Dagur - 08.07.1970, Blaðsíða 7
7
• Virkjunmíi á Norðuríandi
(Framhald af blaðsíðu 5).
andafljótsvirkjunar hafa mjög
lítið verið rannsakaðir til þessa
og hefur í S.-Þing. komið fram
á'hugi fyrir því, að rannsókn
fari fram.
Hvernig eru eignarhlutföll í
Laxárvirkjun?
Akureyri á að lögum 65% og
'hefur þrjá menn í stjórn, ríkið
35% og hefur tvo menn í stjórn
nú búsetta á Akureyri. Eyfirð-
ingar, Suður-Þingeyingar og
Húsvíkingar, sem nota orku frá
Laxá, eru ekki aðilar að fyrir-
tækinu og ekki heldur N.-Þing-
eyingar, sem ráðgert er að fái
rafmagn þaðan. Þetta fyrirkomu
lag er ættað að sunnan. Sogs-
virkjun var sameign Reykja-
víkur og ríkisins og Landsvirkj
un er það nú. Aðrir ráða þar
engu um. Reykjavík og Akur-
eyri höfðu á sínum tíma frum-
kvæðið við framkvæmdir með
ríkisábyrgð og hafa kannski
lengst af talið sér hag af þessu
fyrirkomulagi. Þó ætla ég, að
sumir stjórnendur Laxárvirkj-
unar hafi talið eðlilegt, að hér
yrði breyting á og er ég þeim
sammála um það — nú þegar
virkjun er aukin, er gert ráð
fyrir helmingaskiptum milli
ríkisins og Akureyrar, og að
oddamaður í stjórn sé kkipaður
með samkomulagi eða af Hæsta
rétti.
Hvað segir þú um að fá lím?
að sunnan þegar tímar líða?
Það yrði nokkuð löng lína,
ca. 250 km. milli Búrfells og
Akureyrar og línustæðið lítt
rannsakað ennþá. Flutningsgeta
línunnar skiptir miklu máli ef
til kæmi. Til samanburðar skal
ég nefna, að frá Búrfel'li ti]
Reykjavíkur eru 120 km., frá
Dettifossi til Akureyrar 91 km.
og frá Laxá til Akureyrar 53
km. Þessar tölur fékk ég hjá
Orkumálastofnuninni.
Þegar rætt ar um að virkja
Dettifoss fyrir 5—6 árum, var
gert ráð fyrir álverksmiðju á
Gáseyri. En styttzt leið til hafn-
arstaðar frá Dettifossi er að
Fjallahöfn í Kelduhverfi, innan
við 40 km. Þingmenn úr Norður
landskjördæmi eystra fluttu
einu sinni tillögu um rannsókn
á hafnarstæði þar. Til Kópa-
»«><®*S><S><$kS*ÍxS><$kS>^Í><í><S><S'<Í>^^
AUGLÝSIÐ I DEGI
skers og Húsavíkur eru um 50
km. frá Dettifossi, til Leirhafn-
ar 64 km. og til Raugarhafnar
76 km. Þessar tölur eru sam-
kvæmt grein eftir Björn Har-
aldsson í Tímanum 3. júní sl.
Hvað viltu segja að lokum?
Að við Norðlendingar og norð
'lenzkt samstarf hefur verið að
ganga undir próf í þessum mál-
um og því ekki lokið. — Og að
ekki megi gleyma þeim, sem
enga rafveitu hafa. Að ríkið eigi
að taka rögg á sig og ljúka raf-
væðingu sveitanna á viðunandi
hátt, segir Gísli Guðmundsson
alþingismaður að lokum og
þakkar Dagur svör hans. E. D.
Haglabyssur
Oclýru, rússnesku
HAGLABYSSURNAR
eru komnar.
Póstsendum.
BRYNJÓLFUR
SVEINSSON H.F.
STÚLKA óskast í vist.
Sími 1-17-83. -
Barngóð UNGLINGS-
STÚLKA óskast til að
gæta tveggja <barna.
Uppl. í síma 2-10-80,
milli kl. 9 og 4.
UPPHLUTSBOLUR
og belti óskast til kaups.
Uppl. í síma 1-21-32.
Vil kaupa góða
BARNAKERRU.
Uppl. í síma 2-15-14 til
kl. 12 og eftir kl. 20.
V ..........“ ■
c*
I
4
-t
&
t
vi*
4
•i-
t
1
<r
J
t
<a
Hjartans þakkir til allra, sem glöcldu mig á áttatíu
og fimm ára afmceli minu 30. f. m.
