnar og Snorra Ólafssyni.
Frændfólk.
Hugheilar þakkir færum við öllum þeim, sem
auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og
jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
KRISTJÖNU JÓNSDÓTTUR
frá Syðra-Holti, Svarfaðardal.
Sigurður Ólafsson, Ástdís L. Óskarsdóttir,
Jón G. Ólafsson, María Brynjólfsdóttir,
Kjartan Ólafsson, Klara Kristinsdóttir,
ívar Ólafsson, Valgerður Aðalsteinsdóttir,
Sveinn B. Ólafsson, Anna Þorgilsdóttir
og barnabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför systur okkar,
GUÐNÝJAR STEFÁNSDÓTTUR,
Eyjardalsá.
Anna Stefánsdóttir,
Jón Stefánsson,
Sigrún Stefánsdóttir.
iLi^gsaaiiBBaaaBaMaMt^iWECTiBasBaaHBTOSMaMwaBi iiiMiii'iiiii"iiin""niBwai
I.O.O.F. Rb. 2 — 1193118V2 —
I.O.O.F. — 1513138y2 —
□ RÚN 59701137 = 5 .:.
AKUREYRARKIRKJA. Mess-
að á sunnudaginn kemur kl.
2 e. h — Boðunardagur
Maríu. — Stuttar predikanir
flytja Anna Soffía Daníels-
dóttir og Pétur Þórarins-
son. — Sálmar: (Unga
kirkjan) 31 — 13 — 41 — 65
— 42. Unglingar frá Garða-
kirkju á Álftanesi koma í
heimsókn og aðstoða í mess-
unni. Öldruðum veitt aðstoð
til kirkjunnar. Hringið í síma
2-10-45 fyrir hádegi á sunnu-
dag. — P. S.
AKUREYRARKIRKJA. Föstu-
messa í kvöld (miðvikudag)
kl. 8.30. Sungið úr Passíu-
sálmum: 19. sálmur 1—7, 20.
1—4, 24. 1—3 og „Son guðs
ertu með sanni.“ Takið þátt
í sálmasöngnum og syngið
litaníuna. — P. S.
MÖÐRUVALLAKLAUSTURS-
PRESTAKALL. Föstuguðs-
þjónusta að Möðruvöllum á
morgun (fimmtud. 12. marz)
kl. 8.30 e. h. Séra Birgir Snæ-
björnsson predikar. — Sókn-
arprestur.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
Sunnudaginn 15. marz. Sunnu
dagaskóli kl. 11 f. h. Öll böm
velkomin. Samkoma kl. 8.30
e. h. Allir hjartanlega vel-
komnir.
FÍLADELFÍA, Lundargötu 12.
Sunnudagaskóli hvern sunnu
dag kl. 1.30 e. h. Öll börn vel-
komin. — Almenn samkoma
hvern sunnudag kl. 8 e. h.
(athugið breyttan tíma). Söng
ur og vitnisburðir. Allir vel-
komnir. — Saumafundir fyrir
telpur hvem föstudag kl. 5.30
e. h. Allar telpur velkomnar.
— Fíladelfía.
OPINBER FYRIRLESTUR. —
Notið tunguna til góðs, að
Þingvallastræti 14, 2. hæð,
sunnudaginn 15. marz kl.
16.00. — Allir velkomnir. —
Vottar Jehóva.
FRA SJÓNARHÆÐ:
Drengjafundir á mánudögum
kl. 5,30. — Saumafundir fyrir
telpur á fknmtudögum kl.
5.15.
Samkoma að Sjónarhæð kl. 5
á sunnudaginn.
Sunnudagaskóli að Sjónar-
hæð kl. 1.30 á sunnudaginn.
#LIONSKLÚBBUR
AKUREYRAR
Fundur í Sjálfstæðishús
inu fimmtudaginn 12.
marz kl. 12.
I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr.
275. Fundur n. k. fimmtudag
kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Félagar
fjölmennið. — Æ.t.
Es.
ÁRSHÁTÍÐ félagsins
verður n. k. sunnudag
að lokinni messu í
Akureyrarkirkju. Árs
hátíðin verður í Sjálfstæðis-
húsinu með sameiginlegri
kaffidrykkju. Nánar auglýst
síðar.
I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99.
Fundur n. k. fimmtudag kl.
20.30 í Kaupvangsstræti 4.
Venjuleg fundarstörf og
vígsla nýliða. Skemmtiatriði
að fundi loknum. — Æ.t.
FRA SJÁLFSBJÖRG.
Spilakvöld verður að
Bjargi föstudaginn 13.
marz kl. 8.30 e. h. —
Síðasta spilakvöld fyr-
ir páska.
