Dagur - 03.06.1970, Blaðsíða 3
3
HEKLUPEYSUR
HEKLUBUXUR
HÉKLUÚLPUR
góðar vörur, hagstætt verð.
HERRADEILD
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu inn'heimtumanns ríkissjóðs og Iðju
li.f. verða bifreiðarnar A-1022, A-2518, A-2004,
A-833, traktörgrafa Ad-485, radíófónn, ísskápur,
þvottavél og eldavél seldar á nauðungaruppboði,
sem haldið verður við lögregiuvarðstofuna á-Ak-
ureyri 10. júní n.k. og hefst kl. 14.00.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Akureyri, 1. júní 1970.
UPPBOÐSHALDARINN Á AKUREYRI
Húsmæður!
Frú Margrét Kristinsdóttir, húsmæðrakennari,
sýnir tilbúning nokkurra ostarétta fyrir viðskipta-
ivini útibúanna á Akureyri svo sem hér greinir:
Þrðjudaginn 9. júní:
Viðskiptavinir útibúanna við Brekkugötu 1,
Eiðsvallagötu 6, Strandgötu 25 og Hafnar-
stræti 20.
Miðvikudaginn 10. júní:
Viðskiptavinir útibúanna við Byggðaveg 98,
Grænumýri 9 og Hlíðargötu 11.
Fimmtudaginn 11. júní:
Viðskiptavinir útibúanna við Höfðahlíð 1,
Brekkugötu 47 og Ránargötu 10.
Sýnikennslan fer fram í Hótel KEA og hefst kl. 4
e. h. alla dagana, en að henni lokinni eru kaffi-
veitingar í boði Akureyrardeildar KEA.
KAUPFÉLA6 EYFIRÐINGA
SKATTSKRÁ
Norðurlandsumdæmis eystra árið
1970
liggur ffammi í skattstofu umdæmisins að
Strandgötu 1 frá 3. til 16. júní alla virk'a daga
nema laugardaga frá k'l. 9.00 til 16.00.
í skránni enu eftirtalin gjöld:
Tekjusikattur, eignaskattur, námsbókagjald, al-
mannatryggingargjald, slysatryggingargjald at-
vinnúrekertda, lífeyristryggingagjald, launa-
skattur, iðnlánasjóðsgjald og iðnaðargjald.
Einnig liggur framimi skrá um söluskatt álagðan
1969.
Hjá umboðsmönnum skattstjóra liggur frammi
skattskrá hvers sveitarfélags.
Kærufrestur er til 16. júní n. k.
Kærur skulu vera skriflegar og komnar til skatt-
stofunnar eða luimboðsmanns fyrir kl. 24 þriðju-
idaginn 16. júní n. k.
Akureyri, 2. júnií 1970.
HALLUR SIGURBJÖRNSSON, skattstjóri.
Danskar dömukápur
komnar aftur.
Slæður og klútar,
fallegir litir.
Telpublússur,
hvítar, allar stærðir.
Sokkabuxur, barna,
verð frá kr. 121,00.
KLÆÐAVERZLUN SIG.
GUÐMUNDSSONAR
GORGITOYS
bílar, nýjar gerðir.
Módel í úrvali.
Leikfangamarkaðurinn
Hafnarstræti 96
Blómabúðin Laufás
auglýsir:
GARÐARÓSIR í úrvali
Áburður (Blákorn) í
í blómabeð og fleira. Al-
gildur áburður með öll-
um snefilefnum, sem
jurtirnar þarfnast.
Garðáburður og
Lóðaáburður,
Bór- og áburðark'alk
Skrúðgarðagrasfræ,
Arfalyf (Aresin),
Stam væntanlegt.
Ugres kverk við bloðku
og njóla.
Fóðurkálsfræ,
Rófnafræ, gamli ísl.
stofninn.
Næpu-, salat og
hreðkufræ.
Lyf gegn kálmaðki.
BLÓMABÚÐIN LAUFÁS
NÝKOMIÐ!
Rya-botnar með áteikn-
uðu mynztri.
Klukkustrengir ög púðar
fyrir gobelin-saum.
VERZLUNIN DYNGJA
Uppreimaðir
STRIGASKÓR,
stærðir 22-30.
GÚMMÍSKÓR,
stærðir 28—46.
SKÓVERZLUN
M. H. LYNGDAL H.F.
Garðúðarar
Garðslöngur
JÁRN OG GLERVÖRU-
DEILD
Hestamenn!
Hestamannafélagið Funi vill koma á sumar-
tamningum ef jvitttaka og tamningamenn fást.
Vinsamlegast hafið samband við Harald eða
Óttar, Laugalandi, fyrir 10. júní.
STJÓRNIN
Garðekpdur
Plöntusölurnar í Laugarbrekku og Fróðasundi
verða oþnar alla daga ti'l 17. júní frá kl. 1—9 e. h.
LAU GARBREKKA
Afgreiðsla TÍMANS
á AKUREYRI er flutt í HAFNARSTRÆTI 88
(norðan).
SÍMI 1-14-43.
Ef vanskil verða á blaðinu, eru kaupendur vin-
smlegast beðnir að lningja kl. 10—12 fyrir hádegi.
GRAVARA HF.
Hluthafafundur í Sjálfstæðishúsinu (Litla sal)
fimmtudaginn 4. júní kl. 9 e. h.
D a g s k r á :
1. Greint frá•störfum -stjórnar frá stofnfundi.
2. Önnur mál.
Nýir hluthafar velkomnir á fundinn.
STJÓRN GRÁVÖRU HF.
Köflóttir
STRIGASKÓR
með táliettu, barna- og kvennastærðir.
KVENSKÓR
nýjasta tízka, rauðir, hvítir og svartir.
KVENTÖFFLUR
nýkomnar.
PÓSTSENDUM
SKÓBÚÐ
ýfsvör og aðsföðugjöld
1970
Ski'ár um útsvör og aðstöðugjöld á Akureyri árið
1970, ásamt greinargerð um álagningarreglur,
liggja frammi á bæjarskrifstofunni, Geislagötu 9,
og skattstofunni í Landsbankahúsinu frá og með
miðvikudeginum 3. júní til þriðjudagsins 16. júní
1970.
Kærufrestur er til 16. júní næstkomandi.
Útsvarskærur sendist fraimtalsnefnd og aðstöðu-
gjaldskærur skattstjóra.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 2. júní 1970.
BJARNI EINARSSON