Guð blessi ykkur öll.
GUNNAR TRYGGVASON
frá Bretlingsslöðum.
Eiginmaður minn,
BRYNJÓLFUR PÁLMASON frá Teigi,
andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 30.
júní síðastliðinn. — Jarðarförin fer fram frá Ak-
ureyrar-kinkju fimmtudaginn 9. júlí kl. 1.30 e. h.
Blóm. afþökkuð.
Sigríður Jóhannsdóttir.
Hjartkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og
anima,
KAROLÍNA SIGURBJÖRG KARLSDÓTTIR,
andaðist í Kristneshæli þann 4. júlí.
Snorri Jónsson og börn.
30 ferm. GEYMSLA til
leio'u og lítið notaður
barnavagn til sölu.
Upjrl. í Brekkugötu 6.
Nýkomið
ULLARJERSEY
— svart, brúnt
blágrænt.
VERZLUNIN RÚN
Tilboð óskast í
VOLKSWAGENBÍL,
skemmdan eftir árekstur.
Bíllinn er til sýnis á
Baug. Tilboð leggist inn
á afgreiðslu Dags fyrir
11. þ. m.
Til sölu PLYMOUTH,
árg. 1948, í góðu lagi,
ásamt miklu af varahlut-
um.
Uppl. í síma 2-12-77.
Til sölu OPEL Caravan,
árg. 1951, selst ódýrt.
Uppl. í síma 1-25-61.
Vil kaupa GYPSY-
JEPPA á fjöðrum með
díselvél.
Ujrpl. í síma 6-11-23,
Dalvík.
Til sölu Skoda BIFREIÐ
árgerð 1956. Þarfnast
viðgerðar. Ódýr.
Sigfús Árelíusson,
Geldingsá.
TAUNUS 17M til sölu.
(Mjög vel með farinn).
Kjartan Magnússon,
sími 2-15-70.
Til sölu er VOLKS-
WAGEN bifreið, árg.
’64.
Uppl. í síma 6-11-32.
Gunnþór Sveinbj.,
Dalvík.
Til sölu OPEL Caravan,
árgerð 1955. Góður bíll.
Greiðsluskihnálar.
Uppl. í síma 2-10-15,
á kvöldin.
Til sölu er gamall
5 tonna VÖRUBÍLL
í góðu lagi, selst ódýrt.
Uppl. í síma 2-17-14 og
1-19-09. Víkingur Guð-
mundsson, Grænhóli.
Vil kaupa
VOLKSWAGEN, árg.
’62—’64. — Útborgun.
Uppl. gefur Tryggvi
Jónsson, Munkaþverár-
stræti 34, milli kl. 12—1
og 7—8 á kvöldin.
MESSAÐ verður í Akureyrar-
kirkju n. k. sunnudag kl. 10.30
f. h. Gunnar Sigurjónsson
cand. theol. prédikar. — B. S.
OPINBER fyrirlestur: Biblían
sannar sjálf guðlegan uppruna
sinn, að Þingvallastæti 14,
II hæð, sunnudaginn 12. júlí
kl. 16.00. Allir velkomnir. —
Vottar Jehóva.
FÍLADELFÍA, Lundargötu 12.
Almenn samkoma á fimmtu-
dag (9. júlí) kl. 8.30 e. h.
Ræðumenn verða hjónin
Hólmfríður Magnúsdóttir og
Hallgrímur Guðmannsson.
Söngur og musik. Allir vel-
komnir. — Fíladelfía.
I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan
nr. 1. Fundur fimmtudaginn
9. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Kaup-
vangsstræti 4. Fundarefni:
Vígsla nýliða, önnur mál.
Eftir fund: Kvikmynd. — Æ.t.
GJAFIR og áheit til kirkju-
hjálpar kr. 1.000 frá N. N.
Perúsöfnunin kr. 1.000 frá
ónefndum. Til mæðrahjálpar
á Akureyri kr. 100. — Beztu
þakkir. — Séra Pétur Sigur-
geirsson.
SAMKOMA í Aku-r-
eyrarkirkju föstudags-
kvöldið 10. júlí. Gídeon
félögin á íslandi minn-
ast 25 ára afmælis síns með
móti á Akkureyri dagana 8.—
12. júlí n. k. í sambandi við
mótið verður almenn sam-
koma í Akureyrarkirkju föstu
dagskvöldið 10. júlí. Þar verð
ur fjölbreytt dagskrá. Ræðu-
menn verða: Bjarni Eyjólfs-
son, ritstjóri, Reykjavík, Dr.