M.F.Í.K. KONUR. Munið fund-
inn í félagsheimili Einingar
— Þingvallastræti 14 — mið-
vikudaginn 11. marz kl. 8.30
e. h. Mætið stundvíslega. —
Stjórnin.
AÐALFUNDUR Austfirðinga-
félagsins á Akureyri verður
haldinn að Hótel Varðborg
fimmtudaginn 19. marz kl. 8
síðdegis. Nánar auglýst síðar.
MINNIN G ARSPJ ÖLDIN fást í
verzlununum BÓKVAL og
FÖGRLHLÍÐ. — Styrktar-
fólag vangefinna.
FERMINGAR-
GJAFIR
FÁIÐ ÞIÐ í MESTU ÚRVALI
HIÁ OSS.
JARN- OG GLERVORUDEILD
BIFREIÐAEIGENDUR -
BIFREIÐAVERKSTÆÐI!
Nýkomnir VATNSLÁSAR fyrir ýmsar tegundir
bifreiða, m. a.: CHEVROLET, OPEL, LAND-
ROVER, TAUNUS, BRONCO. - 80-92°.
Ennfremur HÁSPENNUKEFLI — 6—12 V.
VELADEILD
BRÚÐHJÓNIN Guðlaug Harð-
ardóttir og Sveinn Jónsson,
Gunnarsbraut 36, Reykjavík.
Ljósmyndastofa Páls.
FRÁ Þingeyingafélaginu. Árs-
hátíð félagsins er fyrirhuguð
laugardaginn 21. marz n. k.
Góð skemmtiatriði. Nánar
auglýst í næsta blaði. —
Skemmtinefndin.
SLYSAVARNAFÉLAGSKON-
UR! F'undur verður í Hús-
mæðraskólanum sunnudag-
inn 15. marz kl. 3 e. h. Eftir
stuttan fund verður sýni-
kennsla til gagns og gamans.
Konur! Takið með bollapör,
en kaffi fæst keypt fyrir vægt
verð. — Stjórnin.
ALÞÝÐUMAÐURINN kemur
ekki út þessa viku.
FRÁ Krabbameinsfélagi Akur-
eyrar. Leitarstöð félagsins
opnar að nýju 18. marz n. k.
Konur, sem hafa fengið bréf
frá félaginu, geta pantað skoð
un 16. marz og framvegis á
þann hátt, sem lýst er í bréf-
inu.
AÐALFUNDUR Akureyrar-
deildar KEA verður annað
kvöld (fimmtudag) kl. 8.30 á
Hótel KEA, eins og auglýst
hefur verið.
HLÍFARKONUR, Akureyri! —
Fundur verður fimmtudaginn
12. marz kl. 8.30 síðd. að
Hótel Varðborg. Nefndar-
kosningar og kaffi. — Stjórn-
in.
MINJASAFNIÐ á Akureyri er
lokað um óákveðinn tíma. Þó
verður tekið á móti skóla-
fólki eftir samkomulagi.
VISTHEIMILINU SÓLBORG
hafa borizt þessar gjafir: Frá
B. O. 500 kr., frá Soffíu 200
kr., frá Nonna og Dúnu til
minningar um Pétur Jónsson
500 kr., frá fimm öskudags-
flokkum 2.162 kr., frá A. K.
og K. I. 2.000 kr., frá Guðbj.
Árnadóttur, Akranesi 6.000
kr., frá Þ. D. til minningar
um Guðnýju Stefánsdóttur
500 kr. og til hljóðfæra- og
sjónvarpskaupa með kveðju
frá Húsavík 120.000 kr. —
Alls 131.862.00 kr. — Kærar
þakkir. — Stjórn Sólborgar.
BÓKMENNTAKLÚBBUR Ak-
ureyrar heldur framhalds-
stofnfund í Amtsbókasafninu
sunnudaginn 15. marz n. k.
kl. 15.30. Á fundinum flytur.
Árni Kristjánsson mennta-
skólakennari erindi: Rabb í
kringum Ijóðagerð Halldórs
Laxness. Nýir félagar vel-
komnir, en félagsmenn geta
allir þeir orðið, sem áhuga
hafa á bókmenntum. Á eftir
fundinum kl. 17 verður opn-
uð yfirlitssýning á bókum
eftir núlifandi rithöfunda á
Akureyri og í Eyjafirði.
Einnig bækur nokkurra höf-
unda, sem átt hafa heima á
Akureyri eða í Eyjafirði, en
fluttir eru nú burtu. Bóka-
sýning þessi verður opin til
25. þ. m. á þeim tíma, sem
bókasafnið er opið. — Stjórn-
in.