Dagur - 01.07.1970, Side 1

Dagur - 01.07.1970, Side 1
FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Sími 12771 • P.O. Box 397 SERVERZLUN: LJÖSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING Aldrei verra úflit með heyskap Ófeigsstöðum 30. júní. Tún eru svo mikið kalin, að vá sýnist fyrir dyrum í þessari sveit og hefur útlit hvað þetta snertir aídrei verið eins skuggalegt. Ekki er annað sjáanlegt, en bændur verði að fækka veru- lega á fóðrum, nema krafta- verk komi til. Ég ‘held að naum- ast verði borinn ljár í jörð fyrr en eftir mánuð. Hér eru engar heyfyrningar frá síðasta vetri, sem hefðu nú komið sér vel. Grænfóðurrækt er ofuriítil. Kosningahríð er um garð gengin og var kosið um tvo lista. Þessir eru í hreppsnefnd: Bjarni Pétursson, Fosshóli, Jón Jónsson, Fremstafelli, Hjalti Kristjánsson, Hjaltastöðum, Baldvin Baldurssön, Rangá og Hlöðver Hlöðversson, Björgum. Búið að frysta 4-5 þús. kassa « Úr Lystigarði Akureyrar. (Ljósm.: E. D.) Skógrækfarfélag Eyfirðinga 40 ára Aðalfundur þess á Hótel KEA 25. júní s.l Langanesi 29. juní. Gott tíðar- fra hefur verið síðarihluta júní- mánaðar, margir dagar hlýir en lítil úrkoma. Á Þórshöfn er góður afli og er búið að frysta 4—5 þús. kassa og auk þess hefur talsvert verið saltað af fiski í vor. Fiskmót- taka frystihússins var stækkuð í vor og að því mikið hagræði. f hreppsnefnd Sauðanes- hrepps voru kjörnir 28. júní, Sigurður Jónsson á Efra-Lóni, sem ennfremur er oddviti og MÁLVERKASÝNING KÁRI EIRÍKSSON opnaði mál-i verkasýningu laugardaginn 27. júní í Landsbankasalnum á Akureyri, og er þetta fyrsta sýning Kára utan Reykjavíkur. Sýningin verður opnuð kl. 2 eftir hádegi. Á sýningunni eru 32 olíumál- verk. □ Bárðardal 30. júní. Spretta er skammt á veg komin því veðr- áttan er of þurr. Kalskemmdir eru ægilegar og meiri en nokkru sinni fyrr hér í Bárðardal. Hafa kalskemmdir þó stundum verið miklar í túnum. Vegir eru þurrir en afar ósléttir, enda ekki veghefill komið síðan einhverntíma í vor. Tveir stórir bílar fóru hér um í fyrradag og liéldu á Sprengi- sandsleið. í nýkjörinni lireppsnefnd eru: Hallur Jósefsson, Arndísarstöð- um, Héðinn Höskuldsson, Ból- stað, Egill Gústafsson, Rauða- felli, Jón A. Pálsson, Lækjar- völlum og Sigurgeir Sigurðsson, Lundarbrekku. FRÁ LÖGREGLUNNI Á LAUGARDAGSNÓTTINA valt Bronco-bíll frá Reykjavík norðan í Moldhaugahálsinum. í honum voru tveir farþegar, auk ökumanns. Allir voru fluttir í sjúkrahús á Akureyri, gert að skrámum, og annar farþeginn, er fengið hafði vont höfuðhögg, lá þar eftir, en hinir fengu að yfirgefa sjúkrahúsið. Nýlega rann bíll af stað á stæðinu við Hótel KEA og hafn aði á neðri hæð sömu bygging- ar, þar sem er kaffi-terían. Ofur litlar skemmdir urðu á húsi og bifreið og furðulegt var þetta ferðalag bílsins, sem var stjórn- laus, en þó ekki mannlaus, því í honum var tveggja ára barn. sýslunefndarmaður, Indriði Kristjánsson, Syðri-Brekku, Kristbjörn Jóhannsson, Tungu- seli, Lárus Jóhannsson, Hall- gilsstöðum og Þórarinn Björns- son, Ártúni. í hreppsnefnd Svalbarðs- hrepps voru sama dag kjörnir, Þórarinn Kristjánsson, Holti, oddviti, Grímur Guðbjörnsson, Syðra-Álandi, Ketill Björgvins- son, Kollavík, Óli Halldórsson, Gunnarsstöðum og Sigtryggur Þorláksson, Svalbarði, sem einnig er sýslunefndarmaður. Hinn 22. júní brann gamalt íbúðarhús á eyðibýlinu Staðar- seli. Benedikt Jóhannsson og kona hans, Anna Stefánsdóttir, síðar í Baldursliaga á Akureyri, byggðu upp þá jörð árið 1912, þar með íbúðarhús það, sem nú brann. Var jörðin rúmlega hálfa öld í byggð og bjuggu þar sex bændur alls, en jörðin ei' nú í eign Þórshafnaihrepps. G. ÆÐARVERNDARFÉLAG hef- ur verið stofnað á