David Anderson, prófessor í
guðfræði við Trinity College,
Illinois, USA og Scott Myer,
fulltrúi í Pentagon, og deildar
stjóri Gídeon á Norðurlönd-
um og írlandi. Einsöng syng-
ur Árni Sigurjónsson, Reykja
vík. Auk þess verður svo
mikill og almennur söngur.
Allir eru hjartanlega vel-
komnir.
HERBERGI til leigu í
Hafnarstr. 88, gengið
inn að sunnan, austari
dyr.
Uppl. eftir kvöldmat.
ÍBÚÐ! — Mig vantar
O
tveggja herbergja íbúð
á leigu.
Uppl. í síma 1-24-89.
2-3 hebergja ÍBÚÐ
óskast til leigu strax eða
í baust.
Uppl. í síma 1-17-83.
Lítl ÍBÚÐ óskast
til leigu.
Uppl. í síma 2-14-25.
4—6 herbergja ÍBÚÐ
eða einbýlishús óskast til
leigu sem fyrst.
Hörður Þórleifsson,
tannlæknir, sími 1-27-82
og 1-13-90.
BRÚÐHJÓN. Hinn 4. júlí voru
gefin saman í hjónaband í
Akukreyrakirkju ungfrú
Hólmfríður Davíðsdóttir og
Stefán Árnason trésmiður.
Heimili þeirra vei'ður að
Reynivöllum 2, Akureyri.
HJÚSKAPUR. Hinn 28. júní sl.
voru gefin saman í hjónaband
í Möðrudalskkirkju, af síra
Ágúst Sigurðssyni, ungfrú
Sigurbjörg Jónsdóttir frá
Fífilgerði, Akureyri og Jón
Aðalsteinn Stefánsson frá
Möðrudal. Heimili þeirra er á
Austurvegi 36, Seyðisfirði.
FERÐAFÉLAG AKUREYRAR.
Öræfasveit á laugardag. Þátt-
taka tilkynnist í kvöld. Askja
— Herðubreiðarlindir 2 ferðir
í næstu viku.
FORELDRAR! Sjáið auglýsingu
í blaðinu í dag um dvöl telpna
í sumarbúðunum að Hóla-
vatni.
MINJASAFNIÐ á Akureyri er
opið alla daga kl. 1.30—4.00.
Sími safnsins er 1-11-62 og
safnvarðar 1-12-72.
NONNAHÚS er opið daglega
kl. 2.00—4.00 e. h. Sími safn-
varðar er 1-27-77.
NÁTTÚRU GRIP AS AFNIÐ er
opið alla daga, nema laugar-
daga, sem hér segir: Sunnu-
daga kl. 2.00—4.00, mánudaga
kl. 4.00—7.00, þriðjudaga, mið
vikudaga, fimmtudaga og
föstudaga kl. 2.00—3.30. Skrif
stofa og bókasafn er opið
mánudaga kl. 4.00—7.00. Sýn-
ingarvörður er Sigurlaug
Skaptadóttir, sími 1-21-87.
MATTHÍASARIIÚS — Sigur-
hæðir — er opið daglega kl.
2.00—4.00.
DAVÍÐSHÚS — Bjarkarstíg 6
— er opið daglega kl. 5.00—
7.00.
LYSTIGARÐURINN er opinn
daglega frá kl. 9.00 árd. til
kl. 10.00 síðd.
ÉFRA SJÁLFSBJÖRG.
Sumarmót allra Sjálfs-
bjargafélaganna verð-
ur í Húnaveri dagana
10.—12. júlí n. k. Sam-
eiginlegt kaffi verður fyrir
þátttakendur en að öðru leyti
þarf að nesta sig sjálfur. Ein-
ungis er um svefnpokapláss
að ræða í Húnaveri svo að
hafa verður með sér viðlegu-
útbúnað. Allar nánari upplýs
ingar eru gefnar á skrifstofu
félagsins. Sjálfsbjargarfélagar,
tökum myndarlega þátt í ferð
inni. Þátttaka tilkynnist til
skrifstofu félagsins fyrir 9.
júlí. — Sjálfsbjörg.
) Sumarkjólai(
seldir með miklum afslætti
þessa viku.
____
f SUMARFRÍIÐ:
BUXUR, BLÚSSUR,
PEYSUR, STAKKAR.
MARKAÐURINN
SÍMI 1-12-61