Norðaustur- landi. Stofnfundurinn var hald- inn á Kópaskeri 16. júní sl. Fé- lagssvæðið er frá Eyjaffrði til Vopnafjarðar. Á fundinum kom fram ályktun þess efnis, að gera gangskör að drápi minks og svartbaks. AÐALFUNDUR Skógræktar- félags Eyfirðinga var haldinn á Hótel KEA á Akureyri 25. júní. Mættir voi'u um 30 manns frá 8 skógræktarfélögum. Ármann Dalmannsson setti fundinn og minntist Guðmund- ar K. Péturssonar yfirlæknis, formanns félagsins, sem nú er látinn. Gunnar Finnbogason skógai'vörður flutti starfskýrslu félagsins og skýrði reikninga. Til stofnfundár Æðarverndai' félags Norðausturlands, boðuðu þeir Sæmundur Stefánsson í Hrísey, Jón H. Þorbergsson á Laxamýi-i og Árni G. Péturs- son, Oddsstöðum og voru þeir allir mættir á fundinum. Félag- ið kemur til með að verða með- (Framhald á blaðsíðu 7) Jón Rögnvaldsson sagði frá stofnun Skógræktarfélags ís- lands fyrir 40 árum, en það var stofnað á Akureyri 11. maí 1930 , en litlu síðar annað félag með sama nafni syði'a, er enn lifir og ber það nafn. En hér var nafninu breytt í Skógræktar- félag Eyfirðinga og starfar það einnig enn án ellimarka, hefur trjáuppeldisstöð í Kjamalandi við Akureyri, er að koma þar upp fögi'u skógai'landi á stóru svæði og annast hin ýmsu skóg- ai'svæði og skjólbelti í héi'að- inu. Sljórn Skógræktax'félagsins ákvað, að taka í sína umsjá skógarreit þann, er Guðmundur K. Pétursson var að koma upp á Skipalóni. Hákon Bjarnason skógræktar stjóri árnaði félaginu heilla og færði því sýningarvél að gjcf fx'á Skógræktarfélagi íslands. Tryggvi Sigtryggsson, bóndi á Laugabóli í Reykjadal og for- maður Skógræktax-félags S,- VEIÐIFÉLAG Laxár og Krákár hefur ákveðið nýjar reglur um veiðitíma, stangafjölda og fl. í Laxá, allt frá vii'kjun og til Mý vatns og í Kráká. Veiðitími er frá kl. 7 að morgni til kl. 10 að kvöldi og ætlast til, að áin sé hvíld kl. 1—4 e. h. Veiði með maðk er bönnuð og veiðileyfi yfir dag- inn kostar kr. 400.00 en einnig er hægt að kaupa hálfa daga. Veiðileyfin eru seld á heimilum landeigenda byggðra býla. Vaxandi áhugi er á stang- veiðum í Laxá á þessu svæði og er þar um sihmgsveiði að ræða. Fi'amatiakráé er samkvæmt Þing., kvaddi sér hljóðs og bar fram ámaðai'óskir þingeyskra skógræktarmanna til handa Skógræktai'félagi Eyfirðinga, og taldi sögu þess hina merkileg- ustu. Stjóm Skógræktarfélags Ey- firðinga skipa: Ármann Dal- mannsson, Haraldur Þórarins- son, Sigui'ður O. Björnsson, Steindór Steindórsson, Bi'ynjar Skarphéðinsson, Oddur Gunn- arsson og Ingólfur Ármannsson. Aðal hvatamaður að félaga- stofnuninni fyrir 40 árum var Jón Rögnvaldsson frá Fífilgerði í Ongulsstaðahreppi. □ Úthlutanir lóða OLÍUFÉLAGINU Skeljungi hef ur verið útlilutað lóð fyrir skrif stofuhúsnæði austan Hjalteyrar götu, 3600 feirn. Og Olíuverzl- un íslands hefur fengið lóð til samskonar nota við Tryggva- braut. En bæði fá þessi olíu- félög lóðir undir olíugeyma við Krossanes. Þórshamar fær við- bótarlóð við Tryggvabraut. □ símtali að austan. Fagnar blaðið þessum reglum, sem sannai'lega eru ekki of snemma á ferðinni. SLÁTTUR HAFINN í SÍÐUSTU VIKU var byrjað að slá í Eyjafirði. Voru það. að sögn, litlir blettir, sem voru friðaðir, óskemmdir af kali og snemma ábornir. Er því naum- ast hægt að segja, að heyskapur sé hafinn ennþá. En þrátt fyrir hlýjar vikur er spretta með seinna móti, enda of þurrviðra- samt löngum þar til síðasta sólarhring. □ Ægilegar kalskemmdir I sýslunefnd var kjörinn Þor- steinn Jónsson, Bjarnastöðum. Þ. J. Æðarfuglinn er niikill nytjafugl, en á marga óvini. (Ljósm.: E. D.) Æðarverndarfél. Mausturlands Reglur um veiði í ofanverðri Laxá

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.